Írland

Fréttamynd

Hátt í hundrað írskra sjálfboðaliða leita Jóns Þrastar

Hátt í hundrað írskra sjálfboðaliða, ásamt fjölskyldu og vinum Jóns Þrastar Jónssonar, leita hans nú í Dyflinni en hans hefur verið saknað í tvær vikur. Utanríkisráðuneytið hefur vakið máls við írsk yfirvöld á hugsanlegri aðkomu írskra björgunarsveita í málinu og þá starfa íslensk og írsk lögregluyfirvöld náið saman.

Innlent
Fréttamynd

Lögregla verst allra fregna

Lögreglan á Írlandi verst allra fregna af leitinni að Jóni Þresti Jónssyni sem hvarf í Dyflinni síðastliðinn laugardag og vildi ekki svara spurningum blaðamanns um málið þegar eftir því var leitað.

Innlent
Fréttamynd

Írar kjósa um hjónabönd samkynhneigðra

Írland gæti orðið fyrsta land í heimi til að heimila með þjóðaratkvæðagreiðslu samkynja pörum að giftast. Útlit er fyrir að tillagan verði samþykkt en þó eru skiptar skoðanir milli fylkinga. Atkvæði verða greidd um þetta og kjörgengisaldur.

Erlent