HM 2018 í Rússlandi
Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna
Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu.
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi
Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi.
Fremsti dómari heims dæmir leik Íslands og Tyrklands
Mark Clattenburg mætir á Laugardalsvöll og dæmir stórleikinn gegn Tyrkjum í undankeppni HM 2018.
Aron Einar tæpur fyrir næstu landsleiki Íslands
Landsliðsfyrirliðinn er tognaður í kálfa og spilar ekki næstu leiki með Cardiff.
Bojan bannað að spila fyrir serbneska landsliðið
Bojan Krkic, leikmaður Stoke City, fær ekki leyfi til að spila með serbneska landsliðinu.
Strákarnir falla um fjögur sæti á nýjum heimslista
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 27. sæti á heimslista FIFA.
Skákmeistari hleraði fyrir fótboltalandsliðið
Það ráku margir upp stór augu er þeir sáu stórmeistarann Margeir Pétursson á varamannabekk íslenska fótboltalandsliðsins í Úkraínu.
Ummæli Solo voru kornið sem fyllti mælinn
Ummæli Hope Solo eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í Ríó voru ekki eina ástæða þess að hún var dæmd í hálfs árs bann og samningi hennar við bandaríska knattspyrnusambandið rift.
Strákarnir falla um fjögur sæti en eru áfram konungar norðursins
Annað skiptið í röð fellur karlalandsliðið niður heimslistann en er samt langbesta lið Norðurlanda.
Stjarna Pulisic skein skært
Bandaríska ungstirnið Christian Pulisic varð í nótt yngsti leikmaðurinn til þess að spila í byrjunarliði bandaríska landsliðsins.
Afþökkuðu greiðslur og töpuðu svo leiknum
Það var mikið fjallað um það í heimspressunni í gær að Pablo Punyed, leikmanni ÍBV, og félögum í landsliði El Salvador hefði boðist peningur fyrir "rétt“ úrslit gegn Kanada í nótt.
Frakkar náðu ekki skora gegn Hvíta-Rússlandi | Gunnar og Sonni héldu hreinu
Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik.
Glæsimark Berg dugði Svíum ekki
Svíþjóð og Holland gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í undankeppni HM 2018 í Svíþjóð í kvöld.
Það var svona gaman að fá mynd af sér með Neuer
Ungur, norskur knattspyrnuáhugamaður datt heldur betur í lukkupottinn í fyrradag.
Ólíklegt að O'Neill taki við Hull
Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Írlands, gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Hull City.
Rooney hefði átt að hætta eftir EM
Enska markvarðargoðsögnin Peter Shilton skilur ekki af hverju Wayne Rooney er enn að spila með enska landsliðinu.
Sjáðu samantekt úr leiknum í Kænugarði
Eitt stig var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2018.
Neituðu að taka við mútum
Leikmenn knattspyrnuliðs El Salvador hafa greint frá því að reynt var að múta þeim fyrir leik sinn í nótt gegn Kanada.
Ara vantaði greinilega smá sykur
Það var smá uppnám í búningsklefa íslenska landsliðsins í Úkraínu í gær þegar Ari Freyr Skúlason féll í yfirlið eftir leik.
Alfreð: Maður vill alltaf meira
Alfreð Finnbogason var ánægður með að hafa nýtt tækifæri sitt í byrjunarliði íslenska liðsins vel.
Hannes: Minnti á erfiðustu hálfleikina á EM
Hannes Þór Halldórsson var svekktur með að Ísland skyldi missa tökin á leiknum í seinni hálfleik.
Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands
Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld.
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018.
Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli
Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt.
Spánn burstaði Liechtenstein | Kósóvó náði í sitt fyrsta stig
Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi.
Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins
Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018.
Jafnt fyrir luktum dyrum í Króatíu
Króatía og Tyrkland gerðu 1-1 jafntefli í riðli Íslands í undankeppni HM sem fer fram í Rússlandi 2018.
Alfreð kemur inn fyrir Kolbein
Alfreð Finnbogason kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í Kænugarði í kvöld. Alfreð tekur stöðu Kolbeins Sigþórssonar sem er meiddur.
Arnar Björnsson brá sér í kirkju í Kænugarði
Það styttist í leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018.
Endurtaka strákarnir afrekið frá 1999?
Ísland náði jafntefli gegn Úkraínu í Kænugarði fyrir 17 árum.