EM 2017 í Finnlandi Grjótharðir Grindvíkingar á leið á leikinn Eyjólfur Þór Guðlaugsson gjaldkeri KKÍ og gömul körfuboltahetja var með stórfjölskyldunni á leið á Finnaleikinn. Körfubolti 6.9.2017 17:03 Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. Körfubolti 6.9.2017 13:33 Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 Körfubolti 6.9.2017 16:23 Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. Körfubolti 6.9.2017 09:37 Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. Körfubolti 6.9.2017 09:38 Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. Körfubolti 6.9.2017 11:28 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. Körfubolti 6.9.2017 09:34 Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin Körfubolti 6.9.2017 13:47 Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. Körfubolti 6.9.2017 09:36 Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. Körfubolti 6.9.2017 09:35 Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. Körfubolti 5.9.2017 22:49 Framlengt hjá Ísrael og Georgíu | Ítalir tapa aftur Ítalir töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir mættu Þjóðverjum á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Þjóðverjar halda í við Litháa á toppi B-riðils fyrir loka umferðina. Körfubolti 5.9.2017 20:41 Þriðji sigur Finna Finnar unnu sinn þriðja sigur á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu Grikki 77-89. Körfubolti 5.9.2017 18:55 Spánverjar unnu Króata | Pustovyi með stórleik gegn Litháen Spánverjar unnu Króata í uppgjöri efstu liða C-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Leiknum lauk 73-79 fyrir Spánverja. Körfubolti 5.9.2017 16:54 Frakkar unnu Pólverja Frakkar unnu 75-78 sigur á Pólverjum í dag í æsispennandi leik í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta. Körfubolti 5.9.2017 15:20 Haukur Helgi: Leist ekkert á blikuna í fyrstu Haukur Helgi Pálsson átti stórleik gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag en fékk væna byltu í síðari hálfleik. Körfubolti 5.9.2017 13:54 Finnur: Þeir fundu lausnir allan tímann Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var almennt ánægður með frammistöðu Íslands gegn Slóvenum á Evrópumótinu í körfubolta í dag, en sagði varnarleikinn vera helsta vandamál liðsins. Körfubolti 5.9.2017 13:53 Martin: Erum eins og gatasigti í vörninni Martin Hermannsson var ekki sáttur með varnarleik Íslendinga í tapinu gegn Slóveníu á Eurobasket fyrr í dag. Íslenska liðið fékk á sig 37 stig í öðrum leikhluta. Körfubolti 5.9.2017 13:39 Hlynur: Ég reyndi aðeins að hreinsa til í hausnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, skoraði 14 stig á móti Slóvenum og náði sinni bestu frammistöðu í sóknarleiknum á Evrópumótinu í Helsinki. Körfubolti 5.9.2017 13:33 Jón Arnór: Naut þess í botn að spila Jón Arnór Stefánsson viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir stranga törn síðustu dagana. Körfubolti 5.9.2017 13:30 Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. Körfubolti 5.9.2017 13:22 Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. Körfubolti 5.9.2017 13:16 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. Körfubolti 5.9.2017 13:13 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 5.9.2017 13:08 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. Körfubolti 5.9.2017 07:37 Ívar: Menn fljótir að gagnrýna Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta og karlaliðs Hauka, fór yfir gengi Íslands á EM í körfubolta. Körfubolti 5.9.2017 10:45 Ættarmót hjá körfuboltafjölskyldunni Arnar Björnsson hitti körfuboltafjölskyldu frá Keflavík í Helsinki í morgun. Körfubolti 5.9.2017 10:40 Þegar 19 ára gamall Logi skoraði 29 stig á móti Slóvenum Logi Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu mætir Slóvenum í dag í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Logi á góðar minningar frá leik á móti Slóveníu. Körfubolti 5.9.2017 06:54 FIBA: Íslenska stuðningsfólkið stelur senunni í Helsinki | Sýna sanna ást á liðinu sínu FIBA birtir í dag grein um stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins á heimasíðu sinni og þar er farið fögrum orðum um Íslendingana í stúkunni á EM í Helsinki. Körfubolti 5.9.2017 09:38 Haukur: Það er fyndið að heyra þetta Haukur Helgi Pálsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjum sínum á EM í Helsinki með 30 stiga mun og eftir tapið á móti Póllandi fengu strákanir á sig talsverða gagnrýni. Körfubolti 5.9.2017 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 9 ›
Grjótharðir Grindvíkingar á leið á leikinn Eyjólfur Þór Guðlaugsson gjaldkeri KKÍ og gömul körfuboltahetja var með stórfjölskyldunni á leið á Finnaleikinn. Körfubolti 6.9.2017 17:03
Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. Körfubolti 6.9.2017 13:33
Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 Körfubolti 6.9.2017 16:23
Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. Körfubolti 6.9.2017 09:37
Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. Körfubolti 6.9.2017 09:38
Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. Körfubolti 6.9.2017 11:28
Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. Körfubolti 6.9.2017 09:34
Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin Körfubolti 6.9.2017 13:47
Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. Körfubolti 6.9.2017 09:36
Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. Körfubolti 6.9.2017 09:35
Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. Körfubolti 5.9.2017 22:49
Framlengt hjá Ísrael og Georgíu | Ítalir tapa aftur Ítalir töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir mættu Þjóðverjum á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Þjóðverjar halda í við Litháa á toppi B-riðils fyrir loka umferðina. Körfubolti 5.9.2017 20:41
Þriðji sigur Finna Finnar unnu sinn þriðja sigur á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu Grikki 77-89. Körfubolti 5.9.2017 18:55
Spánverjar unnu Króata | Pustovyi með stórleik gegn Litháen Spánverjar unnu Króata í uppgjöri efstu liða C-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Leiknum lauk 73-79 fyrir Spánverja. Körfubolti 5.9.2017 16:54
Frakkar unnu Pólverja Frakkar unnu 75-78 sigur á Pólverjum í dag í æsispennandi leik í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta. Körfubolti 5.9.2017 15:20
Haukur Helgi: Leist ekkert á blikuna í fyrstu Haukur Helgi Pálsson átti stórleik gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag en fékk væna byltu í síðari hálfleik. Körfubolti 5.9.2017 13:54
Finnur: Þeir fundu lausnir allan tímann Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var almennt ánægður með frammistöðu Íslands gegn Slóvenum á Evrópumótinu í körfubolta í dag, en sagði varnarleikinn vera helsta vandamál liðsins. Körfubolti 5.9.2017 13:53
Martin: Erum eins og gatasigti í vörninni Martin Hermannsson var ekki sáttur með varnarleik Íslendinga í tapinu gegn Slóveníu á Eurobasket fyrr í dag. Íslenska liðið fékk á sig 37 stig í öðrum leikhluta. Körfubolti 5.9.2017 13:39
Hlynur: Ég reyndi aðeins að hreinsa til í hausnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, skoraði 14 stig á móti Slóvenum og náði sinni bestu frammistöðu í sóknarleiknum á Evrópumótinu í Helsinki. Körfubolti 5.9.2017 13:33
Jón Arnór: Naut þess í botn að spila Jón Arnór Stefánsson viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir stranga törn síðustu dagana. Körfubolti 5.9.2017 13:30
Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. Körfubolti 5.9.2017 13:22
Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. Körfubolti 5.9.2017 13:16
Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. Körfubolti 5.9.2017 13:13
Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 5.9.2017 13:08
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. Körfubolti 5.9.2017 07:37
Ívar: Menn fljótir að gagnrýna Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta og karlaliðs Hauka, fór yfir gengi Íslands á EM í körfubolta. Körfubolti 5.9.2017 10:45
Ættarmót hjá körfuboltafjölskyldunni Arnar Björnsson hitti körfuboltafjölskyldu frá Keflavík í Helsinki í morgun. Körfubolti 5.9.2017 10:40
Þegar 19 ára gamall Logi skoraði 29 stig á móti Slóvenum Logi Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu mætir Slóvenum í dag í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Logi á góðar minningar frá leik á móti Slóveníu. Körfubolti 5.9.2017 06:54
FIBA: Íslenska stuðningsfólkið stelur senunni í Helsinki | Sýna sanna ást á liðinu sínu FIBA birtir í dag grein um stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins á heimasíðu sinni og þar er farið fögrum orðum um Íslendingana í stúkunni á EM í Helsinki. Körfubolti 5.9.2017 09:38
Haukur: Það er fyndið að heyra þetta Haukur Helgi Pálsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjum sínum á EM í Helsinki með 30 stiga mun og eftir tapið á móti Póllandi fengu strákanir á sig talsverða gagnrýni. Körfubolti 5.9.2017 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent