Austurríki Ég er ekki maður sem misnotar lítil börn - Fritzl Austurríski faðirinn Josef Fritzl spurði blaðamann sem hann talaði við hvort það stæðu aðeins neikvæðir hlutir um hann í fjölmiðlum. Erlent 8.5.2008 12:45 Skrímslið frá Amstetten: „Ég er ekki skrímsli“ Josef Fritzl sem lokaði Elisabeth dóttur sína í dýflissu í 24 ár og eignaðist með henni sjö börn segist ekki vera skrímsli. Fritzl hefur verið í gæsluvarðhaldi allt frá því Elisabeth dóttir hans fannst í kjallaranum ásamt þremur börnum sem aldrei höfðu litið dagsljósið. Erlent 7.5.2008 11:45 Fritzl neyddi konu sína á makaskiptaklúbb Sextíu og fimm ára gamall arkitekt hefur sagt dagblaðinu Österreich frá því að Josef Fritzl hafi neytt konu sína Rosemarie til þess að koma með sér á makaskiptaklúbb Erlent 7.5.2008 11:12 Fritzl er skuldum vafinn eftir misheppnuð fasteignaviðskipti Josef Fritzl, maðurinn sem lokaði dóttur sína í dýflissu í 24 ár og gat með henni sjö börn er skuldum vafinn. Austurrískir lögreglumenn segja að Fritzl hafi skuldað um tvö hundruð milljónir króna þegar hann var handtekinn á dögunum. Erlent 7.5.2008 08:13 Byrjaði að skipuleggja dýflissuna þegar Elísabet var 12 ára Josef Fritzl, sem hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár, byrjaði að leggja grunn að dýflissu sinni þegar hún var aðeins tólf ára, það er sex árum áður en hann læsti hana inni. Erlent 5.5.2008 14:06 Lét dótturina aðstoða við að reisa dýflissuna Josef Fritzl, skrímslið frá Amstetten, fékk hjálp frá Elisabeth dóttur sinni við að innrétta dýflissuna þar sem hún mátti hýrast næstu 24 árin. Breska dagblaðið The Sun greinir frá þessu í dag og hefur eftir rannsóknarmönnum í málinu. Elisabeth var 18 ára gömul þegar faðir hennar fékk hana til að aðstoða sig við að innrétta húsnæðið í kjallara heimilis þeirra. Erlent 5.5.2008 13:03 Nauðgaði dótturinni fyrir framan börn þeirra Það var árið 1984 sem Josef Fritzl lokkaði hina átján ára gömlu dóttur sína Elísabetu með sér niður í kjallara. Erlent 4.5.2008 18:15 Telur Fritzl eiga heima á geðsjúkrahúsi en ekki í fangelsi Lögmaður Josefs Fritzl, sem sakaður er um að hafa haldið dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og nauðgað henni ítrekað, telur að skjólstæðingur sinn eigi fremur heima að geðsjúkrahúsi en í fangelsi. Erlent 4.5.2008 16:35 Kerstin Fritzl ekki hugað líf Læknar í Austurríki telja ólíklegt að Kerstin Fritzl lifi af veikindi sín. Hún hefur verið í dauðadái á sjúkrahúsi síðan hún var leyst úr kjallaraprísund föður síns. Erlent 2.5.2008 14:12 Eiginkona Fritzl yfirheyrð í dag Austurríska lögreglan ætlar að yfirheyra eiginkonu Josef Fritzl til kanna hvort satt sé að hún hafi í raun og veru ekkert vitað um þann hrylling sem átti sér stað í kjallara þeirra hjóna. Erlent 2.5.2008 13:00 Rannsaka hvort Fritzl hafi komið fyrir banvænu gasi í kjallaranum Lögregla í Amstetten í Austurríki rannsakar nú hvort fjölskyldufangavörðurinn og sifjaspillirinn Josef Fritzl hafi komið búnaði fyrir í kjallaradýflissu sinni sem losa myndi banvænt gas út í andrúmsloftið Erlent 1.5.2008 16:00 Prófraun á réttarríkið Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. Erlent 30.4.2008 18:30 Er Fritzl líka morðingi? Austurríska lögreglan er sögð vera að rannsaka hvort Josef Fritzl tengist morði á ungri stúlku, sem aldrei hefur verið upplýst. Erlent 30.4.2008 12:13 Ekki mjög orðheppinn kanslari Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna. Erlent 30.4.2008 11:13 Austurríski pabbinn skemmti sér á Pattaya -myndband Á meðan Elísabet dóttir hans hírðist með börnum sínum í dýflissunni í Austurríki lifði Josef Fritzl í vellystingum pragtuglega á Pattaya ströndinni í Taílandi. Erlent 30.4.2008 10:48 Skyggnst í sjúkan hug Fritzl Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten Erlent 29.4.2008 21:40 Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. Erlent 29.4.2008 15:18 Faðerni staðfest í Austurríki DNA próf hafa sýnt framá að Josef Fritzl er faðir allra barnanna sem Elísabet dóttir hans ól í 24 ára fangavist sinni. Erlent 29.4.2008 14:23 Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. Erlent 29.4.2008 13:43 Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. Erlent 29.4.2008 12:12 Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. Erlent 29.4.2008 09:30 Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. Erlent 28.4.2008 21:07 Austurríkismenn slegnir óhug Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn. Erlent 28.4.2008 18:53 Hryllingshúsið í Austurríki Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár. Erlent 28.4.2008 17:06 Játar að hafa sjö sinnum barnað dóttur sína Sjötíu og þriggja ára Austurríkismaður hefur játað að hafa haldið dóttur sinni fanginni í gluggalausum kjallara í 24 ár og getið með henni sjö börn. Erlent 28.4.2008 10:24 Lokaði dóttur sína niður í kjallara í 24 ár Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. Erlent 27.4.2008 14:35 Reka hótel í Ölpunum "Hótelið kallast Skihotel Speiereck og er í litlu fjallaþorpi, Sankt Michael, 100 km suður af Salzburg. Við erum á Alpahryggnum í sólríkasta hluta Austurríkis,“ útskýrir annar eigendanna, Þorgrímur Kristjánsson, hress í símann Lífið 17.12.2019 13:28 « ‹ 5 6 7 8 ›
Ég er ekki maður sem misnotar lítil börn - Fritzl Austurríski faðirinn Josef Fritzl spurði blaðamann sem hann talaði við hvort það stæðu aðeins neikvæðir hlutir um hann í fjölmiðlum. Erlent 8.5.2008 12:45
Skrímslið frá Amstetten: „Ég er ekki skrímsli“ Josef Fritzl sem lokaði Elisabeth dóttur sína í dýflissu í 24 ár og eignaðist með henni sjö börn segist ekki vera skrímsli. Fritzl hefur verið í gæsluvarðhaldi allt frá því Elisabeth dóttir hans fannst í kjallaranum ásamt þremur börnum sem aldrei höfðu litið dagsljósið. Erlent 7.5.2008 11:45
Fritzl neyddi konu sína á makaskiptaklúbb Sextíu og fimm ára gamall arkitekt hefur sagt dagblaðinu Österreich frá því að Josef Fritzl hafi neytt konu sína Rosemarie til þess að koma með sér á makaskiptaklúbb Erlent 7.5.2008 11:12
Fritzl er skuldum vafinn eftir misheppnuð fasteignaviðskipti Josef Fritzl, maðurinn sem lokaði dóttur sína í dýflissu í 24 ár og gat með henni sjö börn er skuldum vafinn. Austurrískir lögreglumenn segja að Fritzl hafi skuldað um tvö hundruð milljónir króna þegar hann var handtekinn á dögunum. Erlent 7.5.2008 08:13
Byrjaði að skipuleggja dýflissuna þegar Elísabet var 12 ára Josef Fritzl, sem hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár, byrjaði að leggja grunn að dýflissu sinni þegar hún var aðeins tólf ára, það er sex árum áður en hann læsti hana inni. Erlent 5.5.2008 14:06
Lét dótturina aðstoða við að reisa dýflissuna Josef Fritzl, skrímslið frá Amstetten, fékk hjálp frá Elisabeth dóttur sinni við að innrétta dýflissuna þar sem hún mátti hýrast næstu 24 árin. Breska dagblaðið The Sun greinir frá þessu í dag og hefur eftir rannsóknarmönnum í málinu. Elisabeth var 18 ára gömul þegar faðir hennar fékk hana til að aðstoða sig við að innrétta húsnæðið í kjallara heimilis þeirra. Erlent 5.5.2008 13:03
Nauðgaði dótturinni fyrir framan börn þeirra Það var árið 1984 sem Josef Fritzl lokkaði hina átján ára gömlu dóttur sína Elísabetu með sér niður í kjallara. Erlent 4.5.2008 18:15
Telur Fritzl eiga heima á geðsjúkrahúsi en ekki í fangelsi Lögmaður Josefs Fritzl, sem sakaður er um að hafa haldið dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og nauðgað henni ítrekað, telur að skjólstæðingur sinn eigi fremur heima að geðsjúkrahúsi en í fangelsi. Erlent 4.5.2008 16:35
Kerstin Fritzl ekki hugað líf Læknar í Austurríki telja ólíklegt að Kerstin Fritzl lifi af veikindi sín. Hún hefur verið í dauðadái á sjúkrahúsi síðan hún var leyst úr kjallaraprísund föður síns. Erlent 2.5.2008 14:12
Eiginkona Fritzl yfirheyrð í dag Austurríska lögreglan ætlar að yfirheyra eiginkonu Josef Fritzl til kanna hvort satt sé að hún hafi í raun og veru ekkert vitað um þann hrylling sem átti sér stað í kjallara þeirra hjóna. Erlent 2.5.2008 13:00
Rannsaka hvort Fritzl hafi komið fyrir banvænu gasi í kjallaranum Lögregla í Amstetten í Austurríki rannsakar nú hvort fjölskyldufangavörðurinn og sifjaspillirinn Josef Fritzl hafi komið búnaði fyrir í kjallaradýflissu sinni sem losa myndi banvænt gas út í andrúmsloftið Erlent 1.5.2008 16:00
Prófraun á réttarríkið Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. Erlent 30.4.2008 18:30
Er Fritzl líka morðingi? Austurríska lögreglan er sögð vera að rannsaka hvort Josef Fritzl tengist morði á ungri stúlku, sem aldrei hefur verið upplýst. Erlent 30.4.2008 12:13
Ekki mjög orðheppinn kanslari Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna. Erlent 30.4.2008 11:13
Austurríski pabbinn skemmti sér á Pattaya -myndband Á meðan Elísabet dóttir hans hírðist með börnum sínum í dýflissunni í Austurríki lifði Josef Fritzl í vellystingum pragtuglega á Pattaya ströndinni í Taílandi. Erlent 30.4.2008 10:48
Skyggnst í sjúkan hug Fritzl Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten Erlent 29.4.2008 21:40
Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. Erlent 29.4.2008 15:18
Faðerni staðfest í Austurríki DNA próf hafa sýnt framá að Josef Fritzl er faðir allra barnanna sem Elísabet dóttir hans ól í 24 ára fangavist sinni. Erlent 29.4.2008 14:23
Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. Erlent 29.4.2008 13:43
Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. Erlent 29.4.2008 12:12
Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. Erlent 29.4.2008 09:30
Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. Erlent 28.4.2008 21:07
Austurríkismenn slegnir óhug Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn. Erlent 28.4.2008 18:53
Hryllingshúsið í Austurríki Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár. Erlent 28.4.2008 17:06
Játar að hafa sjö sinnum barnað dóttur sína Sjötíu og þriggja ára Austurríkismaður hefur játað að hafa haldið dóttur sinni fanginni í gluggalausum kjallara í 24 ár og getið með henni sjö börn. Erlent 28.4.2008 10:24
Lokaði dóttur sína niður í kjallara í 24 ár Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. Erlent 27.4.2008 14:35
Reka hótel í Ölpunum "Hótelið kallast Skihotel Speiereck og er í litlu fjallaþorpi, Sankt Michael, 100 km suður af Salzburg. Við erum á Alpahryggnum í sólríkasta hluta Austurríkis,“ útskýrir annar eigendanna, Þorgrímur Kristjánsson, hress í símann Lífið 17.12.2019 13:28