Forseti Íslands

Fréttamynd

Lífið eftir Bessastaði

Það hefur lítið borið á Ólafi Ragnari Grímssyni síðan hann lét af embætti forseta Íslands. Í viðtali við Fréttablaðið ræðir hann Hringborð Norðurslóða, kynni sín af Laurene Powell Jobs og stjórnskipulegar ákvarðanir forseta Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Guðni Th. minnist ananas-mannsins

Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn.

Innlent
Fréttamynd

Guðni og Eliza boðin til Noregs

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi.

Innlent