Hryðjuverk í Manchester Lögreglan telur augljóst að árásarmaðurinn tengist stærra neti hryðjuverkamanna Faðir Abedi segir hann saklausan. Erlent 24.5.2017 14:37 Árásin í Manchester: Handtökur og herinn kallaður út Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. Erlent 24.5.2017 11:17 Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. Erlent 24.5.2017 08:41 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. Erlent 23.5.2017 21:44 Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. Erlent 23.5.2017 23:09 Hæsta viðbúnaðarstigi komið á í Bretlandi vegna hryðjuverkaógnar Theresa May forsætisráðherra segir að frekari hryðjuverkaárásir kunni að vera yfirvofandi. Erlent 23.5.2017 21:17 Trump segir nauðsynlegt að uppræta hugmyndafræði hryðjuverka Þjóðarleiðtogar um allan heim hafa í dag vottað bresku þjóðinni samúð sína vegna fjöldamorðanna í Manchester og heitið henni stuðningi. Erlent 23.5.2017 19:41 Eiginkona Guardiola og dætur voru í Manchester Arena í gærkvöldi Fjölskylda Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var meðal tónleikagesta í Manchester Arena í gærkvöldi en þá var gerð sjálfsmorðssprengjuárás í lok tónleika bandarísku tónlistarkonunnar Ariana Grande. Enski boltinn 23.5.2017 16:21 Árásarmaðurinn í Manchester nafngreindur Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. Erlent 23.5.2017 15:58 Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. Erlent 23.5.2017 13:01 Hryðjuverkaárásin í Manchester „hámark aumingjaskaparins“ "Þetta er svo gjörsamlega viðurstyggilegt. Þetta er einhvers konar hámark aumingjaskaparins að ráðast gegn ungi fólki, börnum að skemmta sér,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórmálafræði um árásina á tónleikastað í Manchester í gær. Erlent 23.5.2017 12:45 Corden sendir hjartnæma kveðju til Manchester: „Það voru svo mörg börn á tónleikunum“ Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. Lífið 23.5.2017 10:31 Poppstjarnan vinsæla sem krakkarnir voru mættir til að sjá í Manchester Bandaríska poppstjarnan Ariana Grande er gríðarlega vinsæl meðal yngri kynslóðarinnar enda voru mörg börn og unglingar á tónleikum hennar í gær í Manchester. Erlent 23.5.2017 12:20 Forsetinn sendi samúðarkveðju til Bretadrottningar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gærkvöldi. Innlent 23.5.2017 12:10 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. Erlent 23.5.2017 11:53 Árásin í Manchester: Fyrsta fórnarlambið nafngreint Fyrsta fórnarlambið í hryðjuverkaárásinni sem varð 22 tónleikagestum að bana og særði 59 hefur verið nafngreint. Georgina Callander, átján ára stúlka, lést í árásinni. Erlent 23.5.2017 11:22 Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. Erlent 23.5.2017 10:54 Ariana Grande niðurbrotin Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. Lífið 23.5.2017 09:34 Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. Erlent 23.5.2017 06:58 Augnablikið þegar sprengjan sprakk í Manchester Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands. Erlent 23.5.2017 06:55 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. Erlent 23.5.2017 00:00 « ‹ 1 2 ›
Lögreglan telur augljóst að árásarmaðurinn tengist stærra neti hryðjuverkamanna Faðir Abedi segir hann saklausan. Erlent 24.5.2017 14:37
Árásin í Manchester: Handtökur og herinn kallaður út Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. Erlent 24.5.2017 11:17
Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. Erlent 24.5.2017 08:41
Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. Erlent 23.5.2017 21:44
Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. Erlent 23.5.2017 23:09
Hæsta viðbúnaðarstigi komið á í Bretlandi vegna hryðjuverkaógnar Theresa May forsætisráðherra segir að frekari hryðjuverkaárásir kunni að vera yfirvofandi. Erlent 23.5.2017 21:17
Trump segir nauðsynlegt að uppræta hugmyndafræði hryðjuverka Þjóðarleiðtogar um allan heim hafa í dag vottað bresku þjóðinni samúð sína vegna fjöldamorðanna í Manchester og heitið henni stuðningi. Erlent 23.5.2017 19:41
Eiginkona Guardiola og dætur voru í Manchester Arena í gærkvöldi Fjölskylda Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var meðal tónleikagesta í Manchester Arena í gærkvöldi en þá var gerð sjálfsmorðssprengjuárás í lok tónleika bandarísku tónlistarkonunnar Ariana Grande. Enski boltinn 23.5.2017 16:21
Árásarmaðurinn í Manchester nafngreindur Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. Erlent 23.5.2017 15:58
Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. Erlent 23.5.2017 13:01
Hryðjuverkaárásin í Manchester „hámark aumingjaskaparins“ "Þetta er svo gjörsamlega viðurstyggilegt. Þetta er einhvers konar hámark aumingjaskaparins að ráðast gegn ungi fólki, börnum að skemmta sér,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórmálafræði um árásina á tónleikastað í Manchester í gær. Erlent 23.5.2017 12:45
Corden sendir hjartnæma kveðju til Manchester: „Það voru svo mörg börn á tónleikunum“ Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. Lífið 23.5.2017 10:31
Poppstjarnan vinsæla sem krakkarnir voru mættir til að sjá í Manchester Bandaríska poppstjarnan Ariana Grande er gríðarlega vinsæl meðal yngri kynslóðarinnar enda voru mörg börn og unglingar á tónleikum hennar í gær í Manchester. Erlent 23.5.2017 12:20
Forsetinn sendi samúðarkveðju til Bretadrottningar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gærkvöldi. Innlent 23.5.2017 12:10
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. Erlent 23.5.2017 11:53
Árásin í Manchester: Fyrsta fórnarlambið nafngreint Fyrsta fórnarlambið í hryðjuverkaárásinni sem varð 22 tónleikagestum að bana og særði 59 hefur verið nafngreint. Georgina Callander, átján ára stúlka, lést í árásinni. Erlent 23.5.2017 11:22
Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. Erlent 23.5.2017 10:54
Ariana Grande niðurbrotin Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. Lífið 23.5.2017 09:34
Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. Erlent 23.5.2017 06:58
Augnablikið þegar sprengjan sprakk í Manchester Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands. Erlent 23.5.2017 06:55
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. Erlent 23.5.2017 00:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent