Heilbrigðismál

Fréttamynd

Heilbrigð skref

Það hefur mætt mikið á heilbrigðiskerfinu og starfsfólki þar í faraldrinum sem við göngum í gegnum. Á hverjum degi heyrum við sögur af óeigingjörnu starfi heilbrigðisstarfsfólks, bæði þeirra sem voru í föstu starfi fyrir og einnig bakvarða.

Skoðun
Fréttamynd

„Þú hefur val um hvar þú vilt fæða barnið þitt“

Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar er rætt um fæðingarstaði, fæðingarsögur og undirbúning fyrir fæðingu. Í þættinum, sem hefur titilinn Óskalistinn, er meðal annars rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður en hún hefur starfað á sjúkrahúsinu á Akranesi í tvo áratugi.

Lífið
Fréttamynd

Safnað fyrir Lovísu Lind: „Hún er sólskinið í lífi okkar“

Sett hefur verið af stað söfnun fyrir Lovísu Lind, fjögurra ára fjölfatlaða og langveika stúlku í Vogum á Vatnsleysu. Fjölskyldan þarf á hjólastólabíl að halda til þess að geta ferðast á öruggan hátt, meðal annars vegna reglulegra ferða á Barnaspítala Hringsins vegna veikindanna.

Lífið
Fréttamynd

Ekki tilbúin að hefja mótefnamælingar ennþá

Sóttvarnayfirvöld eru ekki tilbúin að hefja mótefnamælingar vegna nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum strax. Beðið er eftir því að besta aðferðin til að mæla mótefni hjá þeim sem hafa smitast verði fundin.

Innlent
Fréttamynd

Segir Co­vid-göngu­deildina hafa skipt miklu máli

„Við fylgdumst bara mjög vel með þessu og við vorum alltaf með aðra sviðsmynd með til þess að sýna sóttvarnaryfirvöldum að ef að smitin næðu meira inn í eldri aldurshópana þá yrði þessi kúrfa talsvert hærri og þá þyrfti ekkert mikið til að bregða út af. Þess vegna er svo merkilegt hvað hefur tekist að halda þessum faraldri frá okkar eldri borgurum.“

Innlent
Fréttamynd

Sjúkraliðar standa vaktina - en hvað svo?

Sjúkraliðar um land allt hafa ekki farið varhluta af því álagi sem einkennir heilbrigðisþjónustuna. Alþekkt er að mönnun starfsgreina sem sinna hjúkrun og umönnun á Íslandi er ábótavant.

Skoðun
Fréttamynd

Telur fórnarkostnað hjarðónæmis of háan

„Við vitum hvað hjarðónæmi þýðir, við vitum hvað þarf að vera mikið ónæmi í samfélaginu til að stoppa þessa veiru af og ég held að það yrði gríðarlegur fórnarkostnaður ef við ætluðum að ná því tiltölulega hratt og það myndi ekki bara vera fórnarkostnaður hvað varðar þessa sýkingu. Það myndi vera fórnarkostnaður á aðra sjúklingahópa, heilbrigðiskerfið, allt saman.“

Innlent
Fréttamynd

Kveður legið sátt og þakklát

Kristborg Bóel Steindórsdóttir segir að sér hafi verið mjög brugðið þegar það uppgötvaðist á dögunum fyrir tilviljun stórt vöðvaæxli í legi hennar. Kristborgu hafði ekki grunað að það væru breytingar á leginu en æxlið var fjarlægt með skurðaðgerð og legnám gert í leiðinni.

Lífið
Fréttamynd

Sá sem lést var á sjötugsaldri

Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi en sjö þeirra létust á Landspítalanum.

Innlent