Evrópusambandið Nýr kafli í sögu ESB Ursula von der Leyen, fyrrum varnarmálaráðherra Þýskalands, verður fyrsta konan til þess að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, þann 1. nóvember. Skoðun 31.7.2019 02:01 Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. Erlent 30.7.2019 23:26 Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. Erlent 30.7.2019 10:13 Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. Erlent 30.7.2019 02:01 Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. Erlent 29.7.2019 13:00 Leita leiða til að halda kjarnorkusamningnum við Íran í gildi Diplómatar frá Íran og fimm öðrum stórveldum vörðu deginum í dag í að reyna að bjarga kjarnorkusamningi sem hefur verið í hættu vegna spennu á milli Vesturveldanna og Tehran Erlent 28.7.2019 22:25 Breska ríkisstjórnin telur Brexit án samnings líklega niðurstöðu Michael Gove vinnur að undirbúningi samningslauss Brexit, verði það niðurstaðan. Erlent 28.7.2019 10:09 Útganga án samnings gæti hafið þreifingar um sameiningu Írlands og Norður-Írlands Forsætisráðherrann varaði jafnframt við því að ef bresk stjórnvöld færu þá leið gæti það grafið undan stöðu Skotlands sem hluta af hinu sameinaða konungdæmi. Erlent 27.7.2019 11:09 Evrópuleiðtogar hafna hugmyndum Johnson Boris Johnson segist ætla að fella baktrygginguna svonefndu út úr útgöngusamningi. Það telja fulltrúar Evrópusambandsins óásættanlegt. Erlent 26.7.2019 07:46 Johnson sagði ESB að fella út írsku baktrygginguna Forystumenn Evrópusambandsins hafa fram að þessu ekki verið til viðtals um nýjan samning við Breta eða um að hrófla við baktryggingunni svonefndu. Erlent 25.7.2019 13:07 Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. Erlent 25.7.2019 10:55 Heitir því að Bretar gangi úr ESB í lok október í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra Boris Johnson fór um víðan völl í fyrsta ávarpi sínu sem forsætisráðherra til bresku þjóðarinnar. Hann boðaði mikla útgjaldaaukningu ríkissjóðs og lofaði því að Bretar færu úr Evrópusambandinu í haust. Erlent 24.7.2019 16:21 Heitir reitir í Reykjavík í boði ESB Evrópusambandið fjármagnar uppsetningu heitra reita víðs vegar um Reykjavík. Innlent 21.7.2019 15:59 Félagsmálapakkar hinna nýju Þetta hófst allt með frönsku byltingunni. Þeir samræmdu mál og vog. Skoðun 19.7.2019 02:00 Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. Erlent 19.7.2019 02:00 Arftaki Merkel tekur við varnarmálaráðuneytinu Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi, stjórnarflokks Angelu Merkel, hefur verið útnefnd nýr varnarmálaráðherra Þýskalands eftir að forveri hennar í embættinu, Ursula von der Leyen var staðfest til embættis forseta framkvæmdastjórar Evrópusambandsins. Erlent 17.7.2019 14:57 Von der Leyen nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands, var kjörin forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins. Erlent 16.7.2019 17:55 Netanjahú varar við írönsku kjarnorkusprengjuregni í Evrópu Ísraelski forsætisráðherrann er ósáttur við tilraunir Evrópuríkja til að halda lífi í kjarnorkusamningnum við Íran. Erlent 16.7.2019 13:38 Samkomulag við Íran er hvergi nærri í sjónmáli Bretum, Frökkum og Þjóðverjum gengur erfiðlega að komast að samkomulagi við stjórnvöld í Íran um að halda áfram að framfylgja JCPOA-kjarnorkusamningnum sem ríkin fjögur, auk Bandaríkjanna, Kína, Rússlands og Evrópusambandsins, gerðu árið 2015. Erlent 16.7.2019 02:00 ESB umsókn Íslands er tíu ára í dag Í dag eru liðin tíu ár síðan Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 16.7.2019 02:00 Íslendingar geti fengið fullan aðgang að netverslun Stefnt er að því að Alþingi innleiði reglugerð um bann við mismunun í netviðskiptum innan EES næsta vor. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta gleðifréttir. Samtök verslunar og þjónustu munu krefjast jafnræðis fyrir innlenda verslun. Viðskipti innlent 8.7.2019 02:00 Draga úr þátttöku í kjarnorkusamningi Stjórnvöld í Íran hættu í gær að fylgja skilmálum JCPOA-kjarnorkusamningsins. Erlent 8.7.2019 02:00 Mitsotakis sigurvegari í Grikklandi Breskir þingmenn úr bæði Íhaldsflokki og Verkamannaflokki sögðust í gær vera að leita leiða til þess að koma í veg fyrir að næsti forsætisráðherra beiti sér fyrir samningslausri útgöngu úr Evrópusambandinu, þvert gegn vilja þingsins. Erlent 8.7.2019 02:00 Hafa áhyggjur af samningsleysi Breskir þingmenn úr bæði Íhaldsflokki og Verkamannaflokki sögðust í gær vera að leita leiða til þess að koma í veg fyrir að næsti forsætisráðherra beiti sér fyrir samningslausri útgöngu úr Evrópusambandinu, þvert gegn vilja þingsins. Erlent 8.7.2019 02:01 Osborne vill taka við AGS George Osborne, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, hefur sýnt því áhuga á að taka við sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Innlent 4.7.2019 08:00 Mótmælt af krafti á fyrsta degi Evrópuþingið kom saman í fyrsta sinn frá kosningum. Þrjá katalónska þingmenn vantaði og lögðu hundruð Katalóna leið sína til Strassborgar að mótmæla meðferð á þeim. Bretar buðu upp á sín eigin mótmæli. Erlent 2.7.2019 20:49 Nýir toppar ESB ósammála um Brexit Á meðal nýrra æðstu embættismanna Evrópusambandsins er ágreiningur um hvernig eigi að nálgast úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 3.7.2019 07:53 Nýtur mikils trausts eftir árin hjá AGS Tilnefning Christine Lagarde í embætti bankastjóra Seðlabanka Evrópu kom fáum á óvart. Erlent 3.7.2019 07:34 Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel. Erlent 2.7.2019 22:30 Fyrsta konan til að vera tilnefnd sem forseti framkvæmdastjórnar ESB Samþykki Evrópuþingið tilnefninguna verður von der Leyen fyrsta konan til þess að gegna embættinu. Erlent 2.7.2019 18:14 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 50 ›
Nýr kafli í sögu ESB Ursula von der Leyen, fyrrum varnarmálaráðherra Þýskalands, verður fyrsta konan til þess að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, þann 1. nóvember. Skoðun 31.7.2019 02:01
Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. Erlent 30.7.2019 23:26
Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. Erlent 30.7.2019 10:13
Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. Erlent 30.7.2019 02:01
Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. Erlent 29.7.2019 13:00
Leita leiða til að halda kjarnorkusamningnum við Íran í gildi Diplómatar frá Íran og fimm öðrum stórveldum vörðu deginum í dag í að reyna að bjarga kjarnorkusamningi sem hefur verið í hættu vegna spennu á milli Vesturveldanna og Tehran Erlent 28.7.2019 22:25
Breska ríkisstjórnin telur Brexit án samnings líklega niðurstöðu Michael Gove vinnur að undirbúningi samningslauss Brexit, verði það niðurstaðan. Erlent 28.7.2019 10:09
Útganga án samnings gæti hafið þreifingar um sameiningu Írlands og Norður-Írlands Forsætisráðherrann varaði jafnframt við því að ef bresk stjórnvöld færu þá leið gæti það grafið undan stöðu Skotlands sem hluta af hinu sameinaða konungdæmi. Erlent 27.7.2019 11:09
Evrópuleiðtogar hafna hugmyndum Johnson Boris Johnson segist ætla að fella baktrygginguna svonefndu út úr útgöngusamningi. Það telja fulltrúar Evrópusambandsins óásættanlegt. Erlent 26.7.2019 07:46
Johnson sagði ESB að fella út írsku baktrygginguna Forystumenn Evrópusambandsins hafa fram að þessu ekki verið til viðtals um nýjan samning við Breta eða um að hrófla við baktryggingunni svonefndu. Erlent 25.7.2019 13:07
Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. Erlent 25.7.2019 10:55
