Hús og heimili Allir leggja til vinnu og efni "Við erum 16 manns sem búum hér í fjórum íbúðum og samkomulagið er sérdeilis gott. Þessvegna ákváðum við að byggja sameiginlegan pall og hafa hann út við grindverkið en ekki upp við glugga," segir Gunnar Hrafn Gunnarsson sem keppist við að smíða stóran pall í garðinum við Barmahlíð 53 í Reykjavík. Lífið 13.10.2005 14:25 Ævintýrahús í garðinum Litlar stúlkur dreymir gjarnan um dúkkuhús í garðinum en fæstar sjá drauminn rætast á sama hátt og Rakel Stefánsdóttir, 6 ára Hafnarfjarðarmær, sem á sitt eigið litla einbýlishús með öllu í garðinum við Herjólfsgötu 10 í Hafnarfirði. Lífið 13.10.2005 14:25 Svefnherbergið í eldhúsið "Þessa dagana hugsa ég bara um að skipuleggja eldhúsið mitt, lítið annað þar sem ég er að skipta á því og svefnherberginu mínu," segir Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona sem stendur í miðjum framkvæmdum og hefur snúið heimili sínu á hvolf í kjölfarið. Lífið 13.10.2005 14:25 O\'Neil fór í ferð um daginn. Lífið 13.10.2005 14:25 Bókaskápurinn fékk sérherbergi Margrét Pétursdóttir, leikari og leikstjóri, var búin að vera á hrakhólum með vinnuaðstöðu árum saman er hún tók að lokum áræðna ákvörðun. Hún er alsæl með árangurinn. Lífið 13.10.2005 14:24 Leysast upp í þvottavélinni Komnir eru á markaðinn sérstakir pokar til að setja óhreinan þvott í sem er mengaður af einhverju sem fólk vill síður snerta. Lífið 13.10.2005 14:24 Áhuginn blossaði um leið og gosið Bertha María Grímsdóttir Waagfjörð er ein þeirra fáu sem fæst við skermagerð af alvöru á okkar landi. Hún hefur á valdi sínu ótal mismunandi stíla og aðferðir eftir því hvert efnið er, lagið á lampanum og óskir kaupandans. Lífið 13.10.2005 14:24 Vantsniðurinn notalegur Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. Lífið 13.10.2005 14:24 Fiskar í tjörn Kannski hafa veðurfarsbreytingar undanfarins áratugar stígið okkur Íslendingum til höfuðs. Að minnsta kosti hafa þær fyllt okkur von og metnaði þegar lýtur að garðhirðu og aukið uppátækjasemi til muna. Lífið 13.10.2005 14:24 Pláss fyrir allar mínar bækur Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flutti í nýja íbúð og fékk margra ára gamlan draum uppfylltan. Lífið 13.10.2005 14:23 Gægist oft út um gluggan "Við eldhúsgluggann er tvímælalaust uppáhaldsstaðurinn minn á heimilinu," segir Ingibjörg Þórisdóttir, framkvæmdastjóri Hafnarfjarðarleikhússins og horfir dreymin út um gluggann. Lífið 13.10.2005 14:23 Saumað út í fríinu Aðferðin er krosssaumur og afturstingur. Lífið 13.10.2005 14:23 Örtrefjaklútar í gluggaþvott Ný aðferð er að ryðja sér til rúms í gluggahreinsun, einkum að innanverðu. Hún er fólgin í að úða hreinu vatni úr brúsa á rúðuna og strjúka hana með örtrefjaklút. Lífið 13.10.2005 14:22 Bakgarðar í Reykjavík Lífið 13.10.2005 14:22 Stuðningsgrindur prýða garðinn Bindum upp blómin. Lífið 13.10.2005 14:22 Vökvun sumarblóma Sumarblómin gleðja okkur á þessum árstíma en þau þurfa líka sína umhirðu. Lífið 13.10.2005 14:22 Léttir og meðfærilegir nuddpottar Verslunin Jón Bergsson ehf. við Lyngháls 4 í Reykjavík hefur verið með örlítið öðruvísi nuddpotta til sölu síðustu fjögur árin. Lífið 13.10.2005 14:22 Endurskipulagning á slippsvæðinu Um þessar mundir er unnið að endurskipulagningu á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði í Reykjavík og er verkið unnið í samvinnu Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Lífið 13.10.2005 14:22 Uppáhaldshús allsherjargoða. Fríkirkjuvegur 11 hefur verið uppáhaldshús Hilmars Arnar Hilmarssonar, tónlistarmanns og allsherjargoða, frá því að hann var lítill strákur. Lífið 13.10.2005 14:22 Fasteignablað RE/MAX Fasteignablað á sunnudögum. Lífið 13.10.2005 14:22 Garðhirða fyrir eldri borgara Eldra fólk á oft í vandræðum með að hirða garða sína eins vel og það vildi. Lífið 13.10.2005 14:22 Skemmtilega hallærislegt ráðhús Fasteignasalinn Ásta G. Harðardóttir Lífið 13.10.2005 14:22 Vindorka Íslands Vindorku Íslands er nú verið að kortleggja í samvinnu Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands. Lífið 13.10.2005 14:22 Stærri innritunarsalur í Leifsstöð Nýr innritunarsalur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. var formlega tekinn í notkun síðastliðinn föstudag klukkan 15. Lífið 13.10.2005 14:22 Potturinn og pannan Franski pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í hartnær hundrað ár notast við aldagamlar aðferðir við framleiðslu potta og panna úr pottjárni. Lífið 13.10.2005 14:22 Uppáhaldshornið mitt Kristbjörgu Kari Sólmundsdóttur söngkonu líður best í borðstofuhorninu, innan um sköpunarverk sín og hljóðfæri. Lífið 13.10.2005 14:22 Tilbúinn skyndiveggur Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999. Lífið 13.10.2005 14:22 Líflegar bóndarósir Þær eru blómlegar bóndarósirnar í garðinum hans Kristjáns Vídalín Jónssonar, skrúðgarðyrkjumeistara þar sem þær standa útsprungnar í góðu skjóli sunnan við hús hans í Barmahlíðinni. Lífið 13.10.2005 14:20 Elsta tré Reykjavíkur Lauftré ganga í endurnýjun lífdaga hvert vor, jafnvel þau sem lifað hafa hátt á aðra öld. Það sannar silfurreynirinn í gamla kirkjugarðinum í Aðalstræti. Lífið 13.10.2005 14:20 Nýr vefur um sumarbústaði Sumarbustadur.is (með litlu s í byrjun) er nýlegur íslenskur vefur sem LandArt ehf heldur úti. Lífið 13.10.2005 14:20 « ‹ 55 56 57 58 59 ›
Allir leggja til vinnu og efni "Við erum 16 manns sem búum hér í fjórum íbúðum og samkomulagið er sérdeilis gott. Þessvegna ákváðum við að byggja sameiginlegan pall og hafa hann út við grindverkið en ekki upp við glugga," segir Gunnar Hrafn Gunnarsson sem keppist við að smíða stóran pall í garðinum við Barmahlíð 53 í Reykjavík. Lífið 13.10.2005 14:25
Ævintýrahús í garðinum Litlar stúlkur dreymir gjarnan um dúkkuhús í garðinum en fæstar sjá drauminn rætast á sama hátt og Rakel Stefánsdóttir, 6 ára Hafnarfjarðarmær, sem á sitt eigið litla einbýlishús með öllu í garðinum við Herjólfsgötu 10 í Hafnarfirði. Lífið 13.10.2005 14:25
Svefnherbergið í eldhúsið "Þessa dagana hugsa ég bara um að skipuleggja eldhúsið mitt, lítið annað þar sem ég er að skipta á því og svefnherberginu mínu," segir Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona sem stendur í miðjum framkvæmdum og hefur snúið heimili sínu á hvolf í kjölfarið. Lífið 13.10.2005 14:25
Bókaskápurinn fékk sérherbergi Margrét Pétursdóttir, leikari og leikstjóri, var búin að vera á hrakhólum með vinnuaðstöðu árum saman er hún tók að lokum áræðna ákvörðun. Hún er alsæl með árangurinn. Lífið 13.10.2005 14:24
Leysast upp í þvottavélinni Komnir eru á markaðinn sérstakir pokar til að setja óhreinan þvott í sem er mengaður af einhverju sem fólk vill síður snerta. Lífið 13.10.2005 14:24
Áhuginn blossaði um leið og gosið Bertha María Grímsdóttir Waagfjörð er ein þeirra fáu sem fæst við skermagerð af alvöru á okkar landi. Hún hefur á valdi sínu ótal mismunandi stíla og aðferðir eftir því hvert efnið er, lagið á lampanum og óskir kaupandans. Lífið 13.10.2005 14:24
Vantsniðurinn notalegur Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. Lífið 13.10.2005 14:24
Fiskar í tjörn Kannski hafa veðurfarsbreytingar undanfarins áratugar stígið okkur Íslendingum til höfuðs. Að minnsta kosti hafa þær fyllt okkur von og metnaði þegar lýtur að garðhirðu og aukið uppátækjasemi til muna. Lífið 13.10.2005 14:24
Pláss fyrir allar mínar bækur Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flutti í nýja íbúð og fékk margra ára gamlan draum uppfylltan. Lífið 13.10.2005 14:23
Gægist oft út um gluggan "Við eldhúsgluggann er tvímælalaust uppáhaldsstaðurinn minn á heimilinu," segir Ingibjörg Þórisdóttir, framkvæmdastjóri Hafnarfjarðarleikhússins og horfir dreymin út um gluggann. Lífið 13.10.2005 14:23
Örtrefjaklútar í gluggaþvott Ný aðferð er að ryðja sér til rúms í gluggahreinsun, einkum að innanverðu. Hún er fólgin í að úða hreinu vatni úr brúsa á rúðuna og strjúka hana með örtrefjaklút. Lífið 13.10.2005 14:22
Vökvun sumarblóma Sumarblómin gleðja okkur á þessum árstíma en þau þurfa líka sína umhirðu. Lífið 13.10.2005 14:22
Léttir og meðfærilegir nuddpottar Verslunin Jón Bergsson ehf. við Lyngháls 4 í Reykjavík hefur verið með örlítið öðruvísi nuddpotta til sölu síðustu fjögur árin. Lífið 13.10.2005 14:22
Endurskipulagning á slippsvæðinu Um þessar mundir er unnið að endurskipulagningu á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði í Reykjavík og er verkið unnið í samvinnu Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Lífið 13.10.2005 14:22
Uppáhaldshús allsherjargoða. Fríkirkjuvegur 11 hefur verið uppáhaldshús Hilmars Arnar Hilmarssonar, tónlistarmanns og allsherjargoða, frá því að hann var lítill strákur. Lífið 13.10.2005 14:22
Garðhirða fyrir eldri borgara Eldra fólk á oft í vandræðum með að hirða garða sína eins vel og það vildi. Lífið 13.10.2005 14:22
Vindorka Íslands Vindorku Íslands er nú verið að kortleggja í samvinnu Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands. Lífið 13.10.2005 14:22
Stærri innritunarsalur í Leifsstöð Nýr innritunarsalur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. var formlega tekinn í notkun síðastliðinn föstudag klukkan 15. Lífið 13.10.2005 14:22
Potturinn og pannan Franski pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í hartnær hundrað ár notast við aldagamlar aðferðir við framleiðslu potta og panna úr pottjárni. Lífið 13.10.2005 14:22
Uppáhaldshornið mitt Kristbjörgu Kari Sólmundsdóttur söngkonu líður best í borðstofuhorninu, innan um sköpunarverk sín og hljóðfæri. Lífið 13.10.2005 14:22
Tilbúinn skyndiveggur Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999. Lífið 13.10.2005 14:22
Líflegar bóndarósir Þær eru blómlegar bóndarósirnar í garðinum hans Kristjáns Vídalín Jónssonar, skrúðgarðyrkjumeistara þar sem þær standa útsprungnar í góðu skjóli sunnan við hús hans í Barmahlíðinni. Lífið 13.10.2005 14:20
Elsta tré Reykjavíkur Lauftré ganga í endurnýjun lífdaga hvert vor, jafnvel þau sem lifað hafa hátt á aðra öld. Það sannar silfurreynirinn í gamla kirkjugarðinum í Aðalstræti. Lífið 13.10.2005 14:20
Nýr vefur um sumarbústaði Sumarbustadur.is (með litlu s í byrjun) er nýlegur íslenskur vefur sem LandArt ehf heldur úti. Lífið 13.10.2005 14:20