Kosningar í Bretlandi Nýr umhverfisráðherra reyndi að fjarlægja loftslagsbreytingar úr námsskrá Michael Gove, sem hefur verið skipaður nýr umhverfisráðherra Bretlands, reyndi að fjarlægja umfjöllun um loftslagsbreytingar úr námsskrá breskra skóla fyrir fjórum árum. Nýr samstarfsflokkur Íhaldsflokksins í ríkisstjórn er einnig sagður uppfullur af afneiturum loftslagsvísinda. Erlent 12.6.2017 09:49 May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. Erlent 11.6.2017 23:07 150 þúsund nýir meðlimir sagðir hafa gengið í Verkamannaflokkinn 150 þúsund nýir meðlimir eru sagðir hafa gengið í breska Verkamannaflokkinn í kjölfar nýafstaðinna kosninga. Flokkurinn bætti þar við sig sögulegum fjölda þingsæta. Erlent 11.6.2017 16:46 Flokkarnir hafa enn ekki komist að samkomulagi Downing Street, skrifstofa forsætisráðuneytisins í Bretlandi, og Lýðræðislegi sambandsflokkurinn (DUP) sitja enn að samningum og hafa ekki enn komist að niðurstöðu um myndun minnihlutastjórnar. Í tilkynningu frá Downing Street í gær sagði að samningar um stjórnarsamstarf Íhaldsflokksins og Lýðræðislega sambandsflokksins væru í höfn. Í kjölfarið bárust tilkynningar frá báðum fylkingum um að svo væri ekki, að samningaviðræður stæðu enn yfir. Erlent 11.6.2017 08:52 Munu styðja minnihlutastjórn May Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP hefur samþykkt að styðja við minnihlutastjórn íhaldsflokksins. Erlent 10.6.2017 20:31 Helstu ráðgjafar Theresu May segja af sér Nick Timothy og Fiona Hill, tveir nánustu ráðgjafar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, hafa sagt af sér í kjölfar ósigurs Íhaldsflokksins í nýliðnum kosningum í Bretlandi. Erlent 10.6.2017 12:59 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. Erlent 10.6.2017 10:44 Theresa May myndar ríkisstjórn með stuðningi DUP Theresa May, forsætisráðherra Bretland og formaður Íhaldsflokksins, er komin af fundi Elísabetar II Englandsdrottningar en þangað fór hún klukkan 11.30 að íslenskum tíma til að fá umboð til að mynda ríkisstjórn. Erlent 9.6.2017 12:06 Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. Erlent 9.6.2017 11:32 Bein útsending: Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 Aukafréttatími verður klukkan tólf á hádegi í dag á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi. Innlent 9.6.2017 10:22 Nuttall segir af sér sem formaður UKIP Evrópuþingmaðurinn Paul Nuttall hefur sagt af sér sem formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP eftir að flokkurinn náði engum manni inn á þing í kosningunum í gær. Erlent 9.6.2017 10:18 May vill mynda minnihlutastjórn Theresa May fer á fund Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll í hádeginu þar þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. Erlent 9.6.2017 09:54 Corbyn: „Það er nokkuð ljóst hverjir unnu þessar kosningar“ Formaður Verkamannaflokksins segir flokkinn reiðubúinn að þjóna Bretum með myndun minnihlutastjórnar og án þess að semja sérstaklega fyrirfram við aðra flokka. Erlent 9.6.2017 08:57 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. Erlent 9.6.2017 07:39 Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 á hádegi Fjallað verður ítarlega um þingkosningarnar sem fram fara í Bretlandi í dag. Einnig fjöllum við um manndráp í Mosfellsdal í gærkvöldi og um James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI. Innlent 8.6.2017 10:23 Kjörstaðir opna í Bretlandi Kjörstaðir opnuðu klukkan sex að íslenskum tíma og er kosið á 40 þúsund stöðum víðs vegar um landið. Erlent 8.6.2017 07:22 Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra fylgist með kosningabaráttu íhaldsmanna Breskum íhaldsmönnum berst góður liðsauki frá Íslandi í hörðum kosningaslag. Innlent 7.6.2017 15:55 Bjór í boði fyrir alla þá sem kjósa Skoska bruggfyrirtækið BrewDog hefur boðið öllum þeim sem kjósa í bresku þingkosningunum á fimmtudag frían bjór. Erlent 6.6.2017 11:32 Corbyn snýst hugur og mætir í sjónvarpskappræður í kvöld Ólíkt Jeremy Corbyn segist Theresa May ekki mæta í sjónvarpssal og kveðst þess í stað ætla að svara spurningum kjósenda víðs vegar um landið. Erlent 31.5.2017 14:30 Ný könnun bendir til að breskir Íhaldsmenn missi meirihlutann Könnun YouGov bendir til að Íhaldsflokkurinn