Molinn

Fréttamynd

Mættu hóflega seint

Enginn sem er maður með mönnum lét sig vanta á tónleikana og slíkur viðburður er að sjálfsögðu ekki fullkomnaður nema Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff láti sjá sig.

Lífið
Fréttamynd

Voru ekki rekin

Um leið og Felix þakkaði góðar kveðjur á Facebook áréttaði hann að þau hefðu ekki verið rekin og ekki orðið þreytt á samstarfi hvort við annað.

Lífið
Fréttamynd

Helmingur að troða upp

Jón er þó ekki eini borgarfulltrúinn sem tróð upp á hátíðinni í ár því bæði Einar Örn Benediktsson og Óttarr Proppé koma fram með sínum hljómsveitum, Einar með Ghostigital og Óttarr með Dr. Spock og Ham.

Lífið
Fréttamynd

Hannar fyrir Hjálma

Fréttablaðið greindi frá því að Mundi hefði teiknað mynd fyrir kynningarplakat kvikmyndarinnar Falsks fugls og er hann því greinilega eftirsóttur um þessar mundir.

Lífið
Fréttamynd

Andrea Jóns leikur Jöru

Tónlistarkonan Jara frumsýndi nýtt myndband í Hörpu í gærkvöldi. Því var leikstýrt af Loga Hilmarssyni og er við lagið Hope sem kom út fyrir nokkru. Myndbandið er fjögurra mínútna langt og fjallar um ævi Jöru.

Lífið
Fréttamynd

Arnaldur slær met

Tæplega tíu þúsund eintökum var dreift í búðir út um allt land sem er stærsta upphafsdreifing á bók frá upphafi.

Lífið
Fréttamynd

Bubbi og Bó með dúett

Reynsluboltarnir Bubbi Morthens og gestgjafinn Björgvin Halldórsson ætla að syngja dúett á tónleikunum.

Lífið
Fréttamynd

Datt af stól vegna Péturs

Pétur Jóhann Sigfússon mætti í afmæli hjá Guðmundi Steingrímssyni þingmanni. Pétur var beðinn um að fara með ræðu, Pétri tókst svo vel upp í ræðu-listinni að kona sem sat úti í sal bókstaflega rúllaði um koll af hlátri og endaði á gólfinu.

Lífið
Fréttamynd

Spila í Japan

Hljómsveitin er bókuð á tónleika frá 15. nóvember þangað til í apríl á næsta ári.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnur sækja í Sigur Rós

Fyrst var það Hollywood-leikarinn Shia LaBeouf, nú írski leikarinn Aidan Gillen, sem fer með aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi frá Sigur Rós.

Lífið
Fréttamynd

Studdi stelpurnar

Margir fylgdust með landsliðsstúlkunum tryggja sér sæti í Evrópukeppninni að ári.

Lífið
Fréttamynd

Tilnefndar fyrir lag ársins

Magdalena Dubik og Védís Vantida úr hljómsveitinni Galaxies hafa verið tilnefndar til Eurodanceweb-verðlaunanna árið 2012 fyrir lagið I Don"t Want This Love.

Lífið
Fréttamynd

Einkatónleikar á Skype

Tónlistarmaðurinn Pétur Ben hefur lokið upptökum á sinni annarri sólóplötu, God´s Lonely Man. Pétur gefur plötuna út sjálfur og óskar eftir styrkjum vegna framleiðslunnar á söfnunarsíðunni Alpha.karolinafund.com. Hann er þegar búinn að safna um 140 þúsund krónum en vonast eftir að ná að minnsta kosti hálfri milljón. Þeir sem gefa honum hæsta styrkinn, eða um 80 þúsund krónur, fá í sinn hlut áritaða plötu og einkatónleika með þremur lögum í gegnum síðuna Skype

Lífið
Fréttamynd

Vesturport á BAM

Leikhópurinn í Vesturporti heldur til Bandaríkjanna til þess að sýna þar verkið Faust.

Lífið
Fréttamynd

Eftirsótt draugasaga

Draugasaga eftir Óttar M. Norðfjörð, þrjú framleiðslufyrirtæki eru með það í huga að kaupa kvikmyndaréttinn að henni.

Lífið
Fréttamynd

Happafundur

Birti mynd af miðum á heimsfrumsýningu Bond-kvikmyndarinnar Skyfall á Facebook-síðu sinni í gær.

Lífið
Fréttamynd

Ný bók Arnaldar heitir Reykjavíkurnætur

Nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar heitir Reykjavíkurnætur og kemur út eins og allar hans bækur 1. nóvember næstkomandi. Í henni verður sögunni aftur vikið að rannsóknarlögreglunni Erlendi sem var fjarri góðu gamni í síðustu bók, Einvíginu.

Lífið
Fréttamynd

Undirbúa nýja plötu Gus Gus

Stuðboltarnir í Gus Gus eru nýkomnir heim frá útlöndum eftir vel heppnaða tónleikaferð. Í þetta sinn spiluðu Högni Egilsson og félagar meðal annars í Austurríki, Ungverjalandi og Króatíu en í þessum löndum fer aðdáendahópur þeirra sífellt vaxandi. Hljómsveitin er að semja lög á nýja plötu um þessar mundir og stefnt er á útgáfu á næsta ári.

Lífið