Heilbrigðismál Heilbrigðisráðherra boðar til blaðamannafundar til að kynna næstu aðgerðir vegna veirunnar Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan elleftu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. Innlent 13.3.2020 09:34 Upplýsingasíða landlæknis og almannavarna um kórónuveiruna komin í loftið Upplýsingasíða embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra um kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er komin í loftið á léninu covid.is. Innlent 13.3.2020 09:06 Þúsundir skráðu sig í skimun og kerfið hrundi Álag á bókunarkerfi Íslenskrar erfðagreiningar var svo mikið að það hrundi fyrst um sinn en vefnum hefur nú verið komið í samt lag og fleiri tímar standa til boða. Innlent 12.3.2020 22:06 Áætlanir um samkomubann kynntar fljótlega Víða hafa borist fregnir af því síðustu daga að stjórnvöld í Evrópu grípi til þess ráðs að setja á samkomutakmarkanir í tilraun til þess að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 12.3.2020 21:04 Íslensk erfðagreining byrjar að skima fyrir veirunni Íslensk erfðagreining hefur opnað fyrir bókanir um skimanir fyrir kórónuveirunni hjá almenningi. Skimanirnar fara fram í Turninum, Smáratorgi 3 í Kópavogi. Innlent 12.3.2020 19:53 Óprúttinn aðili boðaði fólk í sóttkví undir fölsku flaggi Eitthvað hefur verið um það að unglingar hafi fengið skilaboð á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem óprúttinn aðili óskar eftir því í nafni landlæknis að viðtakandi fari í sóttkví. Innlent 12.3.2020 18:04 Landspítali takmarkar ekki fundi eða samneyti starfsfólks Fleiri en hundrað starfsmenn Landspítalans eru nú í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirunnar. Ekki hefur þó verið gripið til sambærilegra aðgerða á spítalanum eins og sum fyrirtæki og stofnanir hafa ráðist í til að takmarka smithættu. Innlent 12.3.2020 16:55 Kristján Loftsson sá elsti með kórónuveiruna Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf er smitaður af kórónuveirunni líkt og Auðbjörg Steinbach eiginkona hans. Innlent 12.3.2020 16:21 Sóttvarnalæknir segir ekki rétt að ekkert sé gert hér vegna kórónuveirunnar Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag að hér á landi væri búið að gera gríðarlega mikið til þess að hefta útbreiðslu veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Innlent 12.3.2020 15:24 109 einstaklingar greinst með kórónuveiruna hér á landi 109 einstaklingar hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19 á Íslandi. Innlent 12.3.2020 14:08 Tveir á Landspítalanum vegna Covid-19 en hvorugur á gjörgæslu Tveir sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna sjúkdómsins Covid-19. Innlent 12.3.2020 13:54 Fresta aðgerðum vegna manneklu af völdum veirunnar á Landspítalanum Svo margt starfsfólk Landspítalans í Fossvogi er í sóttkví eða einangrun vegna kórónuveirunnar að ákveðið hefur verið að fresta öllum valaðgerðum fram yfir helgi. Innlent 12.3.2020 13:31 Svona var tólfti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundur með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Innlent 12.3.2020 13:00 Um 180 manns búnir að skrá sig í bakvarðasveitina Lyfjafræðingafélag Íslands hafi boðið fram aðstoð sína um að biðla til sinna félagsmanna um að skrá sig í bakvarðasveitina. Eru lyfjafræðingar þegar farnir að skrá sig í grunninn. Innlent 12.3.2020 12:55 Yfir 100 manns nú greinst með kórónuveiruna á Íslandi Frá því í gærkvöldi hafa fimmtán tilfelli af veirunni sem veldur COVID-19 sjúkdóminum verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Innlent 12.3.2020 11:34 Sjúkraþjálfari tekinn á teppið fyrir tryggingasvindl Sjúkraþjálfari nokkur þarf að endurgreiða Sjúkratryggingum Íslands tvær og hálfa milljón króna. Þá hefur honum verið veitt viðvörun þar sem skráning hans í sjúkraskrá þótti ófullnægjandi og embætti Landlæknis tilkynnt um málið. Innlent 12.3.2020 09:01 Allir nemendur með hita, hósta eða þreytu haldi sig heima Þetta kemur fram í tölvupósti sem skólastjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum sendu til foreldra og nemenda í kvöld. Innlent 12.3.2020 00:02 Hjúkrunarfræðingur furðar sig á „heift og reiði“ í garð heilbrigðisstarfsfólks Hjúkrunarfræðingur undrast viðbrögð landlæknis og forstjóra Landspítalans við utanlandsferðum heilbrigðisstarfsfólks og segir að setja ætti á ferðabann ef raunverulegur vilji til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit heilbrigðisstarfsfólks sé fyrir hendi Innlent 11.3.2020 23:09 Bæði sýnin á Akureyri reyndust neikvæð Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 11.3.2020 22:01 Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. Innlent 11.3.2020 20:47 Kári telur enga þörf á sóttkví hafi veiran breiðst um allt samfélagið Skimun Íslenskrar erfðagreiningar miðar að því að kortleggja útbreiðslu veirunnar og hefst á föstudag. Innlent 11.3.2020 20:30 Treystum þeim sem best vita Samfélag okkar stendur frammi fyrir flóknu og vandasömu verkefni. Samstaða, fagmennska, æðruleysi, kjarkur og dómgreind eru dæmi um eiginleika sem munu koma okkur gegnum þetta tímabundna en erfiða ástand. Skoðun 11.3.2020 20:15 Fólk beðið að endurnýta pumpur af sótthreinsivörum Umhverfisstofnun og Embætti landlæknis að höfðu samráði við framleiðendur sótthreinsivara beina þeim tilmælum til almennings, fyrirtækja og stofnana að endurnýta handpumpur af handsprittbrúsum, sápum og öðrum sótthreinsivörum þar sem skortur er á slíkum pumpum í heiminum. Innlent 11.3.2020 17:44 Segir ekkert benda til þess að veiran smitist í lofti Sóttvarnalæknir segir tvær meginsmitleiðir COVID-19 veirunnar vera dropasmit og snertismit. Innlent 11.3.2020 17:43 Covid-19 skilgreint sem heimsfaraldur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. Erlent 11.3.2020 16:44 Ætla að taka sýni úr fleirum en áður vegna kórónuveirunnar Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að búið sé að útvíkka ábendingar fyrir sýnatökur vegna kórónuveirunnar. Boðum um þetta hafi verið komið til heilbrigðisstarfsmanna og þeirra sem svara í síma 1700. Innlent 11.3.2020 16:12 Þriðja stigs smit hjá fjórum einstaklingum Alls hafa nú 90 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi. Innlent 11.3.2020 14:10 Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Eldri maður lagður inn vegna einkenna og hás hita. Innlent 11.3.2020 13:57 69 starfsmenn Landspítala nú í sóttkví Innlent 11.3.2020 13:29 Svona var ellefti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðuðu til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 11.3.2020 13:10 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 216 ›
Heilbrigðisráðherra boðar til blaðamannafundar til að kynna næstu aðgerðir vegna veirunnar Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan elleftu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. Innlent 13.3.2020 09:34
Upplýsingasíða landlæknis og almannavarna um kórónuveiruna komin í loftið Upplýsingasíða embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra um kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er komin í loftið á léninu covid.is. Innlent 13.3.2020 09:06
Þúsundir skráðu sig í skimun og kerfið hrundi Álag á bókunarkerfi Íslenskrar erfðagreiningar var svo mikið að það hrundi fyrst um sinn en vefnum hefur nú verið komið í samt lag og fleiri tímar standa til boða. Innlent 12.3.2020 22:06
Áætlanir um samkomubann kynntar fljótlega Víða hafa borist fregnir af því síðustu daga að stjórnvöld í Evrópu grípi til þess ráðs að setja á samkomutakmarkanir í tilraun til þess að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 12.3.2020 21:04
Íslensk erfðagreining byrjar að skima fyrir veirunni Íslensk erfðagreining hefur opnað fyrir bókanir um skimanir fyrir kórónuveirunni hjá almenningi. Skimanirnar fara fram í Turninum, Smáratorgi 3 í Kópavogi. Innlent 12.3.2020 19:53
Óprúttinn aðili boðaði fólk í sóttkví undir fölsku flaggi Eitthvað hefur verið um það að unglingar hafi fengið skilaboð á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem óprúttinn aðili óskar eftir því í nafni landlæknis að viðtakandi fari í sóttkví. Innlent 12.3.2020 18:04
Landspítali takmarkar ekki fundi eða samneyti starfsfólks Fleiri en hundrað starfsmenn Landspítalans eru nú í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirunnar. Ekki hefur þó verið gripið til sambærilegra aðgerða á spítalanum eins og sum fyrirtæki og stofnanir hafa ráðist í til að takmarka smithættu. Innlent 12.3.2020 16:55
Kristján Loftsson sá elsti með kórónuveiruna Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf er smitaður af kórónuveirunni líkt og Auðbjörg Steinbach eiginkona hans. Innlent 12.3.2020 16:21
Sóttvarnalæknir segir ekki rétt að ekkert sé gert hér vegna kórónuveirunnar Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag að hér á landi væri búið að gera gríðarlega mikið til þess að hefta útbreiðslu veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Innlent 12.3.2020 15:24
109 einstaklingar greinst með kórónuveiruna hér á landi 109 einstaklingar hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19 á Íslandi. Innlent 12.3.2020 14:08
Tveir á Landspítalanum vegna Covid-19 en hvorugur á gjörgæslu Tveir sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna sjúkdómsins Covid-19. Innlent 12.3.2020 13:54
Fresta aðgerðum vegna manneklu af völdum veirunnar á Landspítalanum Svo margt starfsfólk Landspítalans í Fossvogi er í sóttkví eða einangrun vegna kórónuveirunnar að ákveðið hefur verið að fresta öllum valaðgerðum fram yfir helgi. Innlent 12.3.2020 13:31
Svona var tólfti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundur með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Innlent 12.3.2020 13:00
Um 180 manns búnir að skrá sig í bakvarðasveitina Lyfjafræðingafélag Íslands hafi boðið fram aðstoð sína um að biðla til sinna félagsmanna um að skrá sig í bakvarðasveitina. Eru lyfjafræðingar þegar farnir að skrá sig í grunninn. Innlent 12.3.2020 12:55
Yfir 100 manns nú greinst með kórónuveiruna á Íslandi Frá því í gærkvöldi hafa fimmtán tilfelli af veirunni sem veldur COVID-19 sjúkdóminum verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Innlent 12.3.2020 11:34
Sjúkraþjálfari tekinn á teppið fyrir tryggingasvindl Sjúkraþjálfari nokkur þarf að endurgreiða Sjúkratryggingum Íslands tvær og hálfa milljón króna. Þá hefur honum verið veitt viðvörun þar sem skráning hans í sjúkraskrá þótti ófullnægjandi og embætti Landlæknis tilkynnt um málið. Innlent 12.3.2020 09:01
Allir nemendur með hita, hósta eða þreytu haldi sig heima Þetta kemur fram í tölvupósti sem skólastjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum sendu til foreldra og nemenda í kvöld. Innlent 12.3.2020 00:02
Hjúkrunarfræðingur furðar sig á „heift og reiði“ í garð heilbrigðisstarfsfólks Hjúkrunarfræðingur undrast viðbrögð landlæknis og forstjóra Landspítalans við utanlandsferðum heilbrigðisstarfsfólks og segir að setja ætti á ferðabann ef raunverulegur vilji til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit heilbrigðisstarfsfólks sé fyrir hendi Innlent 11.3.2020 23:09
Bæði sýnin á Akureyri reyndust neikvæð Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 11.3.2020 22:01
Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. Innlent 11.3.2020 20:47
Kári telur enga þörf á sóttkví hafi veiran breiðst um allt samfélagið Skimun Íslenskrar erfðagreiningar miðar að því að kortleggja útbreiðslu veirunnar og hefst á föstudag. Innlent 11.3.2020 20:30
Treystum þeim sem best vita Samfélag okkar stendur frammi fyrir flóknu og vandasömu verkefni. Samstaða, fagmennska, æðruleysi, kjarkur og dómgreind eru dæmi um eiginleika sem munu koma okkur gegnum þetta tímabundna en erfiða ástand. Skoðun 11.3.2020 20:15
Fólk beðið að endurnýta pumpur af sótthreinsivörum Umhverfisstofnun og Embætti landlæknis að höfðu samráði við framleiðendur sótthreinsivara beina þeim tilmælum til almennings, fyrirtækja og stofnana að endurnýta handpumpur af handsprittbrúsum, sápum og öðrum sótthreinsivörum þar sem skortur er á slíkum pumpum í heiminum. Innlent 11.3.2020 17:44
Segir ekkert benda til þess að veiran smitist í lofti Sóttvarnalæknir segir tvær meginsmitleiðir COVID-19 veirunnar vera dropasmit og snertismit. Innlent 11.3.2020 17:43
Covid-19 skilgreint sem heimsfaraldur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. Erlent 11.3.2020 16:44
Ætla að taka sýni úr fleirum en áður vegna kórónuveirunnar Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að búið sé að útvíkka ábendingar fyrir sýnatökur vegna kórónuveirunnar. Boðum um þetta hafi verið komið til heilbrigðisstarfsmanna og þeirra sem svara í síma 1700. Innlent 11.3.2020 16:12
Þriðja stigs smit hjá fjórum einstaklingum Alls hafa nú 90 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi. Innlent 11.3.2020 14:10
Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Eldri maður lagður inn vegna einkenna og hás hita. Innlent 11.3.2020 13:57
Svona var ellefti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðuðu til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 11.3.2020 13:10