Sádi-Arabía
Íranir neita ábyrgð í árásum á olíuvinnslustöðvar Sádi-Arabíu
Íranir neituðu í morgun að hafa átt hlut í drónaárásum jemenskra uppreisnarmanna á sádi-arabískar olíuvinnslustöðvar á laugardag.
Segir Írani bera ábyrgð á drónaárásunum
Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var ómyrkur í máli á Twitter fyrr í dag. Þar sakaði hann Írani um að standa að baki drónaárásum á tvær sádiarabískar olíuvinnslustöðvar.
Olíuframleiðsla í Sádi-Arabíu dregst saman eftir drónaárásir
Olíuframleiðsla í Sádi-Arabíu hefur dregist verulega saman í dag eftir drónaárásir á tvær af stærstu olíuframleiðslustöðvar landsins. Stöðvarnar eru í eigu ríkisfyrirtækisins Aramco, en hinir jemensku Húta-uppreisnarmenn hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum.
„Ekki gera það, þið munuð kæfa mig“
Tyrkneskt dagblað birti í fyrradag afrit af hljóðupptöku sem sögð er af samtali sádi-arabíska blaðamannsins Jamals Khashoggi og morðingja hans áður en þeir myrtu hann á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í byrjun október í fyrra.
Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar mögulega samsekir um stríðsglæpi í Jemen
Í óbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um mögulega stríðsglæpi í átökunum í Jemen, sem hafa staðið yfir í um fjögur ár, eru báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi.
Yfir hundrað manns féllu í loftárásum Sáda á fangelsi
Bandalagsher Sáda segist aðeins hafa ráðist á birgðastöð þar sem drónar og flugskeyti hafi verið geymd.
Konur í Sádi-Arabíu geta ferðast án leyfis karlmanna
Sádi arabískar konur hafa nú leyfi til að ferðast utan landsteinana án leyfis fylgdarmanns.
Rannsaka tengsl framboðs og stjórnar Trump við arabíuríki
Helsti fjáraflari framboðs Trump var í nánum samskiptum við Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmin í kosningabaráttunni og í upphafi valdatíðar forsetans.
Mistókst að koma í veg fyrir vopnasölu til Sádi-Arabíu
Donald Trump forseti beitti á dögunum neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að hætt yrði við söluna.
Trump beitti neitunarvaldi vegna vopnasölusamnings
Donald Trump Bandaríkjaforseti beitti í gærkvöldi neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að stór vopnasölusamningur til Sádi Arabíu yrði afturkallaður.
Bandarískar hersveitir sendar í fyrsta sinn til Sádi-Arabíu í 16 ár
Höfuðstöðvar bandaríska varnarmálaráðuneytisins tilkynntu í dag að verið væri að senda bandarískar hersveitir til Sádi-Arabíu til að verja hagsmuni Bandaríkjanna frá líklegri ógn.
Falla frá stórri pöntun á Boeing 737 Max vélum
Sádí-arabíska lággjaldaflugfélagið Flyadeal, hefur tekið ákvörðun um að draga pöntun sína á þrjátíu Boeing 737 Max vélum til baka.
Trump nefndi vopnakaup Sáda þegar hann var spurður um rannsókn á Khashoggi
Trump ræddi málið í viðtali við NBC sjónvarpstöðina fyrr í dag og benti í því samhengi á mikil vopnaviðskipti Bandaríkjanna og Sádí-Arabíu. Kaup Sáda á bandarískum vopnum nemi háum fjárhæðum sem búi til störf í heimalandinu.
Hafna áliti um þátt prinsins í morðinu
Utanríkisráðherra Sádi-Arabíu,hafnaði í gær því sem segir í nýrri skýrslu sérfræðings Sameinuðu þjóðanna um aftökur án dóms og laga, um að raunveruleg sönnunargögn væru fyrir því að Mohammed bin Salman krónprins og aðrir hátt settir embættismenn væru ábyrgir fyrir morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi.
Krónprins Sádi-Arabíu sæti rannsókn vegna dauða Khashoggi
Sérstakur skýrslugerðarmaður Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu sinni um morðið á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi í dag.
Segja ótilgreint ríki bera ábyrgð á árás á olíuflutningaskip
Sameinuðu arabísku furstadæmin fullyrða að mestar líkur séu á því að ríki hafi fyrirskipað árásir á olíuflutningaskip undan strönd landsins á dögunum.
Palestína hafnar áformum Bandaríkjanna vegna hliðhylli við Ísrael
Jared Kushner, tengdasonur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, er á leið til Mið-Austurlanda til að kynna friðaráætlun fyrir svæðið.
Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn
Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins.
Segir Ísland sanna að smáríki geta verið leiðtogar á heimsvísu
Framkvæmdastjóri Mannréttindavaktarinnar í Genf segir að þrátt fyrir smæð sína sé Ísland leiðandi ríki á vettvangi Mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna. Hann vonast til að Ísland beiti sér fyrir umbótum sem kalli á meira mannréttindareftirlit með sjálfum meðlimum ráðsins.
Kalla starfsmenn heim frá Írak
Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skipað flestum starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins í Baghdad og Ebril að yfirgefa Írak hið snarasta.
Hútar gerðu drónaárásir í Sádi-Arabíu
Mikil spenna er nú á svæðinu en Bandaríkjamenn ákváðu nýlega að senda flugmóðurskip í Persaflóann auk þess sem bætt hefur verið í flota sprengjuflugvéla þeirra á svæðinu.
Fullyrða að skemmdarverk hafi verið unnin á olíuskipum
Sádí-Arabar fullyrða að tvö olíuflutningaskip þeirra hafi orðið fyrir skemmdarverkum undan strönd Sameinuðu arabísku furstadæmanna í morgun.
Mannréttindasamtök gagnrýna aftökur í Sádi Arabíu
37 voru teknir af lífi í Sádi Arabíu í gær á einu bretti, en fólkið var allt sakað um hryðjuverkastarfsemi.
Árás í lögreglustöð í Sádi-Arabíu
Fjórir eru látnir eftir árás á lögreglustöð í Riyadh héraði í Sádi-Arabíu.
Trump hættir ekki stuðningi við Sáda
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beitt neitunarvaldi sínu gegn þingsályktun sem samþykkt hafði verið í báðum deildum þingsins og er það í annað sinn sem hann beitir þessu valdi sínu.
Kona frá Sádí-Arabíu keppir í Formúlu 4 tæpu ári eftir að konur þar í landi fengu að keyra
Brautryðjandinn Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina.
Sádar sakaðir um að hafa brotist inn í síma Amazon-eigandans
Rannsakandi á vegum Jeffs Bezos telur að umfjöllun Washington Post, sem Bezos á, um morðið á Jamal Khashoggi hafi verið ástæða þess að Sádar hafi stolið einkaskilaboðum hans og komið til slúðurblaðs.
Sérsveit krónprinsins pyntaði og rændi stjórnarandstæðingum
Krónprinsinn lét setja saman sérsveit til að þagga niður í andófsfólki rúmu ári áður en Jamal Khashoggi var myrtur í Istanbúl.
Kvenréttindakonur dregnar fyrir dóm í Sádi-Arabíu
Konurnar hafa verið í haldi frá því í maí í fyrra. Ísland las upp yfirlýsingu fjölda ríkja um að þeim yrði sleppt í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku.
Íslandsdeild Amnesty fagnar framgöngu Íslands
Þann 7. mars sl. flutti fastafulltrúi Íslands sameiginlegt ávarp 36 ríkja í ráðinu þar sem mannréttindabrot Sádi-Arabíu voru fordæmd.