Mannanöfn

Fréttamynd

Hvað á barnið að heita?

Innanríkisráðuneytið hefur kynnt drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu.

Skoðun
Fréttamynd

Hreint Ísland

Að undanförnu hef ég spáð í að stofna framboð fyrir næstu þingkosningar. Pólítískt bakland "Hreins Íslands“ yrði á svipuðum slóðum og bakland Le Pen, Svíþjóðardemókrata og líklegs forsetaframbjóðanda sem nú þegar strýkur boga sínum yfir strengi fordóma

Bakþankar
Fréttamynd

Hvað felst í nafni?

Fyrst hugsar maður: Af hverju endar íslensk mannréttindabarátta alltaf í einhverju þvargi um að fá að nota nafn sem enginn bannar þér að nota? Fyrst Þorgeir með þetta óskiljanlega eina s í föðurnafninu; og núna Jón Gnarr

Fastir pennar
Fréttamynd

App með íslenskum nöfnum slær í gegn

Nýtt app fyrir íslensk mannanöfn kom í App Store í lok maí. Höfundar appsins segja að hugmyndin með appinu sé að aðstoða nýbakaða foreldra við að finna nöfn á afkomendur sína. Yfir 2.000 manns hafa sótt sér appið.

Innlent