Vísindi Marsjeppinn Opportunity reynir að standa af sér sandstorm Stormurinn þekur nú um fjórðung yfirborðs Mars, um 35 milljón ferkílómetra svæði. Erlent 13.6.2018 12:11 Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. Innlent 6.6.2018 13:48 Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. Erlent 8.6.2018 11:00 Hvað er auðgað úran og hvernig gæti Íran breytt því í atómsprengju? Oft er talað um auðgað úran og skilvindur í fréttum af kjarnorkuáætlun Írans, án þess að það sé skýrt frekar. Hér er stutt og einfölduð samantekt á því hvernig auðgun úrans tengist þróun kjarnavopna. Erlent 7.6.2018 11:37 Rannsaka hvort fíflar geti nýst í sólarvörn Andoxunarefni sem finnast í túnfíflum gætu nýst til að þróa sólarvörn. Verið er að rannsaka hvernig efnið hegðar sér undir sólargeislum og hvernig efnið varðveitist best. Meistaranemi í matvælafræði fékk hugmyndina frá Víetnam. Innlent 1.6.2018 02:00 Ísöldur sjást á yfirborði Plútós Vísindamenn höfðu talið að lofthjúpur Plútós væri of þunnur til að veðrun af þessu tagi gæti átt sér stað. Erlent 31.5.2018 23:45 Fá 1.700 manns í heimsókn Háskóli Íslands býst við um 1.700 erlendum gestum á ráðstefnu European Academy of Management (EURAM) sem viðskiptafræðideild HÍ stendur fyrir dagana 19. til 22. júní. Innlent 23.5.2018 01:14 Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. Erlent 17.5.2018 12:34 Flóðahætta á öllum landfyllingum við lok aldarinnar Sjávarflóð verða algengari og skeinuhættari þegar sjávarstaða við Ísland heldur áfram að hækka á þessari öld. Innlent 14.5.2018 14:40 Vatnsgos á Evrópu vekur vonir um líf undir ísnum Greining á rúmlega tuttugu ára gömlum gögnum bendir til þess að vatnsstrókar stígi upp frá yfirborði ístungls Júpíters. Erlent 14.5.2018 15:57 Önnur hitabylgja skellur á norðurpólnum Um 17-19°C hlýrra er nú á norðurpólnum en vanalega á þessum árstíma. Erlent 8.5.2018 16:55 Metanlosun frá ferskvötnum gæti stóraukist samfara hlýnun jarðar Vísbendingar eru um að sef valdi mun meiri metanmyndun í vötnum en annar gróður. Spáð er að útbreiðsla sefs aukist við vötn á norðurhveli á hlýnandi jörðu. Erlent 7.5.2018 14:36 Íslandsstrendur bundnar af örlögum Suðurskautslandsins Verði hrun í jöklum á Suðurskautslandinu eins og vísindamenn óttast gæti mat vísindanefndar um loftslagsbreytingar á hækkun sjávarstöðu við Ísland tvöfaldast. Innlent 3.5.2018 11:29 Ísland þarf að aðlagast áframhaldandi loftslagsbreytingum Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur gefið út fyrstu skýrsluna um áhrif þeirra á Ísland í tíu ár. Hún segir umtalsverða þörf á aðlögun hér á landi. Innlent 2.5.2018 11:38 Bein útsending: Kynna umfangsmikla skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi Fyrsta vísindaskýrslan um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi í áratug verður kynnt í dag. Innlent 2.5.2018 13:34 Úranus lyktar eins og fúlegg Brennisteinsvetni fannst í skýjum ofan við lofthjúp Úranusar, næstystu reikistjörnunnar í sólkerfinu okkar. Erlent 27.4.2018 16:33 ESB bannar algengasta skordýraeitur í heimi Aðeins verður leyfilegt að nota neónikótínoíðefni í gróðurhúsum innan ríkja Evrópusambandsins eftir þetta ár. Erlent 27.4.2018 11:45 Vísbendingar um vítahring bráðnunar á Suðurskautslandinu Ekki er enn hægt að fullyrða að loftslagsbreytingar af völdum manna hafi komið vítahringnum af stað en hann mun að líkindum auka á áhrif þeirra. Erlent 25.4.2018 15:54 Hundruð vísindamanna saka Trump-stjórnina um að sverta vísindi Vísindamennirnir segja höfnun ríkisstjórnar Trump á vísindum sérstaklega svívirðilega í tilfelli loftslagsbreytinga. Erlent 24.4.2018 16:28 Demantahnöttur talinn brot úr horfinni reikistjörnu Hópur stjörnufræðinga telur að loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðar fyrir tíu árum hafi verið brot úr reikistjörnu sem myndaðist og tortímdist í árdaga sólkerfisins okkar. Erlent 18.4.2018 12:51 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. Erlent 16.4.2018 14:58 Færiband hlýrra hafstrauma í Atlantshafi ekki verið hægara í þúsund ár Veikist hringrás sjávar enn frekar eða stöðvist hefði það mikil staðbundin áhrif á veðurfar og dýralíf. Innlent 12.4.2018 11:11 Ennið hefur þróunarlegan tilgang Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Erlent 10.4.2018 14:58 Mikil aukning í úrkomu á Suðurskautslandinu Stóraukin snjókoma hefur hins vegar ekki komist nálægt því að jafna út ístapið af völdum bráðnunar og hop jökla með hlýnandi sjó og veðurfari. Erlent 9.4.2018 13:09 Ljósglæringar í háloftunum rannsakaðar úr geimnum Íslenskur rafmagnsverkfræðingur tók þátt í smíði dansks mælitækis sem á að rannsaka háloftaljósfyrirbæri sem lítið er vitað um. Innlent 3.4.2018 15:41 Þróunarríki í hættu vegna hlýnunar íhugi að loka á sólarljós Hópur fræðimanna frá þróunarríkjum vill að þau taki frumkvæðið að því að rannsaka hugmyndir um að endurvarpa sólarljósi með því að dæla brennisteinsögnum hátt upp í lofthjúp jarðar. Erlent 5.4.2018 11:36 Mögulega þúsundir svarthola í miðju Vetrarbrautarinnar Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Erlent 4.4.2018 23:55 Grænlandsjökull ekki bráðnað hraðar í fjórar aldir Líklegt er þó að bráðnunin nú sé fordæmalaus í allt að sjö til átta þúsund ár. Erlent 1.4.2018 22:02 Kínversk geimstöð hrapar til jarðar Hrapið er talið verða í kvöld að íslenskum tíma. Erlent 1.4.2018 16:29 Mildari norðanátt hluti af miklum breytingum á Norður-Íshafi Útbreiðsla hafíss á norðurskautinu er við sögulegt lágmark. Hop íssins hefur áhrif á veðurfar sunnar á jörðinni og hefur meðal annar mildað norðanáttina á Íslandi. Innlent 28.3.2018 12:11 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 52 ›
Marsjeppinn Opportunity reynir að standa af sér sandstorm Stormurinn þekur nú um fjórðung yfirborðs Mars, um 35 milljón ferkílómetra svæði. Erlent 13.6.2018 12:11
Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. Innlent 6.6.2018 13:48
Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. Erlent 8.6.2018 11:00
Hvað er auðgað úran og hvernig gæti Íran breytt því í atómsprengju? Oft er talað um auðgað úran og skilvindur í fréttum af kjarnorkuáætlun Írans, án þess að það sé skýrt frekar. Hér er stutt og einfölduð samantekt á því hvernig auðgun úrans tengist þróun kjarnavopna. Erlent 7.6.2018 11:37
Rannsaka hvort fíflar geti nýst í sólarvörn Andoxunarefni sem finnast í túnfíflum gætu nýst til að þróa sólarvörn. Verið er að rannsaka hvernig efnið hegðar sér undir sólargeislum og hvernig efnið varðveitist best. Meistaranemi í matvælafræði fékk hugmyndina frá Víetnam. Innlent 1.6.2018 02:00
Ísöldur sjást á yfirborði Plútós Vísindamenn höfðu talið að lofthjúpur Plútós væri of þunnur til að veðrun af þessu tagi gæti átt sér stað. Erlent 31.5.2018 23:45
Fá 1.700 manns í heimsókn Háskóli Íslands býst við um 1.700 erlendum gestum á ráðstefnu European Academy of Management (EURAM) sem viðskiptafræðideild HÍ stendur fyrir dagana 19. til 22. júní. Innlent 23.5.2018 01:14
Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. Erlent 17.5.2018 12:34
Flóðahætta á öllum landfyllingum við lok aldarinnar Sjávarflóð verða algengari og skeinuhættari þegar sjávarstaða við Ísland heldur áfram að hækka á þessari öld. Innlent 14.5.2018 14:40
Vatnsgos á Evrópu vekur vonir um líf undir ísnum Greining á rúmlega tuttugu ára gömlum gögnum bendir til þess að vatnsstrókar stígi upp frá yfirborði ístungls Júpíters. Erlent 14.5.2018 15:57
Önnur hitabylgja skellur á norðurpólnum Um 17-19°C hlýrra er nú á norðurpólnum en vanalega á þessum árstíma. Erlent 8.5.2018 16:55
Metanlosun frá ferskvötnum gæti stóraukist samfara hlýnun jarðar Vísbendingar eru um að sef valdi mun meiri metanmyndun í vötnum en annar gróður. Spáð er að útbreiðsla sefs aukist við vötn á norðurhveli á hlýnandi jörðu. Erlent 7.5.2018 14:36
Íslandsstrendur bundnar af örlögum Suðurskautslandsins Verði hrun í jöklum á Suðurskautslandinu eins og vísindamenn óttast gæti mat vísindanefndar um loftslagsbreytingar á hækkun sjávarstöðu við Ísland tvöfaldast. Innlent 3.5.2018 11:29
Ísland þarf að aðlagast áframhaldandi loftslagsbreytingum Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur gefið út fyrstu skýrsluna um áhrif þeirra á Ísland í tíu ár. Hún segir umtalsverða þörf á aðlögun hér á landi. Innlent 2.5.2018 11:38
Bein útsending: Kynna umfangsmikla skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi Fyrsta vísindaskýrslan um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi í áratug verður kynnt í dag. Innlent 2.5.2018 13:34
Úranus lyktar eins og fúlegg Brennisteinsvetni fannst í skýjum ofan við lofthjúp Úranusar, næstystu reikistjörnunnar í sólkerfinu okkar. Erlent 27.4.2018 16:33
ESB bannar algengasta skordýraeitur í heimi Aðeins verður leyfilegt að nota neónikótínoíðefni í gróðurhúsum innan ríkja Evrópusambandsins eftir þetta ár. Erlent 27.4.2018 11:45
Vísbendingar um vítahring bráðnunar á Suðurskautslandinu Ekki er enn hægt að fullyrða að loftslagsbreytingar af völdum manna hafi komið vítahringnum af stað en hann mun að líkindum auka á áhrif þeirra. Erlent 25.4.2018 15:54
Hundruð vísindamanna saka Trump-stjórnina um að sverta vísindi Vísindamennirnir segja höfnun ríkisstjórnar Trump á vísindum sérstaklega svívirðilega í tilfelli loftslagsbreytinga. Erlent 24.4.2018 16:28
Demantahnöttur talinn brot úr horfinni reikistjörnu Hópur stjörnufræðinga telur að loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðar fyrir tíu árum hafi verið brot úr reikistjörnu sem myndaðist og tortímdist í árdaga sólkerfisins okkar. Erlent 18.4.2018 12:51
Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. Erlent 16.4.2018 14:58
Færiband hlýrra hafstrauma í Atlantshafi ekki verið hægara í þúsund ár Veikist hringrás sjávar enn frekar eða stöðvist hefði það mikil staðbundin áhrif á veðurfar og dýralíf. Innlent 12.4.2018 11:11
Ennið hefur þróunarlegan tilgang Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Erlent 10.4.2018 14:58
Mikil aukning í úrkomu á Suðurskautslandinu Stóraukin snjókoma hefur hins vegar ekki komist nálægt því að jafna út ístapið af völdum bráðnunar og hop jökla með hlýnandi sjó og veðurfari. Erlent 9.4.2018 13:09
Ljósglæringar í háloftunum rannsakaðar úr geimnum Íslenskur rafmagnsverkfræðingur tók þátt í smíði dansks mælitækis sem á að rannsaka háloftaljósfyrirbæri sem lítið er vitað um. Innlent 3.4.2018 15:41
Þróunarríki í hættu vegna hlýnunar íhugi að loka á sólarljós Hópur fræðimanna frá þróunarríkjum vill að þau taki frumkvæðið að því að rannsaka hugmyndir um að endurvarpa sólarljósi með því að dæla brennisteinsögnum hátt upp í lofthjúp jarðar. Erlent 5.4.2018 11:36
Mögulega þúsundir svarthola í miðju Vetrarbrautarinnar Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Erlent 4.4.2018 23:55
Grænlandsjökull ekki bráðnað hraðar í fjórar aldir Líklegt er þó að bráðnunin nú sé fordæmalaus í allt að sjö til átta þúsund ár. Erlent 1.4.2018 22:02
Kínversk geimstöð hrapar til jarðar Hrapið er talið verða í kvöld að íslenskum tíma. Erlent 1.4.2018 16:29
Mildari norðanátt hluti af miklum breytingum á Norður-Íshafi Útbreiðsla hafíss á norðurskautinu er við sögulegt lágmark. Hop íssins hefur áhrif á veðurfar sunnar á jörðinni og hefur meðal annar mildað norðanáttina á Íslandi. Innlent 28.3.2018 12:11