Ástralía

Fréttamynd

Hermdu eftir flugi Lion Air: „Hræðileg staða til að vera í“

"Þetta er hræðileg staða til að vera í, það er erfitt að ímynda sér þetta,“ sagði ástralski flugmaðurinn Chris Brady í fréttaskýringaþættinum 60 Minutes Australia sem sýndur var í gær. Þar var farið ofan í saumana á þeim vandamálum sem hrjáð hafa Boeing 737 MAX-vélarnar að undanförnu og meðal annars hermt eftir flugi Lion Air sem hrapaði í Indónesíu á síðasta ári.

Erlent
Fréttamynd

Feðgar létust í sjóslysi

Feðgar létu lífið þegar þeir reyndu að bjarga manni sem hafði borist með sjóstraumnum að skerunum Twelve Apostles fyrir utan suðurströnd Ástralíu.

Erlent
Fréttamynd

Miklir kjarreldar í Ástralíu

Miklir kjarreldar geisa nú í Viktoríuríki Ástralíu, fimm byggingar hafa orðið eldinum að bráð og búist er við meiri skemmdum vegna erfiðleika við slökkvistarf.

Erlent
Fréttamynd

Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála

Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru.

Erlent