Heilbrigðismál Yfirdýralæknir býst ekki við hinu versta fyrr en næsta vor Fuglaflensan sem fannst í fjórum öndum í Svíþjóð í gær er ekki af þeim stofni veirunnar sem borist getur í menn. Yfirdýralæknir segir nauðsynlegt að búast við hinu versta - en þó ekki fyrr en næsta vor. Innlent 23.10.2005 22:47 Margir meðal aldraðra einangraðir Eldri borgarar eru líka hópur sem verkefnið Þjóð gegn þunglyndi mun ná til en í nágrannalöndunum hefur sjálfsvígum fjölgað þeirra á meðal. Kannanir hafa sýnt að margir eru félagslega einangraðir og mikil þörf er á heimsóknarþjónustu sem nú er áhersluverkefni Rauða krossins. Innlent 23.10.2005 22:44 Barátta gegn sjálfsvígum ber árangur Ungir samkynheigðir, atvinnulausir og unglingar sem falla úr námi eru líklegri til að svipta sig lífi en aðrir. Sjálfsvígum hefur fækkað eftir að hópur á vegum landlæknisembættisins hóf vinnu gegn sjálfsvígum fyrir þremur árum. Innlent 23.10.2005 22:40 200 milljónir fram úr heimildum Útlit er fyrir að sérfræðilæknar fari um 200 milljónir fram yfir fjárheimildir gildandi samnings við Tryggingastofnun, að sögn formanns samninganefndar lækna. Mest er aukning á þjónustu hjartasérfræðinga, eða 25 prósent. Innlent 23.10.2005 17:57 Flest lyf standa í stað „Einhver lyf lækka, önnur hækka, en flest lyf standa í stað," segir Páll Guðmundsson lyfsali hjá Lyfjum og heilsu í Kringlunni um andstæðar fullyrðingar vegna lækkunar lyfjaverðs í heildsölu. Innlent 23.10.2005 17:57 Fimm hafa veikst af hermannaveiki Fimm hafa veikst af hermannaveiki það sem af er þessu ári, að sögn Haralds Briem sóttvarnalæknis. Af þeim lést einn úr veikinni. Síðasta tilfellið kom upp í ágúst. Bakterían er lúmsk og getur leynst hvar sem er. </font /></b /> Innlent 17.10.2005 23:47 Búin að gefast upp á Landspítala Yfiriðjuþjálfi til 24 ára á Landspítala háskólasjúkarhúsi er búinn að gefast upp, - í bili. Elín Ebba Ásmundsdóttir ræðir um orsakir áhugaleysis, virðingarleysis og skorts á væntumþykju og einlægum áhuga í starfsumhverfinu á LSH. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:42 Læknum líður mjög illa "Ég hitti daglega lækna á Landspítalanum sem líður mjög illa andlega.Þeim finnst þeir ekki fá tækifæri til að sinna sjúklingnum eins og þeir ættu að gera og þora ekki að segja neitt. Ef menn gera það þá eru þeir teknir í gegn." Innlent 14.10.2005 06:41 Einkarekinn spítali innan 5 ára Augljóst er að einkarekinn spítali verður settur á stofn hér á landi innan næstu fimm ára, segir formaður Læknafélags Íslands. Hópur fólks var vel á veg kominn með slíkar hugmyndir, en bakkaði vegna andspyrnu sem það varð fyrir </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41 Valdabarátta og togstreita Ástæður deilumála lækna og yfirstjórnar á Landspítala háskólasjúkrahúsi eru margþættar. Valdabarátta og togstreita af ýmsum toga hafa birst á margvíslegan hátt, allt frá stöðulækkunum til deilna um stimpilklukku.</font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41 Harka og ósveigjanleiki Sársaukafull sameining tveggja spítala. Talsverð harka yfirstjórnar og ósveigjanleiki lækna í andófi. Þetta telur sviðsstjóri lækninga á skurðsviði Landspítala háskólasjúkrahúss geta verið áhrifavalda í þeim deilum sem uppi eru á spítalanum. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41 Hörð átök milli lækna og stjórnar Sérfræðingur í skurðlækningum á Landspítala háskólasjúkrahúsi hefur sagt upp störfum. Annar er með mál sín í höndum lögfræðings. Hinn þriðji hefur komið kvörtunum á framfæri bréflega. Ástæðan er alls staðar sú sama, ágreiningur við yfirstjórn spítalans. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41 Vill að læknar reki sjúkrahús Spítali sem rekinn er af læknum myndi skapa faglega samkeppni, bætta þjónustu við sjúklinga og aukið starfsöryggi lækna. Þetta segir Tómas Helgason prófessor, sem vill sjá slíkan spítala. Framkvæmdastjóri lækninga LSH er ósammála. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:40 Heilsuverndarstöðin sett í sölu Ráðgert er að auglýsa gömlu Heilsuverndarstöðina til sölu innan tveggja vikna. Forstjóri Heilsugæslunnar, sem þar er til húsa, telur meira liggja á að finna húsnæði fyrir miðstöð heimahjúkrunar sem þarf að flytja fyrir vorið. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:40 Bóluefni gegn lifrarbólgu B búið Bóluefni gegn lifrarbólgu B er nú ófáanlegt hjá innflytjanda hér. Ný sending er komin til landsins og er í gæðaeftirliti. Bóluefnið verður aftur fáanlegt í næstu viku, að sögn Hjörleifs Þórarinssonar forstjóra Glaxo á Íslandi. Innlent 14.10.2005 06:40 Tugir tilkynninga um aukaverkanir Tilkynningar frá læknum um aukaverkanir lyfja hafa streymt inn til Lyfjastofnunar það sem af er árinu. Þær eru nú orðnar 50-60 talsins, sem er meira en helmings aukning miðað við mörg undangengin ár, að sögn Magnúsar Jóhannssonar læknis. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:39 Rannsókn á Vioxx að hefjast Landlæknisembættið er að hrinda úr vör rannsókn á afleiðingum aukaverkana gigtarlyfsins Vioxx hér á landi. Hæstaréttarlögmaður segir niðurstöður hennar geti hugsanlega leitt til málshöfðunar af hendi þeirra sem notuðu Vioxx og fengu hjartaáfall. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:46 Fjárskortur tefur rannsókn Yfirdýralæknir sótti um fjárveitingu upp á eina og hálfa milljón króna í maí til að rannsaka hugsanlega fuglaflensu í fuglum hér á landi. Hún hefur ekki verið afgreidd enn. Sérfræðingur í smitsjúkdómum fugla segir liggja á að hraða rannsókn ekki síst í ljósi stöðunnar erlendis. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:44 Nautakjöt frá Argentínu sagt ósýkt Samtök verslunar og þjónustu hafa fengið svar við fyrirspurn sinni um heilbrigðisástand nautgripa í Argentínu. Samkvæmt Alþjóðadýraheilbrigðisstofnuninni er nautakjöt þaðan í lagi. Formaður samtakanna gagnrýnir landbúnaðarráðherra fyrir að banna innflutning. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:44 Varað við saurgerlum í neysluvatni Dvalargestir í orlofshúsunum í Munaðarnesi í Borgarfirði hafa verið varaðir við að drekka neysluvatn í bústöðunum ósoðið. Ástæðan er sú, að nokkurt magn af saurgerlum fannst í vatninu. Innlent 13.10.2005 19:42 Ekkert barnaklám fannst í tölvum Ekkert barnaklám fannst í tölvubúnaði 32 ára Íslendings sem Europol sendi tilkynningu um til lögreglunnar í Reykjavík. Samkvæmt henni hafði maðurinn tengst netbúnaði alþjóðlegs barnaklámhrings. Rannsókn á tölvubúnaði hans er lokið. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:42 Dag hvern slasast fimm aldraðir Tæplega tveir þriðju allra slysa sem eldri borgarar urðu fyrir árið 2003 áttu sér stað á eða við heimili þeirra. Innlent 13.10.2005 19:37 Miðlæg bólusetningarskrá Miðlæg bólusetningarskrá er það sem koma skal, nái tillögur stýrihóps á vegum sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra fram að ganga. Innlent 13.10.2005 19:26 Tugir látast úr blóðeitrun árlega Blóðeitrun, öðru nafni sýklasótt, er stóralvarlegt og vaxandi vandamál hér á landi, sem og á öðrum vesturlöndum. Talið er að 50 - 60 manns látist árlega hér á landi af völdum þessa skæða sjúkdóms. Innlent 13.10.2005 19:26 Frjókornaofnæmi blossar upp Frjókornaofnæmi blossar nú upp í kjölfar hlýinda og vætu undanfarinna daga, að sögn Dóru Lúðvíksdóttur sérfræðings í lungna- og ofnæmissjúkdómum. Innlent 13.10.2005 19:25 Sjálfsvígum fækkar Sjálfsvígum 24 ára og yngri karla hefur fækkað um rúmlega helming frá árabilinu 1999 til 2001. Innlent 13.10.2005 19:24 Ungar konur reyna oftar sjálfsvíg Af þeim hundruðum sem reyna að fremja sjálfsvíg á ári hverju eru tveir þriðju ungar konur. Sjálfsvígum hjá ungum mönnum hefur fækkað verulega á undanförnum þremur árum. Þunglyndi og námsörðugleikar fara oft saman Innlent 13.10.2005 19:24 Víðtækur harmleikur "Við tölum um sjálfsvíg sem harmleik, sem heldur áfram meðal ættingja og vina sem eftir lifa," segir Salbjörg Bjarnadóttir er stýrir verkefninu Þjóð gegn þunglyndi, sem er á vegum Landlæknisembættisins. Innlent 13.10.2005 19:24 Heilsugæslan neydd á brott Hafinn er undirbúningur að flutningi Heilsugæslunnar úr gömlu Heilsuverndarstöðinnni við Barónsstíg. Þá þarf að flytja miðstöð heimahjúkrunar við Grensásveg. Það er leiguhúsnæði sem nú hefur verið selt og verður tekið til annarra nota Innlent 13.10.2005 19:24 Þjónustusamningur í endurskoðun Þjónustusamningur heilbrigðisráðuneytis og Reykjalundar er nú til endurskoðunar, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Innlent 13.10.2005 19:24 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 216 ›
Yfirdýralæknir býst ekki við hinu versta fyrr en næsta vor Fuglaflensan sem fannst í fjórum öndum í Svíþjóð í gær er ekki af þeim stofni veirunnar sem borist getur í menn. Yfirdýralæknir segir nauðsynlegt að búast við hinu versta - en þó ekki fyrr en næsta vor. Innlent 23.10.2005 22:47
Margir meðal aldraðra einangraðir Eldri borgarar eru líka hópur sem verkefnið Þjóð gegn þunglyndi mun ná til en í nágrannalöndunum hefur sjálfsvígum fjölgað þeirra á meðal. Kannanir hafa sýnt að margir eru félagslega einangraðir og mikil þörf er á heimsóknarþjónustu sem nú er áhersluverkefni Rauða krossins. Innlent 23.10.2005 22:44
Barátta gegn sjálfsvígum ber árangur Ungir samkynheigðir, atvinnulausir og unglingar sem falla úr námi eru líklegri til að svipta sig lífi en aðrir. Sjálfsvígum hefur fækkað eftir að hópur á vegum landlæknisembættisins hóf vinnu gegn sjálfsvígum fyrir þremur árum. Innlent 23.10.2005 22:40
200 milljónir fram úr heimildum Útlit er fyrir að sérfræðilæknar fari um 200 milljónir fram yfir fjárheimildir gildandi samnings við Tryggingastofnun, að sögn formanns samninganefndar lækna. Mest er aukning á þjónustu hjartasérfræðinga, eða 25 prósent. Innlent 23.10.2005 17:57
Flest lyf standa í stað „Einhver lyf lækka, önnur hækka, en flest lyf standa í stað," segir Páll Guðmundsson lyfsali hjá Lyfjum og heilsu í Kringlunni um andstæðar fullyrðingar vegna lækkunar lyfjaverðs í heildsölu. Innlent 23.10.2005 17:57
Fimm hafa veikst af hermannaveiki Fimm hafa veikst af hermannaveiki það sem af er þessu ári, að sögn Haralds Briem sóttvarnalæknis. Af þeim lést einn úr veikinni. Síðasta tilfellið kom upp í ágúst. Bakterían er lúmsk og getur leynst hvar sem er. </font /></b /> Innlent 17.10.2005 23:47
Búin að gefast upp á Landspítala Yfiriðjuþjálfi til 24 ára á Landspítala háskólasjúkarhúsi er búinn að gefast upp, - í bili. Elín Ebba Ásmundsdóttir ræðir um orsakir áhugaleysis, virðingarleysis og skorts á væntumþykju og einlægum áhuga í starfsumhverfinu á LSH. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:42
Læknum líður mjög illa "Ég hitti daglega lækna á Landspítalanum sem líður mjög illa andlega.Þeim finnst þeir ekki fá tækifæri til að sinna sjúklingnum eins og þeir ættu að gera og þora ekki að segja neitt. Ef menn gera það þá eru þeir teknir í gegn." Innlent 14.10.2005 06:41
Einkarekinn spítali innan 5 ára Augljóst er að einkarekinn spítali verður settur á stofn hér á landi innan næstu fimm ára, segir formaður Læknafélags Íslands. Hópur fólks var vel á veg kominn með slíkar hugmyndir, en bakkaði vegna andspyrnu sem það varð fyrir </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41
Valdabarátta og togstreita Ástæður deilumála lækna og yfirstjórnar á Landspítala háskólasjúkrahúsi eru margþættar. Valdabarátta og togstreita af ýmsum toga hafa birst á margvíslegan hátt, allt frá stöðulækkunum til deilna um stimpilklukku.</font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41
Harka og ósveigjanleiki Sársaukafull sameining tveggja spítala. Talsverð harka yfirstjórnar og ósveigjanleiki lækna í andófi. Þetta telur sviðsstjóri lækninga á skurðsviði Landspítala háskólasjúkrahúss geta verið áhrifavalda í þeim deilum sem uppi eru á spítalanum. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41
Hörð átök milli lækna og stjórnar Sérfræðingur í skurðlækningum á Landspítala háskólasjúkrahúsi hefur sagt upp störfum. Annar er með mál sín í höndum lögfræðings. Hinn þriðji hefur komið kvörtunum á framfæri bréflega. Ástæðan er alls staðar sú sama, ágreiningur við yfirstjórn spítalans. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41
Vill að læknar reki sjúkrahús Spítali sem rekinn er af læknum myndi skapa faglega samkeppni, bætta þjónustu við sjúklinga og aukið starfsöryggi lækna. Þetta segir Tómas Helgason prófessor, sem vill sjá slíkan spítala. Framkvæmdastjóri lækninga LSH er ósammála. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:40
Heilsuverndarstöðin sett í sölu Ráðgert er að auglýsa gömlu Heilsuverndarstöðina til sölu innan tveggja vikna. Forstjóri Heilsugæslunnar, sem þar er til húsa, telur meira liggja á að finna húsnæði fyrir miðstöð heimahjúkrunar sem þarf að flytja fyrir vorið. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:40
Bóluefni gegn lifrarbólgu B búið Bóluefni gegn lifrarbólgu B er nú ófáanlegt hjá innflytjanda hér. Ný sending er komin til landsins og er í gæðaeftirliti. Bóluefnið verður aftur fáanlegt í næstu viku, að sögn Hjörleifs Þórarinssonar forstjóra Glaxo á Íslandi. Innlent 14.10.2005 06:40
Tugir tilkynninga um aukaverkanir Tilkynningar frá læknum um aukaverkanir lyfja hafa streymt inn til Lyfjastofnunar það sem af er árinu. Þær eru nú orðnar 50-60 talsins, sem er meira en helmings aukning miðað við mörg undangengin ár, að sögn Magnúsar Jóhannssonar læknis. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:39
Rannsókn á Vioxx að hefjast Landlæknisembættið er að hrinda úr vör rannsókn á afleiðingum aukaverkana gigtarlyfsins Vioxx hér á landi. Hæstaréttarlögmaður segir niðurstöður hennar geti hugsanlega leitt til málshöfðunar af hendi þeirra sem notuðu Vioxx og fengu hjartaáfall. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:46
Fjárskortur tefur rannsókn Yfirdýralæknir sótti um fjárveitingu upp á eina og hálfa milljón króna í maí til að rannsaka hugsanlega fuglaflensu í fuglum hér á landi. Hún hefur ekki verið afgreidd enn. Sérfræðingur í smitsjúkdómum fugla segir liggja á að hraða rannsókn ekki síst í ljósi stöðunnar erlendis. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:44
Nautakjöt frá Argentínu sagt ósýkt Samtök verslunar og þjónustu hafa fengið svar við fyrirspurn sinni um heilbrigðisástand nautgripa í Argentínu. Samkvæmt Alþjóðadýraheilbrigðisstofnuninni er nautakjöt þaðan í lagi. Formaður samtakanna gagnrýnir landbúnaðarráðherra fyrir að banna innflutning. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:44
Varað við saurgerlum í neysluvatni Dvalargestir í orlofshúsunum í Munaðarnesi í Borgarfirði hafa verið varaðir við að drekka neysluvatn í bústöðunum ósoðið. Ástæðan er sú, að nokkurt magn af saurgerlum fannst í vatninu. Innlent 13.10.2005 19:42
Ekkert barnaklám fannst í tölvum Ekkert barnaklám fannst í tölvubúnaði 32 ára Íslendings sem Europol sendi tilkynningu um til lögreglunnar í Reykjavík. Samkvæmt henni hafði maðurinn tengst netbúnaði alþjóðlegs barnaklámhrings. Rannsókn á tölvubúnaði hans er lokið. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:42
Dag hvern slasast fimm aldraðir Tæplega tveir þriðju allra slysa sem eldri borgarar urðu fyrir árið 2003 áttu sér stað á eða við heimili þeirra. Innlent 13.10.2005 19:37
Miðlæg bólusetningarskrá Miðlæg bólusetningarskrá er það sem koma skal, nái tillögur stýrihóps á vegum sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra fram að ganga. Innlent 13.10.2005 19:26
Tugir látast úr blóðeitrun árlega Blóðeitrun, öðru nafni sýklasótt, er stóralvarlegt og vaxandi vandamál hér á landi, sem og á öðrum vesturlöndum. Talið er að 50 - 60 manns látist árlega hér á landi af völdum þessa skæða sjúkdóms. Innlent 13.10.2005 19:26
Frjókornaofnæmi blossar upp Frjókornaofnæmi blossar nú upp í kjölfar hlýinda og vætu undanfarinna daga, að sögn Dóru Lúðvíksdóttur sérfræðings í lungna- og ofnæmissjúkdómum. Innlent 13.10.2005 19:25
Sjálfsvígum fækkar Sjálfsvígum 24 ára og yngri karla hefur fækkað um rúmlega helming frá árabilinu 1999 til 2001. Innlent 13.10.2005 19:24
Ungar konur reyna oftar sjálfsvíg Af þeim hundruðum sem reyna að fremja sjálfsvíg á ári hverju eru tveir þriðju ungar konur. Sjálfsvígum hjá ungum mönnum hefur fækkað verulega á undanförnum þremur árum. Þunglyndi og námsörðugleikar fara oft saman Innlent 13.10.2005 19:24
Víðtækur harmleikur "Við tölum um sjálfsvíg sem harmleik, sem heldur áfram meðal ættingja og vina sem eftir lifa," segir Salbjörg Bjarnadóttir er stýrir verkefninu Þjóð gegn þunglyndi, sem er á vegum Landlæknisembættisins. Innlent 13.10.2005 19:24
Heilsugæslan neydd á brott Hafinn er undirbúningur að flutningi Heilsugæslunnar úr gömlu Heilsuverndarstöðinnni við Barónsstíg. Þá þarf að flytja miðstöð heimahjúkrunar við Grensásveg. Það er leiguhúsnæði sem nú hefur verið selt og verður tekið til annarra nota Innlent 13.10.2005 19:24
Þjónustusamningur í endurskoðun Þjónustusamningur heilbrigðisráðuneytis og Reykjalundar er nú til endurskoðunar, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Innlent 13.10.2005 19:24