Fornminjar

Fréttamynd

Ellilífeyrisþega gert að kosta fornleifauppgröft

Hjörleifur Hallgríms á að greiða laun, akstur, dagpeninga, gistingu og fæði fornleifafræðinga sem kanna hvort minjar leynist á byggingarlóð hans á Akureyri. Hjörleifur segist telja það ólög sem leggi slíkan kostnað á herðar ellilífeyrisþega.

Innlent
Fréttamynd

Vilja fá Íslendinga til Noregs í víkinganám

Fjórtán nemendur í víkingafræðum koma til Íslands á morgun frá Nordfjordeid. Þeir ætla að skoða víkingaskip, hitta íslenska ásatrúarmenn og skoða söguslóðir fornra víkinga. Lýðheilsuskólinn í Norfjordeid vill fá Íslendinga í námið.

Innlent
Fréttamynd

Vísindamenn varpa ljósi á örlög Ötu

Fimmtán ára gömul ráðgáta var leyst á dögunum þegar vísindamönnum við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum tókst að varpa ljósi á uppruna beinagrindar sem fannst árið 2003 í Síle. Um stúlkubarn var að ræða sem lést stuttu eftir fæðingu.

Erlent
Fréttamynd

Grófu upp forna styttu

Fornleifafræðingar komu auga á styttuna á laugardaginn er þeir voru við rannsóknir á Angkor-svæðinu.

Erlent
Fréttamynd

Kosti smáaura miðað við verðmætin í húfi

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, segir það ergilegt að fornminjar finnist eingöngu þegar framkvæmdir eigi sér stað. Hann skorar á Alþingi að finna þær 300 milljónir sem þarf til að kortleggja kuml og minjar, sem eru ómetanlegar.

Innlent