Skipulag Hér verður malbikað í höfuðborginni í dag Malbikun á höfuðborgarsvæðinu er farin á fullt í góða veðrinu og verður áfram unnið við að fræsa og malbika í dag. Viðbúið er að því fylgi einhver óþægindi fyrir vegfarendur, sem eru beðnir um að sýna þolinmæði og tillitsemi. Innlent 23.5.2019 11:10 Hús íslenskunnar er ónefni íslenskunnar Gapandi grunnurinn hefur hlegið að vinum íslenskrar tungu og menningar allt of lengi. Skoðun 23.5.2019 02:01 Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Innlent 22.5.2019 15:31 Saka fulltrúa Miðflokks um brask á bæjarstjórnarfundi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks eru sakaðir um lygar og ósannindi í bæjarstjórn Árborgar. Sökuðu þeir bæjarfulltrúa um lóðabrask. Meirihlutinn vill skoða hvort ummælin stangist á við siðareglur kjörinna fulltrúa. Siðareglur segja til um að bæjarfulltrúar skuli sýna störfum annarra virðingu. Innlent 20.5.2019 05:28 Ólöglegur halli á Hjartagarðinum Halli frá Laugaveginum inn í Hjartagarðinn er langt yfir leyfilegum mörkum og brýtur gegn ákvæðum byggingarreglugerðar. Innlent 18.5.2019 02:00 Bílastæðin skipta máli Í Reykjavík eru 104 þúsund skráðar fólksbifreiðar og 176 þúsund bílastæði skráð á Bílastæðasjá. Skoðun 15.5.2019 08:00 Eining um að fækka dælunum Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær meginlínur og samningsmarkmið í viðræðum við olíufélögin, sem miða að því að fækka bensínstöðvum í borginni um helming. Innlent 10.5.2019 02:03 Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur. Innlent 7.5.2019 02:00 Fjögurra hæða blokk reist á hálfum mánuði Fjögurra hæða fjölbýlishús var reist í Reykjanesbæ á aðeins hálfum mánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem byggð er blokk úr timbureiningum hér á landi, en þær komu til landsins í nóvember og fólk er þegar flutt inn í nokkrar íbúðir hússins. Innlent 5.5.2019 19:18 Ömurlegur kumbaldi sem skyggir á Viðey Nýtt hátæknivöruhús í Sundahöfn byrgir útsýni yfir Viðey. Starfsfólk annarra fyrirtækja á svæðinu er ekki ánægt. Deiliskipulagið var samþykkt árið 2017 en fór aðeins í grenndarkynningu í öðrum vöruhúsum á hafnarbakkanum. Innlent 4.5.2019 02:04 Fá lóðir undir fjölda íbúða í Skerjafirði Borgarráð samþykkti í liðnum mánuði að veita félagi í eigu meðal annars Hauks Guðmundssonar og Péturs Marteinssonar lóðavilyrði til uppbyggingar á íbúðum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur í Skerjafirði. Innlent 1.5.2019 02:00 Ökumaður á rauðu ljósi ók á barn rétt hjá hinum slysstaðnum á Hringbraut Lækkun hámarkshraða hefur þegar tekið gildi á Hringbraut en ekki verður hægt að framfylgja lækkuninni fyrr en merkingar verða settar upp í maí. Innlent 29.4.2019 12:07 Brenglun Til stendur að gera Laugaveginn að varanlegri göngugötu, en tilraunir og útfærslur í þá átt hafa verið prófaðar undanfarin ár. Skoðun 20.4.2019 02:05 Borgin kannar hvort innviðir þoli nýja byggð í Háteigshverfi Reykjavíkurborg kannar hvort innviðir í Háteigshverfi geti tekið á móti fyrirhugaðri uppbyggingu í hverfinu. Þá er ekki búið að ákveða neina útfærslu á uppbyggingu á Sjómannaskólareitnum að sögn skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar hjá borginni. Innlent 18.4.2019 18:15 Telja borgina fara offari í uppbyggingu við Sjómannaskólann Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Innlent 17.4.2019 22:03 Öflugan verslunarkjarna vantaði í miðbæinn Hafnartorgið hefur verið í undirbúningi frá árinu 1998. Verslanir eru valdar inn til að skapa skemmtilega heild sem laðar fólk að. 80 prósent af rýmunum hafa verið leigð út. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:03 „Það lítur út fyrir að Reykjavíkurborg sé ekki annt um öryggi barna“ Íbúar í Seljahverfi í Breiðholti eru uggandi yfir fyrirhugaðri byggingu húsnæðis fyrir fólk með þungan geðrænan vanda, á sömu lóð og félagsmiðstöð barna í hverfinu. Innlent 31.3.2019 21:05 Byggja Biskupsstofu á lóð fyrir sóknarprest Hreyfing virðist komin að nýju á áform þjóðkirkjunnar um að selja fasteign sína á Laugavegi 31. Biskupsstofa hefur nú augastað á lóð við Háteigskirkju undir starfsemi sína og borgaryfirvöld eru jákvæð gagnvart því. Innlent 27.3.2019 07:00 Bláskógabyggð á móti hugmyndum um þjóðgarð á miðhálendinu "Sveitarstjórn Bláskógabyggðar telur ekki ásættanlegt að stjórn og umráð yfir 40 prósent Íslands verði í höndum fárra aðila,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar sem leggst alfarið gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 27.3.2019 03:01 Deila um 300 milljónir til endurbóta á Óðinstorgi Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að bjóða skuli út framkvæmdir við endurgerð Óðinstorgs og Týsgötu að hluta. Innlent 22.3.2019 13:24 Mótmæla lokunum á Laugavegi: „Við viljum náttúrulega fá Íslendinga í miðbæinn“ Bolli Ófeigsson, gullsmiður hjá Gullsmiðju Ófeigs, segir almenna óánægju á meðal verslunarfólks á Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg með þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að loka til frambúðar Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og neðri hluta Skólavörðustígs fyrir bílaumferð. Innlent 19.3.2019 15:59 Vann ríkið sjálfur í máli um hús sem hann fékk ekki að rífa Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið sé bótaskylt vegna friðaðs einbýlishúss að Holtsgötu í Reykjavík sem ekki mátti rífa þrátt fyrir að deiliskipulag kveði á um slíkt. Innlent 18.3.2019 16:19 Hótelturn sagður fráhrindandi og einsleitur Hótelturn sem til stendur að rísi við Skúlagötu 26 er bæði fráhrindandi og einsleitur og mun breyta ásýnd Reykjavíkurborgar að mati fagrýnihóps arkitekta. Byggingin verður mjög áberandi í borgarmyndinni og því mikilvægt að vel takist til. Innlent 15.3.2019 18:10 Grípa til rýminga þegar strompurinn verður sprengdur í tvennu lagi Er vonast til að fella strompinn í næstu viku. Innlent 15.3.2019 15:44 Miðbakkinn verður opið almannarými Borgarstjórn samþykkti einróma í vikunni tillögu um að Reykjavíkurborg fari í samstarf með Faxaflóahöfnum um að endurheimta Miðbakkann sem almannarými. Í dag eru þar bílastæði. Innlent 7.3.2019 06:32 Lagt til að takmarka eða banna umferð á „gráum dögum“ Sveitarfélögum og Vegagerðinni verður heimilt að takmarka eða banna umferð um stundarsakir á tilteknum vegi eða svæði þegar mengun fer yfir heilsuverndarmörk eða þegar hætta er talin á að slíkt geti gerst ef frumvarp að umferðarlögum sem nú liggur fyrir Alþingi verður samþykkt. Innlent 5.3.2019 13:41 Útiloka stórt hótel eitt og sér á Geirsgötu 11 Malasískt risafyrirtæki hyggst kaupa lóð við Geirsgötu við gömlu höfnina í Reykjavík. Félagið ætlar að fjárfesta í hótelstarfsemi og fasteignaþróun hér á landi. Formaður skipulagsráðs segir ekki hægt að byggja stórt hótel á lóðinni. Innlent 2.3.2019 03:04 Hækka hús á Vonarstræti Íslandshótel hafa fengið heimild borgaryfirvalda til að auglýsa deiliskipulagsbreytingu um hækkun á Vonarstræti 4 og sex nýja kvisti á þakhæðinni. Innlent 28.2.2019 03:00 Keyptu meira en tíu lúxusíbúðir ÞG Verk hefur selt eða samþykkt kauptilboð í allar íbúðir nema tvær, samtals þrjátíu íbúðir, í fyrstu tveimur húsum á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur. Viðskipti innlent 27.2.2019 03:05 Malasískur risi vill kaupa Geirsgötu 11 Malasískt stórfyrirtæki vill kaupa húseignina að Geirsgötu 11 við Gömlu höfnina. Fyrirtækið segir kaupin gefa því tækifæri til þess að hefja fjárfestingar hér á landi, sér í lagi á sviði hóelstarfsemi. Viðskipti innlent 27.2.2019 03:04 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 39 ›
Hér verður malbikað í höfuðborginni í dag Malbikun á höfuðborgarsvæðinu er farin á fullt í góða veðrinu og verður áfram unnið við að fræsa og malbika í dag. Viðbúið er að því fylgi einhver óþægindi fyrir vegfarendur, sem eru beðnir um að sýna þolinmæði og tillitsemi. Innlent 23.5.2019 11:10
Hús íslenskunnar er ónefni íslenskunnar Gapandi grunnurinn hefur hlegið að vinum íslenskrar tungu og menningar allt of lengi. Skoðun 23.5.2019 02:01
Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Innlent 22.5.2019 15:31
Saka fulltrúa Miðflokks um brask á bæjarstjórnarfundi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks eru sakaðir um lygar og ósannindi í bæjarstjórn Árborgar. Sökuðu þeir bæjarfulltrúa um lóðabrask. Meirihlutinn vill skoða hvort ummælin stangist á við siðareglur kjörinna fulltrúa. Siðareglur segja til um að bæjarfulltrúar skuli sýna störfum annarra virðingu. Innlent 20.5.2019 05:28
Ólöglegur halli á Hjartagarðinum Halli frá Laugaveginum inn í Hjartagarðinn er langt yfir leyfilegum mörkum og brýtur gegn ákvæðum byggingarreglugerðar. Innlent 18.5.2019 02:00
Bílastæðin skipta máli Í Reykjavík eru 104 þúsund skráðar fólksbifreiðar og 176 þúsund bílastæði skráð á Bílastæðasjá. Skoðun 15.5.2019 08:00
Eining um að fækka dælunum Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær meginlínur og samningsmarkmið í viðræðum við olíufélögin, sem miða að því að fækka bensínstöðvum í borginni um helming. Innlent 10.5.2019 02:03
Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur. Innlent 7.5.2019 02:00
Fjögurra hæða blokk reist á hálfum mánuði Fjögurra hæða fjölbýlishús var reist í Reykjanesbæ á aðeins hálfum mánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem byggð er blokk úr timbureiningum hér á landi, en þær komu til landsins í nóvember og fólk er þegar flutt inn í nokkrar íbúðir hússins. Innlent 5.5.2019 19:18
Ömurlegur kumbaldi sem skyggir á Viðey Nýtt hátæknivöruhús í Sundahöfn byrgir útsýni yfir Viðey. Starfsfólk annarra fyrirtækja á svæðinu er ekki ánægt. Deiliskipulagið var samþykkt árið 2017 en fór aðeins í grenndarkynningu í öðrum vöruhúsum á hafnarbakkanum. Innlent 4.5.2019 02:04
Fá lóðir undir fjölda íbúða í Skerjafirði Borgarráð samþykkti í liðnum mánuði að veita félagi í eigu meðal annars Hauks Guðmundssonar og Péturs Marteinssonar lóðavilyrði til uppbyggingar á íbúðum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur í Skerjafirði. Innlent 1.5.2019 02:00
Ökumaður á rauðu ljósi ók á barn rétt hjá hinum slysstaðnum á Hringbraut Lækkun hámarkshraða hefur þegar tekið gildi á Hringbraut en ekki verður hægt að framfylgja lækkuninni fyrr en merkingar verða settar upp í maí. Innlent 29.4.2019 12:07
Brenglun Til stendur að gera Laugaveginn að varanlegri göngugötu, en tilraunir og útfærslur í þá átt hafa verið prófaðar undanfarin ár. Skoðun 20.4.2019 02:05
Borgin kannar hvort innviðir þoli nýja byggð í Háteigshverfi Reykjavíkurborg kannar hvort innviðir í Háteigshverfi geti tekið á móti fyrirhugaðri uppbyggingu í hverfinu. Þá er ekki búið að ákveða neina útfærslu á uppbyggingu á Sjómannaskólareitnum að sögn skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar hjá borginni. Innlent 18.4.2019 18:15
Telja borgina fara offari í uppbyggingu við Sjómannaskólann Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Innlent 17.4.2019 22:03
Öflugan verslunarkjarna vantaði í miðbæinn Hafnartorgið hefur verið í undirbúningi frá árinu 1998. Verslanir eru valdar inn til að skapa skemmtilega heild sem laðar fólk að. 80 prósent af rýmunum hafa verið leigð út. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:03