Heitir því að Bretar gangi úr ESB í lok október í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra Boris Johnson fór um víðan völl í fyrsta ávarpi sínu sem forsætisráðherra til bresku þjóðarinnar. Hann boðaði mikla útgjaldaaukningu ríkissjóðs og lofaði því að Bretar færu úr Evrópusambandinu í haust. Erlent 24.7.2019 16:21
Heitir reitir í Reykjavík í boði ESB Evrópusambandið fjármagnar uppsetningu heitra reita víðs vegar um Reykjavík. Innlent 21.7.2019 15:59
Félagsmálapakkar hinna nýju Þetta hófst allt með frönsku byltingunni. Þeir samræmdu mál og vog. Skoðun 19.7.2019 02:00
Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. Erlent 19.7.2019 02:00
Arftaki Merkel tekur við varnarmálaráðuneytinu Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi, stjórnarflokks Angelu Merkel, hefur verið útnefnd nýr varnarmálaráðherra Þýskalands eftir að forveri hennar í embættinu, Ursula von der Leyen var staðfest til embættis forseta framkvæmdastjórar Evrópusambandsins. Erlent 17.7.2019 14:57
Von der Leyen nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands, var kjörin forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins. Erlent 16.7.2019 17:55
Netanjahú varar við írönsku kjarnorkusprengjuregni í Evrópu Ísraelski forsætisráðherrann er ósáttur við tilraunir Evrópuríkja til að halda lífi í kjarnorkusamningnum við Íran. Erlent 16.7.2019 13:38
Samkomulag við Íran er hvergi nærri í sjónmáli Bretum, Frökkum og Þjóðverjum gengur erfiðlega að komast að samkomulagi við stjórnvöld í Íran um að halda áfram að framfylgja JCPOA-kjarnorkusamningnum sem ríkin fjögur, auk Bandaríkjanna, Kína, Rússlands og Evrópusambandsins, gerðu árið 2015. Erlent 16.7.2019 02:00
ESB umsókn Íslands er tíu ára í dag Í dag eru liðin tíu ár síðan Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 16.7.2019 02:00
Íslendingar geti fengið fullan aðgang að netverslun Stefnt er að því að Alþingi innleiði reglugerð um bann við mismunun í netviðskiptum innan EES næsta vor. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta gleðifréttir. Samtök verslunar og þjónustu munu krefjast jafnræðis fyrir innlenda verslun. Viðskipti innlent 8.7.2019 02:00
Draga úr þátttöku í kjarnorkusamningi Stjórnvöld í Íran hættu í gær að fylgja skilmálum JCPOA-kjarnorkusamningsins. Erlent 8.7.2019 02:00
Mitsotakis sigurvegari í Grikklandi Breskir þingmenn úr bæði Íhaldsflokki og Verkamannaflokki sögðust í gær vera að leita leiða til þess að koma í veg fyrir að næsti forsætisráðherra beiti sér fyrir samningslausri útgöngu úr Evrópusambandinu, þvert gegn vilja þingsins. Erlent 8.7.2019 02:00
Hafa áhyggjur af samningsleysi Breskir þingmenn úr bæði Íhaldsflokki og Verkamannaflokki sögðust í gær vera að leita leiða til þess að koma í veg fyrir að næsti forsætisráðherra beiti sér fyrir samningslausri útgöngu úr Evrópusambandinu, þvert gegn vilja þingsins. Erlent 8.7.2019 02:01
Osborne vill taka við AGS George Osborne, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, hefur sýnt því áhuga á að taka við sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Innlent 4.7.2019 08:00
Mótmælt af krafti á fyrsta degi Evrópuþingið kom saman í fyrsta sinn frá kosningum. Þrjá katalónska þingmenn vantaði og lögðu hundruð Katalóna leið sína til Strassborgar að mótmæla meðferð á þeim. Bretar buðu upp á sín eigin mótmæli. Erlent 2.7.2019 20:49
Nýir toppar ESB ósammála um Brexit Á meðal nýrra æðstu embættismanna Evrópusambandsins er ágreiningur um hvernig eigi að nálgast úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 3.7.2019 07:53
Nýtur mikils trausts eftir árin hjá AGS Tilnefning Christine Lagarde í embætti bankastjóra Seðlabanka Evrópu kom fáum á óvart. Erlent 3.7.2019 07:34
Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel. Erlent 2.7.2019 22:30
Fyrsta konan til að vera tilnefnd sem forseti framkvæmdastjórnar ESB Samþykki Evrópuþingið tilnefninguna verður von der Leyen fyrsta konan til þess að gegna embættinu. Erlent 2.7.2019 18:14