Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tinni Sveinsson skrifar 2. október 2020 10:03 Orgel Fríkirkjunnar spilar eftir hreyfingum Tjarnarinnar. Vísir/Vilhelm Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Hægt er að fylgjast með afrakstrinum hér fyrir neðan. Orgelízkt samtal við Tjörnina Orgelízkt samtal við Tjörnina er samstarfsverkefni Idu Juhl, Bjarna Elí, Örlygs Steinars Arnalds og Óskars Þórs Arngrímssonar, sem eru annars árs nemar við nýmiðlatónsmíðabraut. Verkið byggist á tilraunum nemenda við tónlistarforritun og hafa þau gert forrit sem að tekur upplýsingar af vefmyndavél sem býr til upplýsingar úr litaafbrigðum og hreyfingum Tjarnarinnar. Skilaboðin eru send í orgel Fríkirkjunar. Verkið verður flutt í Fríkirkjunni milli klukkan 10 og 13 í dag og er öllum velkomið að koma og taka þátt. Veðurhornið Veðurhornið er samstarfsverkefni þriggja nemenda við tónlistadeild Listaháskóla Íslands. Verkefnið notfærir nýjustu veðurathuganir frá fimm stöðum á landinu ásamt rauntímaviðbrögðum frá áhorfendum Facebook Live streymis í Max tónlistarforritunarumhverfinu til þess að framkalla lesanlegar nótur sem eru svo leiknar á horn fyrir áhorfendurna. Þeir sem eru hvattir til þess að nota „reaction“ takkana, en viðbrögð þeirra er drifkraftur verksins og má því segja að áhorfendur taki allir þátt í verkinu. Höfundar verksins eru Jóhannes Stefánsson og Robin Morabito, annars árs nemar á nýmiðlatónsmíðabraut, og Atli Sigurðsson, annars árs nemi á hljóðfæraleikarabraut. Verkinu verður streymt á milli 13 og 14 í dag. Menning Reykjavík Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Hægt er að fylgjast með afrakstrinum hér fyrir neðan. Orgelízkt samtal við Tjörnina Orgelízkt samtal við Tjörnina er samstarfsverkefni Idu Juhl, Bjarna Elí, Örlygs Steinars Arnalds og Óskars Þórs Arngrímssonar, sem eru annars árs nemar við nýmiðlatónsmíðabraut. Verkið byggist á tilraunum nemenda við tónlistarforritun og hafa þau gert forrit sem að tekur upplýsingar af vefmyndavél sem býr til upplýsingar úr litaafbrigðum og hreyfingum Tjarnarinnar. Skilaboðin eru send í orgel Fríkirkjunar. Verkið verður flutt í Fríkirkjunni milli klukkan 10 og 13 í dag og er öllum velkomið að koma og taka þátt. Veðurhornið Veðurhornið er samstarfsverkefni þriggja nemenda við tónlistadeild Listaháskóla Íslands. Verkefnið notfærir nýjustu veðurathuganir frá fimm stöðum á landinu ásamt rauntímaviðbrögðum frá áhorfendum Facebook Live streymis í Max tónlistarforritunarumhverfinu til þess að framkalla lesanlegar nótur sem eru svo leiknar á horn fyrir áhorfendurna. Þeir sem eru hvattir til þess að nota „reaction“ takkana, en viðbrögð þeirra er drifkraftur verksins og má því segja að áhorfendur taki allir þátt í verkinu. Höfundar verksins eru Jóhannes Stefánsson og Robin Morabito, annars árs nemar á nýmiðlatónsmíðabraut, og Atli Sigurðsson, annars árs nemi á hljóðfæraleikarabraut. Verkinu verður streymt á milli 13 og 14 í dag.
Menning Reykjavík Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira