Evrópusambandið

Fréttamynd

Hafa komist að samkomulagi um Brexit, aftur

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur gert bindandi samkomulag við forkólfa Evrópusambandsins varðandi landamæri Írlands og Norður-Írlands í kjölfar Brexit, úrgöngu Bretlands úr sambandinu.

Erlent
Fréttamynd

Ekkert þokast í Brexit-viðræðum

Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu.

Erlent
Fréttamynd

Norður-Írar vilja mildustu útgáfu Brexit

Skoðanakönnun leiðir í ljós að tveir af hverjum þremur Norður-Írum vilja að Bretland verði áfram hluti af innri markaði ESB og tollabandalagi frekar en að sett verði upp landamæraeftirlit á Írlandi.

Erlent
Fréttamynd

Þýskir Jafnaðar­menn á siglingu

Fylgi þýska Jafnaðarmannaflokksins (SPD) hefur aukist síðustu daga í kjölfar þess að flokkurinn kynnti nýja áætlun sína í velferðarmálum.

Erlent
Fréttamynd

Segja tilskipun ESB eyðileggja internetið

Úrslitastund nálgast eftir margra ára deilur um höfundarrétt og framtíð internetsins. Atkvæði greidd um umdeilda tilskipun í Evrópuþinginu á næstu vikum. Þingmaður segir reglurnar útiloka frjálsa miðlun á upplýsingum.

Innlent
Fréttamynd

Annar ósigur gæti beðið May á þingi

Greidd verða atkvæði um ályktun um að lýsa stuðningi við áframhaldandi viðræður May forsætisráðherra við Evrópusambandið. Harðlínumenn í Íhaldsflokknum gætu fellt ályktunina.

Erlent