
Bangladess

Ráðist á unga mótmælendur í Bangladess
25 ungmenni eru slösuð eftir óeirðir í Bangladess vegna mótmæla í höfuðborginni Dhaka.

Eyðing regnskóga nærri meti í fyrra
Skóglendi á stærð við Bangladess glataðist í fyrra samkvæmt gervihnattamælingum.

Segja foringja í her Myanmar seka um glæpi gegn mannkyninu
Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að sækja eigi foringja í her Myanmar til saka fyrir glæpi gegn mannkyninu.

Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti.

Yfirlýsingar um heimkomu fáránlegar
Yfirlýsing stjórnvalda í Mjanmar um að fimm manna Róhingjafjölskylda hafi snúið aftur heim til Rakhine-héraðs er fáránleg og farsi.

Búrmískir hermenn dæmdir í fangelsi fyrir morð á róhingjum
Stutt er síðan stjórnarher Búrma viðurkenndi fyrst að hermenn hans hefðu tekið þátt í morðum á þjóðernisminnihlutanum.

Róhingjar geti ekki snúið aftur til heimkynna sinna
Ursula Mueller, aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á sviði mannúðarmála, segir stjórnvöld í Mjanmar ekki reiðubúin til að taka á móti flóttafólki úr þjóðflokki Róhingja.

Efna til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna blæs UN Women á Íslandi til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess.

Þjóðernishreinsanir á Róhingjum í Mjanmar sagðar halda áfram
Undanfarið hálft ár hafa Róhingjar verið beittir ofbeldi í Rakhine-héraði Mjanmar og hefur mannréttindastjóri SÞ meðal annars notað hugtökin þjóðernishreinsanir og þjóðarmorð um aðgerðir hersins.

Róhingjar funduðu með yfirvöldum
Ríflega 5.000 Róhingjar sem fastir eru á landsvæði sem liggur á milli Bangladess og Mjanmar, og hvorugt ríkið gerir tilkall til, fengu í gær heimsókn frá sendiboðum beggja ríkja.

Hyggjast refsa sextán fyrir Róhingjamorð
Yfirvöld í Mjanmar ætla að refsa sjö hermönnum, þremur lögreglumönnun og sex almennum borgurum sem voru viðriðnir dráp á Róhingjum í Rakhine-héraði.

Sláandi umfjöllun Reuters vekur umtal
Sláandi umfjöllun blaðamanna Reuters um morð á tíu Róhingjum í Mjanmar leiðir til ákalls um alþjóðlega rannsókn á meintu þjóðarmorði. Tveir blaðamannanna voru sendir í fangelsi við vinnslu umfjöllunarinnar.

Sameinuðu þjóðirnar vilja blaðamenn Reuters í Mjanmar úr fangelsi
Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna kallaði í gær eftir því að Wa Lone og Kyaw Soe Oo, blaðamenn Reuters, yrðu leystir úr haldi.

Pynta flóttamenn í Líbíu og krefjast lausnargjalds
Súdanskir flóttamenn eru hýddir með svipum og brenndir í Líbíu og hafa verið seldir í þrældóm. Fjölskyldur í Súdan, Níger og Bangladess hafa greitt lausnargjald í gegnum Western Union sem segir forgangsmál að hindra slíkar greiðslur.

Fulltrúi Bandaríkjanna sakar Suu Kyi um hvítþvott og siðleysi
Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, hvítþvær ríkisstjórn sína af þjóðernishreinsunum sem ríki hennar stundar á Róhingjum og hana skortir siðferðislega stjórnarhætti.

Ná samkomulagi um að Rohingjar snúi aftur innan tveggja ára
Rúmlega 600 þúsund Róhingjar hafa flúið til Bangladess frá því ofbeldi braust út í Rakhine-héraði í Mjanmar í ágúst.

Íranska skipið Sanchi lekur olíu í tonnavís
Íranska olíuflutningaskipið Sanchi, sem sökk í gær eftir að hafa staðið í ljósum logum á Austur-Kínahafi undanfarna viku, lekur nú olíu. Skipið var á leið til Kína með 136.000 tonn af hráolíu, alls um 960.000 tunnur, og er mengunin ekki sjáanleg á yfirborðinu að því er BBC greinir frá.

Þrjú hundruð þúsund þjást
Páll Stefánsson ljósmyndari kynntist Rohingya flóttamönnum í Bangladess.