Kosningar í Bretlandi

Fréttamynd

Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 á hádegi

Fjallað verður ítarlega um þingkosningarnar sem fram fara í Bretlandi í dag. Einnig fjöllum við um manndráp í Mosfellsdal í gærkvöldi og um James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI.

Innlent
Fréttamynd

Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli

Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester.

Erlent
Fréttamynd

Að duga eða drepast fyrir Jeremy Corbyn

Kosningabarátta Verkamannaflokksins í Bretlandi hófst formlega í gær. Vinsældir Theresu May áberandi í kosningabaráttu Íhaldsflokksins. Jeremy Corbyn segist ekki ætla að segja af sér ef hann tapar. Íhaldsflokkurinn mælist með nítján pró

Erlent
Fréttamynd

Afar slæmur fyrirboði fyrir flokk Corbyns

Sögulegur sigur Íhaldsflokksins í sveitarstjórnarkosningum í Bretlandi er slæmur fyrirboði fyrir Verkamannaflokkinn. Allt bendir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni stóran sigur í þingkosningum.

Erlent
Fréttamynd

May að verða vinsælli en Blair

Theresa May, leiðtogi Íhaldsflokksins, stefnir í að verða einn vinsælasti leiðtogi Bretlands. Ný könnun sýnir að 61 prósent aðspurðra telji að hún sé færasti forsætisráðherra Bretlands.

Erlent
Fréttamynd

Baráttan komin á fullan skrið

Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins á Bretlandi, heitir því að hann muni taka í gegn ósanngjarnt kerfi og færa valdið og auðinn aftur til fólksins verði hann forsætisráðherra landsins.

Erlent
Fréttamynd

Stefnir í afhroð Verkamannaflokksins

Breska þingið samþykkti í gær kosningar í júní. Fylgi Verkamannaflokksins bendir til verstu kosninga hans í 99 ár. Útlit er fyrir að Íhaldsflokkurinn tryggi sér öruggan meirihluta. Theresa May hafnar kappræðum.

Erlent
Fréttamynd

Mikill meirihluti vill sjónvarpskappræður

Ný skoðanakönnun fréttaveitunnar Sky bendir til þess að mikill meirihluti Breta vilja að fram fari sjónvarpskappræður milli forystumanna allra flokka fyrir komandi þingkosningar.

Erlent