Kjararáð Fjármálaráðherra með frumvarp um laun kjörinna fulltrúa í smíðum Þingmaður Pírata gagnrýnir að laun þeirra sem sitja í kjararáði hafi verið hækkuð um áramótin samkvæmt launavísitölu og spyr hvort ekki væri þá eðlilegt að miða kkjör almennings og kjörinna fulltrúa við vísitöluna. Innlent 8.3.2018 12:56 Fá sextán þúsund á tímann í kjararáði Þóknun til þeirra sem sitja í kjararáði er nú 16.290 krónur á tímann og hafa launin hækkað um 62,9 prósent á tíu árum. Allar þrjár óskir formanns kjararáðs um launahækkun til ráðsmanna á undanförnum sex árum hafa verið samþykktar. Innlent 8.3.2018 04:32 Forsætisráðherra vonar að sátt takist um laun æðstu embættismanna Lagt er til að stór hópur embættismanna ráðuneyta fái samningsrétt en laun kjörinna fulltrúa verði endurskoðuð árlega með hliðsjón af þróun launa hjá hinu opinbera. Innlent 15.2.2018 19:09 Starfshópur um kjararáð telur margt mæla með gjörbreytingu núverandi fyrirkomulags Starfshópurinn skilaði skýrslu um kjararáð í dag. Innlent 15.2.2018 16:49 Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. Innlent 2.1.2018 22:06 Prestar vilja miða kjör sín við alþingismenn og skólameistara Samkvæmt erindi PÍ til Kjararáðs skal miða laun biskups við ráðuneytisstjóra, dómara og ráðherra. Innlent 2.1.2018 10:29 Formaður Prestafélags Íslands: „Umfjöllunin til þess fallin að varpa sérstaklega rýrð á biskup“ Kristján sendi ritsjórn Vísis, Fréttablaðsins og Stöð 2 tölvupóst fyrr í kvöld þar sem hann segist vilja koma fram ákveðinni leiðréttingu eða áréttingu um málið. Innlent 30.12.2017 22:54 Ólína og Kristinn segja Agnesi biskup lagða í einelti Fyrrverandi alþingismenn telja víst að biskup sæti gagnrýni sé vegna þess að hún er kona. Innlent 29.12.2017 13:09 Ekki persónan Agnes sem hækkar í launum heldur æðsti maður þjóðkirkjunnar Biskup Íslands telur að umræðan um launaúrskurð kjararáðs hafi snúist of mikið um hennar persónu en ekki embættið sjálft. Innlent 25.12.2017 16:44 Alþingi dragi úrskurði kjararáðs til baka Viðskiptaráð Íslands skorar á Alþingi að draga til baka launaúrskurði kjararáðs. Þeir séu ekki í samræmi við almenna launaþróun vinnumarkaðarins. Viðskipti innlent 22.12.2017 10:10 Forseti ASÍ segir stefna í óefni á vinnumarkaði Mikil gremja og reiði sé meðal félagsmanna ASÍ og stjórnmálamenn verði að átta sig á að ábyrgð þeirra felist í að þeir deili kjörum með þjóðinni. Innlent 21.12.2017 19:55 Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. Innlent 20.12.2017 16:46 Biskup tjáir sig ekki um launahækkunina Segir það ekki í sínum verkahring að tjá sig um úrskurð kjararáðs. Innlent 20.12.2017 15:57 Forseti Landsréttar fær ráðherrakaup Kjararáð ákvarðaði á fundi sínum síðasta sunnudag laun dómara sem taka sæti sem landsréttardómarar næstu áramót. Innlent 19.12.2017 21:59 Biskup fær 3,3 milljóna eingreiðslu og 18 prósenta hækkun Kjararáð hefur hækkað laun biskups að beiðni hennar. Innlent 19.12.2017 17:08 Kirkjumenn fá launahækkun frá kjararáði Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. Innlent 18.12.2017 22:06 Eldri borgarar boða aðgerðir Stjórn Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun í kjölfar ákvörðunar kjararáðs og kjaradóms til æðstu embættismanna og stjórnmálamanna. Segir þar að Landssambandið telji að mælirinn sé fullur. Innlent 2.7.2017 22:03 Milljóna eingreiðslur vegna úrskurða kjararáðs BSRB gagnrýnir kjararáð harðlega og segir ógagnsæi einkenna ákvarðanir þess. Innlent 26.6.2017 15:42 Sextíu milljónum úthlutað afturvirkt Kjararáð ákvarðaði um miðjan mánuðinn kjör átta embættismanna auk sendiherra. Laun allra hækka nokkuð og í öllum tilvikum afturvirkt. Úrskurðirnir voru birtir í gær. Innlent 23.6.2017 21:51 Kjararáð hækkar kjör sendiherra og átta embættismanna afturvirkt Varaforseti Hæstaréttar hækkar um einn launaflokk og verður nú einum flokki lægri en forseti réttarins. Innlent 23.6.2017 21:35 Enginn vilji til að hrófla við úrskurði kjararáðs Einhugur er meðal formanna stjórnamálaflokkanna um að forsætisnefnd bregðist við úrskurði kjararáðs. Sveitarfélög bíða enn eftir niðurstöðu frá Alþingi um málið. Innlent 27.12.2016 21:13 Kjararáð ekki eina lausn þingmanna Sé litið til sögunnar og nágrannalanda er allur háttur á því hvernig laun þingmanna, dómara og annarra embættismanna eru ákveðin. Prófessor í lögfræði við HR segir mögulegt að skerpa betur á því til hvers kjararáð horfir þegar Innlent 13.11.2016 21:47 Afþakkar 600 þúsund króna launahækkun og gagnrýnir kjararáð „Þetta er ekki til eftirbreytni þannig að það var fljótafgreitt af minni hálfu,“ segir Gunnar I. Birgisson, sem afþakkað hefur mikla launahækkun sem bæjarstjóri í Fjallabyggð. Innlent 9.11.2016 21:55 Jón Þór kominn með lögfræðing og mun kæra ákvörðun kjararáðs ef ekkert verður gert Hann segir ákvörðun kjararáðs um miklar hækkanir launa ráðamanna umfram almenna launaþróun ganga í besta falli gegn tilgangi laga um kjararáð en í versta falli sé um beint lögbrot að ræða. Innlent 8.11.2016 10:16 „Nei takk“ Guðna við launahækkun vekur heimsathygli Þúsundir hafa sagt skoðun sína á ákvörðun forseta Íslands á hinni vinsælu spjallsíðu Reddit. Innlent 5.11.2016 22:38 Vilja "aftengja tímasprengju“ „Þetta er sprengja og á meðan hún er þarna inni þá tifar hún. Það eru að verða lausir samningar hjá ýmsum stéttum, kennurum og sjómönnum og svo eru allir samningar lausir í vor,“ segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. Innlent 4.11.2016 21:17 Kjararáð kyndir undir gremju meðal kennara Grunnskólakennarar ræddu í vikunni að leggja niður störf. Úrskurður kjararáðs um laun þingmanna ýfir upp óánægju með kjörin. Hafa tvisvar fellt kjarasamninga. Launin eru það sem helst steytir á en einnig vinnutími og vinnuumhverfi. Innlent 4.11.2016 21:18 Kennarar íhuga uppsagnir Þeir segja hækkun á launum þingmanna svipaða og útborguð laun kennara með tíu ára reynslu. Innlent 3.11.2016 18:21 Sveitarstjórn Árborgar afþakkar launahækkun kjararáðs Kjaranefnd Árborgar samþykkti á fundi sínum í dag að miða áfram við það þingfararkaup sem var í gildi fyrir umdeilda ákvörðun kjararáðs. Innlent 3.11.2016 14:08 Kennarar í Reykjanesbæ boða hópuppsagnir: Ákvörðun kjararáðs kornið sem fyllti mælinn Kennarar í Akurskóla í Reykjanesbæ segja að lítið sé gert úr störfum þeirra. Ástand í launamálum kennara er að þeirra mati ólíðandi. Innlent 3.11.2016 12:56 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Fjármálaráðherra með frumvarp um laun kjörinna fulltrúa í smíðum Þingmaður Pírata gagnrýnir að laun þeirra sem sitja í kjararáði hafi verið hækkuð um áramótin samkvæmt launavísitölu og spyr hvort ekki væri þá eðlilegt að miða kkjör almennings og kjörinna fulltrúa við vísitöluna. Innlent 8.3.2018 12:56
Fá sextán þúsund á tímann í kjararáði Þóknun til þeirra sem sitja í kjararáði er nú 16.290 krónur á tímann og hafa launin hækkað um 62,9 prósent á tíu árum. Allar þrjár óskir formanns kjararáðs um launahækkun til ráðsmanna á undanförnum sex árum hafa verið samþykktar. Innlent 8.3.2018 04:32
Forsætisráðherra vonar að sátt takist um laun æðstu embættismanna Lagt er til að stór hópur embættismanna ráðuneyta fái samningsrétt en laun kjörinna fulltrúa verði endurskoðuð árlega með hliðsjón af þróun launa hjá hinu opinbera. Innlent 15.2.2018 19:09
Starfshópur um kjararáð telur margt mæla með gjörbreytingu núverandi fyrirkomulags Starfshópurinn skilaði skýrslu um kjararáð í dag. Innlent 15.2.2018 16:49
Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. Innlent 2.1.2018 22:06
Prestar vilja miða kjör sín við alþingismenn og skólameistara Samkvæmt erindi PÍ til Kjararáðs skal miða laun biskups við ráðuneytisstjóra, dómara og ráðherra. Innlent 2.1.2018 10:29
Formaður Prestafélags Íslands: „Umfjöllunin til þess fallin að varpa sérstaklega rýrð á biskup“ Kristján sendi ritsjórn Vísis, Fréttablaðsins og Stöð 2 tölvupóst fyrr í kvöld þar sem hann segist vilja koma fram ákveðinni leiðréttingu eða áréttingu um málið. Innlent 30.12.2017 22:54
Ólína og Kristinn segja Agnesi biskup lagða í einelti Fyrrverandi alþingismenn telja víst að biskup sæti gagnrýni sé vegna þess að hún er kona. Innlent 29.12.2017 13:09
Ekki persónan Agnes sem hækkar í launum heldur æðsti maður þjóðkirkjunnar Biskup Íslands telur að umræðan um launaúrskurð kjararáðs hafi snúist of mikið um hennar persónu en ekki embættið sjálft. Innlent 25.12.2017 16:44
Alþingi dragi úrskurði kjararáðs til baka Viðskiptaráð Íslands skorar á Alþingi að draga til baka launaúrskurði kjararáðs. Þeir séu ekki í samræmi við almenna launaþróun vinnumarkaðarins. Viðskipti innlent 22.12.2017 10:10
Forseti ASÍ segir stefna í óefni á vinnumarkaði Mikil gremja og reiði sé meðal félagsmanna ASÍ og stjórnmálamenn verði að átta sig á að ábyrgð þeirra felist í að þeir deili kjörum með þjóðinni. Innlent 21.12.2017 19:55
Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. Innlent 20.12.2017 16:46
Biskup tjáir sig ekki um launahækkunina Segir það ekki í sínum verkahring að tjá sig um úrskurð kjararáðs. Innlent 20.12.2017 15:57
Forseti Landsréttar fær ráðherrakaup Kjararáð ákvarðaði á fundi sínum síðasta sunnudag laun dómara sem taka sæti sem landsréttardómarar næstu áramót. Innlent 19.12.2017 21:59
Biskup fær 3,3 milljóna eingreiðslu og 18 prósenta hækkun Kjararáð hefur hækkað laun biskups að beiðni hennar. Innlent 19.12.2017 17:08
Kirkjumenn fá launahækkun frá kjararáði Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. Innlent 18.12.2017 22:06
Eldri borgarar boða aðgerðir Stjórn Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun í kjölfar ákvörðunar kjararáðs og kjaradóms til æðstu embættismanna og stjórnmálamanna. Segir þar að Landssambandið telji að mælirinn sé fullur. Innlent 2.7.2017 22:03
Milljóna eingreiðslur vegna úrskurða kjararáðs BSRB gagnrýnir kjararáð harðlega og segir ógagnsæi einkenna ákvarðanir þess. Innlent 26.6.2017 15:42
Sextíu milljónum úthlutað afturvirkt Kjararáð ákvarðaði um miðjan mánuðinn kjör átta embættismanna auk sendiherra. Laun allra hækka nokkuð og í öllum tilvikum afturvirkt. Úrskurðirnir voru birtir í gær. Innlent 23.6.2017 21:51
Kjararáð hækkar kjör sendiherra og átta embættismanna afturvirkt Varaforseti Hæstaréttar hækkar um einn launaflokk og verður nú einum flokki lægri en forseti réttarins. Innlent 23.6.2017 21:35
Enginn vilji til að hrófla við úrskurði kjararáðs Einhugur er meðal formanna stjórnamálaflokkanna um að forsætisnefnd bregðist við úrskurði kjararáðs. Sveitarfélög bíða enn eftir niðurstöðu frá Alþingi um málið. Innlent 27.12.2016 21:13
Kjararáð ekki eina lausn þingmanna Sé litið til sögunnar og nágrannalanda er allur háttur á því hvernig laun þingmanna, dómara og annarra embættismanna eru ákveðin. Prófessor í lögfræði við HR segir mögulegt að skerpa betur á því til hvers kjararáð horfir þegar Innlent 13.11.2016 21:47
Afþakkar 600 þúsund króna launahækkun og gagnrýnir kjararáð „Þetta er ekki til eftirbreytni þannig að það var fljótafgreitt af minni hálfu,“ segir Gunnar I. Birgisson, sem afþakkað hefur mikla launahækkun sem bæjarstjóri í Fjallabyggð. Innlent 9.11.2016 21:55
Jón Þór kominn með lögfræðing og mun kæra ákvörðun kjararáðs ef ekkert verður gert Hann segir ákvörðun kjararáðs um miklar hækkanir launa ráðamanna umfram almenna launaþróun ganga í besta falli gegn tilgangi laga um kjararáð en í versta falli sé um beint lögbrot að ræða. Innlent 8.11.2016 10:16
„Nei takk“ Guðna við launahækkun vekur heimsathygli Þúsundir hafa sagt skoðun sína á ákvörðun forseta Íslands á hinni vinsælu spjallsíðu Reddit. Innlent 5.11.2016 22:38
Vilja "aftengja tímasprengju“ „Þetta er sprengja og á meðan hún er þarna inni þá tifar hún. Það eru að verða lausir samningar hjá ýmsum stéttum, kennurum og sjómönnum og svo eru allir samningar lausir í vor,“ segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. Innlent 4.11.2016 21:17
Kjararáð kyndir undir gremju meðal kennara Grunnskólakennarar ræddu í vikunni að leggja niður störf. Úrskurður kjararáðs um laun þingmanna ýfir upp óánægju með kjörin. Hafa tvisvar fellt kjarasamninga. Launin eru það sem helst steytir á en einnig vinnutími og vinnuumhverfi. Innlent 4.11.2016 21:18
Kennarar íhuga uppsagnir Þeir segja hækkun á launum þingmanna svipaða og útborguð laun kennara með tíu ára reynslu. Innlent 3.11.2016 18:21
Sveitarstjórn Árborgar afþakkar launahækkun kjararáðs Kjaranefnd Árborgar samþykkti á fundi sínum í dag að miða áfram við það þingfararkaup sem var í gildi fyrir umdeilda ákvörðun kjararáðs. Innlent 3.11.2016 14:08
Kennarar í Reykjanesbæ boða hópuppsagnir: Ákvörðun kjararáðs kornið sem fyllti mælinn Kennarar í Akurskóla í Reykjanesbæ segja að lítið sé gert úr störfum þeirra. Ástand í launamálum kennara er að þeirra mati ólíðandi. Innlent 3.11.2016 12:56