HM 2018 í Rússlandi Strákarnir sýna mér traust Jón Daði Böðvarsson kveðst einbeittur og klár í slaginn gegn Argentínu á laugardaginn. Tæp tvö ár eru síðan hann skoraði fyrir landsliðið en hann lætur það ekki á sig fá og heldur ótrauður áfram. Fótbolti 15.6.2018 02:01 Twitter eftir þrennu Ronaldo: „Versta sem gat komið fyrir Ísland“ Cristiano Ronaldo var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli gegn Spáni. Fótbolti 15.6.2018 20:54 Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. Fótbolti 15.6.2018 15:59 Leyndu ástandi Arons fyrir fjölmiðlum Aron Einar Gunnarsson er klár í slaginn fyrir Argentínu en það vissi enginn utan hópsins fyrr en í dag. Fótbolti 15.6.2018 15:11 Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. Fótbolti 15.6.2018 09:33 Byrjunarlið Argentínu klárt Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað. Fótbolti 15.6.2018 16:59 Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. Fótbolti 15.6.2018 16:45 Leikmenn Írans kaupa sér eigin skó vegna viðskiptabanns Viðskipti erlent 15.6.2018 16:41 Líkti blaðamannafundinum við jarðaför og yfirgaf svo salinn Mikið hefur gengið á í herbúðum spænska fótboltalandsliðsins síðustu daga en liðið spilar í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi. Fótbolti 15.6.2018 09:00 Íslenskar drottningar sameina þjóðirnar fyrir leik | Myndir Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði stemninguna í miðborg Moskvu í dag þar sem að HM-fílingurinn er kominn á fullt. Fótbolti 15.6.2018 15:28 Kynlífsbann hjá Þjóðverjum en Svíar opna dyrnar fyrir frúnum Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Lífið 15.6.2018 15:39 Nýtt óhefðbundið HM lag Rapparinn Elli Grill gefur út nýtt HM lag. Tónlist 15.6.2018 15:54 Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Fótbolti 15.6.2018 09:41 Ekkasog Emilíönu sem er mætt til Moskvu en missir af leiknum Emilíana Torrini elskar HM, er mætt til höfuðborgar Rússlands en flýgur þaðan í nótt. Lífið 15.6.2018 13:50 Var ekki að fara að rífast við Eið Smára um treyju númer 22 Jón Daði Böðvarsson er aftur kominn í treyju númer 22. Fótbolti 14.6.2018 22:04 Stóri bróðir fastur heima í 1. deildinni og sér ekki Hörð spila á HM Saknar stóra bróður sem spilar í næstefstu deild á Íslandi. Fótbolti 14.6.2018 22:30 Suárez fór illa með færin en Úrúgvæ skoraði sigurmarkið á síðustu stundu HM-dagurinn hefst á leik á móti Egyptalands og Úrúgvæ í A-riðli HM í fótbolta í Rússlandi en stuðningsfólk Liverpool sýnir þessum leik örugglega sérstakan áhuga þar sem þarna eru að mætast lið þeirra Mohamed Salah og Luis Suarez. Fótbolti 15.6.2018 08:36 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. Fótbolti 15.6.2018 09:35 Kveðja frá Rússlandi: Heimir tekur „tannlækninn“ á kassann fyrir land og þjóð Spurningar um tannlækningar, leikstjórn, fiskvinnslu eru þreytandi en hjálpa okkar mönnum. Fótbolti 14.6.2018 21:44 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. Fótbolti 15.6.2018 12:45 Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. Innlent 15.6.2018 11:54 Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Fótbolti 15.6.2018 08:23 Segir að Salah verði skotskífa Úrúgvæmanna í dag Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. Fótbolti 15.6.2018 08:10 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. Fótbolti 15.6.2018 10:58 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. Fótbolti 15.6.2018 10:42 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. Fótbolti 15.6.2018 10:37 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. Fótbolti 15.6.2018 10:35 Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Fótbolti 15.6.2018 10:29 Heimir þakklátur Rússum Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn fór fram á Spartak-vellinum þar sem Ísland mætir Argentínu á morgun. Fótbolti 15.6.2018 10:25 Aron Einar er klár í leikinn á móti Argentínu Landsliðsfyrirliðinn hefur æft á fullu undanfarna daga. Fótbolti 15.6.2018 08:32 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 93 ›
Strákarnir sýna mér traust Jón Daði Böðvarsson kveðst einbeittur og klár í slaginn gegn Argentínu á laugardaginn. Tæp tvö ár eru síðan hann skoraði fyrir landsliðið en hann lætur það ekki á sig fá og heldur ótrauður áfram. Fótbolti 15.6.2018 02:01
Twitter eftir þrennu Ronaldo: „Versta sem gat komið fyrir Ísland“ Cristiano Ronaldo var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli gegn Spáni. Fótbolti 15.6.2018 20:54
Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. Fótbolti 15.6.2018 15:59
Leyndu ástandi Arons fyrir fjölmiðlum Aron Einar Gunnarsson er klár í slaginn fyrir Argentínu en það vissi enginn utan hópsins fyrr en í dag. Fótbolti 15.6.2018 15:11
Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. Fótbolti 15.6.2018 09:33
Byrjunarlið Argentínu klárt Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað. Fótbolti 15.6.2018 16:59
Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. Fótbolti 15.6.2018 16:45
Líkti blaðamannafundinum við jarðaför og yfirgaf svo salinn Mikið hefur gengið á í herbúðum spænska fótboltalandsliðsins síðustu daga en liðið spilar í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi. Fótbolti 15.6.2018 09:00
Íslenskar drottningar sameina þjóðirnar fyrir leik | Myndir Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði stemninguna í miðborg Moskvu í dag þar sem að HM-fílingurinn er kominn á fullt. Fótbolti 15.6.2018 15:28
Kynlífsbann hjá Þjóðverjum en Svíar opna dyrnar fyrir frúnum Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Lífið 15.6.2018 15:39
Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Fótbolti 15.6.2018 09:41
Ekkasog Emilíönu sem er mætt til Moskvu en missir af leiknum Emilíana Torrini elskar HM, er mætt til höfuðborgar Rússlands en flýgur þaðan í nótt. Lífið 15.6.2018 13:50
Var ekki að fara að rífast við Eið Smára um treyju númer 22 Jón Daði Böðvarsson er aftur kominn í treyju númer 22. Fótbolti 14.6.2018 22:04
Stóri bróðir fastur heima í 1. deildinni og sér ekki Hörð spila á HM Saknar stóra bróður sem spilar í næstefstu deild á Íslandi. Fótbolti 14.6.2018 22:30
Suárez fór illa með færin en Úrúgvæ skoraði sigurmarkið á síðustu stundu HM-dagurinn hefst á leik á móti Egyptalands og Úrúgvæ í A-riðli HM í fótbolta í Rússlandi en stuðningsfólk Liverpool sýnir þessum leik örugglega sérstakan áhuga þar sem þarna eru að mætast lið þeirra Mohamed Salah og Luis Suarez. Fótbolti 15.6.2018 08:36
Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. Fótbolti 15.6.2018 09:35
Kveðja frá Rússlandi: Heimir tekur „tannlækninn“ á kassann fyrir land og þjóð Spurningar um tannlækningar, leikstjórn, fiskvinnslu eru þreytandi en hjálpa okkar mönnum. Fótbolti 14.6.2018 21:44
600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. Fótbolti 15.6.2018 12:45
Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. Innlent 15.6.2018 11:54
Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Fótbolti 15.6.2018 08:23
Segir að Salah verði skotskífa Úrúgvæmanna í dag Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. Fótbolti 15.6.2018 08:10
Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. Fótbolti 15.6.2018 10:58
Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. Fótbolti 15.6.2018 10:42
Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. Fótbolti 15.6.2018 10:37
Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. Fótbolti 15.6.2018 10:35
Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Fótbolti 15.6.2018 10:29
Heimir þakklátur Rússum Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn fór fram á Spartak-vellinum þar sem Ísland mætir Argentínu á morgun. Fótbolti 15.6.2018 10:25
Aron Einar er klár í leikinn á móti Argentínu Landsliðsfyrirliðinn hefur æft á fullu undanfarna daga. Fótbolti 15.6.2018 08:32