Birtist í Fréttablaðinu Segir meðhöndlun ríkisjarða verri eftir flutning á milli ráðuneyta Guðni Ágústsson segir meðhöndlun bújarða í eigu ríkisins verri eftir að þær voru færðar úr landbúnaðarráðuneyti yfir í fjármálaráðuneytið árið 2007. Innlent 17.7.2019 02:02 Spenntir að sjá hvort makríll veiðist aftur hér í sama mæli Möguleiki er á að makríll sé aftur á uppleið við strendur Íslands eftir að minni veiði var í fyrra en árin þar á undan. Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun segir menn spennta enda sé makríllinn ekki sjálfgefinn. Innlent 17.7.2019 02:02 Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Urriðafoss í Þjórsá er aflamesti laxveiðistaður landsins það sem af er sumri. Þar höfðu veiðst 502 laxar á stöng um miðja síðustu viku. Veiði 17.7.2019 02:03 Berjaya greiðir um sjö milljarða fyrir hlutinn Kaupverð Berjaya á 75 prósentum hlutafjár í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum nam tæpum sjö milljörðum. Endurfjármagnar skuldir keðjunnar með allt að níu milljarða láni. Telur að markaður fyrir lúxushótel muni stækka. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:03 Nýr framkvæmdastjóri útgáfufélags Fréttablaðsins sér áskoranir „Það eru margar áskoranir í rekstri fjölmiðla í dag og það verður krefjandi en ekki síður spennandi að takast á við þær sem framkvæmdastjóri félagsins,“ segir Jóhanna Helga Viðarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:02 Dómar gegn íslenska ríkinu orðnir sex á þessu ári Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið á rétti Styrmis Þórs Bragasonar og Júlíusar Þórs Sigurðssonar til réttlátrar málsmeðferðar. Dómar MDE þessa efnis voru kveðnir upp í gær. Innlent 17.7.2019 02:03 Áttundi hver íbúi erlendur Áttundi hver íbúi á Íslandi hefur erlent ríkisfang. Innlent 17.7.2019 02:03 Hraðinn er lykillinn að bætingu María Rún Gunnlaugsdóttir, fjölþrautakona úr FH, vann til flestra verðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór í Laugardalnum um síðustu helgi. Þar áður náði hún í bronsverðlaun á Evrópumótinu. Sport 16.7.2019 02:00 Skoðuðu sögu Þjóðhátíðar í þaula í nýrri heimildarmynd Eyjapeyjarnir Skapti og Sighvatur hafa unnið að gerð heimildarmyndar um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum undanfarin fimm ár. Myndin heitir Fólkið í Dalnum og verður frumsýnd í kvöld. Lífið 16.7.2019 02:02 Hér stóð Sandfellskirkja Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum. Lífið 16.7.2019 02:03 Svínabú angrar kúabónda Bóndi í Eyjafjarðarsveit segir ólykt og ónæði skapast af svínabúi sem fyrirhugað er rétt við jarðarmörk hans. Framkvæmdaaðili svínabúsins segir farið að reglum og að mikil eftirspurn sé eftir svínakjöti á svæðinu. Innlent 16.7.2019 02:00 Stríðsmenn Andans gefa Krýsuvík svitahof Stríðsmenn andans ætla að gefa meðferðarheimilinu Krýsuvík svitahof. Svitahofið verður hluti af meðferð og verður opnað í lok júlí eða byrjun ágúst. Lífið 16.7.2019 07:00 Fjórða byltingin Flestir hafa heyrt af þeim breytingum sem eru í vændum með fjórðu iðnbyltingunni svokölluðu. Skoðun 16.7.2019 07:01 Leikurinn að fjöregginu Ákafir talsmenn sjókvíaeldis á laxi í fjörðum landsins hafa tíðrætt þann ábata sem sjávarbyggðir á eldissvæðunum geta haft af eldinu svo og þjóðhagslegan ávinning Skoðun 16.7.2019 02:03 Vaðlaheiðargöng og gjaldtakan Frá því að Vaðlaheiðargöng voru opnuð hefur umferðin um Vaðlaheiði aukist um 7,6% m.v. 2018 sem er heldur meira en reiknað var með. Skoðun 16.7.2019 02:03 Hafnað í borginni, samþykkt á Alþingi Það hlýtur að teljast sérstakt að tillaga sem hafnað er af hörku í borgarstjórn er stuttu síðar komin í lög. Skoðun 16.7.2019 02:03 Harmleikur með kaffinu Á sunnudagsmorgun féll ég í þá freistni, klukkan átta að morgni, að kveikja á imbanum og fylgjast með nautahlaupi á San Fermín hátíðinni í Pamplona. Skoðun 16.7.2019 02:03 Samkomulag við Íran er hvergi nærri í sjónmáli Bretum, Frökkum og Þjóðverjum gengur erfiðlega að komast að samkomulagi við stjórnvöld í Íran um að halda áfram að framfylgja JCPOA-kjarnorkusamningnum sem ríkin fjögur, auk Bandaríkjanna, Kína, Rússlands og Evrópusambandsins, gerðu árið 2015. Erlent 16.7.2019 02:00 ESB umsókn Íslands er tíu ára í dag Í dag eru liðin tíu ár síðan Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 16.7.2019 02:00 Botnfisksaflinn verðmætur Landaður afli íslenskra fiskiskipa var 33 prósentum minni í júní síðastliðnum en í fyrra samkvæmt Hagstofu Íslands. Innlent 16.7.2019 02:00 Filippseyingar á Íslandi óttast afleiðingar ályktunar Íslendinga Margir viðmælendanna við vildu hvorki koma fram undir nafni né á mynd af ótta við afleiðingar í ættlandinu. Innlent 16.7.2019 02:00 Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá. Innlent 16.7.2019 02:00 Tölur um verðmæti jarða liggja ekki fyrir hjá Ríkiseignum Heildarverðmæti jarða í eigu ríkisins er ekki skráð hjá Ríkiseignum segir Snævar Guðmundsson framkvæmdastjóri Innlent 16.7.2019 02:01 Stórskuldugum gert að sitja sektir af sér Dómþolar hæstu sekta fara í fangelsi borgi þeir ekki, samkvæmt tillögum starfshóps. Samfélagsþjónusta verði ekki í boði fyrir þann hóp og fangapláss tryggð vegna vararefsinga. Innheimtuhlutfall hæstu sekta undir tveimur prósentum. Innlent 16.7.2019 02:01 Ný stofnun um húsnæðismál Félagsmálaráðherra hefur birt drög að frumvarpi til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda um sameiningu Íbúðalánasjóðs og Mannvirkjastofnunar í nýja stofnun Innlent 16.7.2019 02:01 Náttúrufegurðin er alveg einstök Laugavegshlaupið fór fram í 23. skipti í góðu veðri um nýliðna helgi. Keppendur komu í mark í Þórsmörk þar sem var milt veður þegar þeir kláruðu hlaupið. Sigurvegarar hlaupsins þetta árið voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir. Sport 15.7.2019 19:30 Jákvæðni, bjartsýni og dugnaður skiptir miklu Náttúrubarnið, laxveiðikonan og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Halla Bergþóra Björnsdóttir, er fimmtug á morgun Lífið 15.7.2019 02:01 Heima er best Bryndís Stefánsdóttir býr ásamt kærastanum sínum og dóttur þeirra í fallegri íbúð í Kópavoginum. Falleg lýsing, fersk blóm og framandi list prýða heimilið Lífið 15.7.2019 02:01 Virkir fíklar vekja ótta við áfangaheimilið Draumasetur Stofnandi Draumasetursins er ósáttur við að búsetuúrræði fyrir heimilislausa rísi við hliðina á áfangaheimilinu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að tekið verði tillit til staðsetningar við úthlutun. Innlent 15.7.2019 02:00 Lof mér að keyra Lög um leigubíla eru að fara að breytast. Skoðun 15.7.2019 02:01 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
Segir meðhöndlun ríkisjarða verri eftir flutning á milli ráðuneyta Guðni Ágústsson segir meðhöndlun bújarða í eigu ríkisins verri eftir að þær voru færðar úr landbúnaðarráðuneyti yfir í fjármálaráðuneytið árið 2007. Innlent 17.7.2019 02:02
Spenntir að sjá hvort makríll veiðist aftur hér í sama mæli Möguleiki er á að makríll sé aftur á uppleið við strendur Íslands eftir að minni veiði var í fyrra en árin þar á undan. Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun segir menn spennta enda sé makríllinn ekki sjálfgefinn. Innlent 17.7.2019 02:02
Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Urriðafoss í Þjórsá er aflamesti laxveiðistaður landsins það sem af er sumri. Þar höfðu veiðst 502 laxar á stöng um miðja síðustu viku. Veiði 17.7.2019 02:03
Berjaya greiðir um sjö milljarða fyrir hlutinn Kaupverð Berjaya á 75 prósentum hlutafjár í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum nam tæpum sjö milljörðum. Endurfjármagnar skuldir keðjunnar með allt að níu milljarða láni. Telur að markaður fyrir lúxushótel muni stækka. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:03
Nýr framkvæmdastjóri útgáfufélags Fréttablaðsins sér áskoranir „Það eru margar áskoranir í rekstri fjölmiðla í dag og það verður krefjandi en ekki síður spennandi að takast á við þær sem framkvæmdastjóri félagsins,“ segir Jóhanna Helga Viðarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:02
Dómar gegn íslenska ríkinu orðnir sex á þessu ári Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið á rétti Styrmis Þórs Bragasonar og Júlíusar Þórs Sigurðssonar til réttlátrar málsmeðferðar. Dómar MDE þessa efnis voru kveðnir upp í gær. Innlent 17.7.2019 02:03
Áttundi hver íbúi erlendur Áttundi hver íbúi á Íslandi hefur erlent ríkisfang. Innlent 17.7.2019 02:03
Hraðinn er lykillinn að bætingu María Rún Gunnlaugsdóttir, fjölþrautakona úr FH, vann til flestra verðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór í Laugardalnum um síðustu helgi. Þar áður náði hún í bronsverðlaun á Evrópumótinu. Sport 16.7.2019 02:00
Skoðuðu sögu Þjóðhátíðar í þaula í nýrri heimildarmynd Eyjapeyjarnir Skapti og Sighvatur hafa unnið að gerð heimildarmyndar um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum undanfarin fimm ár. Myndin heitir Fólkið í Dalnum og verður frumsýnd í kvöld. Lífið 16.7.2019 02:02
Hér stóð Sandfellskirkja Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum. Lífið 16.7.2019 02:03
Svínabú angrar kúabónda Bóndi í Eyjafjarðarsveit segir ólykt og ónæði skapast af svínabúi sem fyrirhugað er rétt við jarðarmörk hans. Framkvæmdaaðili svínabúsins segir farið að reglum og að mikil eftirspurn sé eftir svínakjöti á svæðinu. Innlent 16.7.2019 02:00
Stríðsmenn Andans gefa Krýsuvík svitahof Stríðsmenn andans ætla að gefa meðferðarheimilinu Krýsuvík svitahof. Svitahofið verður hluti af meðferð og verður opnað í lok júlí eða byrjun ágúst. Lífið 16.7.2019 07:00
Fjórða byltingin Flestir hafa heyrt af þeim breytingum sem eru í vændum með fjórðu iðnbyltingunni svokölluðu. Skoðun 16.7.2019 07:01
Leikurinn að fjöregginu Ákafir talsmenn sjókvíaeldis á laxi í fjörðum landsins hafa tíðrætt þann ábata sem sjávarbyggðir á eldissvæðunum geta haft af eldinu svo og þjóðhagslegan ávinning Skoðun 16.7.2019 02:03
Vaðlaheiðargöng og gjaldtakan Frá því að Vaðlaheiðargöng voru opnuð hefur umferðin um Vaðlaheiði aukist um 7,6% m.v. 2018 sem er heldur meira en reiknað var með. Skoðun 16.7.2019 02:03
Hafnað í borginni, samþykkt á Alþingi Það hlýtur að teljast sérstakt að tillaga sem hafnað er af hörku í borgarstjórn er stuttu síðar komin í lög. Skoðun 16.7.2019 02:03
Harmleikur með kaffinu Á sunnudagsmorgun féll ég í þá freistni, klukkan átta að morgni, að kveikja á imbanum og fylgjast með nautahlaupi á San Fermín hátíðinni í Pamplona. Skoðun 16.7.2019 02:03
Samkomulag við Íran er hvergi nærri í sjónmáli Bretum, Frökkum og Þjóðverjum gengur erfiðlega að komast að samkomulagi við stjórnvöld í Íran um að halda áfram að framfylgja JCPOA-kjarnorkusamningnum sem ríkin fjögur, auk Bandaríkjanna, Kína, Rússlands og Evrópusambandsins, gerðu árið 2015. Erlent 16.7.2019 02:00
ESB umsókn Íslands er tíu ára í dag Í dag eru liðin tíu ár síðan Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 16.7.2019 02:00
Botnfisksaflinn verðmætur Landaður afli íslenskra fiskiskipa var 33 prósentum minni í júní síðastliðnum en í fyrra samkvæmt Hagstofu Íslands. Innlent 16.7.2019 02:00
Filippseyingar á Íslandi óttast afleiðingar ályktunar Íslendinga Margir viðmælendanna við vildu hvorki koma fram undir nafni né á mynd af ótta við afleiðingar í ættlandinu. Innlent 16.7.2019 02:00
Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá. Innlent 16.7.2019 02:00
Tölur um verðmæti jarða liggja ekki fyrir hjá Ríkiseignum Heildarverðmæti jarða í eigu ríkisins er ekki skráð hjá Ríkiseignum segir Snævar Guðmundsson framkvæmdastjóri Innlent 16.7.2019 02:01
Stórskuldugum gert að sitja sektir af sér Dómþolar hæstu sekta fara í fangelsi borgi þeir ekki, samkvæmt tillögum starfshóps. Samfélagsþjónusta verði ekki í boði fyrir þann hóp og fangapláss tryggð vegna vararefsinga. Innheimtuhlutfall hæstu sekta undir tveimur prósentum. Innlent 16.7.2019 02:01
Ný stofnun um húsnæðismál Félagsmálaráðherra hefur birt drög að frumvarpi til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda um sameiningu Íbúðalánasjóðs og Mannvirkjastofnunar í nýja stofnun Innlent 16.7.2019 02:01
Náttúrufegurðin er alveg einstök Laugavegshlaupið fór fram í 23. skipti í góðu veðri um nýliðna helgi. Keppendur komu í mark í Þórsmörk þar sem var milt veður þegar þeir kláruðu hlaupið. Sigurvegarar hlaupsins þetta árið voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir. Sport 15.7.2019 19:30
Jákvæðni, bjartsýni og dugnaður skiptir miklu Náttúrubarnið, laxveiðikonan og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Halla Bergþóra Björnsdóttir, er fimmtug á morgun Lífið 15.7.2019 02:01
Heima er best Bryndís Stefánsdóttir býr ásamt kærastanum sínum og dóttur þeirra í fallegri íbúð í Kópavoginum. Falleg lýsing, fersk blóm og framandi list prýða heimilið Lífið 15.7.2019 02:01
Virkir fíklar vekja ótta við áfangaheimilið Draumasetur Stofnandi Draumasetursins er ósáttur við að búsetuúrræði fyrir heimilislausa rísi við hliðina á áfangaheimilinu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að tekið verði tillit til staðsetningar við úthlutun. Innlent 15.7.2019 02:00