Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Sökudólgar enn ófundnir

Lögregluyfirvöldum í Bretlandi hefur ekki enn tekist að finna út úr því hverjir sökudólgarnir í tveimur eiturefnaárásum á Salisbury-svæðinu eru og þá geta þau heldur ekki ábyrgst að meira af eitrinu, novichok, sé ekki að finna þar í landi.

Erlent
Fréttamynd

Ópin reyndust vera frygðarstunur

Íþróttamaður hér á landi var tekinn á fund innan félagsins til að ræða við hann um óvenjuleg hljóð sem bárust frá íbúð hans. Á fundinum kom hið sanna í ljós og voru það frygðarstunur konu sem ómuðu svo hátt.

Lífið
Fréttamynd

Vildi vera betri fyrirmynd

Margrét Ýr Ingimarsdóttir grunnskólakennari var að senda frá sér sína fyrstu bók og myndskreytir hana sjálf. Það er barnabókin Veröld Míu og hún hefur boðskap að bera.

Lífið
Fréttamynd

Stórblöð mæla með Ragnari

Á dögunum mælti stórblaðið New York Times með nokkrum bókum við lesendur sína sem gætu kælt þá niður, en nokkuð heitt er í Bandaríkjunum um þessar mundir.

Menning
Fréttamynd

Fangi opnar sportbar og veitingahús í Árbænum

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður félags fanga, hefur opnað veitingahús og sportbar í Hraunbæ með fjölskyldu sinni. Tekur út síðustu mánuði refsingarinnar á Vernd. Segir mikilvægt að fangar geti átt framtíðarsýn eftir afplánun.

Innlent
Fréttamynd

Grafið undan réttindum

Svokallaður Roe v. Wade dómur féll í hæstarétti Bandaríkjanna árið 1973 og gerði fóstureyðingar löglegar þar í landi.

Skoðun
Fréttamynd

Sala á bönkunum mun taka tíu ár

Bankastjóri Arion banka hefði viljað að stærri skerf hefði verið úthlutað til íslenskra fjárfesta í útboði bankans. Skaðaði viðskiptasamband bankans. Á von á því að meirihluti í Valitor verði brátt settur í opið söluferli. Sala á bönkunum er vegferð sem mun taka tíu ár.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bankar látnir bera hluta kostnaðarins

Bankarnir þurfa samkvæmt nýjum reglum að bera stærri hluta kostnaðarins við að halda úti stórum gjaldeyrisforða. Seðlabankinn telur áhrif reglnanna á tekjur bankanna fremur lítil. Bankarnir segja breytingarnar hafa í för með sér kostnaðarauka fyrir bankakerfið

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Markaðsdagur í Bolungarvík

Eitt af því sem er svo sjarmerandi við íslenska sumarið er frumkvæði fólks á landsbyggðinni að hinni margvíslegustu sumargleði þar sem íbúar jafnt sem aðkomufólk og ekki síst brottfluttir bæjarbúar eru velkomnir.

Skoðun
Fréttamynd

Skipan dómstóla í Póllandi veki hugrenningatengsl við Ísland

Formaður Dómarafélagsins segir afskipti pólskra stjórnvalda af hæstarétti landsins vekja óheppileg hugrenningatengsl við Ísland.Stjórnvöld verði að axla ábyrgð ef áfellisdómur fellur hjá Mannréttindadómstólnum vegna ólögmætrar skipanar dómara við Landsrétt. Orðspor dómskerfisins á Íslandi sé í húfi.

Innlent
Fréttamynd

Kvennaleikirnir beint ofan í undanúrslit HM

Níunda umferð Pepsi-deildar kvenna hófst í gær. Þar af voru tveir stórleikir. Þeir fóru fram á sama tíma og fyrri undanúrslitaleikurinn á HM. Leikmenn segja þetta undarlegt fyrirkomulag.

Innlent
Fréttamynd

Fjársjóðsleit lokið að sinni

Umhverfisstofnun fékk í gær tilkynningu frá fjársjóðsleiðangrinum yfir flaki SS Minden um að hann væri að undirbúa sig til þess að yfirgefa framkvæmdasvæðið.

Innlent
Fréttamynd

Mjúk útganga komi sér betur fyrir Ísland

Þorsteinn Pálsson segir áframhaldandi veru Bretlands á innri markaðnum og í tollabandalaginu eftir útgöngu úr ESB besta kost fyrir hagsmuni Íslendinga. Íhaldsflokkurinn logar í deilum vegna nýsamþykktrar stefnu ríkisstjórnar Theresu May og áhrifafólk segir af sér.

Innlent
Fréttamynd

Auka hlutafé Valitors um 750 milljónir

Hlutafé Valitors hf. verður aukið um 750 milljónir. Lögmaður Datacell og Sunshine Press Productions segir félagið hafa þurft að forða sér frá kyrrsetningu með því að hækka hlutaféð. Forstjóri Valitors segir hækkunina í takt við áætlanir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Samheldni

Sama hver niðurstaðan verður af leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Brussel í dag er ljóst að hún verður söguleg.

Skoðun
Fréttamynd

Tekur einn leik í einu

Elín Metta Jensen, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta, segir hana og liðið eiga eitthvað inni í sumar. Næsta stóra skref er að setjast á skólabekk í haust og hefja nám í læknisfræði.

Lífið
Fréttamynd

Leiðtogar NATO-ríkjanna mætast á morgun

Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins hittast í Brussel á morgun. Funda í þrjá daga. Fundarins beðið með eftirvæntingu og vangaveltur um hvað Bandaríkjaforseti geri og segi. Utanríkisráðherra Íslands segir málflutning Bandaríkjamanna nú í takt við fyrri forseta.

Innlent