Birtist í Fréttablaðinu Standa uppi í hárinu á alþjóðlegum risa Verðbréfamiðstöð Íslands er fullfjármögnuð eftir hlutafjáraukningu. Innviðir er með meirihluta í félaginu að henni lokinni. Ekki tókst að knýja fram gjaldskrárlækkanir og því var ákveðið að stofna aðra verðbréfamiðstöð. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:00 Stundaglasið Íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til að vilja hafa lög hér aðeins flóknari og aðeins meira íþyngjandi heldur en í öðrum Evrópulöndum. Skoðun 23.10.2019 07:39 Skilvirkara Samkeppniseftirlit Í byrjun vikunnar kynnti atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra lagafrumvarp til breytinga á samkeppnislögum. Skoðun 23.10.2019 07:34 Hvernig má auka gagnsæi og virkni á hlutabréfamarkaði? Töluvert hefur verið rætt á undanförnum árum um litla virkni á hlutabréfamarkaði á Íslandi. Skoðun 23.10.2019 07:26 Gervigreind er þolinmótt langhlaup Brynjólfur Borgar Jónsson, framkvæmdastjóri Data Lab, segir að ef fyrirtæki innleiðir gervigreind með góðum árangri muni keppinautar ekki vilja sitja eftir heldur leggja af stað í sömu vegferð. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 „Við hefðum viljað ganga lengra“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að stjórnvöld hafi mátt ganga enn lengra við gerð frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Eldur í rafbílum Mikið er til af slúðursögum um rafbifreiðar. Hálfur sannleikur og slettur hafa fengið næga umfjöllun í fjölmiðlum og hafa fengið marga til að efast um kaup á rafbifreiðum. Skoðun 23.10.2019 07:19 Húsbóndavaldið Það voru vonbrigði að lesa yfirlýsingu menntamálaráðherra í vikunni þar sem tilkynnt var um að skipað hefði verið í nýja fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára. Skoðun 23.10.2019 07:08 Í þjóðarhag – eða sægreifa Útflutningur á óunnum fiski fer vaxandi. Skoðun 23.10.2019 07:12 Þorsteinn og Þorsteinn Þingmaður Vinstri grænna skrifar um málflutning þingmanns Viðreisnar. Skoðun 23.10.2019 07:14 Meira fyrir minna Kolefnisfótspor Íslendinga hefur stækkað mikið síðustu áratugi og sífellt f leiri virðast reiðubúnir að leggjast á árarnar til að snúa þeirri þróun við. Skoðun 23.10.2019 07:03 Erlendir sjóðir bæta við sig í Marel fyrir 13 milljarða Erlendir fjárfestingasjóðir, sem komu margir fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, hafa að undanförnu keypt í félaginu um 22 milljónir hluta að nafnvirði, eða fyrir um 13 milljarða króna miðað við núverandi gengi bréfa. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Barn síns tíma Þak á aflaheimildir sjávarútvegsfyrirtækja er barn síns tíma og er til þess fallið að draga úr slagkrafti lítillar fiskveiðiþjóðar. Það er æskilegt að afnema það. Skoðun 23.10.2019 01:00 Stærsta ógnin Mikið væri það nú þægilegt ef hægt væri að verðleggja vöru og þjónustu, nákvæmlega eins og framleiðandanum hentaði. Skoðun 23.10.2019 01:04 Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Menningin getur lýst upp skammdegið Eina atvinnuleikhús Vestfjarða, Kómedíuleikhúsið, fékk nýlega afnot af húsnæði á Þingeyri undir starfsemina. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri segir menningarstarfsemi mjög mikilvæga mannlífi á landsbyggðinni. Lífið 23.10.2019 06:32 Stofnanir dragi lærdóm af málinu Umsjónarmaður meistaranáms í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands segir upplýsingaleynd of ríkjandi í stjórnsýslunni. Lærdóm þurfi að draga af máli Seðlabankans gegn blaðamanni. Innlent 23.10.2019 06:28 Telur borgina mögulega skaðabótaskylda Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur samþykkti tillögu um breytt skólahald í norðanverðum Grafarvogi, mun skólahald í Korpuskóla leggjast af. Innlent 23.10.2019 01:00 FME hafi ekki ástæðu til að naga sig í handarbökin „Við viljum auðvitað ekki vera á þessum lista, og okkur finnst skömm að því, en ég hef trú á því að við verðum fljótt tekin af honum,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Í sterkri stöðu eftir söluna á Domino's Eyja fjárfestingafélag, sem er í eigu hjónanna Birgis Þórs Bieltvedt og Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur, var með 3 milljarða króna eigið fé í lok síðasta árs. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:05 Á fjórða hundrað manns móta útflutningsstefnu Niðurstöður víðtækrar stefnumótunar stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning verða kynntar á fundi Íslandsstofu í dag. Innlent 23.10.2019 01:02 Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Vill afnema refsingu fyrir óvirðingu fánans Dómsmálaráðherra lagði fram lagafrumvarp um bætur vegna ærumeiðinga á Alþingi í gær. Innlent 23.10.2019 01:03 Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit Lífið 23.10.2019 06:05 Sameining gæti þýtt nýtt 5.000 manna sveitarfélag Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi yrði það stærsta að flatarmáli hér á landi með tæplega fimm þúsund íbúa. Sameinað sveitarfélag fengi frá hinu opinbera rúman milljarð króna í meðgjöf. Innlent 23.10.2019 01:02 FME finnur að tryggingafélagi Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við fjárfestingaferli Tryggingamiðstöðvarinnar. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:03 Löggjöf um bætur nauðsynleg Hæstaréttarlögmaður segir lagastoð bóta vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála nauðsynlega. Frumvarpið var gagnrýnt á þingi. Þrír lögmenn hafa veitt umsögn um það og telja lagasetningu æskilega. Innlent 23.10.2019 05:57 Breyttar leikreglur í fimmta flokki: Vildu innspark í stað innkasts Faxaflóa- og Reykjavíkurmótin í fimmta flokki verða spiluð með nýjum reglum. Sparkað verður inn á völlinn í staðinn fyrir innköst og þjálfarar dæma leikina hjá þeim sem eru að byrja. Hugmyndirnar eru komnar frá yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ. Íslenski boltinn 22.10.2019 08:21 Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar Ekkert er öruggt í þessu lífi nema dauðinn og skattar Skoðun 22.10.2019 06:45 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
Standa uppi í hárinu á alþjóðlegum risa Verðbréfamiðstöð Íslands er fullfjármögnuð eftir hlutafjáraukningu. Innviðir er með meirihluta í félaginu að henni lokinni. Ekki tókst að knýja fram gjaldskrárlækkanir og því var ákveðið að stofna aðra verðbréfamiðstöð. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:00
Stundaglasið Íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til að vilja hafa lög hér aðeins flóknari og aðeins meira íþyngjandi heldur en í öðrum Evrópulöndum. Skoðun 23.10.2019 07:39
Skilvirkara Samkeppniseftirlit Í byrjun vikunnar kynnti atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra lagafrumvarp til breytinga á samkeppnislögum. Skoðun 23.10.2019 07:34
Hvernig má auka gagnsæi og virkni á hlutabréfamarkaði? Töluvert hefur verið rætt á undanförnum árum um litla virkni á hlutabréfamarkaði á Íslandi. Skoðun 23.10.2019 07:26
Gervigreind er þolinmótt langhlaup Brynjólfur Borgar Jónsson, framkvæmdastjóri Data Lab, segir að ef fyrirtæki innleiðir gervigreind með góðum árangri muni keppinautar ekki vilja sitja eftir heldur leggja af stað í sömu vegferð. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
„Við hefðum viljað ganga lengra“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að stjórnvöld hafi mátt ganga enn lengra við gerð frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Eldur í rafbílum Mikið er til af slúðursögum um rafbifreiðar. Hálfur sannleikur og slettur hafa fengið næga umfjöllun í fjölmiðlum og hafa fengið marga til að efast um kaup á rafbifreiðum. Skoðun 23.10.2019 07:19
Húsbóndavaldið Það voru vonbrigði að lesa yfirlýsingu menntamálaráðherra í vikunni þar sem tilkynnt var um að skipað hefði verið í nýja fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára. Skoðun 23.10.2019 07:08
Þorsteinn og Þorsteinn Þingmaður Vinstri grænna skrifar um málflutning þingmanns Viðreisnar. Skoðun 23.10.2019 07:14
Meira fyrir minna Kolefnisfótspor Íslendinga hefur stækkað mikið síðustu áratugi og sífellt f leiri virðast reiðubúnir að leggjast á árarnar til að snúa þeirri þróun við. Skoðun 23.10.2019 07:03
Erlendir sjóðir bæta við sig í Marel fyrir 13 milljarða Erlendir fjárfestingasjóðir, sem komu margir fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, hafa að undanförnu keypt í félaginu um 22 milljónir hluta að nafnvirði, eða fyrir um 13 milljarða króna miðað við núverandi gengi bréfa. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Barn síns tíma Þak á aflaheimildir sjávarútvegsfyrirtækja er barn síns tíma og er til þess fallið að draga úr slagkrafti lítillar fiskveiðiþjóðar. Það er æskilegt að afnema það. Skoðun 23.10.2019 01:00
Stærsta ógnin Mikið væri það nú þægilegt ef hægt væri að verðleggja vöru og þjónustu, nákvæmlega eins og framleiðandanum hentaði. Skoðun 23.10.2019 01:04
Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Menningin getur lýst upp skammdegið Eina atvinnuleikhús Vestfjarða, Kómedíuleikhúsið, fékk nýlega afnot af húsnæði á Þingeyri undir starfsemina. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri segir menningarstarfsemi mjög mikilvæga mannlífi á landsbyggðinni. Lífið 23.10.2019 06:32
Stofnanir dragi lærdóm af málinu Umsjónarmaður meistaranáms í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands segir upplýsingaleynd of ríkjandi í stjórnsýslunni. Lærdóm þurfi að draga af máli Seðlabankans gegn blaðamanni. Innlent 23.10.2019 06:28
Telur borgina mögulega skaðabótaskylda Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur samþykkti tillögu um breytt skólahald í norðanverðum Grafarvogi, mun skólahald í Korpuskóla leggjast af. Innlent 23.10.2019 01:00
FME hafi ekki ástæðu til að naga sig í handarbökin „Við viljum auðvitað ekki vera á þessum lista, og okkur finnst skömm að því, en ég hef trú á því að við verðum fljótt tekin af honum,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Í sterkri stöðu eftir söluna á Domino's Eyja fjárfestingafélag, sem er í eigu hjónanna Birgis Þórs Bieltvedt og Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur, var með 3 milljarða króna eigið fé í lok síðasta árs. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:05
Á fjórða hundrað manns móta útflutningsstefnu Niðurstöður víðtækrar stefnumótunar stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning verða kynntar á fundi Íslandsstofu í dag. Innlent 23.10.2019 01:02
Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Vill afnema refsingu fyrir óvirðingu fánans Dómsmálaráðherra lagði fram lagafrumvarp um bætur vegna ærumeiðinga á Alþingi í gær. Innlent 23.10.2019 01:03
Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit Lífið 23.10.2019 06:05
Sameining gæti þýtt nýtt 5.000 manna sveitarfélag Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi yrði það stærsta að flatarmáli hér á landi með tæplega fimm þúsund íbúa. Sameinað sveitarfélag fengi frá hinu opinbera rúman milljarð króna í meðgjöf. Innlent 23.10.2019 01:02
FME finnur að tryggingafélagi Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við fjárfestingaferli Tryggingamiðstöðvarinnar. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:03
Löggjöf um bætur nauðsynleg Hæstaréttarlögmaður segir lagastoð bóta vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála nauðsynlega. Frumvarpið var gagnrýnt á þingi. Þrír lögmenn hafa veitt umsögn um það og telja lagasetningu æskilega. Innlent 23.10.2019 05:57
Breyttar leikreglur í fimmta flokki: Vildu innspark í stað innkasts Faxaflóa- og Reykjavíkurmótin í fimmta flokki verða spiluð með nýjum reglum. Sparkað verður inn á völlinn í staðinn fyrir innköst og þjálfarar dæma leikina hjá þeim sem eru að byrja. Hugmyndirnar eru komnar frá yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ. Íslenski boltinn 22.10.2019 08:21
Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar Ekkert er öruggt í þessu lífi nema dauðinn og skattar Skoðun 22.10.2019 06:45