Fjölmiðlar

Fréttamynd

Magnús Geir hrökk í kút þegar Hatarar veifuðu palestínsku borðunum

Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, viðurkennir að hann hafi hrokkið svolítið í kút þegar hann sá liðsmenn Hatara veifa palestínsku borðunum í stigagjöfinni á laugardagskvöldið. Hann er engu að síður mjög sáttur við framlag Íslands og segir Hatara stórkostlegan gjörningahóp.

Innlent
Fréttamynd

Fjölmiðlafrumvarp lagt fram á Alþingi

Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum hefur nú verið lagt fram á Alþingi og mun Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra mæla fyrir frumvarpinu nú á vorþingi.

Innlent
Fréttamynd

Óðinn orðinn almannatengill

Óðinn Jónsson hefur tekið til starfa sem ráðgjafi hjá ráðgjafa- og almennatengslastofunni Aton. Óðinn starfaði um langt árabil á Ríkisútvarpinu sem frétta- og dagskrárgerðarmaður.

Viðskipti innlent