Heilbrigðismál Geðlæknar hópast utan í boðsferðir Á annan tug íslenskra geðlækna koma heim í dag frá Stokkhólmi, þar sem þeir dvöldust í boði lyfjafyrirtækja. Sömu geðlæknar ávísa sjúklingum lyf frá þeim fyrirtækjum sem buðu þeim í ferðina. Geðlæknaskortur hefur verið á Landspítalanum vegna ferðalagsins. Lyfjafyrirtæki eru sögð hafa greitt geðlæknum laun í sólarlandaferðum. Innlent 13.10.2005 14:47 Þjóðin brást afar vel við Enn liggur ekki fyrir hve mikið safnaðist í landssöfnun Kiwanismanna sem lauk um síðustu helgi. Innlent 13.10.2005 14:46 Lifrarbólga A geisar meðal homma Hópsýkingar af völdum lifrarbólgu A geisa nú meðal homma í nágrannalöndunum. Landlæknisembættið vill að hommar hér á landi láti bólusetja sig. Formaður Samtakanna ´78 hvetur til hins sama, en segir bóluefnið vera fokdýrt. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:46 Fólk þyrpist í flensusprautu Fólk þyrpist þessa dagana í bólusetningu gegn inflúensu. Ekki hefur flensunnar enn orðið vart hér á landi en Haraldur Briem sóttvarnarlæknir telur aðeins spurningu um tíma hvenær hún stingi sér niður. Innlent 13.10.2005 14:46 Barnageðdeild í óviðunandi húsnæði Barna- og unglingageðdeildin á Dalbraut er starfrækt að hluta í alltof litlu og að hluta til í óviðunandi húsnæði. Verst er þó aðstaðan í kjallara hússins, sem er lítill, án loftræstingar, en nóg af maurum og silfurskottum, að sögn starfsfólks. Innlent 13.10.2005 14:45 Tengiliður Landlæknisembættið hefur óskað eftir því að "orkunámskeið" þau sem haldin voru hér í síðasta mánuði endurtaki sig ekki. Innlent 13.10.2005 14:45 Gallað bóluefni ekki notað Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hér verði notað bóluefni sem hefur verið innkallað af markaði. Innlent 13.10.2005 14:45 Söfnun fyir geðsjúka hafin Innlent 13.10.2005 14:45 500 milljónir vegna hættulegs lyfs Á síðustu árum greiddi Tryggingastofnun nær hálfan milljarð með gigtarlyfi sem nú hefur verið bannað. Innlent 13.10.2005 14:44 Lokuð geðdeild með 5 - 7 plássum Gert er ráð fyrir 5 - 7 plássum til að byrja með á nýrri sérhæfðri geðdeild á Kleppi, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Um er að ræða svokallaða lokaða geðdeild fyrir mikið sjúka einstaklinga. Innlent 13.10.2005 14:44 Ráðherra vísar fullyrðingum á bug Heilbrigðisráðherra segir menn vera að fara fram úr sjálfum sér með því að fullyrða um niðurskurð á Landspítala háskólasjúkrahúsi við núverandi aðstæður. Innlent 13.10.2005 14:44 Skorið verður niður á LSH Fyrir liggur að skera þarf niður þjónustu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi eftir að ljóst varð að sparnaðarkrafa stjórnvalda á næsta ári nemur í heild 6-700 milljónum króna, að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur, starfandi forstjóra LSH Innlent 13.10.2005 14:44 Fyrsta skrefið í greiningu Í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um kostnaðargreiningu á heilbrigðisþjónustu kemur fram að kostnaður við komu sjúklinga á heilsugæslu er lægri en kostnaður við komu til sérgreinalækna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:44 « ‹ 208 209 210 211 ›
Geðlæknar hópast utan í boðsferðir Á annan tug íslenskra geðlækna koma heim í dag frá Stokkhólmi, þar sem þeir dvöldust í boði lyfjafyrirtækja. Sömu geðlæknar ávísa sjúklingum lyf frá þeim fyrirtækjum sem buðu þeim í ferðina. Geðlæknaskortur hefur verið á Landspítalanum vegna ferðalagsins. Lyfjafyrirtæki eru sögð hafa greitt geðlæknum laun í sólarlandaferðum. Innlent 13.10.2005 14:47
Þjóðin brást afar vel við Enn liggur ekki fyrir hve mikið safnaðist í landssöfnun Kiwanismanna sem lauk um síðustu helgi. Innlent 13.10.2005 14:46
Lifrarbólga A geisar meðal homma Hópsýkingar af völdum lifrarbólgu A geisa nú meðal homma í nágrannalöndunum. Landlæknisembættið vill að hommar hér á landi láti bólusetja sig. Formaður Samtakanna ´78 hvetur til hins sama, en segir bóluefnið vera fokdýrt. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:46
Fólk þyrpist í flensusprautu Fólk þyrpist þessa dagana í bólusetningu gegn inflúensu. Ekki hefur flensunnar enn orðið vart hér á landi en Haraldur Briem sóttvarnarlæknir telur aðeins spurningu um tíma hvenær hún stingi sér niður. Innlent 13.10.2005 14:46
Barnageðdeild í óviðunandi húsnæði Barna- og unglingageðdeildin á Dalbraut er starfrækt að hluta í alltof litlu og að hluta til í óviðunandi húsnæði. Verst er þó aðstaðan í kjallara hússins, sem er lítill, án loftræstingar, en nóg af maurum og silfurskottum, að sögn starfsfólks. Innlent 13.10.2005 14:45
Tengiliður Landlæknisembættið hefur óskað eftir því að "orkunámskeið" þau sem haldin voru hér í síðasta mánuði endurtaki sig ekki. Innlent 13.10.2005 14:45
Gallað bóluefni ekki notað Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hér verði notað bóluefni sem hefur verið innkallað af markaði. Innlent 13.10.2005 14:45
500 milljónir vegna hættulegs lyfs Á síðustu árum greiddi Tryggingastofnun nær hálfan milljarð með gigtarlyfi sem nú hefur verið bannað. Innlent 13.10.2005 14:44
Lokuð geðdeild með 5 - 7 plássum Gert er ráð fyrir 5 - 7 plássum til að byrja með á nýrri sérhæfðri geðdeild á Kleppi, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Um er að ræða svokallaða lokaða geðdeild fyrir mikið sjúka einstaklinga. Innlent 13.10.2005 14:44
Ráðherra vísar fullyrðingum á bug Heilbrigðisráðherra segir menn vera að fara fram úr sjálfum sér með því að fullyrða um niðurskurð á Landspítala háskólasjúkrahúsi við núverandi aðstæður. Innlent 13.10.2005 14:44
Skorið verður niður á LSH Fyrir liggur að skera þarf niður þjónustu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi eftir að ljóst varð að sparnaðarkrafa stjórnvalda á næsta ári nemur í heild 6-700 milljónum króna, að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur, starfandi forstjóra LSH Innlent 13.10.2005 14:44
Fyrsta skrefið í greiningu Í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um kostnaðargreiningu á heilbrigðisþjónustu kemur fram að kostnaður við komu sjúklinga á heilsugæslu er lægri en kostnaður við komu til sérgreinalækna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:44