Austurríki

Fréttamynd

Fritzl vann í Dan­mörku

Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, sem læsti dóttur sína inni og misnotaði í 24 ár, vann hjá raftækjafyrirtæki í Danmörku á sjöunda áratug síðustu aldar. Frá þessu greinir Ekstra Bladet í dag.

Erlent
Fréttamynd

Skrímslið frá Amstetten: „Ég er ekki skrímsli“

Josef Fritzl sem lokaði Elisabeth dóttur sína í dýflissu í 24 ár og eignaðist með henni sjö börn segist ekki vera skrímsli. Fritzl hefur verið í gæsluvarðhaldi allt frá því Elisabeth dóttir hans fannst í kjallaranum ásamt þremur börnum sem aldrei höfðu litið dagsljósið.

Erlent
Fréttamynd

Lét dótturina að­stoða við að reisa dýflissuna

Josef Fritzl, skrímslið frá Amstetten, fékk hjálp frá Elisabeth dóttur sinni við að innrétta dýflissuna þar sem hún mátti hýrast næstu 24 árin. Breska dagblaðið The Sun greinir frá þessu í dag og hefur eftir rannsóknarmönnum í málinu. Elisabeth var 18 ára gömul þegar faðir hennar fékk hana til að aðstoða sig við að innrétta húsnæðið í kjallara heimilis þeirra.

Erlent
Fréttamynd

Kerstin Fritzl ekki hugað líf

Læknar í Austurríki telja ólíklegt að Kerstin Fritzl lifi af veikindi sín. Hún hefur verið í dauðadái á sjúkrahúsi síðan hún var leyst úr kjallaraprísund föður síns.

Erlent
Fréttamynd

Eigin­kona Fritzl yfir­heyrð í dag

Austurríska lögreglan ætlar að yfirheyra eiginkonu Josef Fritzl til kanna hvort satt sé að hún hafi í raun og veru ekkert vitað um þann hrylling sem átti sér stað í kjallara þeirra hjóna.

Erlent
Fréttamynd

Próf­raun á réttarríkið

Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn.

Erlent
Fréttamynd

Er Fritzl líka morðingi?

Austurríska lögreglan er sögð vera að rannsaka hvort Josef Fritzl tengist morði á ungri stúlku, sem aldrei hefur verið upplýst.

Erlent
Fréttamynd

Ekki mjög orð­heppinn kanslari

Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna.

Erlent
Fréttamynd

Skyggnst í sjúkan hug Fritzl

Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten

Erlent
Fréttamynd

Hvað vissi mamman í Austur­ríki?

Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár.

Erlent
Fréttamynd

Austur­ríkis­menn slegnir ó­hug

Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn.

Erlent
Fréttamynd

Hryllingshúsið í Austur­ríki

Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár.

Erlent
Fréttamynd

Reka hótel í Ölpunum

"Hótelið kallast Skihotel Speiereck og er í litlu fjallaþorpi, Sankt Michael, 100 km suður af Salzburg. Við erum á Alpahryggnum í sólríkasta hluta Austurríkis,“ útskýrir annar eigendanna, Þorgrímur Kristjánsson, hress í símann

Lífið