Hinsegin Íþróttir eru fyrir alla Á dögunum var sýndur í sjónvarpi Símans heimildaþáttur um íþróttaferil og ævi sundmannsins Inga Þórs Jónssonar, margfalds Íslandsmethafa og ólympíufara. Þetta er einstakt viðtal í íslensku samhengi, þar sem rætt er við fyrrum afreksmann í íþróttum um reynsluna af því að vera bæði fremstur á sínu sviði og hommi í felum. Skoðun 30.4.2020 08:01 Hinsegin dagar fara fram en verða aðlagaðir að breyttum aðstæðum Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir að hátíðin verði haldin í ár þrátt fyrir takmarkanir á fjölda þeirra sem munu mega koma saman vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 22.4.2020 12:30 Tryggja á að transbörn geti stundað íþróttir til jafns við önnur börn Ný stefna í íþróttamálum Reykjavíkur sem gildir til ársins 2030 var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin hefur verið í vinnslu í rúmt ár og hafa borgaryfirvöld verið í nánu samstarfi við íþróttahreyfingar í borginni. Innlent 21.4.2020 22:47 Slaka á reglum um blóðgjafir sam- og tvíkynhneigðra karla vegna ástandsins Bandarísk yfirvöld kynntu í dag áform um að slaka á reglum um blóðgjafir til þess að koma til móts mögulegan blóðskort sem rekja má til faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 2.4.2020 22:00 Hinsegin samstaða á krefjandi tímum Óvissutímar á borð við þá sem við lifum nú á hafa vitanlega áhrif á hinsegin fólk eins og annað fólk, en þó eru ákveðin sérkenni á okkar reynslu. Það er þess vegna afar mikilvægt að við höldum utan um hvert annað núna og hjálpumst að við að komast í gegnum þetta tímabil. Skoðun 26.3.2020 14:34 Afhentu undirskriftalista vegna transteymis BUGL Trans Vinir, Trans Ísland og Samtökin 78 afhentu áðan heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítalans og landlækni undirskriftalista vegna trans teymisins á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Innlent 25.2.2020 11:34 Fordómafullt fólk lætur út úr sér hluti sem það veit ekkert um Í sjónvarpsþáttunum Trans börn á Stöð 2 er fylgst með fjórum íslenskum fjölskyldum sem eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 20.2.2020 09:02 Spurði um stefnu Útlendingastofnunar í málefnum hinsegin fólks Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, telur að skýra þurfi stefnu og verkferla Útlendingastofnunar hvað varðar mál hinsegin fólks. Innlent 19.2.2020 13:20 Kveið mest fyrir því að segja mömmu Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 14.2.2020 10:51 Reyndi að vera „karlalegur“ stangarstökkvari en er kona Martin Eriksson var frjálsíþróttastjarna í Svíþjóð í kringum aldamótin en kæfði á sama tíma niður löngunina til að viðurkenna að Martin væri í raun kvenkyns. Sport 15.2.2020 14:07 Foreldrar trans-pilts óttast hrottafengið ofbeldi verði fjölskyldunni vísað úr landi Vísa á íranskri fjölskyldu úr landi á mánudag sem flúði ofsóknir í heimalandi sínu. Sonur hjónanna er trans strákur sem hefur fest hér rætur. Óttast þau mjög öryggi sitt fari þau aftur til Íran þar sem þeim hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. Innlent 15.2.2020 17:32 Vonar að viðtölin opni umræðuna Magnús Valgeirsson, faðir Alex Grétars sem sagði sögu sína í þættinum Trans börn síðasta sunnudag, segir að fjölskyldan hafi nær eingöngu fengið góð viðbrögð við þættinum. Lífið 14.2.2020 12:34 Dwyane Wade styður dóttur sína sem er transstelpa Næstelsta barn körfuboltamannsins fyrrverandi, Dwyanes Wade, er transstelpa. Körfubolti 12.2.2020 07:48 Landspítalinn leitar að sérfræðingum í transteymið Landspítalinn vinnur að umbótum transteymi barna- og unglingagerðdeildar spítalans í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið. Fram hefur komið að foreldrar transbarna eru í öngum sínum þar sem transteymið hefur verið lagt niður. Innlent 11.2.2020 13:51 Trans börn Eftir því sem umræðan um málefni trans fólks á Íslandi sem og víðar hefur opnast mun meir, hafa sífellt fleiri manneskjur haft tækifæri á því að stíga skrefið í að vera þau sjálf, þar á meðal börn og unglingar. Skoðun 11.2.2020 13:15 Treystu sér ekki til að ala transbarn sitt upp í Eyjum Bæjarstjóranum þykir leitt að heyra en virðir ákvörðun hjónanna. Innlent 10.2.2020 15:53 Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. Lífið 10.2.2020 13:42 Svisslendingar samþykktu að gera mismunun gagnvart hinsegin fólki refsiverða Kosið var um breytinguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag og studdu 63% kjósenda tillöguna en 37% kusu á móti. Erlent 9.2.2020 19:38 Þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss um að mismunun gagnvart hinsegin fólki verði refsiverð Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag um um hvort setja eigi í hegningarlög að mismunun vegna kynhneigðar og kynvitundar verði refsiverð. Erlent 9.2.2020 09:55 Þekkingarleysi í heilbrigðiskerfinu kemur niður á trans börnum Ráðgjafi hjá Samtökunum 78 segir að trans börn verði oft kvíðnari eftir viðtöl í heilbrigðiskerfinu vegna þekkingarleysis heilbrigðisstarfsfólks. Það verði að setja peninga í málaflokkinn svo hægt sé að reka sérstakt transteymi á BUGL. Þjónustan sé gríðarlega mikilvæg fyrir börnin. Innlent 8.2.2020 19:35 Vantar mannskap til að halda uppi transteymi Transteymi BUGL hefur verið lagt niður vegna manneklu en samkvæmt lögum skal þverfaglegt teymi sinna börnunum. Hvorki fjármagn né starfsfólk fylgdi lagasetningunni. Móðir transdrengs segir heilbrigðisyfirvöld þurfa að hysja upp um sig. Innlent 7.2.2020 19:29 Foreldrar transbarna í öngum sínum Transteymi BUGL hefur verið lagt niður og þjónustan verður nú í boði á göngudeild. Mæður transbarna segja þetta lífshættulega ákvörðun og benda á að í lögum um kynrænt sjálfræði sé kveðið á um þverfaglegt transteymi. Innlent 7.2.2020 14:09 Schofield kom öllum á óvart þegar hann kom út úr skápnum í morgun Sjónvarpsmaðurinn breski Phillip Schofield sendi í morgun frá sér yfirlýsingu á Instagram- stories þar sem hann greinir frá því að hann sé samkynhneigður. Lífið 7.2.2020 10:07 Gefur innsýn í líf fjögurra íslenskra trans barna Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segir að allir geti lært eitthvað af þáttunum Trans börn sem hefja göngu sýna á Stöð 2 á sunnudag. Bíó og sjónvarp 5.2.2020 18:06 Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson nýr formaður Hinsegin daga Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hann tekur við hlutverkinu á miklum tímamótum en í ár er 20 ára afmæli gleðigöngunnar. Innlent 4.2.2020 17:35 Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. Lífið 23.1.2020 14:18 Greindi óvænt frá því að hún væri transkona Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. Lífið 14.1.2020 19:51 Trans Ísland fær styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen Trans Ísland fékk afhentan styrk upp á 500 þúsund króna úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Þetta er í 33. sinn sem veittur er styrkur úr sjóðnum. Innlent 10.1.2020 12:05 Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Bíó og sjónvarp 2.1.2020 17:51 Ricky Gervais og J.K Rowling sökuð um transfóbíu Ricky Gervais hefur staðið í ströngu við að afsaka röð tísta hann sendi frá sér í gær. Lífið 22.12.2019 12:21 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 34 ›
Íþróttir eru fyrir alla Á dögunum var sýndur í sjónvarpi Símans heimildaþáttur um íþróttaferil og ævi sundmannsins Inga Þórs Jónssonar, margfalds Íslandsmethafa og ólympíufara. Þetta er einstakt viðtal í íslensku samhengi, þar sem rætt er við fyrrum afreksmann í íþróttum um reynsluna af því að vera bæði fremstur á sínu sviði og hommi í felum. Skoðun 30.4.2020 08:01
Hinsegin dagar fara fram en verða aðlagaðir að breyttum aðstæðum Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir að hátíðin verði haldin í ár þrátt fyrir takmarkanir á fjölda þeirra sem munu mega koma saman vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 22.4.2020 12:30
Tryggja á að transbörn geti stundað íþróttir til jafns við önnur börn Ný stefna í íþróttamálum Reykjavíkur sem gildir til ársins 2030 var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin hefur verið í vinnslu í rúmt ár og hafa borgaryfirvöld verið í nánu samstarfi við íþróttahreyfingar í borginni. Innlent 21.4.2020 22:47
Slaka á reglum um blóðgjafir sam- og tvíkynhneigðra karla vegna ástandsins Bandarísk yfirvöld kynntu í dag áform um að slaka á reglum um blóðgjafir til þess að koma til móts mögulegan blóðskort sem rekja má til faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 2.4.2020 22:00
Hinsegin samstaða á krefjandi tímum Óvissutímar á borð við þá sem við lifum nú á hafa vitanlega áhrif á hinsegin fólk eins og annað fólk, en þó eru ákveðin sérkenni á okkar reynslu. Það er þess vegna afar mikilvægt að við höldum utan um hvert annað núna og hjálpumst að við að komast í gegnum þetta tímabil. Skoðun 26.3.2020 14:34
Afhentu undirskriftalista vegna transteymis BUGL Trans Vinir, Trans Ísland og Samtökin 78 afhentu áðan heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítalans og landlækni undirskriftalista vegna trans teymisins á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Innlent 25.2.2020 11:34
Fordómafullt fólk lætur út úr sér hluti sem það veit ekkert um Í sjónvarpsþáttunum Trans börn á Stöð 2 er fylgst með fjórum íslenskum fjölskyldum sem eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 20.2.2020 09:02
Spurði um stefnu Útlendingastofnunar í málefnum hinsegin fólks Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, telur að skýra þurfi stefnu og verkferla Útlendingastofnunar hvað varðar mál hinsegin fólks. Innlent 19.2.2020 13:20
Kveið mest fyrir því að segja mömmu Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 14.2.2020 10:51
Reyndi að vera „karlalegur“ stangarstökkvari en er kona Martin Eriksson var frjálsíþróttastjarna í Svíþjóð í kringum aldamótin en kæfði á sama tíma niður löngunina til að viðurkenna að Martin væri í raun kvenkyns. Sport 15.2.2020 14:07
Foreldrar trans-pilts óttast hrottafengið ofbeldi verði fjölskyldunni vísað úr landi Vísa á íranskri fjölskyldu úr landi á mánudag sem flúði ofsóknir í heimalandi sínu. Sonur hjónanna er trans strákur sem hefur fest hér rætur. Óttast þau mjög öryggi sitt fari þau aftur til Íran þar sem þeim hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. Innlent 15.2.2020 17:32
Vonar að viðtölin opni umræðuna Magnús Valgeirsson, faðir Alex Grétars sem sagði sögu sína í þættinum Trans börn síðasta sunnudag, segir að fjölskyldan hafi nær eingöngu fengið góð viðbrögð við þættinum. Lífið 14.2.2020 12:34
Dwyane Wade styður dóttur sína sem er transstelpa Næstelsta barn körfuboltamannsins fyrrverandi, Dwyanes Wade, er transstelpa. Körfubolti 12.2.2020 07:48
Landspítalinn leitar að sérfræðingum í transteymið Landspítalinn vinnur að umbótum transteymi barna- og unglingagerðdeildar spítalans í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið. Fram hefur komið að foreldrar transbarna eru í öngum sínum þar sem transteymið hefur verið lagt niður. Innlent 11.2.2020 13:51
Trans börn Eftir því sem umræðan um málefni trans fólks á Íslandi sem og víðar hefur opnast mun meir, hafa sífellt fleiri manneskjur haft tækifæri á því að stíga skrefið í að vera þau sjálf, þar á meðal börn og unglingar. Skoðun 11.2.2020 13:15
Treystu sér ekki til að ala transbarn sitt upp í Eyjum Bæjarstjóranum þykir leitt að heyra en virðir ákvörðun hjónanna. Innlent 10.2.2020 15:53
Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. Lífið 10.2.2020 13:42
Svisslendingar samþykktu að gera mismunun gagnvart hinsegin fólki refsiverða Kosið var um breytinguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag og studdu 63% kjósenda tillöguna en 37% kusu á móti. Erlent 9.2.2020 19:38
Þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss um að mismunun gagnvart hinsegin fólki verði refsiverð Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag um um hvort setja eigi í hegningarlög að mismunun vegna kynhneigðar og kynvitundar verði refsiverð. Erlent 9.2.2020 09:55
Þekkingarleysi í heilbrigðiskerfinu kemur niður á trans börnum Ráðgjafi hjá Samtökunum 78 segir að trans börn verði oft kvíðnari eftir viðtöl í heilbrigðiskerfinu vegna þekkingarleysis heilbrigðisstarfsfólks. Það verði að setja peninga í málaflokkinn svo hægt sé að reka sérstakt transteymi á BUGL. Þjónustan sé gríðarlega mikilvæg fyrir börnin. Innlent 8.2.2020 19:35
Vantar mannskap til að halda uppi transteymi Transteymi BUGL hefur verið lagt niður vegna manneklu en samkvæmt lögum skal þverfaglegt teymi sinna börnunum. Hvorki fjármagn né starfsfólk fylgdi lagasetningunni. Móðir transdrengs segir heilbrigðisyfirvöld þurfa að hysja upp um sig. Innlent 7.2.2020 19:29
Foreldrar transbarna í öngum sínum Transteymi BUGL hefur verið lagt niður og þjónustan verður nú í boði á göngudeild. Mæður transbarna segja þetta lífshættulega ákvörðun og benda á að í lögum um kynrænt sjálfræði sé kveðið á um þverfaglegt transteymi. Innlent 7.2.2020 14:09
Schofield kom öllum á óvart þegar hann kom út úr skápnum í morgun Sjónvarpsmaðurinn breski Phillip Schofield sendi í morgun frá sér yfirlýsingu á Instagram- stories þar sem hann greinir frá því að hann sé samkynhneigður. Lífið 7.2.2020 10:07
Gefur innsýn í líf fjögurra íslenskra trans barna Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segir að allir geti lært eitthvað af þáttunum Trans börn sem hefja göngu sýna á Stöð 2 á sunnudag. Bíó og sjónvarp 5.2.2020 18:06
Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson nýr formaður Hinsegin daga Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hann tekur við hlutverkinu á miklum tímamótum en í ár er 20 ára afmæli gleðigöngunnar. Innlent 4.2.2020 17:35
Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. Lífið 23.1.2020 14:18
Greindi óvænt frá því að hún væri transkona Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. Lífið 14.1.2020 19:51
Trans Ísland fær styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen Trans Ísland fékk afhentan styrk upp á 500 þúsund króna úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Þetta er í 33. sinn sem veittur er styrkur úr sjóðnum. Innlent 10.1.2020 12:05
Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Bíó og sjónvarp 2.1.2020 17:51
Ricky Gervais og J.K Rowling sökuð um transfóbíu Ricky Gervais hefur staðið í ströngu við að afsaka röð tísta hann sendi frá sér í gær. Lífið 22.12.2019 12:21