Tinni Sveinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Syngur um konuna sem fannst látin í Ísdalnum

Snorri Helgason hefur sent frá sér lagið Gleymdu mér. Það er hluti af sýningunni Útlendingurinn - Morðgáta, sem fjallar um ráðgátuna um konuna sem fannst látin í Ísdalnum í Noregi.

Bein útsending: Samtal við Tjörnina

Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag.

Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland

Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum.

Stöð 2 og Luxor í samstarf

Stöð 2 og Luxor hafa undirritað samstarfssamning um að fyrirtækin vinni saman á næstu árum við framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni.

Sjá meira