Vísindi Bein útsending: Enn eitt geimskot Space X Geimfyrirtækið Space X mun senda gervihnött á sporbraut um Jörðu í kvöld. Þetta er annað geimskot fyrirtækisins á árinu. Erlent 31.1.2018 21:22 Íhuga að stöðva fjárveitingar til geimstöðvarinnar Ríkisstjórn Donald Trump beinir sjónum sínum að tunglinu. Erlent 28.1.2018 18:45 Bandaríkjaforseti ruglar um loftslagsvísindi í viðtali Auk þess að endurtaka rangtúlkun á eðli Parísarsamkomulagsins fór Trump með hrein ósannindi um vísindalegar staðreyndir í viðtali við Piers Morgan. Erlent 28.1.2018 07:24 Vísindamenn argir vegna þess sem þeir telja „geimveggjakrot“ Skemmdarverk og geimveggjakrot er á meðal þeirra orða sem vísindamenn hafa notað til að lýsa listaverk sem sent var á braut um jörðu. Erlent 27.1.2018 11:53 Beinfundur bendir til þess að menn hafi yfirgefið Afríku fyrr en talið var Kjálkabein úr manni sem fannst í Ísrael er að minnsta kosti 175.000 ára gamalt. Það er langelsta mannabeinið sem hefur fundist utan Afríku þangað sem menn eiga uppruna sinn að rekja. Erlent 25.1.2018 20:38 Minni loftmengun gæti þýtt meiri hlýnun Vísindamenn áætla að rykagnir frá iðnaði og samgöngum hafi falið allt að hálfa til heila gráðu hnattrænnar hlýnunar. Meiri hlýnun gæti komið fram með hreinna lofti. Erlent 23.1.2018 23:55 Kemur á óvart hversu lítið hlýnun jarðar dróst saman eftir metár Búist var við að árið 2017 yrði svalara en árin tvö á undan eftir að áhrifa El niño hætti að gæta. Sérfræðingur Veðurstofunnar átti von á tvöfalt meiri kólnun. Innlent 19.1.2018 15:48 2017 var hlýjasta árið án aðstoðar El niño Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu á jörðinni frá því að mælingar hófust á 19. öld samkvæmt tölum NASA og NOAA. Erlent 19.1.2018 08:49 Hlýnun jarðar mögulega minni en í verstu spám en meiri en í þeim skástu Góðu fréttirnar eru að hlýnun jarðar verður mögulega ekki eins mikil og verstu sviðsmyndir gera ráð fyrir. Slæmu fréttirnar er að hlýnunin verður líklega meiri en í skástu sviðsmyndunum. Erlent 18.1.2018 12:02 „Geimhiti“ gæti teflt lengri geimferðum í tvísýnu Hækkun líkamshita í þyngdarleysi gæti jafnvel skert heilastarfsemi geimfara í lengri leiðöngrum eins og til Mars. Erlent 17.1.2018 15:00 Nýfæddar stjörnur í glóandi gasskýi í nýju myndbandi NASA Sverðþokan er það stjörnumyndarsvæði í Vetrarbrautinni sem er næst jörðinni. NASA hefur útbúið myndband með þrívíddarlíkani af stjörnuþokunni. Erlent 12.1.2018 13:00 Japanskur geimfari biðst afsökunar á „gervifréttum‟ um hæð sína Mistök við mælingur létu Norishige Kanai halda að hann hefði hækkað um níu sentímetra. Í raun teygðist aðeins úr honum um tvo sentímetra. Erlent 10.1.2018 15:48 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. Erlent 10.1.2018 10:30 Tengja íbúprófen við ófrjósemi í ungum karlmönnum Tengsl komu fram í rannsókn á ungum karlmönnum á neyslu hámarksskammta af íbúprófeni og breytinga á hormónastarfsemi í eistum sem hefur verið tengd við ófrjósemi. Erlent 9.1.2018 16:43 Japanskur geimfari óttast að komast ekki til jarðar eftir vaxtarkipp Hann hefur vaxið um heila níu sentímetra á aðeins þremur vikum í geimnum. Erlent 9.1.2018 14:44 Stóraukin snjókoma gæti vegið upp á móti hækkun sjávarborðs Hlýnun jarðar veldur bráðnun íss á Suðurskautslandinu en einnig aukinni snjókomu á hluta þess. Snjókoman gæti takmarkað hækkun yfirborðs sjávar sem hlýst af bráðnuninni. Erlent 8.1.2018 11:52 Sjá meira en það sýnilega með þyngdarbylgjum "Það virðist sturlað. Það var í raun klikkað að við gátum gert þetta,“ segir Eugenio Coccia frá LIGO-verkefninu sem kynnti fund þyngdarbylgna á fundi Vísindafélags Íslendinga í gær. Innlent 5.1.2018 15:47 Níundi maðurinn sem steig fæti á tunglið látinn Ferill John Young hjá NASA spannaði 42 ár. Erlent 6.1.2018 20:19 Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. Erlent 5.1.2018 11:59 Dauð svæði í heimshöfunum fjórfaldast frá 1950 Ný rannsókn sýnir að svokölluð „dauð svæði“ í heimshöfunum, þar sem ekkert súrefni er í sjónum, hafa fjórfaldast að stærð frá árinu 1950. Erlent 5.1.2018 08:15 Annar nagli í kistu kenninga um „geimveruvirkjun“ Geimverur koma hvergir nærri óvenjulegum birtubreytingum fjarreikistjörnu sem vakti heimsathygli árið 2015. Erlent 4.1.2018 16:30 Merkustu fornleifafundir nýliðins árs Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna. Erlent 20.12.2017 12:53 New Horizons í dvala fyrir stefnumót við íshnullung Slökkt verður á mælitækjum Plútókönnuðarins þangað til í júní, hálfu ári áður en hann nær til næsta takmarks síns í Kuipersbeltinu. Erlent 25.12.2017 12:21 Landnotkun manna hefur helmingað kolefnisbindingu gróðurs Gróður á jörðinni bindur nú um 450 milljarða tonna af kolefni en gæti bundið rúmlega tvöfalt meira ef ekki væri fyrir landnotkun manna. Erlent 21.12.2017 19:59 Ástralskur kafbátur fundinn eftir 103 ára leit Brak fyrsta kafbáts ástralska hersins er loks fundið á hafsbotni, 103 árum eftir að báturinn sökk í fyrri heimsstyrjöldinni. Erlent 21.12.2017 13:54 Títan eða halastjarna næsta takmark NASA í sólkerfinu Dragonfly-leiðangurinn sendi dróna til Títan þar sem hann flygi um þéttan lofthjúpinn og rannsakaði meðal annars lífræn efnasambönd. Erlent 20.12.2017 22:32 Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:04 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. Erlent 14.12.2017 23:05 Þrír geimfarar komnir aftur til jarðar Þrímenningar hafa varið síðustu fimm mánuðum um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 14.12.2017 12:36 New Horizons-leiðangurinn fær óvæntan bónus Eftir vel heppnaða heimsókn til Plútós virðist næsta takmark New Horizons-geimfarsins margslungnara en í fyrstu var talið. Erlent 13.12.2017 16:25 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 52 ›
Bein útsending: Enn eitt geimskot Space X Geimfyrirtækið Space X mun senda gervihnött á sporbraut um Jörðu í kvöld. Þetta er annað geimskot fyrirtækisins á árinu. Erlent 31.1.2018 21:22
Íhuga að stöðva fjárveitingar til geimstöðvarinnar Ríkisstjórn Donald Trump beinir sjónum sínum að tunglinu. Erlent 28.1.2018 18:45
Bandaríkjaforseti ruglar um loftslagsvísindi í viðtali Auk þess að endurtaka rangtúlkun á eðli Parísarsamkomulagsins fór Trump með hrein ósannindi um vísindalegar staðreyndir í viðtali við Piers Morgan. Erlent 28.1.2018 07:24
Vísindamenn argir vegna þess sem þeir telja „geimveggjakrot“ Skemmdarverk og geimveggjakrot er á meðal þeirra orða sem vísindamenn hafa notað til að lýsa listaverk sem sent var á braut um jörðu. Erlent 27.1.2018 11:53
Beinfundur bendir til þess að menn hafi yfirgefið Afríku fyrr en talið var Kjálkabein úr manni sem fannst í Ísrael er að minnsta kosti 175.000 ára gamalt. Það er langelsta mannabeinið sem hefur fundist utan Afríku þangað sem menn eiga uppruna sinn að rekja. Erlent 25.1.2018 20:38
Minni loftmengun gæti þýtt meiri hlýnun Vísindamenn áætla að rykagnir frá iðnaði og samgöngum hafi falið allt að hálfa til heila gráðu hnattrænnar hlýnunar. Meiri hlýnun gæti komið fram með hreinna lofti. Erlent 23.1.2018 23:55
Kemur á óvart hversu lítið hlýnun jarðar dróst saman eftir metár Búist var við að árið 2017 yrði svalara en árin tvö á undan eftir að áhrifa El niño hætti að gæta. Sérfræðingur Veðurstofunnar átti von á tvöfalt meiri kólnun. Innlent 19.1.2018 15:48
2017 var hlýjasta árið án aðstoðar El niño Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu á jörðinni frá því að mælingar hófust á 19. öld samkvæmt tölum NASA og NOAA. Erlent 19.1.2018 08:49
