Birtist í Fréttablaðinu Þetta er ekki fyndið Til eru hópar í samfélaginu sem eiga undir högg að sækja. Þeir standa öðrum ekki jafnfætis þegar kemur að ýmsum réttindum, umfjöllun og virðingu. Í gegnum árin, áratugina og jafnvel aldirnar hafa þeir mátt þola níð, fordóma og óréttlæti af hálfu annarra. Með stöðugri baráttu sinni fyrir málstaðnum hefur þó flestum þeirra tekist að rétta hlut sinn. Baráttan skilar árangri. Skoðun 6.8.2019 02:00 Þingvallahring lokað að nóttu Framkvæmdir við Þingvallaveg hafa gengið vel og verkið er á undan áætlun að því er kemur fram á vef Þingvallaþjóðgarðs. Eftir sé að endurgera um það bil fimm hundruð metra utan núverandi vinnusvæðis og því verði tímabundnar lokanir frá og með í dag á tilteknum vegköflum frá níu á kvöldin til átta á morgnana. Innlent 6.8.2019 02:03 Já, fullveldið skiptir máli Í aðdraganda innleiðingar þriðja orkupakkans, sem hér eftir verður nefndur O3, hafa margir lagt orð í belg ýmist umbeðnir eða af sjálfsdáðum. Innlendir og erlendir lögspekingar hafa margir verið beðnir um að skila inn lögfræðiálitum til Alþingis og mæta á fundi fastanefnda til að gera grein fyrir afstöðu sinni, byggðri á sérþekkingu þeirra. Skoðun 6.8.2019 02:00 Minnisvarði reistur um hvunndagshetjuna Bangsa Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni. Innlent 6.8.2019 02:03 25 höfuðkúpum Sama verður skilað Höfuðkúpum 25 Sama verður skilað til Norður-Svíþjóðar, þar sem þær voru grafnar upp fyrir um 70 árum. Kúpurnar voru rannsakaðar á grundvelli kynþáttahyggju. Erlent 6.8.2019 02:03 Brexit er Íslandi þungt Breska blaðið Financial Times segir Ísland í sjötta sæti landa sem verða fyrir mestum áhrifum af Brexit. Bretar undirbúa nú útgöngu án samnings við ESB. Innlent 6.8.2019 02:03 Ratcliffe boðar nýja laxastiga og miklar hrognasleppingar Auðmaðurinn Jim Ratcliffe vill útvíkka hrygningarsvæði laxa á Norðausturlandi þar sem hann á fjölda bújarða. Í yfirlýsingu segir að hann standi að ítarlegri langtímarannsókn á afkomu laxa í íslenskum ám og í norðanverðu Atlantshafi í samstarfi við Hafrannsóknastofnun hér og íslenska og erlenda háskóla. Viðskipti innlent 6.8.2019 02:03 Richard kann íslensku og 50 önnur tungumál Hinn breski Richard Simcott, einn þekktasti tungumálamaður heims, dvelur í rúmlega mánuð á Íslandi í fríi. Richard kveðst hafa lært meira en fimmtíu tungumál og geta talað 25 þeirra, þar á meðal íslensku sem hann rifjar nú upp. Innlent 6.8.2019 02:03 Jóga styrkir innsæið og innri leiðsögn Sigrún Halla Unnarsdóttir kynntist kundalini jóga árið 2011. Hún varð mjög hrifin af fræðunum og lauk námi sem kundalini jógakennari árið 2016. Síðan hefur hún reglulega haldið jóganámskeið og verið með útijóga fyrir aftan blokkina sína í Laugarneshverfi. Lífið 6.8.2019 02:00 Í felum í mörg ár Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak Lífið 3.8.2019 02:00 Mömmur selja möffins fyrir litla gimsteina á fæðingardeildinni Mömmur og möffins fer fram í dag. Innlent 3.8.2019 02:03 Leikmaður sem enginn vill lengur Sóknarmaðurinn magnaði Gareth Bale hefur látið umboðsmann sinn sjá um að svara Zidane sem vill hann burt. Mun hann sitja á bekknum með ofurlaun eða þorir eitthvert lið að taka sénsinn á meiðslahrjáðum líkama hans? Fótbolti 3.8.2019 02:01 Fólk nýti aðra daga en frídaginn til innkaupa Formaður VR hrósar þeim fyrirtækjum sem hafa lokað á frídegi verslunarmanna. Hann gagnrýnir þau fyrirtæki sem noti frídaga til að auglýsa sértilboð. Félagsmenn VR séu almennt vel upplýstir um réttindi sín og þá sérstaklega unga fól Viðskipti innlent 3.8.2019 02:03 Neyðarástand á frönskum spítölum vegna verkfalla og mótmæla Heilbrigðisstarfsfólk á bráðamóttökudeildum í Frakklandi hefur mótmælt og beitt skæruverkföllum síðan í