Dýr Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. Erlent 29.7.2018 17:41 Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. Erlent 26.7.2018 15:43 Mal katta ekki bara merki um hamingju Þótt mal katta tákni venjulega að þeir séu hamingjusamir geta kettir líka malað til að tjá stress eða ótta þótt hið fyrstnefnda sé algengast. Innlent 25.7.2018 22:14 Frægasti gíraffi heims með fangi Gíraffakýrin April, líklega sú þekktasta sinnar tegundar, er með fangi á nýjan leik. Erlent 25.7.2018 22:13 Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. Innlent 22.7.2018 21:13 Segir vörslusviptingu hrossa í Þrastalundi „ástæðulausan hamagang“ Árni Stefán Árnason, lögfræðingur, gagnrýnir aðferðir dýraeftirlitsmanns hjá Matvælastofnun, MAST, þegar Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Þrastalundar var sviptur tveimur hrossum sem voru í vörslu hans í Þrastalundi. Innlent 20.7.2018 15:15 Skildi hvolp eftir einan heima í lengri tíma Matvælastofnun tók nýverið dýr úr vörslum umráðamanna þar sem aðbúnaður stóðst ekki þær kröfur sem eru samkvæmt lögum um velferð dýra og annars vegar reglugerðar um velferð hrossa og hins vegar reglugerðar um velferð gæludýra. Innlent 20.7.2018 09:56 Eigendur hundsáttir með dag íslenska fjárhundsins Innlent 18.7.2018 19:07 Hundsbitin hátt í 700 talsins Á árunum 2013-2017 leituðu einstaklingar í 640 skipti aðstoðar á sjúkrahúsi eða heilsugæslu eftir að hafa verið bitnir af hundi. Innlent 17.7.2018 21:51 Innbrotsþjófur reyndist íkorni Lögregla var kölluð til í Harrow-hverfi í London aðfaranótt laugardags eftir að íbúi þar tilkynnti um innbrot í íbúð sína. Erlent 15.7.2018 22:25 Kveikur í sæðingum vegna mikilla vinsælda Stóðhesturinn Kveikur frá Stangarleik í Grímsnesi var að mörgum talin stjarna landsmóts hestamanna sem fór nýlega fram í Víðidal í Reykjavík. Innlent 15.7.2018 18:48 Hamingjusöm hross frýsa meira en önnur Hamingjusöm hross frýsa. Þetta eru niðurstöður franskra vísindamanna sem hafa fylgst með hestum við fjölbreyttar aðstæður til að reyna að túlka hugarástand þeirra. Eyru sem vísa fram eru líka vísbending um að hesturinn sé sáttur við lífið. Lífið 14.7.2018 12:15 Hinn þrífætti Bangsi Ragnheiðar Gröndal enn ekki kominn í leitirnar Ekkert hefur spurst til Bangsa, þrífætts heimiliskattar tónlistarkonunnar Ragnheiðar Gröndal, síðan í júní. Lífið 12.7.2018 14:37 Nýkrýndur ljótasti hundur heims dauður Megan Brainard, eigandi Zsa Zsa, greindi frá málinu í bandaríska sjónvarpsþættinum The Today Show. Lífið 11.7.2018 15:04 Ef ekki hvítabjörn, þá „ógnvænlegasta kind allra tíma“ Leit að hvítabirninum hefur staðið yfir í dag. Innlent 10.7.2018 15:40 Saga hvítabjarna hér á landi óblíð Tilkynning um hvítabjörn á Melrakkasléttu um sjöleytið í gær hefur vakið mikla athygli og jafnframt vakið upp minningar um komu hvítabjarna hingað til lands. Innlent 10.7.2018 11:13 Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. Innlent 10.7.2018 07:38 Veitti viðtal með köttinn á öxlunum og kippti sér ekkert upp við það Viðtal hollenska fréttaskýringarþáttarins Nieuwsuur við pólska sagn- og stjórnmálarýninn Jerzy Targalski hefur vakið mikla athygli undanfarna daga, þökk sé heimilisketti fræðimannsins. Lífið 9.7.2018 11:21 Blaut og vindasöm sumarkvöld halda lúsmýinu í skefjum Færri hafa orðið fyrir barðinu á flugunum í sumar en undanfarin ár. Innlent 5.7.2018 12:12 Hvítabjörn drap Kanadamann Kanadískur karlmaður lést eftir samskipti sín við hvítabjörn í norðurhluta landsins á þriðjudag. Maðurinn er sagður hafa fórnað lífi sínu svo að börnin hans gætu komist undan. Erlent 5.7.2018 06:47 Kengúra á flótta í Danmörku Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku birti í morgun nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni. Erlent 4.7.2018 08:53 Norski flökkukötturinn loksins kominn heim til sín Norski heimiliskötturinn sem kom óvænt hingað til lands sem laumufarþegi í gámi er kominn aftur til síns heima við mikinn fögnuð eigenda sinna. Innlent 3.7.2018 19:27 Norskur landnámsköttur fær að snúa aftur heim úr víking á Íslandi Ferfættur laumufarþegi kom ungum hjónum sem voru að flytja heim frá Álasundi í Noregi á óvart þegar þau byrjuðu að tæma gám með búðslóð sinni í gær. Innlent 28.6.2018 18:54 Köttur sem villtist af heimili sínu í Noregi ferðaðist til Íslands í gámi Kötturinn Pus villtist frá heimili sínu í Noregi þann 9. júní en fannst á Íslandi í gær. Innlent 28.6.2018 11:18 Málglaða górillan Koko dauð Górillan Koko, sem þekktust er fyrir ótrúlegt vald sitt á tungumáli manna, er dauð. Hún var 46 ára gömul. Erlent 21.6.2018 14:04 Fjörutíu æðarfuglar fundust dauðir Í síðustu viku barst Matvælastofnun tilkynning um að fjölmargar æðarkollur og nokkrir aðrir villtir fuglar hefðu fundist dauðir. Innlent 20.6.2018 09:38 Íslenskir fálkar ekki verið jafn frjósamir í nær fjóra áratugi „Ég man varla eftir annarri eins frjósemi hjá fálkanum síðan við byrjuðum að fylgjast með honum 1981.“ Innlent 19.6.2018 02:01 Margæs gerir sig heimakomna á Bessastöðum Varp margæsar hefur nú verið staðfest í fyrsta sinn hér á landi eftir að fuglamerkingarmaðurinn Ólafur Á. Torfason fann margæsahreiður á Besstastaðanesi síðastliðinn sunnudag. Innlent 14.6.2018 10:59 Ótrúleg vegferð þvottabjarnar skók netheima Þrautseigur þvottabjörn, sem kleif 25 hæða skýjakljúf í borginni St. Paul í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum í gær, hefur vakið gríðarlega lukku á samfélagsmiðlum. Lífið 13.6.2018 21:52 Hænurnar bjuggu við mikinn óþrifnað og myrkur Matvælastofnun hefur svipt hænsnaeiganda á Suðvesturlandi öllum hænum sínum. Innlent 13.6.2018 08:18 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 … 69 ›
Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. Erlent 29.7.2018 17:41
Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. Erlent 26.7.2018 15:43
Mal katta ekki bara merki um hamingju Þótt mal katta tákni venjulega að þeir séu hamingjusamir geta kettir líka malað til að tjá stress eða ótta þótt hið fyrstnefnda sé algengast. Innlent 25.7.2018 22:14
Frægasti gíraffi heims með fangi Gíraffakýrin April, líklega sú þekktasta sinnar tegundar, er með fangi á nýjan leik. Erlent 25.7.2018 22:13
Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. Innlent 22.7.2018 21:13
Segir vörslusviptingu hrossa í Þrastalundi „ástæðulausan hamagang“ Árni Stefán Árnason, lögfræðingur, gagnrýnir aðferðir dýraeftirlitsmanns hjá Matvælastofnun, MAST, þegar Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Þrastalundar var sviptur tveimur hrossum sem voru í vörslu hans í Þrastalundi. Innlent 20.7.2018 15:15
Skildi hvolp eftir einan heima í lengri tíma Matvælastofnun tók nýverið dýr úr vörslum umráðamanna þar sem aðbúnaður stóðst ekki þær kröfur sem eru samkvæmt lögum um velferð dýra og annars vegar reglugerðar um velferð hrossa og hins vegar reglugerðar um velferð gæludýra. Innlent 20.7.2018 09:56
Hundsbitin hátt í 700 talsins Á árunum 2013-2017 leituðu einstaklingar í 640 skipti aðstoðar á sjúkrahúsi eða heilsugæslu eftir að hafa verið bitnir af hundi. Innlent 17.7.2018 21:51
Innbrotsþjófur reyndist íkorni Lögregla var kölluð til í Harrow-hverfi í London aðfaranótt laugardags eftir að íbúi þar tilkynnti um innbrot í íbúð sína. Erlent 15.7.2018 22:25
Kveikur í sæðingum vegna mikilla vinsælda Stóðhesturinn Kveikur frá Stangarleik í Grímsnesi var að mörgum talin stjarna landsmóts hestamanna sem fór nýlega fram í Víðidal í Reykjavík. Innlent 15.7.2018 18:48