Hlýnun jarðar mögulega minni en í verstu spám en meiri en í þeim skástu Góðu fréttirnar eru að hlýnun jarðar verður mögulega ekki eins mikil og verstu sviðsmyndir gera ráð fyrir. Slæmu fréttirnar er að hlýnunin verður líklega meiri en í skástu sviðsmyndunum. Erlent 18.1.2018 12:02
„Geimhiti“ gæti teflt lengri geimferðum í tvísýnu Hækkun líkamshita í þyngdarleysi gæti jafnvel skert heilastarfsemi geimfara í lengri leiðöngrum eins og til Mars. Erlent 17.1.2018 15:00
Nýfæddar stjörnur í glóandi gasskýi í nýju myndbandi NASA Sverðþokan er það stjörnumyndarsvæði í Vetrarbrautinni sem er næst jörðinni. NASA hefur útbúið myndband með þrívíddarlíkani af stjörnuþokunni. Erlent 12.1.2018 13:00
Japanskur geimfari biðst afsökunar á „gervifréttum‟ um hæð sína Mistök við mælingur létu Norishige Kanai halda að hann hefði hækkað um níu sentímetra. Í raun teygðist aðeins úr honum um tvo sentímetra. Erlent 10.1.2018 15:48
MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. Erlent 10.1.2018 10:30
Tengja íbúprófen við ófrjósemi í ungum karlmönnum Tengsl komu fram í rannsókn á ungum karlmönnum á neyslu hámarksskammta af íbúprófeni og breytinga á hormónastarfsemi í eistum sem hefur verið tengd við ófrjósemi. Erlent 9.1.2018 16:43
Japanskur geimfari óttast að komast ekki til jarðar eftir vaxtarkipp Hann hefur vaxið um heila níu sentímetra á aðeins þremur vikum í geimnum. Erlent 9.1.2018 14:44
Stóraukin snjókoma gæti vegið upp á móti hækkun sjávarborðs Hlýnun jarðar veldur bráðnun íss á Suðurskautslandinu en einnig aukinni snjókomu á hluta þess. Snjókoman gæti takmarkað hækkun yfirborðs sjávar sem hlýst af bráðnuninni. Erlent 8.1.2018 11:52
Sjá meira en það sýnilega með þyngdarbylgjum "Það virðist sturlað. Það var í raun klikkað að við gátum gert þetta,“ segir Eugenio Coccia frá LIGO-verkefninu sem kynnti fund þyngdarbylgna á fundi Vísindafélags Íslendinga í gær. Innlent 5.1.2018 15:47
Níundi maðurinn sem steig fæti á tunglið látinn Ferill John Young hjá NASA spannaði 42 ár. Erlent 6.1.2018 20:19
Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. Erlent 5.1.2018 11:59
Dauð svæði í heimshöfunum fjórfaldast frá 1950 Ný rannsókn sýnir að svokölluð „dauð svæði“ í heimshöfunum, þar sem ekkert súrefni er í sjónum, hafa fjórfaldast að stærð frá árinu 1950. Erlent 5.1.2018 08:15
Annar nagli í kistu kenninga um „geimveruvirkjun“ Geimverur koma hvergir nærri óvenjulegum birtubreytingum fjarreikistjörnu sem vakti heimsathygli árið 2015. Erlent 4.1.2018 16:30
Merkustu fornleifafundir nýliðins árs Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna. Erlent 20.12.2017 12:53
New Horizons í dvala fyrir stefnumót við íshnullung Slökkt verður á mælitækjum Plútókönnuðarins þangað til í júní, hálfu ári áður en hann nær til næsta takmarks síns í Kuipersbeltinu. Erlent 25.12.2017 12:21
Landnotkun manna hefur helmingað kolefnisbindingu gróðurs Gróður á jörðinni bindur nú um 450 milljarða tonna af kolefni en gæti bundið rúmlega tvöfalt meira ef ekki væri fyrir landnotkun manna. Erlent 21.12.2017 19:59
Ástralskur kafbátur fundinn eftir 103 ára leit Brak fyrsta kafbáts ástralska hersins er loks fundið á hafsbotni, 103 árum eftir að báturinn sökk í fyrri heimsstyrjöldinni. Erlent 21.12.2017 13:54
Títan eða halastjarna næsta takmark NASA í sólkerfinu Dragonfly-leiðangurinn sendi dróna til Títan þar sem hann flygi um þéttan lofthjúpinn og rannsakaði meðal annars lífræn efnasambönd. Erlent 20.12.2017 22:32
Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:04
Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. Erlent 14.12.2017 23:05
Þrír geimfarar komnir aftur til jarðar Þrímenningar hafa varið síðustu fimm mánuðum um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 14.12.2017 12:36
New Horizons-leiðangurinn fær óvæntan bónus Eftir vel heppnaða heimsókn til Plútós virðist næsta takmark New Horizons-geimfarsins margslungnara en í fyrstu var talið. Erlent 13.12.2017 16:25