mars. Vill það bæði fá kjarabætur og að meira fjármagni verði varið í rekstur deildanna. Erlent 3.8.2019 02:03 Fjórðungur lambahryggja fluttur út Stutt er í sláturtíð og lítið eftir af innlendu lambakjöti. Sauðfjárbændur segja íslenska verslun reyna að grafa undan "eðlilegri verðmyndun á markaði“ með því að flytja inn lambahryggi. Tæplega 3.000 tonn hafa verið flutt út s Innlent 3.8.2019 02:03 Helga Þórey hefur farið fjórtán sinnum á Þjóðhátíð Í ár ætlar hún að láta sér það nægja að mæta á bara sunnudeginum, í fyrsta skipti. Lífið 3.8.2019 02:03 Allir komi heilir heim Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við Innlent 3.8.2019 02:02 Brotum fækkar á milli ára Markmið neyðarmóttökunnar að tryggja velferð og stöðu þeirra sem til þjónustunnar leita vegna nauðgunar, tilraunar til nauðgunar eða annars kynferðisofbeldis. Innlent 3.8.2019 02:02 Dæmir í deilu Úkraínu og Rússlands Guðmundur Eiríksson er einn þriggja skipaðra dómara í gerðardóm vegna kæru Úkraínumanna gegn Rússum. Innlent 3.8.2019 02:03 Hvað sem er: Opið bréf til Sigmundar Davíðs, formanns Miðflokksins Sigmundur Davíð, þetta er bréf sem fjallar um manninn sem er stöðugt að leita að annarra manna flísum, sitjandi á eigin bjálka. Skoðun 2.8.2019 02:00 Jákvætt hvað fólk er meðvitað og upplýst um loftslagsmálin Mikill meirihluti landsmanna er sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Forsætisráðherra segir þetta áminningu til stjórnmálamanna um að standa í stykkinu. Jákvætt sé hve meðvitað og upplýst fólk er. Það komi heldur ekki á óvart hversu afdráttarlaust unga fólkið sé í málinu. Innlent 2.8.2019 02:01 Litlar efasemdir um loftslagsbreytingar Mikill meirihluti landsmanna er annaðhvort mjög eða frekar sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Innlent 2.8.2019 02:02 Að flytja lambakjöt yfir hálfan hnöttinn Einstök auðlind er matarkista Íslands til sjávar og sveita. Nú berast fregnir af því að verið sé að flytja lambahryggi yfir hálfan hnöttinn, 17.197 km frá Nýja-Sjálandi til Íslands – vá, kolefnissporið. Skoðun 2.8.2019 02:00 Aðrar leiðir Ég er kvíðasjúklingur og get því alltaf fundið eitthvað til þess að kaldsvitna yfir af áhyggjum, missa matarlyst af stressi og liggja andvaka heilu og hálfu næturnar. Bakþankar 2.8.2019 02:00 Grasið er grænast í Dalnum Síðasta sumar reyndi veðráttan svo mjög á þolrif margra Íslendinga að þeir gerðu snemmbúnar ráðstafanir í vetur til þess að tryggja sér sól í júlí. Skoðun 2.8.2019 02:00 Athugun vegna kjöts ekki hafin Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hafin verður formleg athugun á meintu samráði afurðastöðva í kindakjötsframleiðslu. Innlent 2.8.2019 02:02 Bjartar sveiflur spila fyrir vestan Hljómsveitin Bjartar sveiflur spilar á Vagninum á Flateyri um helgina. Rekstrarstjóri staðarins segir að sumarið hafi gengið vonum framar og að fallegt veður hafi líklega spilað stóra rullu í því. Lífið 2.8.2019 02:00 Hagvaxtarspár lækka vegna óvissu um Brexit Englandsbanki hefur lækkað hagvaxtarspár sínar vegna vaxandi óvissu um Brexit. Gerir bankinn nú ráð fyrir 1,3 prósenta hagvexti í ár í stað 1,5 prósenta vaxtar og að vöxturinn á næsta ári verði 1,3 prósent í stað 1,6 prósenta. Erlent 2.8.2019 02:01 Fimm milljarða tap Icelandair Icelandair Group tapaði rúmlega 40,8 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 5 milljarða króna, á öðrum fjórðungi ársins. Viðskipti innlent 2.8.2019 02:02 Lögreglan setur bann við búrkum ekki í forgang Holland er nú í hópi fjölda annarra landa í Evrópu þar sem umdeilt bann við búrkum tók gildi í gær. Lögreglan setur bannið ekki í forgang og segir það valda lögreglumönnum óþægindum. Starfsmenn almenningssamgangna framfylgja ekki ban Erlent 2.8.2019 02:02 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 334 ›
Þetta er ekki fyndið Til eru hópar í samfélaginu sem eiga undir högg að sækja. Þeir standa öðrum ekki jafnfætis þegar kemur að ýmsum réttindum, umfjöllun og virðingu. Í gegnum árin, áratugina og jafnvel aldirnar hafa þeir mátt þola níð, fordóma og óréttlæti af hálfu annarra. Með stöðugri baráttu sinni fyrir málstaðnum hefur þó flestum þeirra tekist að rétta hlut sinn. Baráttan skilar árangri. Skoðun 6.8.2019 02:00
Þingvallahring lokað að nóttu Framkvæmdir við Þingvallaveg hafa gengið vel og verkið er á undan áætlun að því er kemur fram á vef Þingvallaþjóðgarðs. Eftir sé að endurgera um það bil fimm hundruð metra utan núverandi vinnusvæðis og því verði tímabundnar lokanir frá og með í dag á tilteknum vegköflum frá níu á kvöldin til átta á morgnana. Innlent 6.8.2019 02:03
Já, fullveldið skiptir máli Í aðdraganda innleiðingar þriðja orkupakkans, sem hér eftir verður nefndur O3, hafa margir lagt orð í belg ýmist umbeðnir eða af sjálfsdáðum. Innlendir og erlendir lögspekingar hafa margir verið beðnir um að skila inn lögfræðiálitum til Alþingis og mæta á fundi fastanefnda til að gera grein fyrir afstöðu sinni, byggðri á sérþekkingu þeirra. Skoðun 6.8.2019 02:00
Minnisvarði reistur um hvunndagshetjuna Bangsa Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni. Innlent 6.8.2019 02:03
25 höfuðkúpum Sama verður skilað Höfuðkúpum 25 Sama verður skilað til Norður-Svíþjóðar, þar sem þær voru grafnar upp fyrir um 70 árum. Kúpurnar voru rannsakaðar á grundvelli kynþáttahyggju. Erlent 6.8.2019 02:03
Brexit er Íslandi þungt Breska blaðið Financial Times segir Ísland í sjötta sæti landa sem verða fyrir mestum áhrifum af Brexit. Bretar undirbúa nú útgöngu án samnings við ESB. Innlent 6.8.2019 02:03
Ratcliffe boðar nýja laxastiga og miklar hrognasleppingar Auðmaðurinn Jim Ratcliffe vill útvíkka hrygningarsvæði laxa á Norðausturlandi þar sem hann á fjölda bújarða. Í yfirlýsingu segir að hann standi að ítarlegri langtímarannsókn á afkomu laxa í íslenskum ám og í norðanverðu Atlantshafi í samstarfi við Hafrannsóknastofnun hér og íslenska og erlenda háskóla. Viðskipti innlent 6.8.2019 02:03
Richard kann íslensku og 50 önnur tungumál Hinn breski Richard Simcott, einn þekktasti tungumálamaður heims, dvelur í rúmlega mánuð á Íslandi í fríi. Richard kveðst hafa lært meira en fimmtíu tungumál og geta talað 25 þeirra, þar á meðal íslensku sem hann rifjar nú upp. Innlent 6.8.2019 02:03
Jóga styrkir innsæið og innri leiðsögn Sigrún Halla Unnarsdóttir kynntist kundalini jóga árið 2011. Hún varð mjög hrifin af fræðunum og lauk námi sem kundalini jógakennari árið 2016. Síðan hefur hún reglulega haldið jóganámskeið og verið með útijóga fyrir aftan blokkina sína í Laugarneshverfi. Lífið 6.8.2019 02:00
Í felum í mörg ár Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak Lífið 3.8.2019 02:00
Mömmur selja möffins fyrir litla gimsteina á fæðingardeildinni Mömmur og möffins fer fram í dag. Innlent 3.8.2019 02:03
Leikmaður sem enginn vill lengur Sóknarmaðurinn magnaði Gareth Bale hefur látið umboðsmann sinn sjá um að svara Zidane sem vill hann burt. Mun hann sitja á bekknum með ofurlaun eða þorir eitthvert lið að taka sénsinn á meiðslahrjáðum líkama hans? Fótbolti 3.8.2019 02:01
Fólk nýti aðra daga en frídaginn til innkaupa Formaður VR hrósar þeim fyrirtækjum sem hafa lokað á frídegi verslunarmanna. Hann gagnrýnir þau fyrirtæki sem noti frídaga til að auglýsa sértilboð. Félagsmenn VR séu almennt vel upplýstir um réttindi sín og þá sérstaklega unga fól Viðskipti innlent 3.8.2019 02:03
Neyðarástand á frönskum spítölum vegna verkfalla og mótmæla Heilbrigðisstarfsfólk á bráðamóttökudeildum í Frakklandi hefur mótmælt og beitt skæruverkföllum síðan í mars. Vill það bæði fá kjarabætur og að meira fjármagni verði varið í rekstur deildanna. Erlent 3.8.2019 02:03
Fjórðungur lambahryggja fluttur út Stutt er í sláturtíð og lítið eftir af innlendu lambakjöti. Sauðfjárbændur segja íslenska verslun reyna að grafa undan "eðlilegri verðmyndun á markaði“ með því að flytja inn lambahryggi. Tæplega 3.000 tonn hafa verið flutt út s Innlent 3.8.2019 02:03
Helga Þórey hefur farið fjórtán sinnum á Þjóðhátíð Í ár ætlar hún að láta sér það nægja að mæta á bara sunnudeginum, í fyrsta skipti. Lífið 3.8.2019 02:03
Allir komi heilir heim Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við Innlent 3.8.2019 02:02
Brotum fækkar á milli ára Markmið neyðarmóttökunnar að tryggja velferð og stöðu þeirra sem til þjónustunnar leita vegna nauðgunar, tilraunar til nauðgunar eða annars kynferðisofbeldis. Innlent 3.8.2019 02:02
Dæmir í deilu Úkraínu og Rússlands Guðmundur Eiríksson er einn þriggja skipaðra dómara í gerðardóm vegna kæru Úkraínumanna gegn Rússum. Innlent 3.8.2019 02:03
Hvað sem er: Opið bréf til Sigmundar Davíðs, formanns Miðflokksins Sigmundur Davíð, þetta er bréf sem fjallar um manninn sem er stöðugt að leita að annarra manna flísum, sitjandi á eigin bjálka. Skoðun 2.8.2019 02:00
Jákvætt hvað fólk er meðvitað og upplýst um loftslagsmálin Mikill meirihluti landsmanna er sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Forsætisráðherra segir þetta áminningu til stjórnmálamanna um að standa í stykkinu. Jákvætt sé hve meðvitað og upplýst fólk er. Það komi heldur ekki á óvart hversu afdráttarlaust unga fólkið sé í málinu. Innlent 2.8.2019 02:01
Litlar efasemdir um loftslagsbreytingar Mikill meirihluti landsmanna er annaðhvort mjög eða frekar sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Innlent 2.8.2019 02:02
Að flytja lambakjöt yfir hálfan hnöttinn Einstök auðlind er matarkista Íslands til sjávar og sveita. Nú berast fregnir af því að verið sé að flytja lambahryggi yfir hálfan hnöttinn, 17.197 km frá Nýja-Sjálandi til Íslands – vá, kolefnissporið. Skoðun 2.8.2019 02:00
Aðrar leiðir Ég er kvíðasjúklingur og get því alltaf fundið eitthvað til þess að kaldsvitna yfir af áhyggjum, missa matarlyst af stressi og liggja andvaka heilu og hálfu næturnar. Bakþankar 2.8.2019 02:00
Grasið er grænast í Dalnum Síðasta sumar reyndi veðráttan svo mjög á þolrif margra Íslendinga að þeir gerðu snemmbúnar ráðstafanir í vetur til þess að tryggja sér sól í júlí. Skoðun 2.8.2019 02:00
Athugun vegna kjöts ekki hafin Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hafin verður formleg athugun á meintu samráði afurðastöðva í kindakjötsframleiðslu. Innlent 2.8.2019 02:02
Bjartar sveiflur spila fyrir vestan Hljómsveitin Bjartar sveiflur spilar á Vagninum á Flateyri um helgina. Rekstrarstjóri staðarins segir að sumarið hafi gengið vonum framar og að fallegt veður hafi líklega spilað stóra rullu í því. Lífið 2.8.2019 02:00
Hagvaxtarspár lækka vegna óvissu um Brexit Englandsbanki hefur lækkað hagvaxtarspár sínar vegna vaxandi óvissu um Brexit. Gerir bankinn nú ráð fyrir 1,3 prósenta hagvexti í ár í stað 1,5 prósenta vaxtar og að vöxturinn á næsta ári verði 1,3 prósent í stað 1,6 prósenta. Erlent 2.8.2019 02:01
Fimm milljarða tap Icelandair Icelandair Group tapaði rúmlega 40,8 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 5 milljarða króna, á öðrum fjórðungi ársins. Viðskipti innlent 2.8.2019 02:02
Lögreglan setur bann við búrkum ekki í forgang Holland er nú í hópi fjölda annarra landa í Evrópu þar sem umdeilt bann við búrkum tók gildi í gær. Lögreglan setur bannið ekki í forgang og segir það valda lögreglumönnum óþægindum. Starfsmenn almenningssamgangna framfylgja ekki ban Erlent 2.8.2019 02:02