Heilbrigðismál „Við vorum bara handviss um að hann myndi ekki lifa af“ Karen Ingólfsdóttir og Ragnar Hansen gengu í gegnum martröð allra foreldra þegar nýfæddur drengur þeirra barðist fyrir lífi sínu í öndunarvél í átta daga. Ástæðan var svokölluð GBS baktería sem Karen hafði greinst með á meðgöngu án nokkurrar vitundar og borið til sonar síns. Talið er að fjórðungur kvenna á barneignaraldri séu GBS berar. Á Íslandi er ekki skimað sérstaklega fyrir bakteríunni. Lífið 26.6.2021 09:46 Að sannreyna traust Mín skoðun er sú að umbætur í heilbrigðisþjónustu í kjölfar mistaka verða aldrei að veruleika án þess að það sé leitað ráða hjá þeim sem fyrir því hafa orðið. Þetta segi ég eftir mikla reynslu í hjúkrun, samtöl við fólk sem hefur upplifað þessa skaðlegu þjónustu og persónuleg reynsla að missa barn eftir mistök. Skoðun 25.6.2021 10:31 Afnema ákvæði um forgangsröðun við bólusetningu Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa. Samkvæmt áætlun eiga allir þeir sem skilgreindir eru í forgangshópum að vera búnir að fá boð í bólusetningu í lok þessarar viku. Innlent 24.6.2021 09:49 Sakar heilbrigðisráðherra um að sýna læknum vanvirðingu Einn aðstandenda undirskriftarsöfnunar hátt í þúsund lækna segir ákveðna tegund vanvirðingar felast í því að heilbrigðisráðherra hafi ekki gefið sér tíma til þess að taka við undirskriftunum í dag. Hann óttast um öryggi heilbrigðisstarfsfólks og telur ómögulegt að mæta sparnaðarkröfu stjórnvalda á hendur Landspítalanum. Innlent 23.6.2021 19:36 Mælirinn fullur hjá eitt þúsund læknum „Mælirinn hjá öllum er fullur,“ sagði Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir við fjölmiðla rétt áður en læknar afhentu fulltrúum heilbrigðisráðherra undirskriftalista 985 lækna í morgun. Fulltrúi lækna vonast til að skrið komist á málið eftir fund með aðstoðarmanni ráðherra. Innlent 23.6.2021 14:02 Persónuvernd telur mögulega tilefni til að útvíkka athugun sína Persónuvernd hefur borist svar frá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu um það hvernig leitast er við að tryggja öryggi við auðkenningu leghálssýna sem send eru til Danmerkur og upplýsinga sem verða til við rannsóknir á þeim. Innlent 23.6.2021 11:57 Sigga Dögg um píkuþjálfun: „Hefði viljað vita svo miklu meira sem unglingur“ „Við leggjum allskonar álag á píkuna eins og meðgöngu og fæðingu og þess vegna getur rétt þjálfun skipt miklu máli upp á heilsu og lífsgæði kvenna,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 22.6.2021 20:19 Segir kulnun og atgervisflótta í læknastéttinni „Læknar eru bara orðnir mjög þreyttir. Þeir geta ekki hlaupið hraðar og það er ákveðin kulnun og atgervisflótti í læknastéttinni.“ Þetta segir Theódór Skúli Sigurðarson svæfinga- og gjörgæslulæknir og forsvarsmaður undirskrifasöfnunar meðal lækna. Innlent 22.6.2021 14:30 Dóra Björt segir umdeilda fíkniefnaauglýsingu óboðlega Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata fordæmir auglýsingu sem Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna birtu í síðustu viku og telur afar vafaasamt að nafn Reykjavíkurborgar sé lagt við slíkan áróður. Innlent 22.6.2021 14:02 Finnst ráðherra í lagi að Sjúkratryggingar Íslands brjóti gegn börnum og hundsi stjórnvaldsfyrirmæli? Langveik börn eiga ekki að búa við mismunun í íslensku velferðarsamfélagi eftir tegund fæðingargalla, sjúkdóma, fötlunar eða félagslegra aðstæðna foreldra sinna. Skoðun 21.6.2021 10:31 Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. Innlent 21.6.2021 07:35 Kvensjúkdómalæknar gagnrýna skýrslu um skimanir Stjórn Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna hefur gefið úr tilkynningu þar sem hún gagnrýnir skýrslu sem Haraldur Breim vann fyrir heilbrigðisráðherra um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir leghálskrabbameini. Innlent 19.6.2021 17:48 Litlir hnökrar verða að stórum snjóbolta Guðrún Sigríður Ágústsdóttir hefur safnað milljónum fyrir samtökin Kraft og Líf eftir að hún sigraðist sjálf tvisvar á krabbameini. Heilbrigðismálin eru henni hjartans mál og stefnir hún nú á þing. Lífið 19.6.2021 07:01 Covid-19 og áhrif á heilbrigðisþjónustu Heimsfaraldur Covid-19 hefur geisað síðasta eina og hálfa árið, með alvarlegum afleiðingum um heim allan. Milljónir hafa látið lífið og margfalt fleiri hafa misst nána ættingja. Fjöldi fólks er án atvinnu og ríkisstjórnir heims hafa þurft að grípa til kraftmikilla aðgerða til að draga úr efnahagslegum áhrifum faraldursins. Skoðun 19.6.2021 07:01 Langreyndir starfsmenn látnir fara í hópuppsögn eftir einkavæðingu Heilsuvernd ehf., einkafyrirtæki sem tók við rekstri hjúkrunarheimila fyrir Sjúkratryggingar Íslands á Akureyri í aprílmánuði, hefur á undanförnum dögum sagt upp á þriðja tug starfsmanna öldunarheimilanna. Innlent 18.6.2021 20:34 Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. Lífið 18.6.2021 19:00 Enginn stuðningur fylgir samþykkt þings um aukna sálfræðiþjónustu Tryggvi Guðjón Ingason, formaður Sálfræðingafélags Íslands, veltir því fyrir sér hvort einróma samþykktir Alþingis um greiðsluþátttöku ríkisins sé sýndargjörningur. Innlent 18.6.2021 13:47 Fötluð kona blaut og köld á bakkanum í sjö mínútur Björk Vilhelmsdóttir segir aðgengismál í Breiðholtslaug til háborinnar skammar. Innlent 16.6.2021 20:29 Sjálfsvígum kvenna fjölgaði mikið á Covid-árinu 2020 Á síðasta ári sviptu 47 sig lífi á Ísland. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum sem Landlæknisembættið birti í dag en að meðaltali á árunum 2011 til 2020 hafa orðið 39 sjálfsvíg hér á landi. Sjálfsvígin voru 15 á meðal kvenna og 32 á meðal karla í fyrra. Innlent 16.6.2021 15:38 Heilbrigðisráðuneytið vill engu svara um leghálssýnarannsóknir Heilbrigðisráðuneytið segist ekki getað svarað því hvort breytinga sé að vænta varðandi framtíðarfyrirkomulag rannsókna á leghálssýnum í tengslum við skimun eftir leghálskrabbameini. Innlent 16.6.2021 13:33 Fyrirbyggjandi meðferð minnkar líkurnar á endurkomu um 42 prósent Fyrirbyggjandi meðferð með krabbameinslyfinu olaparib minnkar áhættuna á endurkomu brjóstakrabbameins um 42 prósent hjá arfberum BRCA1 og BRCA2 stökkbreytinga. Innlent 16.6.2021 09:24 Raunveruleiki átröskunarsjúklinga á Íslandi Nú fer að styttast í kosningar til Alþingis og var því kjörið tækifæri fyrir sitjandi ráðherra að ýta þeim málum í gegn sem talið er að höfði til kjósenda fyrir þinglok. Geðheilbrigði er eitt af þeim málum sem líklegast verður lagt áherslu á í komandi kosningum en mikilvægt er að muna að geðheilbrigðismál ættu að ná yfir öll geðræn vandamál, en ekki bara það sem að stjórnvöld halda að fólk vilji heyra um. Skoðun 14.6.2021 07:31 Óhugnalegt fall Eriksen til jarðar kveikti strax grun um hjartastopp Kristján Guðmundsson, hjartalækni á Landspítalanum, grunaði strax sterklega hvað hafði komið fyrir danska landsliðsmanninn Christian Eriksen þegar hann féll meðvitundarlaus til jarðar án þess að bera hendur fyrir sig. Innlent 13.6.2021 23:31 Lækna-Tómas hrósar viðbragðsaðilum á Parken Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítalanum, segir að fagmannlega hafi verið staðið að fyrstu hjálp þegar Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á Parken í gær. Fótbolti 13.6.2021 12:53 Guðmundur Felix léttur í lauginni Guðmundur Felix Grétarsson deildi í gærkvöldi myndbandi af sér í sundlaug þar sem hann sést hreyfa annan handlegginn. Lífið 13.6.2021 11:08 Ný herferð Ljóssins lítur dagsins ljós Eliza Reid forsetafrú ýtti nýrri auglýsingaherferð Ljóssins úr vör í gær við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum Ljóssins á Langholtsvegi. Innlent 12.6.2021 10:46 Við dauðans dyr vegna drullunnar í Járnblendinu Saga Barða Halldórssonar er mögnuð. Hann veiktist alvarlega, var við dauðans dyr og eru veikindin rakin til óbærilegra vinnuaðstæðna hjá Járnblendinu á Grundartanga. Hann tók slaginn við stórfyrirtækið og hafði sigur. Innlent 12.6.2021 09:01 Stirðlegt yfirtökuferli „gagnrýnivert“ en enginn gerður ábyrgur Fátt nýtt kemur fram í skýrslu sem Haraldur Briem, fyrrverandi sóttvarnalæknir, hefur unnið fyrir heilbrigðisráðuneytið um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum í leghálsi. Innlent 11.6.2021 17:28 Viðtal og skoðun verða gefin í réttri röð – Þú ert númer 156 Í framhaldi af fyrri skrifum mínum, nýlegum og áður (fyrir Covid) árið 2019 vegna sömu þróunar sé ég mig knúinn að skrifa ennfrekar um afleita þróun mála í heilbrigðiskerfinu okkar. Skoðun 11.6.2021 14:04 Bólusetning talin hafa valdið alvarlegri aukaverkun í einu tilfelli Ekki er talið líklegt að bólusetningar hafi leitt til andláts í fjórum af fimm tilfellum sem óháðir sérfræðingar höfðu til skoðunar. Í nær öllum tilvikum hafi verið hægt að rekja andlát eða blóðtappa til undirliggjandi sjúkdóma eða annarra áhættuþátta. Innlent 11.6.2021 13:36 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 214 ›
„Við vorum bara handviss um að hann myndi ekki lifa af“ Karen Ingólfsdóttir og Ragnar Hansen gengu í gegnum martröð allra foreldra þegar nýfæddur drengur þeirra barðist fyrir lífi sínu í öndunarvél í átta daga. Ástæðan var svokölluð GBS baktería sem Karen hafði greinst með á meðgöngu án nokkurrar vitundar og borið til sonar síns. Talið er að fjórðungur kvenna á barneignaraldri séu GBS berar. Á Íslandi er ekki skimað sérstaklega fyrir bakteríunni. Lífið 26.6.2021 09:46
Að sannreyna traust Mín skoðun er sú að umbætur í heilbrigðisþjónustu í kjölfar mistaka verða aldrei að veruleika án þess að það sé leitað ráða hjá þeim sem fyrir því hafa orðið. Þetta segi ég eftir mikla reynslu í hjúkrun, samtöl við fólk sem hefur upplifað þessa skaðlegu þjónustu og persónuleg reynsla að missa barn eftir mistök. Skoðun 25.6.2021 10:31
Afnema ákvæði um forgangsröðun við bólusetningu Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa. Samkvæmt áætlun eiga allir þeir sem skilgreindir eru í forgangshópum að vera búnir að fá boð í bólusetningu í lok þessarar viku. Innlent 24.6.2021 09:49
Sakar heilbrigðisráðherra um að sýna læknum vanvirðingu Einn aðstandenda undirskriftarsöfnunar hátt í þúsund lækna segir ákveðna tegund vanvirðingar felast í því að heilbrigðisráðherra hafi ekki gefið sér tíma til þess að taka við undirskriftunum í dag. Hann óttast um öryggi heilbrigðisstarfsfólks og telur ómögulegt að mæta sparnaðarkröfu stjórnvalda á hendur Landspítalanum. Innlent 23.6.2021 19:36
Mælirinn fullur hjá eitt þúsund læknum „Mælirinn hjá öllum er fullur,“ sagði Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir við fjölmiðla rétt áður en læknar afhentu fulltrúum heilbrigðisráðherra undirskriftalista 985 lækna í morgun. Fulltrúi lækna vonast til að skrið komist á málið eftir fund með aðstoðarmanni ráðherra. Innlent 23.6.2021 14:02
