EM 2020 í fótbolta Hannes: Aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap „Ég held að ég hafi aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap á fótboltaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, eftir tapið grátlega í Ungverjalandi í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 22:05 Hamrén: Virtumst ekki hafa kraft eða orku til að vinna leikinn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var eðlilega svekktur að loknu 2-1 tapi Íslands gegn Ungverjum í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 22:00 Aron Einar: Svekkelsi en markar engin endalok Landsliðsfyrirliðinn var að vonum svekktur eftir tapið sára fyrir Ungverjalandi í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 22:00 Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. Fótbolti 12.11.2020 21:51 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. Fótbolti 12.11.2020 12:01 Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. Fótbolti 12.11.2020 21:44 Sjáðu Gylfa skora beint úr aukaspyrnu og koma Íslandi í 1-0 Íslenska landsliðið fékk draumabyrjun á móti Ungverjum í úrslitaleiknum í Búdapest í kvöld þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 12.11.2020 20:07 Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 19:14 Freyr fyrir leik: Erum að veðja á leikmenn sem ná virkilega vel saman þegar allt er undir Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi í kvöld nú rétt í þessu. Hann segir þjálfarateymið veðja á þá menn sem hafa skilað íslenska landsliðinu þessum ótrúlega árangri undanfarin ár. Fótbolti 12.11.2020 18:50 Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur Victor byrjar í bakverði og Rúnar Már kemur inn á miðjuna Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. Fótbolti 12.11.2020 18:20 „Ég var bara fjögurra ára þegar við komumst síðast á stórmót“ Liverpool maðurinn Andy Robertson spilar í kvöld einn stærsta leikinn sinn á ferlinum þegar hann leiðir skoska liðið út í hreinan úrslitaleik í Belgrad. Fótbolti 12.11.2020 18:16 Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 16:01 Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Fótbolti 12.11.2020 13:52 Vill að Jón Daði byrji í kvöld Nánast allt byrjunarliðið sem mætti Króatíu í úrslitaleik ytra um sæti á HM fyrir sjö árum er til taks í Búdapest í kvöld í úrslitaleik Íslands við Ungverjaland um sæti á EM. Fótbolti 12.11.2020 13:31 Feðgarnir Gummi Ben og Albert í skemmtilegu innslagi hjá UEFA Fótboltafeðgarnir Guðmundur Benediktsson og Albert Guðmundsson eru í sviðsljósinu í nýju myndbandi hjá UEFA þar sem hitað er upp fyrir Ungverjaleikinn í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 13:11 Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12.11.2020 12:55 Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. Fótbolti 12.11.2020 12:19 Segir að áhorfendaleysið hjálpi Íslendingum Hjörvar Hafliðason telur að það hjálpi Íslendingum að leikurinn gegn Ungverjum fari fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 12.11.2020 11:01 Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 10:39 Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. Fótbolti 12.11.2020 07:29 Dagskráin í dag: Stórleikur Íslands og Ungverjalands, stórleikur hjá U21 og Masters fer af stað Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 12.11.2020 06:00 Svona var blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga á morgun Blaðamannafundur Ungverja átti að fara fram í hádeginu en var færður til 19.00 í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. Fótbolti 11.11.2020 18:45 „Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. Fótbolti 11.11.2020 16:44 Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. Fótbolti 11.11.2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 11.11.2020 16:03 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. Fótbolti 11.11.2020 14:30 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. Fótbolti 11.11.2020 13:30 1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. Fótbolti 11.11.2020 12:31 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. Fótbolti 11.11.2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 11.11.2020 11:03 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 53 ›
Hannes: Aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap „Ég held að ég hafi aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap á fótboltaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, eftir tapið grátlega í Ungverjalandi í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 22:05
Hamrén: Virtumst ekki hafa kraft eða orku til að vinna leikinn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var eðlilega svekktur að loknu 2-1 tapi Íslands gegn Ungverjum í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 22:00
Aron Einar: Svekkelsi en markar engin endalok Landsliðsfyrirliðinn var að vonum svekktur eftir tapið sára fyrir Ungverjalandi í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 22:00
Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. Fótbolti 12.11.2020 21:51
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. Fótbolti 12.11.2020 12:01
Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. Fótbolti 12.11.2020 21:44
Sjáðu Gylfa skora beint úr aukaspyrnu og koma Íslandi í 1-0 Íslenska landsliðið fékk draumabyrjun á móti Ungverjum í úrslitaleiknum í Búdapest í kvöld þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 12.11.2020 20:07
Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 19:14
Freyr fyrir leik: Erum að veðja á leikmenn sem ná virkilega vel saman þegar allt er undir Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi í kvöld nú rétt í þessu. Hann segir þjálfarateymið veðja á þá menn sem hafa skilað íslenska landsliðinu þessum ótrúlega árangri undanfarin ár. Fótbolti 12.11.2020 18:50
Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur Victor byrjar í bakverði og Rúnar Már kemur inn á miðjuna Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. Fótbolti 12.11.2020 18:20
„Ég var bara fjögurra ára þegar við komumst síðast á stórmót“ Liverpool maðurinn Andy Robertson spilar í kvöld einn stærsta leikinn sinn á ferlinum þegar hann leiðir skoska liðið út í hreinan úrslitaleik í Belgrad. Fótbolti 12.11.2020 18:16
Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 16:01
Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Fótbolti 12.11.2020 13:52
Vill að Jón Daði byrji í kvöld Nánast allt byrjunarliðið sem mætti Króatíu í úrslitaleik ytra um sæti á HM fyrir sjö árum er til taks í Búdapest í kvöld í úrslitaleik Íslands við Ungverjaland um sæti á EM. Fótbolti 12.11.2020 13:31
Feðgarnir Gummi Ben og Albert í skemmtilegu innslagi hjá UEFA Fótboltafeðgarnir Guðmundur Benediktsson og Albert Guðmundsson eru í sviðsljósinu í nýju myndbandi hjá UEFA þar sem hitað er upp fyrir Ungverjaleikinn í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 13:11
Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12.11.2020 12:55
Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. Fótbolti 12.11.2020 12:19
Segir að áhorfendaleysið hjálpi Íslendingum Hjörvar Hafliðason telur að það hjálpi Íslendingum að leikurinn gegn Ungverjum fari fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 12.11.2020 11:01
Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 12.11.2020 10:39
Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. Fótbolti 12.11.2020 07:29
Dagskráin í dag: Stórleikur Íslands og Ungverjalands, stórleikur hjá U21 og Masters fer af stað Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 12.11.2020 06:00
Svona var blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga á morgun Blaðamannafundur Ungverja átti að fara fram í hádeginu en var færður til 19.00 í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. Fótbolti 11.11.2020 18:45
„Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. Fótbolti 11.11.2020 16:44
Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. Fótbolti 11.11.2020 16:21
Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 11.11.2020 16:03
Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. Fótbolti 11.11.2020 14:30
Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. Fótbolti 11.11.2020 13:30
1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. Fótbolti 11.11.2020 12:31
Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. Fótbolti 11.11.2020 11:31
Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 11.11.2020 11:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent