Landspítalinn Enn fækkar sjúklingum á Landspítala með Covid-19 21 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19 og hefur þeim fækkað um fimm milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 4.2.2022 10:05 Má bjóða þér að þjást? Það var áhugavert að hlusta á nýjan forstjóra Landspítalans í viðtali á RÚV á dögunum. Hann lagði þar áherslu á að fólkið í landinu vilji fyrst og fremst öfluga heilbrigðisþjónustu. Sömuleiðis sagði hann að skilgreina þurfi hlutverk spítalans og undirstrikaði að það sé ekki sjálfgefið að spítalinn sinni öllum þeim verkefnum sem hann sinnir núna. Skoðun 4.2.2022 07:31 Willum vill allar aðgerðir til Íslands Heilbrigðisráðherra segir markmiðið að allir sjúklingar geti farið í nauðsynlegar aðgerðir hér á landi. Nýta þurfi alla þá þekkingu sem til væri hér á landi. Þingmenn gagnrýndu að fólk fengi niðurgreidda þjónustu erlendra einkarekinna heilbrigðisfyrirtækja en ekki innlendra. Innlent 3.2.2022 13:12 Vonast til að stytta einangrun úr sjö dögum í fimm í dag Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segist vonast til þess að einangrunartími hér á landi vegna Covid-19 verði styttur úr sjö dögum í fimm. Skoðun á því sé unnin í samvinnu við Covid-göngudeild Landspítalans. Innlent 3.2.2022 11:11 26 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 26 sjúklingjar liggja nú á Landspítala með Covid-19 og hefur þeim fækkað um einn milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 3.2.2022 09:44 Verðandi forstjóri segir hægt að aflétta hraðar Verðandi forstjóri Landspítalans kveðst talsmaður þess að aflétta samkomutakmörkunum eins hratt og kostur er. Hann er vongóður um að algert frelsi geti komið til fyrr en um miðjan mars - ýmislegt geti gerst á næstu tveimur vikum. Innlent 2.2.2022 20:35 27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 2.2.2022 10:00 Runólfur Pálsson nýr forstjóri Landspítala Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Pálsson í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Innlent 1.2.2022 17:13 Landspítalinn færður af neyðarstigi Landspítalinn hefur verið færður af neyðarstigi á hættustig. Þetta er til marks um að betri stöðu í baráttunni við kórónuveiruna. Innlent 1.2.2022 16:13 Bið eftir niðurstöðu úr sýnatöku lengist Til skoðunar er að aflétta neyðarstigi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. Sóttvarnalæknir segir verið að kalla eftir upplýsingum til að meta hvort það sé tímabært. Þá hefur bið eftir niðurstöðu úr sýnatöku lengst. Innlent 1.2.2022 12:53 31 liggur inni með Covid-19 og þrír á gjörgæslu Landspítalinn er enn á neyðarstigi en 31 sjúklingur liggur nú inni með Covid-19, þar af þrír á gjörgæslu. Tveir þeirra eru í öndunarvél. Innlent 1.2.2022 10:00 Segir trans fólk vanrækt í heilbrigðiskerfinu Kynleiðréttingaraðgerðir eru lífsnauðsynlegar trans fólki og er þjónusta við það vanrækt í heilbrigðiskerfinu, að mati formanns Trans Ísland. Innlent 31.1.2022 19:30 Blóðbirgðir komnar niður fyrir öryggismörk í Blóðbankanum Síðustu þrír mánuðir hafa verið erfiðir hjá Blóðbankanum og eru öryggisbirgðir blóðs nú undir viðmiðunarmörkum. Hlutfallslega færri konur gefa blóð hérlendis en í nágrannalöndunum og telur bankinn þar leynast mikilvægt sóknarfæri til framtíðar. Innlent 31.1.2022 17:28 Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fækkar á milli daga 32 sjúklingar liggja nú á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 31.1.2022 10:00 Covid smitaðir sem koma á spítalann út af öðru stærsta áskorunin Stærsta áskorun Landspítala verður að sinna þeim sjúklingum sem eru með Covid en leita til spítalans vegna annarra kvilla. Þetta segir verkefnastjóri farsóttanefndar sem óttast að spítalinn lendi í vandræðum ef starfsfólk smitast í hrönnum. Innlent 29.1.2022 18:31 35 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 35 sjúklingar liggja nú inni á Landspítala með Covod-19 og fjölgar þeim milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 28.1.2022 10:00 Þetta verður snúnara næstu vikur Heilbrigðisráðherra ætlar að fara gætilega í afléttingu samkomutamarkana en hann undirbýr nú afléttingaráætlun sem kynnt verður á morgun. Metfjöldi starfsmanna Landspítalans er í einangrun sem kemur í veg fyrir að hægt sé að færa spítalann af neyðarstigi. Innlent 27.1.2022 16:53 Landspítalinn áfram á neyðarstigi: Metfjöldi starfsmanna í einangrun Landspítalinn starfar á neyðarstigi að minnsta kosti fram í næstu viku en fjarvera starfsmanna í einangrun með kórónuveiruna spilar þar þungt inn í. Metfjöldi starfsmanna er nú í einangrun eða á þriðja hundrað. Innlent 27.1.2022 14:11 Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fækkar milli daga 33 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu og eru tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 27.1.2022 10:20 Andlát vegna Covid-19 Kona á níræðisaldri lést á legudeild Landspítalans af völdum Covid-19 í gær. Innlent 27.1.2022 10:12 Fjöldi inniliggjandi með Covid-19 óbreyttur milli daga 37 sjúklingar liggja nú inni á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Innlent 26.1.2022 10:08 Biðtíminn styttist eitthvað en fyrri yfirlýsingar „alls ekki raunhæfar“ Landspítalinn mun hefja rannsóknir á leghálssýnum um næstu mánaðamót. Yfirlæknir Samhæfingarstöð krabbameinsskimana segir biðtímann eftir svörum mögulega munu styttast en fyrirheit sem gefin voru þegar skimanirnar fluttust frá Krabbameinsfélaginu hafi ekki verið raunhæf. Innlent 26.1.2022 07:30 37 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 37 sjúklingar eru nú inniliggjandi á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Innlent 25.1.2022 10:19 Andlát vegna Covid-19 Karlmaður á áttræðisaldri lést vegna Covid-19 á gjörgæslu Landspítalans í gær. Innlent 25.1.2022 10:11 Örvunarbólusetning ekki orðin virk hjá tveimur sem þurftu á gjörgæslu Tveir hafa þurft að leggjast inn á gjörgæslu eftir að hafa þegið örvunarskammt bóluefnis við Covid-19. Annar þeirra lagðist inn degi eftir örvun og hinn um viku eftir örvun, því teljast þeir ekki örvunarbólusettir í skilningi rannsóknarhóps Landspítala. Innlent 24.1.2022 18:48 Fimmtán greinst í tengslum við hópsýkingu á lyflækningadeild Sex sjúklingar og níu starfsmenn hafa greinst með Covid-19 á lyflækningadeild B7 á Landspítalanum í Fossvogi á síðustu dögum þar sem nokkuð útbreidd hópsýking er komin upp. Innlent 24.1.2022 14:04 Leggur til breytingar á sóttkví í dag og telur hugmyndir Kára ágætar Sóttvarnalæknir hyggst leggja til tilslakanir á reglum um sóttkví í vikunni og afléttingar á samkomutakmörkunum í þeirri næstu. Hann segir hugmynd Kára Stefánssonar um að afnema sóttkví og einangrun ekki svo vitlausa en telur þó skynsamlegra að gera það í skrefum. Innlent 24.1.2022 12:11 Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar milli daga 38 sjúklingar liggja nú á Landspítala með Covid-19. Fjórir eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Innlent 24.1.2022 09:53 Fimm „vel hæfir“ umsækjendur verið teknir í viðtöl í ráðuneytinu Fimm umsækjendur um stöðu forstjóra Landspítala, sem taldir eru „vel hæfir“ af hæfnisnefnd, hafa verið teknir í viðtöl í heilbrigðisráðuneytinu. Ekki er útilokað að fleiri viðtöl verði tekin svo ráðningarferlinu er ekki lokið. Innlent 24.1.2022 07:25 Enginn hefur þurft á gjörgæslu eftir örvunarskammt Enginn sem þegið hefur örvunarskammt bóluefnis við Covid-19 hefur þurft að leggjast inn á gjörgæslu vegna sjúkdómsins. Þá eru líkur á innlögn 85 ára einstaklings, sem hefur þegið örvunarskammt, þær sömu og 57 ára óbólusetts einstaklings. Þetta segir í niðurstöðum Covid-19 rannsóknarhóps Landspítala. Innlent 23.1.2022 18:09 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 60 ›
Enn fækkar sjúklingum á Landspítala með Covid-19 21 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19 og hefur þeim fækkað um fimm milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 4.2.2022 10:05
Má bjóða þér að þjást? Það var áhugavert að hlusta á nýjan forstjóra Landspítalans í viðtali á RÚV á dögunum. Hann lagði þar áherslu á að fólkið í landinu vilji fyrst og fremst öfluga heilbrigðisþjónustu. Sömuleiðis sagði hann að skilgreina þurfi hlutverk spítalans og undirstrikaði að það sé ekki sjálfgefið að spítalinn sinni öllum þeim verkefnum sem hann sinnir núna. Skoðun 4.2.2022 07:31
Willum vill allar aðgerðir til Íslands Heilbrigðisráðherra segir markmiðið að allir sjúklingar geti farið í nauðsynlegar aðgerðir hér á landi. Nýta þurfi alla þá þekkingu sem til væri hér á landi. Þingmenn gagnrýndu að fólk fengi niðurgreidda þjónustu erlendra einkarekinna heilbrigðisfyrirtækja en ekki innlendra. Innlent 3.2.2022 13:12
Vonast til að stytta einangrun úr sjö dögum í fimm í dag Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segist vonast til þess að einangrunartími hér á landi vegna Covid-19 verði styttur úr sjö dögum í fimm. Skoðun á því sé unnin í samvinnu við Covid-göngudeild Landspítalans. Innlent 3.2.2022 11:11
26 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 26 sjúklingjar liggja nú á Landspítala með Covid-19 og hefur þeim fækkað um einn milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 3.2.2022 09:44
Verðandi forstjóri segir hægt að aflétta hraðar Verðandi forstjóri Landspítalans kveðst talsmaður þess að aflétta samkomutakmörkunum eins hratt og kostur er. Hann er vongóður um að algert frelsi geti komið til fyrr en um miðjan mars - ýmislegt geti gerst á næstu tveimur vikum. Innlent 2.2.2022 20:35
27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 2.2.2022 10:00
Runólfur Pálsson nýr forstjóri Landspítala Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Pálsson í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Innlent 1.2.2022 17:13
Landspítalinn færður af neyðarstigi Landspítalinn hefur verið færður af neyðarstigi á hættustig. Þetta er til marks um að betri stöðu í baráttunni við kórónuveiruna. Innlent 1.2.2022 16:13
Bið eftir niðurstöðu úr sýnatöku lengist Til skoðunar er að aflétta neyðarstigi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. Sóttvarnalæknir segir verið að kalla eftir upplýsingum til að meta hvort það sé tímabært. Þá hefur bið eftir niðurstöðu úr sýnatöku lengst. Innlent 1.2.2022 12:53
31 liggur inni með Covid-19 og þrír á gjörgæslu Landspítalinn er enn á neyðarstigi en 31 sjúklingur liggur nú inni með Covid-19, þar af þrír á gjörgæslu. Tveir þeirra eru í öndunarvél. Innlent 1.2.2022 10:00
Segir trans fólk vanrækt í heilbrigðiskerfinu Kynleiðréttingaraðgerðir eru lífsnauðsynlegar trans fólki og er þjónusta við það vanrækt í heilbrigðiskerfinu, að mati formanns Trans Ísland. Innlent 31.1.2022 19:30
Blóðbirgðir komnar niður fyrir öryggismörk í Blóðbankanum Síðustu þrír mánuðir hafa verið erfiðir hjá Blóðbankanum og eru öryggisbirgðir blóðs nú undir viðmiðunarmörkum. Hlutfallslega færri konur gefa blóð hérlendis en í nágrannalöndunum og telur bankinn þar leynast mikilvægt sóknarfæri til framtíðar. Innlent 31.1.2022 17:28
Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fækkar á milli daga 32 sjúklingar liggja nú á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 31.1.2022 10:00
Covid smitaðir sem koma á spítalann út af öðru stærsta áskorunin Stærsta áskorun Landspítala verður að sinna þeim sjúklingum sem eru með Covid en leita til spítalans vegna annarra kvilla. Þetta segir verkefnastjóri farsóttanefndar sem óttast að spítalinn lendi í vandræðum ef starfsfólk smitast í hrönnum. Innlent 29.1.2022 18:31
35 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 35 sjúklingar liggja nú inni á Landspítala með Covod-19 og fjölgar þeim milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 28.1.2022 10:00
Þetta verður snúnara næstu vikur Heilbrigðisráðherra ætlar að fara gætilega í afléttingu samkomutamarkana en hann undirbýr nú afléttingaráætlun sem kynnt verður á morgun. Metfjöldi starfsmanna Landspítalans er í einangrun sem kemur í veg fyrir að hægt sé að færa spítalann af neyðarstigi. Innlent 27.1.2022 16:53
Landspítalinn áfram á neyðarstigi: Metfjöldi starfsmanna í einangrun Landspítalinn starfar á neyðarstigi að minnsta kosti fram í næstu viku en fjarvera starfsmanna í einangrun með kórónuveiruna spilar þar þungt inn í. Metfjöldi starfsmanna er nú í einangrun eða á þriðja hundrað. Innlent 27.1.2022 14:11
Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fækkar milli daga 33 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu og eru tveir þeirra í öndunarvél. Innlent 27.1.2022 10:20
Andlát vegna Covid-19 Kona á níræðisaldri lést á legudeild Landspítalans af völdum Covid-19 í gær. Innlent 27.1.2022 10:12
Fjöldi inniliggjandi með Covid-19 óbreyttur milli daga 37 sjúklingar liggja nú inni á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Innlent 26.1.2022 10:08
Biðtíminn styttist eitthvað en fyrri yfirlýsingar „alls ekki raunhæfar“ Landspítalinn mun hefja rannsóknir á leghálssýnum um næstu mánaðamót. Yfirlæknir Samhæfingarstöð krabbameinsskimana segir biðtímann eftir svörum mögulega munu styttast en fyrirheit sem gefin voru þegar skimanirnar fluttust frá Krabbameinsfélaginu hafi ekki verið raunhæf. Innlent 26.1.2022 07:30
37 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 37 sjúklingar eru nú inniliggjandi á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Innlent 25.1.2022 10:19
Andlát vegna Covid-19 Karlmaður á áttræðisaldri lést vegna Covid-19 á gjörgæslu Landspítalans í gær. Innlent 25.1.2022 10:11
Örvunarbólusetning ekki orðin virk hjá tveimur sem þurftu á gjörgæslu Tveir hafa þurft að leggjast inn á gjörgæslu eftir að hafa þegið örvunarskammt bóluefnis við Covid-19. Annar þeirra lagðist inn degi eftir örvun og hinn um viku eftir örvun, því teljast þeir ekki örvunarbólusettir í skilningi rannsóknarhóps Landspítala. Innlent 24.1.2022 18:48
Fimmtán greinst í tengslum við hópsýkingu á lyflækningadeild Sex sjúklingar og níu starfsmenn hafa greinst með Covid-19 á lyflækningadeild B7 á Landspítalanum í Fossvogi á síðustu dögum þar sem nokkuð útbreidd hópsýking er komin upp. Innlent 24.1.2022 14:04
Leggur til breytingar á sóttkví í dag og telur hugmyndir Kára ágætar Sóttvarnalæknir hyggst leggja til tilslakanir á reglum um sóttkví í vikunni og afléttingar á samkomutakmörkunum í þeirri næstu. Hann segir hugmynd Kára Stefánssonar um að afnema sóttkví og einangrun ekki svo vitlausa en telur þó skynsamlegra að gera það í skrefum. Innlent 24.1.2022 12:11
Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar milli daga 38 sjúklingar liggja nú á Landspítala með Covid-19. Fjórir eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Innlent 24.1.2022 09:53
Fimm „vel hæfir“ umsækjendur verið teknir í viðtöl í ráðuneytinu Fimm umsækjendur um stöðu forstjóra Landspítala, sem taldir eru „vel hæfir“ af hæfnisnefnd, hafa verið teknir í viðtöl í heilbrigðisráðuneytinu. Ekki er útilokað að fleiri viðtöl verði tekin svo ráðningarferlinu er ekki lokið. Innlent 24.1.2022 07:25
Enginn hefur þurft á gjörgæslu eftir örvunarskammt Enginn sem þegið hefur örvunarskammt bóluefnis við Covid-19 hefur þurft að leggjast inn á gjörgæslu vegna sjúkdómsins. Þá eru líkur á innlögn 85 ára einstaklings, sem hefur þegið örvunarskammt, þær sömu og 57 ára óbólusetts einstaklings. Þetta segir í niðurstöðum Covid-19 rannsóknarhóps Landspítala. Innlent 23.1.2022 18:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent