Hinsegin

Fréttamynd

Söguleg gleðiganga en ekki bara glimmer

Sá sögulegi atburður varð í gleðigöngunni í Reykjavík í dag að Guðni Th. Johannesson ávarpaði hátíð hinsegin fólks, fyrstur forseta í heiminum. Þótt gleðin hafi svifið yfir vötnum er gangan líka vettvangur til að minna á, að baráttu hinsegin fólks er ekki lokið.

Innlent
Fréttamynd

Njóta þess að ferðast saman

Þeir eiga það sameiginlegt að vera samkynhneigðir og elska að ferðast. Félagarnir Richard og Alan, eru hér á landi í þeim megin tilgangi að upplifa Gleðigönguna og fagna frelsinu og hamingjunni.

Lífið
Fréttamynd

Hinsegin í útlöndum

Á morgun göngum við til gleði. Ísland hefur um árabil verið í hópi forysturíkja hvað varðar virðingu fyrir mannréttindum hinsegin fólks.

Skoðun
Fréttamynd

„Þurfum að rækta kynvillinginn í okkur“

Eva María Þórarinsdóttir Lange er formaður Hinsegin daga. Hún segir trans- og intersex-fólk eiga á brattann að sækja. Þá sé mikilvægt að líta út fyrir landsteinana, þar sem mannréttindi eru ekki jafn sjálfsögð og hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Passaði ekki í hópinn

Heiðrik á Heygum, eða Heiðríkur, gefur út plötuna Funeral 1. september. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja.

Menning
Fréttamynd

Tara Brekkan sýnir förðun fyrir Hinsegin daga

Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega förðun sem er tilvalin fyrir helgina, þar sem Hinsegin dagar eru framundan .

Lífið
Fréttamynd

Spjalla saman um hinsegin bókmenntir

Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, spjallar við kanadíska rithöfundinn Betsy Warland um nýjustu endurminningabók hennar, Oscar of between, auk þess sem þær munu ræða um gildi skriflegrar tjáningar fyrir hinsegin fólk og fleira.

Lífið
Fréttamynd

Hinseginleikinn brýtur niður staðalmyndir á Snapchat

Hinseginleikinn er ný rás á samfélagsmiðlinum Snapchat, sem ætlað er að stuðla að vitundarvakningu um veruleika hinsegin fólks af öllum gerðum. Stofnendur Hinseginsleikans eru lesbíur sem segjast vilja brjóta niður staðalmyndir.

Innlent
Fréttamynd

Hinsegin hatur

Ef kolvitlaus byssumaður myndi birtast meðal keppanda um rauðhærðasta Íslendinginn á Írskum dögum á Akranesi og hefja skothríð og myrða 49 rauðhærða myndu allir tala um manninn sem hataði rauðhært fólk.

Bakþankar
Fréttamynd

Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi

Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast.

Erlent