Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2016 21:15 Aron Einar í leiknum í kvöld. Vísir/EPA Óvenjuleg uppákoma átti sér stað í viðtali við Aron Einar Gunnarsson á Rúv eftir landsleik Úkraínu og Íslands í kvöld. Aron Einar var í viðtali við Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamann, þegar hann hætti skyndilega og beindi sjónum sínum að einhverju sem var að gerast við búningsklefa Íslands. „Paramedics,“ heyrðist þá kallað í bakgrunni en þá var verið að kalla á aðstoð læknis eftir uppákomu í búningsklefa Íslands. „Alfreð, hvað er að?“ kallaði Aron Einar á markaskorara Íslands í leiknum en viðtalið hélt svo áfram stuttu síðar. Allt gerðist þetta í beinni útsendingu. Samkvæmt upplýsingum Vísis þá amaði ekkert að Alfreð heldur var verið að kalla á lækni inn í búningsklefa íslenska liðsins. Aron Einar kallaði á Alfreð þar sem að hann stóð nær klefanum og fylgdist með hvað var í gangi. Óskar Örn Guðbrandsson, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, staðfesti við Vísi eftir leik að læknir hafi verið kallaður til vegna Ara Freys Skúlasonar, sem hafði farið meiddur af velli í leiknum. Hann tók þó skýrt fram að það amaði ekkert að Ara Frey og að uppákoman hafi ekki verið jafn alvarleg og það leit út fyrir að vera í áðurnefndu viðtali.Fótbolti.net sagði í frétt sinni um málið að það hefði liðið yfir Ara Frey í búningsklefa Íslands. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti „Holan var of djúp“ Körfubolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Óvenjuleg uppákoma átti sér stað í viðtali við Aron Einar Gunnarsson á Rúv eftir landsleik Úkraínu og Íslands í kvöld. Aron Einar var í viðtali við Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamann, þegar hann hætti skyndilega og beindi sjónum sínum að einhverju sem var að gerast við búningsklefa Íslands. „Paramedics,“ heyrðist þá kallað í bakgrunni en þá var verið að kalla á aðstoð læknis eftir uppákomu í búningsklefa Íslands. „Alfreð, hvað er að?“ kallaði Aron Einar á markaskorara Íslands í leiknum en viðtalið hélt svo áfram stuttu síðar. Allt gerðist þetta í beinni útsendingu. Samkvæmt upplýsingum Vísis þá amaði ekkert að Alfreð heldur var verið að kalla á lækni inn í búningsklefa íslenska liðsins. Aron Einar kallaði á Alfreð þar sem að hann stóð nær klefanum og fylgdist með hvað var í gangi. Óskar Örn Guðbrandsson, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, staðfesti við Vísi eftir leik að læknir hafi verið kallaður til vegna Ara Freys Skúlasonar, sem hafði farið meiddur af velli í leiknum. Hann tók þó skýrt fram að það amaði ekkert að Ara Frey og að uppákoman hafi ekki verið jafn alvarleg og það leit út fyrir að vera í áðurnefndu viðtali.Fótbolti.net sagði í frétt sinni um málið að það hefði liðið yfir Ara Frey í búningsklefa Íslands.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti „Holan var of djúp“ Körfubolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira