Birtist í Fréttablaðinu Af hverju erum við ekki í uppnámi út af PISA? Hvað er að í skólakerfi okkar? Skoðun 27.6.2019 13:21 Kórverk Vorið og fyrri partur sumars hafa verið erfiður tími hjá mér með tíðum ferðalögum og fyrirlestrum út um allan heim. Skoðun 27.6.2019 13:18 Núvitund Við hjónin létum langþráðan draum rætast í vor og keyptum okkur notaðan húsbíl. Við sögðum hvort við annað að þá værum við frjálsir menn. Skoðun 27.6.2019 13:16 Leitin að kjarna málsins Þjóðskáldin hafa lýst því hvernig okkur Íslendingum er illmögulegt að ræða kjarna mála. Skoðun 27.6.2019 13:15 Linkind gagnvart fjárböðun Ítalar hafa marga fjöruna sopið á langri leið. Skoðun 27.6.2019 13:12 Sterk orka í Glastonbury Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því. Lífið 27.6.2019 08:03 Lykillinn er hreyfing líkamans Mikil notkun á snjalltækjum felur oft í sér kyrrsetu í langan tíma. Líkamsstaðan við notkun er oft þannig að líkaminn er boginn og höfuðið hallast fram á við. Innlent 27.6.2019 08:06 Grænir skattar eru loftslagsmál Til að takast á við hamfarahlýnun þurfum við margs konar lausnir. Ein þeirra er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að koma á fót grænum sköttum sem hvetja til umhverfisvænni ákvarðana. Þetta er mikilvæg loftslagsaðgerð sem markar vatnaskil. Skoðun 27.6.2019 07:54 Vill íbúakosningu um skipulag Elliðaárdals Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti nýtt deiliskipulag í Elliðaárdalnum. Málið fer nú fyrir borgarráð. Hollvinasamtök Elliðaárdals hyggjast kæra málið til Skipulagsstofnunar og fara með það í íbúakosningu. Innlent 27.6.2019 02:01 Uppeldið Stjórnmálamenn lifa margir hverjir í þeim misskilningi að það sé hlutverk þeirra að ala þjóð sína upp og venja hana á góða siði. Þannig er einstaklingum ekki treyst til að velja hvernig þeir haga lífi sínu, það þarf að velja fyrir þá. Skoðun 27.6.2019 07:12 Telur sykurskatt í þágu sérhagsmuna Aðgerðaáætlun til að minnka sykurneyslu sem starfshópur ráðherra kemur til með að skoða gerir ráð fyrir skatti á gosdrykki og sælgæti. Formaður Viðreisnar segir sérstakt að mismuna milli vörutegunda og það megi treysta ríkisstjórninni að styðja MS. Innlent 27.6.2019 02:01 Undanúrslit í Háskólabíói Hópur rafíþróttaunnenda var samankominn í Háskólabíói í gær til að fylgjast með fyrra úrslitakvöldi Lenovo deildarinnar. Í gær kepptu lið Dusty og FH í tölvuleiknum League of Legends. Rafíþróttir 27.6.2019 02:01 Ef EES er gott – sem það er – þá er ESB enn þá betra Lengi virtist það vera í tízku, að tala illa um Evrópu og evru, þó að einmitt aðild okkar að EES og Schengen-samkomulaginu hefði tryggt okkur efnahagslegar framfarir og margvíslegt frelsi langt umfram það, sem áður hafði þekkzt eða ella hefði getað orðið. Skoðun 27.6.2019 07:55 Tugir fórust í átökunum Tugir létust í átökum í Amhara-héraði Eþíópíu um síðustu helgi er uppreisnarmenn reyndu að steypa héraðsstjórninni af stóli. Erlent 27.6.2019 02:00 Fór á fund drottningar Hin nýja danska stjórn hefur birt átján blaðsíðna stjórnarsáttmála þar sem loftslagsmálin vega einna þyngst. Erlent 27.6.2019 02:00 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. Viðskipti erlent 27.6.2019 02:00 14 milljarðar ávinningur ríkisins af sölu eigna á Ásbrú Fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs af sölu eigna á Ásbrú er um 14 milljarðar króna en síðustu eignirnar sem heyrðu áður undir gamla varnarliðssvæðið voru seldar á árinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:01 Íslandspóstur verði seldur við fyrsta tækifæri segir ráðherra Þegar umbætur á lagaumgjörð, sem gerðar hafa verið, og nauðsynlegar breytingar á rekstri Íslandspósts fari að skila árangri er ekkert því til fyrirstöðu að ríkið selji reksturinn, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:00 Stöðvaði gröfu VesturVerks Landeigandi á Seljanesi á Ströndum, Elías S. Kristinsson, stillti sér upp fyrir framan beltagröfu á Ófeigsfjarðarvegi á þriðjudag og stöðvaði þannig framkvæmdir verkamannsins sem starfaði þar í umboði VesturVerks. Innlent 27.6.2019 02:01 Rigndi á Vök Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur. Lífið 26.6.2019 02:00 Vogunarsjóður veðjar á bókabúðir Elliott Management keypti hið bandaríska Barnes & Nobles og hið breska Waterstone. Eigandi Forlagsins segir fólk vilja koma í bókabúðir þar sem er úrval. Viðskipti erlent 26.6.2019 02:01 Farsæl þroskasaga í fjórum þáttum Viðtökur Toy Story 4 sanna að ævintýragjörnum leikföngum verður ekki í Góða hirðinn komið. Ævintýri Vidda löggustjóra og endimarkalausa geimstuðboltans Bósa Ljósárs teygja sig nú yfir 24 ár og enn er heilmikið líf í tuskunum og plastinu. Gagnrýni 26.6.2019 02:00 Helgafell selur allan eignarhlut sinn í Festi Fjárfestingafélagið, sem er stýrt af Jóni Sigurðssyni, hefur nýlega selt tveggja prósenta hlut sinn í smásölurisanum. Er metinn á um 840 milljónir króna. Sjóðir Stefnis hafa á sama tíma bætt verulega við sig í Festi. Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01 GAMMA lokar tveimur fjárfestingasjóðum Tveimur fjárfestingasjóðum sem hafa verið í stýringu fjármálafyrirtækisins GAMMA Capital Management, sem sameinaðist Kviku banka fyrr á árinu, hefur verið lokað. Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01 Stoðir hagnast um 1.100 milljónir Samkvæmt ársreikningi Stoða, sem var lagður fyrir aðalfund síðastliðinn fimmtudag, námu fjárfestingar á árinu 2018 samtals 5,3 milljörðum og var eigið fé félagsins um 17,5 milljarðar í lok ársins. Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01 Ekkert táragas til Hong Kong Stjórnvöld á Bretlandi ákváðu í gær að banna sölu á öllum verkfærum sem óeirðalögreglumenn nota, til að mynda táragasi, til Hong Kong. Sömuleiðis var kallað eftir rannsókn á átökum lögreglu og mótmælenda í kínverska sjálfstjórnarhéraðinu. Erlent 26.6.2019 02:01 Seðlabankinn tók smærra skref en markaðurinn bjóst við Væntingar um að peningastefnunefnd Seðlabankans lækkaði vexti um 50 punkta í stað 25 varð til þess að úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði í kjölfar vaxtaákvörðunarinnar. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:01 Lykilstjórnendur kínverska risans Alibaba draga sig brátt í hlé Senn líður að því að lykilstjórnendur kínverska netverslunarrisans Alibaba dragi sig í hlé. Jack Ma, sem stofnaði fyrirtækið fyrir 20 árum, mun víkja úr sæti stjórnarformanns í september og framkvæmdastjórinn, Joe Tsai, ber ábyrgð á færri verkefnum en áður. Viðskipti erlent 26.6.2019 02:01 Vill loforð um enga seinkun Útgöngu hefur áður verið frestað og Hunt sagt dagsetninguna sjálfa merkingarlausa. Erlent 26.6.2019 02:01 Furðuveröld sendiherrans Sendiherra Marokkó á Íslandi var í viðtali í Fréttablaðinu sem birtist þann 20. apríl síðastliðinn. Tilefnið var óánægja Marokkóstjórnar með að forsætisráðherra Íslands og raunar einnig fyrsti varaforseti Alþingis hefðu fundað með Brahim Ghali, leiðtoga Polisario-hreyfingarinnar. Skoðun 26.6.2019 08:00 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 334 ›
Kórverk Vorið og fyrri partur sumars hafa verið erfiður tími hjá mér með tíðum ferðalögum og fyrirlestrum út um allan heim. Skoðun 27.6.2019 13:18
Núvitund Við hjónin létum langþráðan draum rætast í vor og keyptum okkur notaðan húsbíl. Við sögðum hvort við annað að þá værum við frjálsir menn. Skoðun 27.6.2019 13:16
Leitin að kjarna málsins Þjóðskáldin hafa lýst því hvernig okkur Íslendingum er illmögulegt að ræða kjarna mála. Skoðun 27.6.2019 13:15
Sterk orka í Glastonbury Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því. Lífið 27.6.2019 08:03
Lykillinn er hreyfing líkamans Mikil notkun á snjalltækjum felur oft í sér kyrrsetu í langan tíma. Líkamsstaðan við notkun er oft þannig að líkaminn er boginn og höfuðið hallast fram á við. Innlent 27.6.2019 08:06
Grænir skattar eru loftslagsmál Til að takast á við hamfarahlýnun þurfum við margs konar lausnir. Ein þeirra er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að koma á fót grænum sköttum sem hvetja til umhverfisvænni ákvarðana. Þetta er mikilvæg loftslagsaðgerð sem markar vatnaskil. Skoðun 27.6.2019 07:54
Vill íbúakosningu um skipulag Elliðaárdals Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti nýtt deiliskipulag í Elliðaárdalnum. Málið fer nú fyrir borgarráð. Hollvinasamtök Elliðaárdals hyggjast kæra málið til Skipulagsstofnunar og fara með það í íbúakosningu. Innlent 27.6.2019 02:01
Uppeldið Stjórnmálamenn lifa margir hverjir í þeim misskilningi að það sé hlutverk þeirra að ala þjóð sína upp og venja hana á góða siði. Þannig er einstaklingum ekki treyst til að velja hvernig þeir haga lífi sínu, það þarf að velja fyrir þá. Skoðun 27.6.2019 07:12
Telur sykurskatt í þágu sérhagsmuna Aðgerðaáætlun til að minnka sykurneyslu sem starfshópur ráðherra kemur til með að skoða gerir ráð fyrir skatti á gosdrykki og sælgæti. Formaður Viðreisnar segir sérstakt að mismuna milli vörutegunda og það megi treysta ríkisstjórninni að styðja MS. Innlent 27.6.2019 02:01
Undanúrslit í Háskólabíói Hópur rafíþróttaunnenda var samankominn í Háskólabíói í gær til að fylgjast með fyrra úrslitakvöldi Lenovo deildarinnar. Í gær kepptu lið Dusty og FH í tölvuleiknum League of Legends. Rafíþróttir 27.6.2019 02:01
Ef EES er gott – sem það er – þá er ESB enn þá betra Lengi virtist það vera í tízku, að tala illa um Evrópu og evru, þó að einmitt aðild okkar að EES og Schengen-samkomulaginu hefði tryggt okkur efnahagslegar framfarir og margvíslegt frelsi langt umfram það, sem áður hafði þekkzt eða ella hefði getað orðið. Skoðun 27.6.2019 07:55
Tugir fórust í átökunum Tugir létust í átökum í Amhara-héraði Eþíópíu um síðustu helgi er uppreisnarmenn reyndu að steypa héraðsstjórninni af stóli. Erlent 27.6.2019 02:00
Fór á fund drottningar Hin nýja danska stjórn hefur birt átján blaðsíðna stjórnarsáttmála þar sem loftslagsmálin vega einna þyngst. Erlent 27.6.2019 02:00
Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. Viðskipti erlent 27.6.2019 02:00
14 milljarðar ávinningur ríkisins af sölu eigna á Ásbrú Fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs af sölu eigna á Ásbrú er um 14 milljarðar króna en síðustu eignirnar sem heyrðu áður undir gamla varnarliðssvæðið voru seldar á árinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:01
Íslandspóstur verði seldur við fyrsta tækifæri segir ráðherra Þegar umbætur á lagaumgjörð, sem gerðar hafa verið, og nauðsynlegar breytingar á rekstri Íslandspósts fari að skila árangri er ekkert því til fyrirstöðu að ríkið selji reksturinn, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:00
Stöðvaði gröfu VesturVerks Landeigandi á Seljanesi á Ströndum, Elías S. Kristinsson, stillti sér upp fyrir framan beltagröfu á Ófeigsfjarðarvegi á þriðjudag og stöðvaði þannig framkvæmdir verkamannsins sem starfaði þar í umboði VesturVerks. Innlent 27.6.2019 02:01
Rigndi á Vök Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur. Lífið 26.6.2019 02:00
Vogunarsjóður veðjar á bókabúðir Elliott Management keypti hið bandaríska Barnes & Nobles og hið breska Waterstone. Eigandi Forlagsins segir fólk vilja koma í bókabúðir þar sem er úrval. Viðskipti erlent 26.6.2019 02:01
Farsæl þroskasaga í fjórum þáttum Viðtökur Toy Story 4 sanna að ævintýragjörnum leikföngum verður ekki í Góða hirðinn komið. Ævintýri Vidda löggustjóra og endimarkalausa geimstuðboltans Bósa Ljósárs teygja sig nú yfir 24 ár og enn er heilmikið líf í tuskunum og plastinu. Gagnrýni 26.6.2019 02:00
Helgafell selur allan eignarhlut sinn í Festi Fjárfestingafélagið, sem er stýrt af Jóni Sigurðssyni, hefur nýlega selt tveggja prósenta hlut sinn í smásölurisanum. Er metinn á um 840 milljónir króna. Sjóðir Stefnis hafa á sama tíma bætt verulega við sig í Festi. Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01
GAMMA lokar tveimur fjárfestingasjóðum Tveimur fjárfestingasjóðum sem hafa verið í stýringu fjármálafyrirtækisins GAMMA Capital Management, sem sameinaðist Kviku banka fyrr á árinu, hefur verið lokað. Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01
Stoðir hagnast um 1.100 milljónir Samkvæmt ársreikningi Stoða, sem var lagður fyrir aðalfund síðastliðinn fimmtudag, námu fjárfestingar á árinu 2018 samtals 5,3 milljörðum og var eigið fé félagsins um 17,5 milljarðar í lok ársins. Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01
Ekkert táragas til Hong Kong Stjórnvöld á Bretlandi ákváðu í gær að banna sölu á öllum verkfærum sem óeirðalögreglumenn nota, til að mynda táragasi, til Hong Kong. Sömuleiðis var kallað eftir rannsókn á átökum lögreglu og mótmælenda í kínverska sjálfstjórnarhéraðinu. Erlent 26.6.2019 02:01
Seðlabankinn tók smærra skref en markaðurinn bjóst við Væntingar um að peningastefnunefnd Seðlabankans lækkaði vexti um 50 punkta í stað 25 varð til þess að úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði í kjölfar vaxtaákvörðunarinnar. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:01
Lykilstjórnendur kínverska risans Alibaba draga sig brátt í hlé Senn líður að því að lykilstjórnendur kínverska netverslunarrisans Alibaba dragi sig í hlé. Jack Ma, sem stofnaði fyrirtækið fyrir 20 árum, mun víkja úr sæti stjórnarformanns í september og framkvæmdastjórinn, Joe Tsai, ber ábyrgð á færri verkefnum en áður. Viðskipti erlent 26.6.2019 02:01
Vill loforð um enga seinkun Útgöngu hefur áður verið frestað og Hunt sagt dagsetninguna sjálfa merkingarlausa. Erlent 26.6.2019 02:01
Furðuveröld sendiherrans Sendiherra Marokkó á Íslandi var í viðtali í Fréttablaðinu sem birtist þann 20. apríl síðastliðinn. Tilefnið var óánægja Marokkóstjórnar með að forsætisráðherra Íslands og raunar einnig fyrsti varaforseti Alþingis hefðu fundað með Brahim Ghali, leiðtoga Polisario-hreyfingarinnar. Skoðun 26.6.2019 08:00