Hamingjusöm hross frýsa meira en önnur Hamingjusöm hross frýsa. Þetta eru niðurstöður franskra vísindamanna sem hafa fylgst með hestum við fjölbreyttar aðstæður til að reyna að túlka hugarástand þeirra. Eyru sem vísa fram eru líka vísbending um að hesturinn sé sáttur við lífið. Lífið 14.7.2018 12:15
Hinn þrífætti Bangsi Ragnheiðar Gröndal enn ekki kominn í leitirnar Ekkert hefur spurst til Bangsa, þrífætts heimiliskattar tónlistarkonunnar Ragnheiðar Gröndal, síðan í júní. Lífið 12.7.2018 14:37
Nýkrýndur ljótasti hundur heims dauður Megan Brainard, eigandi Zsa Zsa, greindi frá málinu í bandaríska sjónvarpsþættinum The Today Show. Lífið 11.7.2018 15:04
Ef ekki hvítabjörn, þá „ógnvænlegasta kind allra tíma“ Leit að hvítabirninum hefur staðið yfir í dag. Innlent 10.7.2018 15:40
Saga hvítabjarna hér á landi óblíð Tilkynning um hvítabjörn á Melrakkasléttu um sjöleytið í gær hefur vakið mikla athygli og jafnframt vakið upp minningar um komu hvítabjarna hingað til lands. Innlent 10.7.2018 11:13
Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. Innlent 10.7.2018 07:38
Veitti viðtal með köttinn á öxlunum og kippti sér ekkert upp við það Viðtal hollenska fréttaskýringarþáttarins Nieuwsuur við pólska sagn- og stjórnmálarýninn Jerzy Targalski hefur vakið mikla athygli undanfarna daga, þökk sé heimilisketti fræðimannsins. Lífið 9.7.2018 11:21
Blaut og vindasöm sumarkvöld halda lúsmýinu í skefjum Færri hafa orðið fyrir barðinu á flugunum í sumar en undanfarin ár. Innlent 5.7.2018 12:12
Hvítabjörn drap Kanadamann Kanadískur karlmaður lést eftir samskipti sín við hvítabjörn í norðurhluta landsins á þriðjudag. Maðurinn er sagður hafa fórnað lífi sínu svo að börnin hans gætu komist undan. Erlent 5.7.2018 06:47
Kengúra á flótta í Danmörku Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku birti í morgun nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni. Erlent 4.7.2018 08:53
Norski flökkukötturinn loksins kominn heim til sín Norski heimiliskötturinn sem kom óvænt hingað til lands sem laumufarþegi í gámi er kominn aftur til síns heima við mikinn fögnuð eigenda sinna. Innlent 3.7.2018 19:27
Norskur landnámsköttur fær að snúa aftur heim úr víking á Íslandi Ferfættur laumufarþegi kom ungum hjónum sem voru að flytja heim frá Álasundi í Noregi á óvart þegar þau byrjuðu að tæma gám með búðslóð sinni í gær. Innlent 28.6.2018 18:54
Köttur sem villtist af heimili sínu í Noregi ferðaðist til Íslands í gámi Kötturinn Pus villtist frá heimili sínu í Noregi þann 9. júní en fannst á Íslandi í gær. Innlent 28.6.2018 11:18
Málglaða górillan Koko dauð Górillan Koko, sem þekktust er fyrir ótrúlegt vald sitt á tungumáli manna, er dauð. Hún var 46 ára gömul. Erlent 21.6.2018 14:04
Fjörutíu æðarfuglar fundust dauðir Í síðustu viku barst Matvælastofnun tilkynning um að fjölmargar æðarkollur og nokkrir aðrir villtir fuglar hefðu fundist dauðir. Innlent 20.6.2018 09:38
Íslenskir fálkar ekki verið jafn frjósamir í nær fjóra áratugi „Ég man varla eftir annarri eins frjósemi hjá fálkanum síðan við byrjuðum að fylgjast með honum 1981.“ Innlent 19.6.2018 02:01
Margæs gerir sig heimakomna á Bessastöðum Varp margæsar hefur nú verið staðfest í fyrsta sinn hér á landi eftir að fuglamerkingarmaðurinn Ólafur Á. Torfason fann margæsahreiður á Besstastaðanesi síðastliðinn sunnudag. Innlent 14.6.2018 10:59
Ótrúleg vegferð þvottabjarnar skók netheima Þrautseigur þvottabjörn, sem kleif 25 hæða skýjakljúf í borginni St. Paul í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum í gær, hefur vakið gríðarlega lukku á samfélagsmiðlum. Lífið 13.6.2018 21:52
Hænurnar bjuggu við mikinn óþrifnað og myrkur Matvælastofnun hefur svipt hænsnaeiganda á Suðvesturlandi öllum hænum sínum. Innlent 13.6.2018 08:18