Birtist í Fréttablaðinu Telja væntar endurheimtur 15 prósent Norskt greiningarfyrirtæki hefur verðlagt skuldabréf WOW air á 15 prósent af nafnvirði. Norskir og þýskir sjóðir keyptu skuldabréf flugfélagsins ásamt bandarískum fjármálarisa. Viðskipti innlent 11.4.2019 02:25 Björgvin Guðmundsson látinn Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, lést á heimili sínu þriðjudaginn 9. apríl. Innlent 11.4.2019 06:21 Kókaínið hér á landi verður sífellt hreinna og hættulegra Rannsóknastofa Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði merkir aukningu í styrkleika kókaíns sem haldlagt hefur verið hér á landi síðustu ár. Innlent 11.4.2019 02:50 Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 10.4.2019 02:02 Óvissunni var eytt um framtíð Hannesar Þórs Valsmenn hafa verið stórhuga í íslenskum knattspyrnuheimi undanfarin ár og það er greinilega ekkert lát á því. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kynntu íslenska landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til leiks á blaðamannafundi í gær. Íslenski boltinn 10.4.2019 02:02 Ekki óhult fyrir peningaþvætti að utan Meiri samhæfing á milli íslensku bankanna og notkun gervigreindar getur stóreflt varnir gegn peningaþvætti að sögn sérfræðings. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02 Telur alvarlegt ef fólki er talin trú um hluti sem eru ósannir Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt að glöggva sig á gögnum um þriðja orkupakkann. Varhugavert sé að afvegaleiða umræðuna svo hún snúist um veruna í EES eða ESB. Innlent 10.4.2019 02:01 Óljóst hvernig Boeing hyggst bæta tjónið Sérfræðingar telja líklegt að framleiðandinn þurfi að greiða mismuninn á rekstrarkostnaði vegna flugvéla og leigu á nýjum eftir kyrrsetningu 737 MAX 8. Innlent 10.4.2019 02:00 Erlend verkefni hafa vegið upp á móti Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri Pipars\TBWA, segir að erlend verkefni hafi vegið upp á móti samdrætti innanlands. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02 Ekki verður fjölgað í Landsrétti í bili Ekki verður brugðist við vanda Landsréttar að svo stöddu en fjórir dómarar af fimmtán taka ekki þátt í dómstörfum við réttinn eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu, MDE, kvað upp dóm í Landsréttarmálinu 12. mars. Innlent 10.4.2019 02:01 Áfram er þörf á að dýpka Nýr Herjólfur verður ekki til þess að hætta þurfi að dýpka Landeyjahöfn. Innlent 10.4.2019 02:00 Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Innlent 10.4.2019 02:00 Rakhnífur Ockhams Popúlismi hefur farið vaxandi á Vesturlöndum eftir alþjóðlegu efnahagskreppuna 2008. Svo vaxandi er hún að forseti Bandaríkjanna tilheyrir m.a.s. þeim hópi. Bakþankar 10.4.2019 02:01 Helgi í hóp stærstu hluthafa Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,1 prósents hlut. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:03 Töldu forsendur viðræðna brostnar Deilt var harkalega um áhrif kaupa Haga á Olís og N1 á Festi í viðræðum félaganna við Samkeppniseftirlitið. Eftirlitið taldi á einum tímapunkti að forsendur sáttaviðræðna í máli N1 og Festar brystu. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02 Þjóðkjörnir fá ekki hækkun Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað, með samþykki ríkisstjórnarinnar, þar sem hann leggur til tvær breytingar á frumvarpi til breytinga á lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Innlent 10.4.2019 02:00 Áratug síðar Nær lygilegur viðsnúningur efnahagslífsins hófst í ársbyrjun 2011. Frá þeim tíma hefur hagkerfið vaxið um þriðjung, þjóðhagslegur sparnaður fjórfaldast og hrein erlend staða þjóðarbúsins tekið snarpa beygju upp á við. Skoðun 10.4.2019 02:03 Er reykurinn líka grænn? Í auglýsingaflóðinu fyrir jólin vöktu athygli auglýsingar í sjónvarpi og blöðum frá álverum Alcoa og Norðuráli, sem auglýstu grænasta ál í heimi og annað í þeim dúr. Skoðun 10.4.2019 02:01 Kyrrsetning flugvélar varpar ljósi á ósanngirni í boði ríkisins Það er með ólíkindum að opinbert hlutafélag skuli hafa fengið heimild til að taka eigur annarra traustataki. Skoðun 10.4.2019 02:02 Vilja nýta kaupréttinn í HS Orku Tillaga stjórnar Jarðvarma, sem er í eigu fjórtán lífeyrissjóða, um að ganga inn í viðskipti um kaup á 54 prósenta eignarhlut í HS Orku var samþykkt á hluthafafundi félagsins í gærmorgun. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02 Ellilífeyrisþegar komi að kjarasamningum Nú þegar alda kjarasamninga gengur yfir, bæði hjá ASÍ – félögum og senn hjá mörgum félögum opinberra starfsmanna, þá vaknar spurningin um hver semji fyrir ellilífeyrisþega þessa lands. Skoðun 10.4.2019 02:01 Móðgunin Yfirleitt er það svo, eins og margir hafa rekið sig á í lífinu, að mun betra er að muna eftir kurteisinni en að gleyma henni. Þáttur í almennri kurteisi er að stilla sig um að steypa svívirðingum yfir fólk. Skoðun 10.4.2019 02:01 Stefnt á aukna efnistöku úr Ingólfsfjalli Fyrirhugað er að stækka Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli á næstu árum og vinna meira efni úr fjallinu til framkvæmda á Suðurlandi. Innlent 10.4.2019 02:00 Greiddi nærri þrjá milljarða fyrir Bókun Bandaríski bókunarrisinn TripAdvisor, sem rekur stærsta ferðavef heims, greiddi 23 milljónir dala, sem jafngildir ríflega 2,7 milljörðum króna, fyrir allt hlutafé í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun á síðasta ári. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:03 Erfitt að fara úr svörtu hagkerfi Formaður Afstöðu segir erfitt fyrir að fara úr svarta hagkerfinu þegar maður er á annað borð kominn þar inn. Innlent 10.4.2019 02:00 Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air í fyrra Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air á síðasta ári vegna meðal annars uppsagna á leigusamningum um farþegavélar. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02 Stoðir með um 4,5 prósenta hlut í Arion Fjárfestingafélagið Stoðir keypti um þriðjung af þeim tíu prósenta hlut sem Kaupþing seldi í síðustu viku. Er nú orðinn stærsti íslenski hluthafi bankans. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:03 Fimmtíu lyfja- og hópnauðganir tilkynntar til Stígamóta í fyrra Tilkynnt var um 27 lyfjanauðganir í fyrra þar sem brotaþola var byrluð ólyfjan og 23 hópnauðganir þar sem gerendur voru fleiri en einn. Innlent 10.4.2019 02:00 Var of feiminn til að dansa við stelpurnar Draumur Sverris Gauta Svavarssonar hefur ætíð verið að verða leikari. Í honum blundaði dansari en sökum feimni skorti hann kjark til að dansa við stelpur. Nú snýr hann ballerínum og getur vart gert upp á milli leiklistar og dans. Lífið 9.4.2019 14:30 Rík ábyrgð á herðum Martins Martin Hermannsson verður í stóru hlutverki hjá Alba Berlin sem mætir Valencia í úrslitum Evrópubikarsins í körfubolta. Einvígið hefst í dag en hafa þarf betur í tveimur leikjum til þess að hampa titlinum. Körfubolti 9.4.2019 09:22 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 334 ›
Telja væntar endurheimtur 15 prósent Norskt greiningarfyrirtæki hefur verðlagt skuldabréf WOW air á 15 prósent af nafnvirði. Norskir og þýskir sjóðir keyptu skuldabréf flugfélagsins ásamt bandarískum fjármálarisa. Viðskipti innlent 11.4.2019 02:25
Björgvin Guðmundsson látinn Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, lést á heimili sínu þriðjudaginn 9. apríl. Innlent 11.4.2019 06:21
Kókaínið hér á landi verður sífellt hreinna og hættulegra Rannsóknastofa Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði merkir aukningu í styrkleika kókaíns sem haldlagt hefur verið hér á landi síðustu ár. Innlent 11.4.2019 02:50
Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 10.4.2019 02:02
Óvissunni var eytt um framtíð Hannesar Þórs Valsmenn hafa verið stórhuga í íslenskum knattspyrnuheimi undanfarin ár og það er greinilega ekkert lát á því. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kynntu íslenska landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til leiks á blaðamannafundi í gær. Íslenski boltinn 10.4.2019 02:02
Ekki óhult fyrir peningaþvætti að utan Meiri samhæfing á milli íslensku bankanna og notkun gervigreindar getur stóreflt varnir gegn peningaþvætti að sögn sérfræðings. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02
Telur alvarlegt ef fólki er talin trú um hluti sem eru ósannir Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt að glöggva sig á gögnum um þriðja orkupakkann. Varhugavert sé að afvegaleiða umræðuna svo hún snúist um veruna í EES eða ESB. Innlent 10.4.2019 02:01
Óljóst hvernig Boeing hyggst bæta tjónið Sérfræðingar telja líklegt að framleiðandinn þurfi að greiða mismuninn á rekstrarkostnaði vegna flugvéla og leigu á nýjum eftir kyrrsetningu 737 MAX 8. Innlent 10.4.2019 02:00
Erlend verkefni hafa vegið upp á móti Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri Pipars\TBWA, segir að erlend verkefni hafi vegið upp á móti samdrætti innanlands. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02
Ekki verður fjölgað í Landsrétti í bili Ekki verður brugðist við vanda Landsréttar að svo stöddu en fjórir dómarar af fimmtán taka ekki þátt í dómstörfum við réttinn eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu, MDE, kvað upp dóm í Landsréttarmálinu 12. mars. Innlent 10.4.2019 02:01
Áfram er þörf á að dýpka Nýr Herjólfur verður ekki til þess að hætta þurfi að dýpka Landeyjahöfn. Innlent 10.4.2019 02:00
Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Innlent 10.4.2019 02:00
Rakhnífur Ockhams Popúlismi hefur farið vaxandi á Vesturlöndum eftir alþjóðlegu efnahagskreppuna 2008. Svo vaxandi er hún að forseti Bandaríkjanna tilheyrir m.a.s. þeim hópi. Bakþankar 10.4.2019 02:01
Helgi í hóp stærstu hluthafa Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,1 prósents hlut. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:03
Töldu forsendur viðræðna brostnar Deilt var harkalega um áhrif kaupa Haga á Olís og N1 á Festi í viðræðum félaganna við Samkeppniseftirlitið. Eftirlitið taldi á einum tímapunkti að forsendur sáttaviðræðna í máli N1 og Festar brystu. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02
Þjóðkjörnir fá ekki hækkun Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað, með samþykki ríkisstjórnarinnar, þar sem hann leggur til tvær breytingar á frumvarpi til breytinga á lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Innlent 10.4.2019 02:00
Áratug síðar Nær lygilegur viðsnúningur efnahagslífsins hófst í ársbyrjun 2011. Frá þeim tíma hefur hagkerfið vaxið um þriðjung, þjóðhagslegur sparnaður fjórfaldast og hrein erlend staða þjóðarbúsins tekið snarpa beygju upp á við. Skoðun 10.4.2019 02:03
Er reykurinn líka grænn? Í auglýsingaflóðinu fyrir jólin vöktu athygli auglýsingar í sjónvarpi og blöðum frá álverum Alcoa og Norðuráli, sem auglýstu grænasta ál í heimi og annað í þeim dúr. Skoðun 10.4.2019 02:01
Kyrrsetning flugvélar varpar ljósi á ósanngirni í boði ríkisins Það er með ólíkindum að opinbert hlutafélag skuli hafa fengið heimild til að taka eigur annarra traustataki. Skoðun 10.4.2019 02:02
Vilja nýta kaupréttinn í HS Orku Tillaga stjórnar Jarðvarma, sem er í eigu fjórtán lífeyrissjóða, um að ganga inn í viðskipti um kaup á 54 prósenta eignarhlut í HS Orku var samþykkt á hluthafafundi félagsins í gærmorgun. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02
Ellilífeyrisþegar komi að kjarasamningum Nú þegar alda kjarasamninga gengur yfir, bæði hjá ASÍ – félögum og senn hjá mörgum félögum opinberra starfsmanna, þá vaknar spurningin um hver semji fyrir ellilífeyrisþega þessa lands. Skoðun 10.4.2019 02:01
Móðgunin Yfirleitt er það svo, eins og margir hafa rekið sig á í lífinu, að mun betra er að muna eftir kurteisinni en að gleyma henni. Þáttur í almennri kurteisi er að stilla sig um að steypa svívirðingum yfir fólk. Skoðun 10.4.2019 02:01
Stefnt á aukna efnistöku úr Ingólfsfjalli Fyrirhugað er að stækka Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli á næstu árum og vinna meira efni úr fjallinu til framkvæmda á Suðurlandi. Innlent 10.4.2019 02:00
Greiddi nærri þrjá milljarða fyrir Bókun Bandaríski bókunarrisinn TripAdvisor, sem rekur stærsta ferðavef heims, greiddi 23 milljónir dala, sem jafngildir ríflega 2,7 milljörðum króna, fyrir allt hlutafé í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun á síðasta ári. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:03
Erfitt að fara úr svörtu hagkerfi Formaður Afstöðu segir erfitt fyrir að fara úr svarta hagkerfinu þegar maður er á annað borð kominn þar inn. Innlent 10.4.2019 02:00
Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air í fyrra Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air á síðasta ári vegna meðal annars uppsagna á leigusamningum um farþegavélar. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02
Stoðir með um 4,5 prósenta hlut í Arion Fjárfestingafélagið Stoðir keypti um þriðjung af þeim tíu prósenta hlut sem Kaupþing seldi í síðustu viku. Er nú orðinn stærsti íslenski hluthafi bankans. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:03
Fimmtíu lyfja- og hópnauðganir tilkynntar til Stígamóta í fyrra Tilkynnt var um 27 lyfjanauðganir í fyrra þar sem brotaþola var byrluð ólyfjan og 23 hópnauðganir þar sem gerendur voru fleiri en einn. Innlent 10.4.2019 02:00
Var of feiminn til að dansa við stelpurnar Draumur Sverris Gauta Svavarssonar hefur ætíð verið að verða leikari. Í honum blundaði dansari en sökum feimni skorti hann kjark til að dansa við stelpur. Nú snýr hann ballerínum og getur vart gert upp á milli leiklistar og dans. Lífið 9.4.2019 14:30
Rík ábyrgð á herðum Martins Martin Hermannsson verður í stóru hlutverki hjá Alba Berlin sem mætir Valencia í úrslitum Evrópubikarsins í körfubolta. Einvígið hefst í dag en hafa þarf betur í tveimur leikjum til þess að hampa titlinum. Körfubolti 9.4.2019 09:22