„Það lítur út fyrir að Reykjavíkurborg sé ekki annt um öryggi barna“ Íbúar í Seljahverfi í Breiðholti eru uggandi yfir fyrirhugaðri byggingu húsnæðis fyrir fólk með þungan geðrænan vanda, á sömu lóð og félagsmiðstöð barna í hverfinu. Innlent 31.3.2019 21:05
Byggja Biskupsstofu á lóð fyrir sóknarprest Hreyfing virðist komin að nýju á áform þjóðkirkjunnar um að selja fasteign sína á Laugavegi 31. Biskupsstofa hefur nú augastað á lóð við Háteigskirkju undir starfsemi sína og borgaryfirvöld eru jákvæð gagnvart því. Innlent 27.3.2019 07:00
Bláskógabyggð á móti hugmyndum um þjóðgarð á miðhálendinu "Sveitarstjórn Bláskógabyggðar telur ekki ásættanlegt að stjórn og umráð yfir 40 prósent Íslands verði í höndum fárra aðila,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar sem leggst alfarið gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 27.3.2019 03:01
Deila um 300 milljónir til endurbóta á Óðinstorgi Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að bjóða skuli út framkvæmdir við endurgerð Óðinstorgs og Týsgötu að hluta. Innlent 22.3.2019 13:24
Mótmæla lokunum á Laugavegi: „Við viljum náttúrulega fá Íslendinga í miðbæinn“ Bolli Ófeigsson, gullsmiður hjá Gullsmiðju Ófeigs, segir almenna óánægju á meðal verslunarfólks á Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg með þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að loka til frambúðar Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og neðri hluta Skólavörðustígs fyrir bílaumferð. Innlent 19.3.2019 15:59
Vann ríkið sjálfur í máli um hús sem hann fékk ekki að rífa Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið sé bótaskylt vegna friðaðs einbýlishúss að Holtsgötu í Reykjavík sem ekki mátti rífa þrátt fyrir að deiliskipulag kveði á um slíkt. Innlent 18.3.2019 16:19
Hótelturn sagður fráhrindandi og einsleitur Hótelturn sem til stendur að rísi við Skúlagötu 26 er bæði fráhrindandi og einsleitur og mun breyta ásýnd Reykjavíkurborgar að mati fagrýnihóps arkitekta. Byggingin verður mjög áberandi í borgarmyndinni og því mikilvægt að vel takist til. Innlent 15.3.2019 18:10
Grípa til rýminga þegar strompurinn verður sprengdur í tvennu lagi Er vonast til að fella strompinn í næstu viku. Innlent 15.3.2019 15:44
Miðbakkinn verður opið almannarými Borgarstjórn samþykkti einróma í vikunni tillögu um að Reykjavíkurborg fari í samstarf með Faxaflóahöfnum um að endurheimta Miðbakkann sem almannarými. Í dag eru þar bílastæði. Innlent 7.3.2019 06:32
Lagt til að takmarka eða banna umferð á „gráum dögum“ Sveitarfélögum og Vegagerðinni verður heimilt að takmarka eða banna umferð um stundarsakir á tilteknum vegi eða svæði þegar mengun fer yfir heilsuverndarmörk eða þegar hætta er talin á að slíkt geti gerst ef frumvarp að umferðarlögum sem nú liggur fyrir Alþingi verður samþykkt. Innlent 5.3.2019 13:41
Útiloka stórt hótel eitt og sér á Geirsgötu 11 Malasískt risafyrirtæki hyggst kaupa lóð við Geirsgötu við gömlu höfnina í Reykjavík. Félagið ætlar að fjárfesta í hótelstarfsemi og fasteignaþróun hér á landi. Formaður skipulagsráðs segir ekki hægt að byggja stórt hótel á lóðinni. Innlent 2.3.2019 03:04
Hækka hús á Vonarstræti Íslandshótel hafa fengið heimild borgaryfirvalda til að auglýsa deiliskipulagsbreytingu um hækkun á Vonarstræti 4 og sex nýja kvisti á þakhæðinni. Innlent 28.2.2019 03:00
Keyptu meira en tíu lúxusíbúðir ÞG Verk hefur selt eða samþykkt kauptilboð í allar íbúðir nema tvær, samtals þrjátíu íbúðir, í fyrstu tveimur húsum á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur. Viðskipti innlent 27.2.2019 03:05
Malasískur risi vill kaupa Geirsgötu 11 Malasískt stórfyrirtæki vill kaupa húseignina að Geirsgötu 11 við Gömlu höfnina. Fyrirtækið segir kaupin gefa því tækifæri til þess að hefja fjárfestingar hér á landi, sér í lagi á sviði hóelstarfsemi. Viðskipti innlent 27.2.2019 03:04