gæti misst tuttugu af 330 þingsætum sínum. Erlent 31.5.2017 10:01 Þjarmað að Corbyn og May í sjónvarpi Jeremy Corbyn og Theresa May komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. Erlent 30.5.2017 08:55 Vinsældir Jeremy Corbyn aukast á kostnað Theresu May Skoðanakönnun sýnir að vinsældir Jeremy Corbyn fara vaxandi andstætt vinsældum Theresu May. Erlent 27.5.2017 19:57 Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. Erlent 26.5.2017 21:03 Íhaldsmenn ógna leiðtoga Frjálslyndra demókrata Líklegt er að leiðtogi Frjálslyndra demókrata missi sæti sitt á breska þinginu. Erlent 17.5.2017 20:23 Stormasamur gærdagur fyrir leiðtoga Verkamannaflokksins Stefnuskrá breska Verkamannaflokksins lak á netið í gær. Flokkurinn vill þjóðnýta póst- og lestakerfi landsins. Formaðurinn segir einhug um stefnuna. Bíll formannsins ók yfir fót myndatökumanns BBC. Erlent 11.5.2017 21:54 Corbyn ýjar að því að Verkamannaflokkurinn muni afnema skólagjöld í breskum háskólum Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, hefur ýjað að því að flokkurinn muni gefa loforð um það fyrir komandi þingkosningar í Bretlandi að afnema skólagjöld í háskólum landsins. Erlent 10.5.2017 16:32 Að duga eða drepast fyrir Jeremy Corbyn Kosningabarátta Verkamannaflokksins í Bretlandi hófst formlega í gær. Vinsældir Theresu May áberandi í kosningabaráttu Íhaldsflokksins. Jeremy Corbyn segist ekki ætla að segja af sér ef hann tapar. Íhaldsflokkurinn mælist með nítján pró Erlent 9.5.2017 21:13 Afar slæmur fyrirboði fyrir flokk Corbyns Sögulegur sigur Íhaldsflokksins í sveitarstjórnarkosningum í Bretlandi er slæmur fyrirboði fyrir Verkamannaflokkinn. Allt bendir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni stóran sigur í þingkosningum. Erlent 5.5.2017 21:03 Juncker segir mikilvægi enskrar tungu vera að minnka Athygli vakti að Jean-Claude Juncker flutti ræðu á frönsku á ráðstefnu á Ítalíu í dag. Erlent 5.5.2017 12:42 Breskir íhaldsmenn unnu sigra í kosningum til sveitarstjórna Breski sjálfstæðisflokkurinn UKIP missti öll þrjátíu sæti sín í sveitarstjórnum. Erlent 5.5.2017 12:18 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Nýr umhverfisráðherra reyndi að fjarlægja loftslagsbreytingar úr námsskrá Michael Gove, sem hefur verið skipaður nýr umhverfisráðherra Bretlands, reyndi að fjarlægja umfjöllun um loftslagsbreytingar úr námsskrá breskra skóla fyrir fjórum árum. Nýr samstarfsflokkur Íhaldsflokksins í ríkisstjórn er einnig sagður uppfullur af afneiturum loftslagsvísinda. Erlent 12.6.2017 09:49
May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. Erlent 11.6.2017 23:07
150 þúsund nýir meðlimir sagðir hafa gengið í Verkamannaflokkinn 150 þúsund nýir meðlimir eru sagðir hafa gengið í breska Verkamannaflokkinn í kjölfar nýafstaðinna kosninga. Flokkurinn bætti þar við sig sögulegum fjölda þingsæta. Erlent 11.6.2017 16:46
Flokkarnir hafa enn ekki komist að samkomulagi Downing Street, skrifstofa forsætisráðuneytisins í Bretlandi, og Lýðræðislegi sambandsflokkurinn (DUP) sitja enn að samningum og hafa ekki enn komist að niðurstöðu um myndun minnihlutastjórnar. Í tilkynningu frá Downing Street í gær sagði að samningar um stjórnarsamstarf Íhaldsflokksins og Lýðræðislega sambandsflokksins væru í höfn. Í kjölfarið bárust tilkynningar frá báðum fylkingum um að svo væri ekki, að samningaviðræður stæðu enn yfir. Erlent 11.6.2017 08:52
Munu styðja minnihlutastjórn May Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP hefur samþykkt að styðja við minnihlutastjórn íhaldsflokksins. Erlent 10.6.2017 20:31
Helstu ráðgjafar Theresu May segja af sér Nick Timothy og Fiona Hill, tveir nánustu ráðgjafar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, hafa sagt af sér í kjölfar ósigurs Íhaldsflokksins í nýliðnum kosningum í Bretlandi. Erlent 10.6.2017 12:59
Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. Erlent 10.6.2017 10:44
Theresa May myndar ríkisstjórn með stuðningi DUP Theresa May, forsætisráðherra Bretland og formaður Íhaldsflokksins, er komin af fundi Elísabetar II Englandsdrottningar en þangað fór hún klukkan 11.30 að íslenskum tíma til að fá umboð til að mynda ríkisstjórn. Erlent 9.6.2017 12:06
Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. Erlent 9.6.2017 11:32
Bein útsending: Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 Aukafréttatími verður klukkan tólf á hádegi í dag á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi. Innlent 9.6.2017 10:22
Nuttall segir af sér sem formaður UKIP Evrópuþingmaðurinn Paul Nuttall hefur sagt af sér sem formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP eftir að flokkurinn náði engum manni inn á þing í kosningunum í gær. Erlent 9.6.2017 10:18
May vill mynda minnihlutastjórn Theresa May fer á fund Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll í hádeginu þar þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. Erlent 9.6.2017 09:54
Corbyn: „Það er nokkuð ljóst hverjir unnu þessar kosningar“ Formaður Verkamannaflokksins segir flokkinn reiðubúinn að þjóna Bretum með myndun minnihlutastjórnar og án þess að semja sérstaklega fyrirfram við aðra flokka. Erlent 9.6.2017 08:57
„Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. Erlent 9.6.2017 07:39
Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 á hádegi Fjallað verður ítarlega um þingkosningarnar sem fram fara í Bretlandi í dag. Einnig fjöllum við um manndráp í Mosfellsdal í gærkvöldi og um James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI. Innlent 8.6.2017 10:23
Kjörstaðir opna í Bretlandi Kjörstaðir opnuðu klukkan sex að íslenskum tíma og er kosið á 40 þúsund stöðum víðs vegar um landið. Erlent 8.6.2017 07:22
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra fylgist með kosningabaráttu íhaldsmanna Breskum íhaldsmönnum berst góður liðsauki frá Íslandi í hörðum kosningaslag. Innlent 7.6.2017 15:55
Bjór í boði fyrir alla þá sem kjósa Skoska bruggfyrirtækið BrewDog hefur boðið öllum þeim sem kjósa í bresku þingkosningunum á fimmtudag frían bjór. Erlent 6.6.2017 11:32
Corbyn snýst hugur og mætir í sjónvarpskappræður í kvöld Ólíkt Jeremy Corbyn segist Theresa May ekki mæta í sjónvarpssal og kveðst þess í stað ætla að svara spurningum kjósenda víðs vegar um landið. Erlent 31.5.2017 14:30
Ný könnun bendir til að breskir Íhaldsmenn missi meirihlutann Könnun YouGov bendir til að Íhaldsflokkurinn gæti misst tuttugu af 330 þingsætum sínum. Erlent 31.5.2017 10:01
Þjarmað að Corbyn og May í sjónvarpi Jeremy Corbyn og Theresa May komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. Erlent 30.5.2017 08:55
Vinsældir Jeremy Corbyn aukast á kostnað Theresu May Skoðanakönnun sýnir að vinsældir Jeremy Corbyn fara vaxandi andstætt vinsældum Theresu May. Erlent 27.5.2017 19:57
Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. Erlent 26.5.2017 21:03
Íhaldsmenn ógna leiðtoga Frjálslyndra demókrata Líklegt er að leiðtogi Frjálslyndra demókrata missi sæti sitt á breska þinginu. Erlent 17.5.2017 20:23
Stormasamur gærdagur fyrir leiðtoga Verkamannaflokksins Stefnuskrá breska Verkamannaflokksins lak á netið í gær. Flokkurinn vill þjóðnýta póst- og lestakerfi landsins. Formaðurinn segir einhug um stefnuna. Bíll formannsins ók yfir fót myndatökumanns BBC. Erlent 11.5.2017 21:54
Corbyn ýjar að því að Verkamannaflokkurinn muni afnema skólagjöld í breskum háskólum Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, hefur ýjað að því að flokkurinn muni gefa loforð um það fyrir komandi þingkosningar í Bretlandi að afnema skólagjöld í háskólum landsins. Erlent 10.5.2017 16:32
Að duga eða drepast fyrir Jeremy Corbyn Kosningabarátta Verkamannaflokksins í Bretlandi hófst formlega í gær. Vinsældir Theresu May áberandi í kosningabaráttu Íhaldsflokksins. Jeremy Corbyn segist ekki ætla að segja af sér ef hann tapar. Íhaldsflokkurinn mælist með nítján pró Erlent 9.5.2017 21:13
Afar slæmur fyrirboði fyrir flokk Corbyns Sögulegur sigur Íhaldsflokksins í sveitarstjórnarkosningum í Bretlandi er slæmur fyrirboði fyrir Verkamannaflokkinn. Allt bendir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni stóran sigur í þingkosningum. Erlent 5.5.2017 21:03
Juncker segir mikilvægi enskrar tungu vera að minnka Athygli vakti að Jean-Claude Juncker flutti ræðu á frönsku á ráðstefnu á Ítalíu í dag. Erlent 5.5.2017 12:42
Breskir íhaldsmenn unnu sigra í kosningum til sveitarstjórna Breski sjálfstæðisflokkurinn UKIP missti öll þrjátíu sæti sín í sveitarstjórnum. Erlent 5.5.2017 12:18