Skák Friðriksmótið í dag Friðriksmótið, skákmót til heiðurs Friðriki Ólafssyni fór fram í dag. Friðrik, sem er fyrsti stórmeistari Íslands, tefldi upphafsskák mótsins við Lenku Patsnikóvu, fyrsta kvennastórmeistara landsins. Lenka gerði sér lítið fyrir og sigraði Friðrik í æsispennandi skák. Allir helstu skákmenn þjóðarinnar tóku þátt í mótinu. Menning 13.10.2005 15:10 Selur allt bókasafnið sitt "Fólk getur komið og keypt bækur úr safni uppáhalds söngvarans, stjórnmálamannsins eða skáldsins," segir Kristjón Kormákur Guðjónsson, framkvæmdastjóri Hróksins en félagið efnir til bókamarkaðar í dag og á morgun Menning 13.10.2005 14:25 « ‹ 5 6 7 8 ›
Friðriksmótið í dag Friðriksmótið, skákmót til heiðurs Friðriki Ólafssyni fór fram í dag. Friðrik, sem er fyrsti stórmeistari Íslands, tefldi upphafsskák mótsins við Lenku Patsnikóvu, fyrsta kvennastórmeistara landsins. Lenka gerði sér lítið fyrir og sigraði Friðrik í æsispennandi skák. Allir helstu skákmenn þjóðarinnar tóku þátt í mótinu. Menning 13.10.2005 15:10
Selur allt bókasafnið sitt "Fólk getur komið og keypt bækur úr safni uppáhalds söngvarans, stjórnmálamannsins eða skáldsins," segir Kristjón Kormákur Guðjónsson, framkvæmdastjóri Hróksins en félagið efnir til bókamarkaðar í dag og á morgun Menning 13.10.2005 14:25
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent