Danmörk Svisslendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn. Erlent 12.4.2019 10:29 Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21 Sex verða ákærðir eftir skotárásina í Danmörku Átta til viðbótar voru handteknir í Danmörku í tengslum við skotárás í Rungsted í gær. Sex af þeim handteknu verða ákærðir. Erlent 7.4.2019 12:07 Fjórtán handteknir eftir skotárás í Danmörku Fjórtán voru handteknir í bænum Rungsted í Danmörku í kvöld í tengslum við skotárás sem kostaði einn lífið og sendi fjóra aðra á sjúkrahús. Erlent 6.4.2019 22:52 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47 Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. Viðskipti erlent 28.3.2019 14:51 Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Leikmenn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni fagna kvenréttindadeginum á sunnudaginn. Fótbolti 8.3.2019 13:10 Fjórtán ákærðir í Danmörku fyrir að deila morðmyndbandinu Lögregla í Danmörku hefur ákveðið að ákæra fjórtán manneskjur fyrir að deila myndbandi, sem sýnir morðið á annarri konunni sem myrt var í Marokkó í desember. Erlent 7.3.2019 12:12 Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10 Domino's í Danmörku farið á hausinn Heimasíða pizzukeðjunnar liggur niðri og símsvari greinir frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 6.3.2019 16:52 Til Danmerkur eða Grænlands "Mér fannst nú fullt tilefni til að taka málið til endurskoðunar,“ segir Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller sem synjað var í gær um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Innlent 1.3.2019 03:03 Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Viðskipti erlent 27.2.2019 11:48 Hagfræðingurinn Inger Andersen tekur við umhverfisstofnun SÞ Aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, Antonio Gutierres, hefur útnefnt danska hagfræðinginn og umhverfisverndarsinnan Inger Andersen næsta yfirmann Umhverfisstofnunar SÞ. Erlent 15.2.2019 18:48 Danir æstir í lífræn matvæli Engin þjóð kaupir jafn mikið af lífrænum matvælum og Danir samkvæmt nýrri úttekt Swiss Independent. Erlent 14.2.2019 11:07 Safna fyrir Ingu Maríu sem slasaðist lífshættulega í umferðarslysi í Kaupmannahöfn Inga María Eyjólfsdóttir, 28 ára leikkona, slasaðist lífshættulega í umferðarslysi í Kaupmannahöfn í janúar. Innlent 12.2.2019 13:17 Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17 Danski rithöfundurinn Jane Aamund er látin Jane Aamund er einna þekktust fyrir bækur sínar Klinkevals og Colorado drømme. Erlent 30.1.2019 10:15 Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. Erlent 28.1.2019 13:18 Danir koma að opnun nýrra matvöruverslana Verslunarkeðjan Super 1 mun fylla í skarð þriggja Bónusverslana sem loka á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Viðskipti innlent 26.1.2019 18:26 Fyrrverandi yfirmaður dönsku öryggislögreglunnar dæmdur í fangelsi Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag Jakob Scharf í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið trúnað í bókinni "Syv år for PET“. Erlent 25.1.2019 13:31 Lögðu hald á meira hass í Kristjaníu Lögregla í Danmörku lagði á síðasta ári hald á 710 kíló af hassi í hverfinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn á síðasta ári. Er um 250 kílóa aukning frá fyrra ári. Erlent 23.1.2019 17:52 Umhverfisvitund getur reynst arðbær Framkvæmdastjóri danskrar prentsmiðju sem ætlar að verða sú umhverfisvænasta í heimi segir umhverfisvitund neytenda vera að aukast. Rík áhersla á samfélagsábyrgð geti þannig einnig verið arðbær. Ný könnun sýnir að íslenskir neytendur vilja fremur skipta við samfélagslega ábyrg fyrirtæki. Viðskipti innlent 17.1.2019 18:48 Átta skólakrakkar í Danmörku hafa greinst með berkla Líklegt þykir að fleiri séu smitaðir. Erlent 11.1.2019 08:41 Refsi fyrir andlegt ofbeldi Nýtt lagafrumvarp frá dómsmálaráðuneytinu í Danmörku á að tryggja að refsingar fyrir andlegt ofbeldi verði jafnþungar og refsingar fyrir líkamlegt ofbeldi. Erlent 9.1.2019 22:21 Frasinn sem Íslendingar hreykja sér af úti í heimi tekinn beint úr dönsku Til marks um frægð frasans má kynna sér umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC frá því í sumar. Lífið 9.1.2019 12:32 Refsiaðgerðir gegn Íran vegna áforma um launmorð í Evrópu Dönsk og frönsk stjórnvöld hafa sakað Írani um að skipuleggja launmorð þar. Erlent 8.1.2019 11:57 Búið að bera kennsl á alla sem fórust Lögregla á Fjóni í Danmörku segir að tekist hafi að bera kennsl á alla þá átta sem létu lífið í lestarslysinu á Stórabeltis-brúnni á miðvikudag. Erlent 4.1.2019 08:24 Átta látnir í lestarslysinu í Danmörku Tveir til viðbótar hafa fundist látnir í flaki farþegalestarinnar sem lenti á tengivagni flutningalestar á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í gærmorgun. Erlent 3.1.2019 07:36 Danska þjóðin harmi slegin eftir mannskætt lestarslys Sex eru látnir og sextán slasaðir eftir alvarlegt lestarslys á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í gær. Líklegt að stormviðri hafi valdið slysinu þegar farþegalest og flutningalest full af bjór mættust á brúnni á áttunda tímanum í gærmorgun. Danadrottning vottar aðstandendum samúð sín. Íslensk kona um borð slapp ómeidd. Erlent 2.1.2019 22:17 Tómur tengivagn talinn orsök lestarslyssins Svo virðist sem að tengivagn fyrir flutningabíl hafi fokið af flutningalestinni og rekist á farþegalestina á Stórabeltisbrúnni í morgun. Erlent 2.1.2019 12:47 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 42 ›
Svisslendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn. Erlent 12.4.2019 10:29
Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21
Sex verða ákærðir eftir skotárásina í Danmörku Átta til viðbótar voru handteknir í Danmörku í tengslum við skotárás í Rungsted í gær. Sex af þeim handteknu verða ákærðir. Erlent 7.4.2019 12:07
Fjórtán handteknir eftir skotárás í Danmörku Fjórtán voru handteknir í bænum Rungsted í Danmörku í kvöld í tengslum við skotárás sem kostaði einn lífið og sendi fjóra aðra á sjúkrahús. Erlent 6.4.2019 22:52
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47
Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. Viðskipti erlent 28.3.2019 14:51
Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Leikmenn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni fagna kvenréttindadeginum á sunnudaginn. Fótbolti 8.3.2019 13:10
Fjórtán ákærðir í Danmörku fyrir að deila morðmyndbandinu Lögregla í Danmörku hefur ákveðið að ákæra fjórtán manneskjur fyrir að deila myndbandi, sem sýnir morðið á annarri konunni sem myrt var í Marokkó í desember. Erlent 7.3.2019 12:12
Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10
Domino's í Danmörku farið á hausinn Heimasíða pizzukeðjunnar liggur niðri og símsvari greinir frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 6.3.2019 16:52
Til Danmerkur eða Grænlands "Mér fannst nú fullt tilefni til að taka málið til endurskoðunar,“ segir Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller sem synjað var í gær um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Innlent 1.3.2019 03:03
Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Viðskipti erlent 27.2.2019 11:48
Hagfræðingurinn Inger Andersen tekur við umhverfisstofnun SÞ Aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, Antonio Gutierres, hefur útnefnt danska hagfræðinginn og umhverfisverndarsinnan Inger Andersen næsta yfirmann Umhverfisstofnunar SÞ. Erlent 15.2.2019 18:48
Danir æstir í lífræn matvæli Engin þjóð kaupir jafn mikið af lífrænum matvælum og Danir samkvæmt nýrri úttekt Swiss Independent. Erlent 14.2.2019 11:07
Safna fyrir Ingu Maríu sem slasaðist lífshættulega í umferðarslysi í Kaupmannahöfn Inga María Eyjólfsdóttir, 28 ára leikkona, slasaðist lífshættulega í umferðarslysi í Kaupmannahöfn í janúar. Innlent 12.2.2019 13:17
Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17
Danski rithöfundurinn Jane Aamund er látin Jane Aamund er einna þekktust fyrir bækur sínar Klinkevals og Colorado drømme. Erlent 30.1.2019 10:15
Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. Erlent 28.1.2019 13:18
Danir koma að opnun nýrra matvöruverslana Verslunarkeðjan Super 1 mun fylla í skarð þriggja Bónusverslana sem loka á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Viðskipti innlent 26.1.2019 18:26
Fyrrverandi yfirmaður dönsku öryggislögreglunnar dæmdur í fangelsi Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag Jakob Scharf í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið trúnað í bókinni "Syv år for PET“. Erlent 25.1.2019 13:31
Lögðu hald á meira hass í Kristjaníu Lögregla í Danmörku lagði á síðasta ári hald á 710 kíló af hassi í hverfinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn á síðasta ári. Er um 250 kílóa aukning frá fyrra ári. Erlent 23.1.2019 17:52
Umhverfisvitund getur reynst arðbær Framkvæmdastjóri danskrar prentsmiðju sem ætlar að verða sú umhverfisvænasta í heimi segir umhverfisvitund neytenda vera að aukast. Rík áhersla á samfélagsábyrgð geti þannig einnig verið arðbær. Ný könnun sýnir að íslenskir neytendur vilja fremur skipta við samfélagslega ábyrg fyrirtæki. Viðskipti innlent 17.1.2019 18:48
Átta skólakrakkar í Danmörku hafa greinst með berkla Líklegt þykir að fleiri séu smitaðir. Erlent 11.1.2019 08:41
Refsi fyrir andlegt ofbeldi Nýtt lagafrumvarp frá dómsmálaráðuneytinu í Danmörku á að tryggja að refsingar fyrir andlegt ofbeldi verði jafnþungar og refsingar fyrir líkamlegt ofbeldi. Erlent 9.1.2019 22:21
Frasinn sem Íslendingar hreykja sér af úti í heimi tekinn beint úr dönsku Til marks um frægð frasans má kynna sér umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC frá því í sumar. Lífið 9.1.2019 12:32
Refsiaðgerðir gegn Íran vegna áforma um launmorð í Evrópu Dönsk og frönsk stjórnvöld hafa sakað Írani um að skipuleggja launmorð þar. Erlent 8.1.2019 11:57
Búið að bera kennsl á alla sem fórust Lögregla á Fjóni í Danmörku segir að tekist hafi að bera kennsl á alla þá átta sem létu lífið í lestarslysinu á Stórabeltis-brúnni á miðvikudag. Erlent 4.1.2019 08:24
Átta látnir í lestarslysinu í Danmörku Tveir til viðbótar hafa fundist látnir í flaki farþegalestarinnar sem lenti á tengivagni flutningalestar á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í gærmorgun. Erlent 3.1.2019 07:36
Danska þjóðin harmi slegin eftir mannskætt lestarslys Sex eru látnir og sextán slasaðir eftir alvarlegt lestarslys á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í gær. Líklegt að stormviðri hafi valdið slysinu þegar farþegalest og flutningalest full af bjór mættust á brúnni á áttunda tímanum í gærmorgun. Danadrottning vottar aðstandendum samúð sín. Íslensk kona um borð slapp ómeidd. Erlent 2.1.2019 22:17
Tómur tengivagn talinn orsök lestarslyssins Svo virðist sem að tengivagn fyrir flutningabíl hafi fokið af flutningalestinni og rekist á farþegalestina á Stórabeltisbrúnni í morgun. Erlent 2.1.2019 12:47