Persónuvernd telur mögulega tilefni til að útvíkka athugun sína Persónuvernd hefur borist svar frá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu um það hvernig leitast er við að tryggja öryggi við auðkenningu leghálssýna sem send eru til Danmerkur og upplýsinga sem verða til við rannsóknir á þeim. Innlent 23.6.2021 11:57
Sigga Dögg um píkuþjálfun: „Hefði viljað vita svo miklu meira sem unglingur“ „Við leggjum allskonar álag á píkuna eins og meðgöngu og fæðingu og þess vegna getur rétt þjálfun skipt miklu máli upp á heilsu og lífsgæði kvenna,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 22.6.2021 20:19
Segir kulnun og atgervisflótta í læknastéttinni „Læknar eru bara orðnir mjög þreyttir. Þeir geta ekki hlaupið hraðar og það er ákveðin kulnun og atgervisflótti í læknastéttinni.“ Þetta segir Theódór Skúli Sigurðarson svæfinga- og gjörgæslulæknir og forsvarsmaður undirskrifasöfnunar meðal lækna. Innlent 22.6.2021 14:30
Dóra Björt segir umdeilda fíkniefnaauglýsingu óboðlega Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata fordæmir auglýsingu sem Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna birtu í síðustu viku og telur afar vafaasamt að nafn Reykjavíkurborgar sé lagt við slíkan áróður. Innlent 22.6.2021 14:02
Finnst ráðherra í lagi að Sjúkratryggingar Íslands brjóti gegn börnum og hundsi stjórnvaldsfyrirmæli? Langveik börn eiga ekki að búa við mismunun í íslensku velferðarsamfélagi eftir tegund fæðingargalla, sjúkdóma, fötlunar eða félagslegra aðstæðna foreldra sinna. Skoðun 21.6.2021 10:31
Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. Innlent 21.6.2021 07:35
Kvensjúkdómalæknar gagnrýna skýrslu um skimanir Stjórn Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna hefur gefið úr tilkynningu þar sem hún gagnrýnir skýrslu sem Haraldur Breim vann fyrir heilbrigðisráðherra um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir leghálskrabbameini. Innlent 19.6.2021 17:48
Litlir hnökrar verða að stórum snjóbolta Guðrún Sigríður Ágústsdóttir hefur safnað milljónum fyrir samtökin Kraft og Líf eftir að hún sigraðist sjálf tvisvar á krabbameini. Heilbrigðismálin eru henni hjartans mál og stefnir hún nú á þing. Lífið 19.6.2021 07:01
Covid-19 og áhrif á heilbrigðisþjónustu Heimsfaraldur Covid-19 hefur geisað síðasta eina og hálfa árið, með alvarlegum afleiðingum um heim allan. Milljónir hafa látið lífið og margfalt fleiri hafa misst nána ættingja. Fjöldi fólks er án atvinnu og ríkisstjórnir heims hafa þurft að grípa til kraftmikilla aðgerða til að draga úr efnahagslegum áhrifum faraldursins. Skoðun 19.6.2021 07:01
Langreyndir starfsmenn látnir fara í hópuppsögn eftir einkavæðingu Heilsuvernd ehf., einkafyrirtæki sem tók við rekstri hjúkrunarheimila fyrir Sjúkratryggingar Íslands á Akureyri í aprílmánuði, hefur á undanförnum dögum sagt upp á þriðja tug starfsmanna öldunarheimilanna. Innlent 18.6.2021 20:34
Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. Lífið 18.6.2021 19:00
Enginn stuðningur fylgir samþykkt þings um aukna sálfræðiþjónustu Tryggvi Guðjón Ingason, formaður Sálfræðingafélags Íslands, veltir því fyrir sér hvort einróma samþykktir Alþingis um greiðsluþátttöku ríkisins sé sýndargjörningur. Innlent 18.6.2021 13:47
Fötluð kona blaut og köld á bakkanum í sjö mínútur Björk Vilhelmsdóttir segir aðgengismál í Breiðholtslaug til háborinnar skammar. Innlent 16.6.2021 20:29
