Kjaramál Segir 16 prósent landsmanna treysta lífeyrissjóðunum Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir nauðsynlegt að taka lífeyriskerfið til endurskoðunar. Innlent 21.1.2019 11:59 Fundi hjá sáttasemjara frestað til morguns Ekkert verður af fundi samninganefnda VR, Eflingar og VLFA með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara. Innlent 21.1.2019 09:10 Grindvíkingar hækka lægstu laun einhliða Grindavíkurbær ætlar sér að hækka laun þeirra starfshópa í bæjarfélaginu sem eru með hvað lægstu launin. Bæjarfulltrúar telja lægst launuðu starfsmenn sveitarfélagsins hafa of lág laun og vilja bæta þau. Innlent 20.1.2019 21:17 Kröfugerð Starfsgreinasambandsins felld inn í stefnu Sósíalistaflokksins Með þessu segist Sósíalistaflokkurinn gera kröfur yfir 100 þúsund Íslendinga að sínum. Innlent 19.1.2019 17:32 Segir samhljóm með áherslum BSRB og Alþýðusambandsins Formaður BSRB segir að áherslan í komandi kjaraviðræðum verði á skattamál, húsnæðismál og styttingu vinnuvikunnar. Samstaða sé með málflutningi Alþýðusambands Íslands varðandi lægstu launin. Innlent 18.1.2019 21:10 Fækkaði um 1.400 hjá VLFA Ríkissáttasemjari kallaði eftir fjölda félagsmanna sem samningarnir ná til frá stéttarfélögunum. Samkvæmt upphaflegu svari VLFA voru félagsmenn alls 2.509 en samkvæmt leiðréttu svari eru þeir 1.102. Innlent 18.1.2019 21:09 Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. Viðskipti innlent 18.1.2019 16:11 Upplýsingar um lífskjör landsmanna aðgengileg á nýjum vef Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði vefinn tekjusagan.is á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í dag. Innlent 18.1.2019 11:32 Framhaldið hjá SGS skýrist eftir helgi Samninganefnd SGS, sem samansett er af formönnum þeirra sextán félaga sem eru í samflotinu, kom saman til fundar í gær til að fara yfir stöðuna. Innlent 17.1.2019 22:24 Ólíklegt að kjarasamningar náist í þessum mánuði Formenn sautján félaga Starfsmannasambandsins sem mynda hina svo kölluðu stóru samninganefnd sambandsins funduðu í allan dag um stöðu kjaraviðræðna við Samtök atvinnulífsins. Innlent 17.1.2019 20:13 Starfsgreinasambandið metur hvort vísa eigi deilu til ríkissáttasemjara Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir gott að Samtök atvinnulífsins hafi opnað á að nýir kjarasamningar gildi frá áramótum. Innlent 17.1.2019 13:04 Segir gassagang þýðingarlausan Á þriðja samningafundi SA og VR, Eflingar og VLFA í gær var farið yfir það svigrúm sem SA telja að sé til launahækkana og kostnaðarmat á kröfugerð verkalýðsfélaganna. Innlent 16.1.2019 22:41 Hugnast ekki hugmyndir um færri yfirvinnutíma Samtök atvinnulífsins hafa lagt spilin á borðið og greint frá mögulegu svigrúmi til launahækkana að sögn formanns VR. Hækkunin mæti þó ekki kröfum VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness og þyrfti ríkið að stíga inn í til þess að brúa bilið. Fundað var í kjaradeilunni hjá ríkissáttasemjara í dag. Innlent 16.1.2019 18:26 Þokast afskaplega hægt og hugnast ekki tillögur SA um vinnustaðabreytingar Formenn þriggja verkalýðsfélaga sem 67 þúsund landsmenn tilheyra segja myndina skýrari eftir fund með atvinnurekendum og ríkissáttasemjara í dag. Innlent 16.1.2019 14:47 Fulltrúar SA og verkalýðsfélaganna þriggja boðaðir til fundar á mánudag Fundi fulltrúa VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins sem hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 10 lauk upp úr klukkan tólf. Innlent 16.1.2019 12:31 Teygist á fundi hjá sáttasemjara Fundur fulltrúa VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness með fulltrúm Samtaka atvinnulífsins sem hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 10 stendur enn yfir. Innlent 16.1.2019 11:26 Hallur Hallsson sækir um hjá Eflingu Ekki enn búið að ráða í stöðuna. Málið í skoðun. Innlent 15.1.2019 13:17 Framkvæmdastjóri SA segir viðræður ganga vel við félög sem ekki vísuðu til ríkissáttasemjara Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að hægt sé að ná fram samningum sem bæti kjör þeirra lægst launuðu og samstaða sé um að stytta vinnuvikuna og að ráðist verði í átak í húsnæðismálum. Innlent 15.1.2019 13:13 Störukeppni er til lítils Hugsanlegt að fjögur stéttarfélög slíti kjaraviðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins ef árangur næst ekki á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Innlent 14.1.2019 22:52 VR hótar viðræðuslitum og aðgerðum Formaður VR segir að ef ekki verði einhver árangur í viðræðum við Samtök atvinnulífsins við sáttasemjara á miðvikudaginn sé ekki ólíklegt að viðræðunum verði slitið. Innlent 14.1.2019 18:45 Segir átök á vinnumarkaði geta haft áhrif á ferðaþjónustuna Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Innlent 13.1.2019 13:31 Stéttarfélögin gera kröfu um styttingu vinnuvikunnar Málþing um styttingu vinnuvikunnar var haldið í Hörpu í dag. Innlent 12.1.2019 18:35 Málþing um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu í dag Sérfræðingur að utan mun fjalla um áhrif skemmri vinnuviku á lífsgæði, náttúru og framleiðni fyrir íslenskt samfélag. Innlent 12.1.2019 11:53 Iðnaðarmenn skoða að semja til styttri tíma í einu Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmaður iðnaðarmannafélaganna innan ASÍ, segir sambandið sjá sóknarfæri í að semja til styttri tíma í einu. Innlent 11.1.2019 13:29 VR uppfyllir eigin kröfur VR mun hækka mánaðarlaun starfsmanna sinna um sömu krónutölu, 42 þúsund krónur, og félagið krefst í kjaraviðræðum. Innlent 11.1.2019 03:01 Munu ekki afsala sér réttinum til verkfalls Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir verkafólk ekki munu afsala sér verkfallsrétti. Á fundi hjá ríkissáttasemjara í næstu viku á loksins að ræða launaliðinn. Framkvæmdastjóri SA fagnar því að fá þá kostnaðarmat á kröfugerðir. Innlent 9.1.2019 22:21 Vona að Samtök atvinnulífsins sýni á spilin á næsta fundi hjá sáttasemjara Bráðavandi blasir við láglaunafólki að sögn formanns Eflingar og formaður Verkalýðsfélags Akraness segir stjórnvöld þurfa að stemma stigu við "blóðugum vígvelli“ leigumarkaðarins. Framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins vill stuðla að kerfisbreytingu á íslenskum vinnumarkaði. Innlent 9.1.2019 19:00 Segir Björn Bjarnason rógbera og bullara Viðar Þorsteinsson fordæmir skrif Björns Bjarnasonar og krefst þess að hann dragi þau til baka. Innlent 9.1.2019 15:27 Býst við því versta en vonar það besta Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta. Innlent 9.1.2019 14:25 Næsti fundur hjá ríkissáttasemjara eftir viku Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta. Boðað hefur verið til næsta fundar hjá ríkissáttasemjara á miðvikudaginn í næstu viku. Innlent 9.1.2019 14:03 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 156 ›
Segir 16 prósent landsmanna treysta lífeyrissjóðunum Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir nauðsynlegt að taka lífeyriskerfið til endurskoðunar. Innlent 21.1.2019 11:59
Fundi hjá sáttasemjara frestað til morguns Ekkert verður af fundi samninganefnda VR, Eflingar og VLFA með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara. Innlent 21.1.2019 09:10
Grindvíkingar hækka lægstu laun einhliða Grindavíkurbær ætlar sér að hækka laun þeirra starfshópa í bæjarfélaginu sem eru með hvað lægstu launin. Bæjarfulltrúar telja lægst launuðu starfsmenn sveitarfélagsins hafa of lág laun og vilja bæta þau. Innlent 20.1.2019 21:17
Kröfugerð Starfsgreinasambandsins felld inn í stefnu Sósíalistaflokksins Með þessu segist Sósíalistaflokkurinn gera kröfur yfir 100 þúsund Íslendinga að sínum. Innlent 19.1.2019 17:32
Segir samhljóm með áherslum BSRB og Alþýðusambandsins Formaður BSRB segir að áherslan í komandi kjaraviðræðum verði á skattamál, húsnæðismál og styttingu vinnuvikunnar. Samstaða sé með málflutningi Alþýðusambands Íslands varðandi lægstu launin. Innlent 18.1.2019 21:10
Fækkaði um 1.400 hjá VLFA Ríkissáttasemjari kallaði eftir fjölda félagsmanna sem samningarnir ná til frá stéttarfélögunum. Samkvæmt upphaflegu svari VLFA voru félagsmenn alls 2.509 en samkvæmt leiðréttu svari eru þeir 1.102. Innlent 18.1.2019 21:09
Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. Viðskipti innlent 18.1.2019 16:11
Upplýsingar um lífskjör landsmanna aðgengileg á nýjum vef Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði vefinn tekjusagan.is á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í dag. Innlent 18.1.2019 11:32
Framhaldið hjá SGS skýrist eftir helgi Samninganefnd SGS, sem samansett er af formönnum þeirra sextán félaga sem eru í samflotinu, kom saman til fundar í gær til að fara yfir stöðuna. Innlent 17.1.2019 22:24
Ólíklegt að kjarasamningar náist í þessum mánuði Formenn sautján félaga Starfsmannasambandsins sem mynda hina svo kölluðu stóru samninganefnd sambandsins funduðu í allan dag um stöðu kjaraviðræðna við Samtök atvinnulífsins. Innlent 17.1.2019 20:13
Starfsgreinasambandið metur hvort vísa eigi deilu til ríkissáttasemjara Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir gott að Samtök atvinnulífsins hafi opnað á að nýir kjarasamningar gildi frá áramótum. Innlent 17.1.2019 13:04
Segir gassagang þýðingarlausan Á þriðja samningafundi SA og VR, Eflingar og VLFA í gær var farið yfir það svigrúm sem SA telja að sé til launahækkana og kostnaðarmat á kröfugerð verkalýðsfélaganna. Innlent 16.1.2019 22:41
Hugnast ekki hugmyndir um færri yfirvinnutíma Samtök atvinnulífsins hafa lagt spilin á borðið og greint frá mögulegu svigrúmi til launahækkana að sögn formanns VR. Hækkunin mæti þó ekki kröfum VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness og þyrfti ríkið að stíga inn í til þess að brúa bilið. Fundað var í kjaradeilunni hjá ríkissáttasemjara í dag. Innlent 16.1.2019 18:26
Þokast afskaplega hægt og hugnast ekki tillögur SA um vinnustaðabreytingar Formenn þriggja verkalýðsfélaga sem 67 þúsund landsmenn tilheyra segja myndina skýrari eftir fund með atvinnurekendum og ríkissáttasemjara í dag. Innlent 16.1.2019 14:47
Fulltrúar SA og verkalýðsfélaganna þriggja boðaðir til fundar á mánudag Fundi fulltrúa VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins sem hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 10 lauk upp úr klukkan tólf. Innlent 16.1.2019 12:31
Teygist á fundi hjá sáttasemjara Fundur fulltrúa VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness með fulltrúm Samtaka atvinnulífsins sem hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 10 stendur enn yfir. Innlent 16.1.2019 11:26
Hallur Hallsson sækir um hjá Eflingu Ekki enn búið að ráða í stöðuna. Málið í skoðun. Innlent 15.1.2019 13:17
Framkvæmdastjóri SA segir viðræður ganga vel við félög sem ekki vísuðu til ríkissáttasemjara Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að hægt sé að ná fram samningum sem bæti kjör þeirra lægst launuðu og samstaða sé um að stytta vinnuvikuna og að ráðist verði í átak í húsnæðismálum. Innlent 15.1.2019 13:13
Störukeppni er til lítils Hugsanlegt að fjögur stéttarfélög slíti kjaraviðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins ef árangur næst ekki á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Innlent 14.1.2019 22:52
VR hótar viðræðuslitum og aðgerðum Formaður VR segir að ef ekki verði einhver árangur í viðræðum við Samtök atvinnulífsins við sáttasemjara á miðvikudaginn sé ekki ólíklegt að viðræðunum verði slitið. Innlent 14.1.2019 18:45
Segir átök á vinnumarkaði geta haft áhrif á ferðaþjónustuna Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Innlent 13.1.2019 13:31
Stéttarfélögin gera kröfu um styttingu vinnuvikunnar Málþing um styttingu vinnuvikunnar var haldið í Hörpu í dag. Innlent 12.1.2019 18:35
Málþing um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu í dag Sérfræðingur að utan mun fjalla um áhrif skemmri vinnuviku á lífsgæði, náttúru og framleiðni fyrir íslenskt samfélag. Innlent 12.1.2019 11:53
Iðnaðarmenn skoða að semja til styttri tíma í einu Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmaður iðnaðarmannafélaganna innan ASÍ, segir sambandið sjá sóknarfæri í að semja til styttri tíma í einu. Innlent 11.1.2019 13:29
VR uppfyllir eigin kröfur VR mun hækka mánaðarlaun starfsmanna sinna um sömu krónutölu, 42 þúsund krónur, og félagið krefst í kjaraviðræðum. Innlent 11.1.2019 03:01
Munu ekki afsala sér réttinum til verkfalls Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir verkafólk ekki munu afsala sér verkfallsrétti. Á fundi hjá ríkissáttasemjara í næstu viku á loksins að ræða launaliðinn. Framkvæmdastjóri SA fagnar því að fá þá kostnaðarmat á kröfugerðir. Innlent 9.1.2019 22:21
Vona að Samtök atvinnulífsins sýni á spilin á næsta fundi hjá sáttasemjara Bráðavandi blasir við láglaunafólki að sögn formanns Eflingar og formaður Verkalýðsfélags Akraness segir stjórnvöld þurfa að stemma stigu við "blóðugum vígvelli“ leigumarkaðarins. Framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins vill stuðla að kerfisbreytingu á íslenskum vinnumarkaði. Innlent 9.1.2019 19:00
Segir Björn Bjarnason rógbera og bullara Viðar Þorsteinsson fordæmir skrif Björns Bjarnasonar og krefst þess að hann dragi þau til baka. Innlent 9.1.2019 15:27
Býst við því versta en vonar það besta Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta. Innlent 9.1.2019 14:25
Næsti fundur hjá ríkissáttasemjara eftir viku Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta. Boðað hefur verið til næsta fundar hjá ríkissáttasemjara á miðvikudaginn í næstu viku. Innlent 9.1.2019 14:03