Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld

Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018.

Innlent
Fréttamynd

Nú er komið að okkur

Algengast er í lífi manna að hver búi að sínu. Það er reglan. Menn hafast ólíkt að og bera mismikið úr býtum.

Skoðun
Fréttamynd

Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar

Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri.

Innlent
Fréttamynd

500 hillumetrar af skjölum

Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, var meðal hvatamanna að stofnun safnsins fyrir fjörutíu árum og hefur haft umsjón með því síðan.

Innlent
Fréttamynd

Skúli fógeti loki hótelinu

Forstjóri Minjastofnunnar varaði hótelbyggjendur á Landsímareitnum við því að að Minjastofnun geti látið færa styttuna af Skúla fógeta og sett hana fyrir inngang hótelsins verði hann um Víkurgarð.

Innlent
Fréttamynd

Elskar ástríðu og hita í samræðum

Guy Woods er einn þeirra sem deila munu reynslu sinni á Markþjálfunardeginum. Hann er markþjálfi og hjálpar viðskiptavinum sínum að nota samfélagsmiðla til að koma rödd sinni á framfæri.

Lífið
Fréttamynd

Segir starfsmennina ekki taka við mútum

Eftirlitsmönnum Fiskistofu er iðulega boðið að þiggja fisk án endurgjalds. Eftirlitsmaður var settur í leyfi vegna gruns um alvarlegt brot við eftirlit í Grindavík. Um afmarkað tilvik að ræða, segir fiskistofustjóri.

Innlent
Fréttamynd

Seðlar og mynt á undanhaldi

Peningar hafa verið til í þúsundir ára en aðrar aðferðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu hafa alltaf verið fyrir hendi. Seðlar og mynt hafa verið algengasti greiðslumátinn en nú er það að breytast.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ástvinir minnissjúkra

Fyrir fimmtán árum flutti ég fyrirlestur á Grandhóteli um áhrif minnissjúkdóma og sagði m.a. að ef allir sjúkdómar heimsins væru settir í hatt og ég þyrfti að draga einn óskaði ég þess að draga allt nema minnissjúkdóma.

Skoðun
Fréttamynd

Menningarhús á Seltjarnarnesi

Sala eða leiga Seltjarnarnesbæjar á svokölluðu Lækningaminjasafni vestast á Nesinu lýsir uppgjöf við að leysa jákvætt samfélagslegt úrlausnarefni sem snúið hefur verið upp í fjárhagslegt vandamál.

Skoðun
Fréttamynd

Að byrja á byrjuninni

Húsnæðismálin eru ein stærsta áskorunin sem ráða þarf fram úr í viðkvæmum kjaraviðræðum og mikið ríður á að leysist farsællega úr.

Skoðun
Fréttamynd

Efling hafrannsókna

Sú umræða sem átti sér stað í upphafi þessa árs um fjárframlög til Hafrannsóknastofnunar var til þess fallin að varpa skýru ljósi á ýmsa veikleika varðandi það hvernig stofnunin hefur verið fjármögnuð undanfarin ár.

Skoðun
Fréttamynd

15 milljónir fyrir 10 milljóna króna spildu

Vegagerðinni hefur verið gert að greiða tveimur landeigendum í Bláskógabyggð ríflega 7,8 milljónir króna fyrir eignarnám á spildum úr landi þeirra vegna endurbóta á Reykjavegi milli Biskupstungnabrautar og Laugarvatnsvegar.

Innlent
Fréttamynd

Enn á ný gat hjá Arnarlaxi

Mat­væla­stofnun barst í gær til­kynning frá Arnar­laxi um gat á nótar­poka einnar sjó­kvíar fyrirtækisins við Hrings­dal í Arnar­firði.

Innlent