Sjálfsvígum kvenna fjölgaði mikið á Covid-árinu 2020 Á síðasta ári sviptu 47 sig lífi á Ísland. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum sem Landlæknisembættið birti í dag en að meðaltali á árunum 2011 til 2020 hafa orðið 39 sjálfsvíg hér á landi. Sjálfsvígin voru 15 á meðal kvenna og 32 á meðal karla í fyrra. Innlent 16.6.2021 15:38
Heilbrigðisráðuneytið vill engu svara um leghálssýnarannsóknir Heilbrigðisráðuneytið segist ekki getað svarað því hvort breytinga sé að vænta varðandi framtíðarfyrirkomulag rannsókna á leghálssýnum í tengslum við skimun eftir leghálskrabbameini. Innlent 16.6.2021 13:33
Fyrirbyggjandi meðferð minnkar líkurnar á endurkomu um 42 prósent Fyrirbyggjandi meðferð með krabbameinslyfinu olaparib minnkar áhættuna á endurkomu brjóstakrabbameins um 42 prósent hjá arfberum BRCA1 og BRCA2 stökkbreytinga. Innlent 16.6.2021 09:24
Raunveruleiki átröskunarsjúklinga á Íslandi Nú fer að styttast í kosningar til Alþingis og var því kjörið tækifæri fyrir sitjandi ráðherra að ýta þeim málum í gegn sem talið er að höfði til kjósenda fyrir þinglok. Geðheilbrigði er eitt af þeim málum sem líklegast verður lagt áherslu á í komandi kosningum en mikilvægt er að muna að geðheilbrigðismál ættu að ná yfir öll geðræn vandamál, en ekki bara það sem að stjórnvöld halda að fólk vilji heyra um. Skoðun 14.6.2021 07:31
Óhugnalegt fall Eriksen til jarðar kveikti strax grun um hjartastopp Kristján Guðmundsson, hjartalækni á Landspítalanum, grunaði strax sterklega hvað hafði komið fyrir danska landsliðsmanninn Christian Eriksen þegar hann féll meðvitundarlaus til jarðar án þess að bera hendur fyrir sig. Innlent 13.6.2021 23:31
Lækna-Tómas hrósar viðbragðsaðilum á Parken Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítalanum, segir að fagmannlega hafi verið staðið að fyrstu hjálp þegar Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á Parken í gær. Fótbolti 13.6.2021 12:53
Guðmundur Felix léttur í lauginni Guðmundur Felix Grétarsson deildi í gærkvöldi myndbandi af sér í sundlaug þar sem hann sést hreyfa annan handlegginn. Lífið 13.6.2021 11:08
Ný herferð Ljóssins lítur dagsins ljós Eliza Reid forsetafrú ýtti nýrri auglýsingaherferð Ljóssins úr vör í gær við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum Ljóssins á Langholtsvegi. Innlent 12.6.2021 10:46
Við dauðans dyr vegna drullunnar í Járnblendinu Saga Barða Halldórssonar er mögnuð. Hann veiktist alvarlega, var við dauðans dyr og eru veikindin rakin til óbærilegra vinnuaðstæðna hjá Járnblendinu á Grundartanga. Hann tók slaginn við stórfyrirtækið og hafði sigur. Innlent 12.6.2021 09:01
Stirðlegt yfirtökuferli „gagnrýnivert“ en enginn gerður ábyrgur Fátt nýtt kemur fram í skýrslu sem Haraldur Briem, fyrrverandi sóttvarnalæknir, hefur unnið fyrir heilbrigðisráðuneytið um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum í leghálsi. Innlent 11.6.2021 17:28
Viðtal og skoðun verða gefin í réttri röð – Þú ert númer 156 Í framhaldi af fyrri skrifum mínum, nýlegum og áður (fyrir Covid) árið 2019 vegna sömu þróunar sé ég mig knúinn að skrifa ennfrekar um afleita þróun mála í heilbrigðiskerfinu okkar. Skoðun 11.6.2021 14:04
Bólusetning talin hafa valdið alvarlegri aukaverkun í einu tilfelli Ekki er talið líklegt að bólusetningar hafi leitt til andláts í fjórum af fimm tilfellum sem óháðir sérfræðingar höfðu til skoðunar. Í nær öllum tilvikum hafi verið hægt að rekja andlát eða blóðtappa til undirliggjandi sjúkdóma eða annarra áhættuþátta. Innlent 11.6.2021 13:36