„Ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska“ Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2019 10:55 25 lykilstjórnendur bankanna þriggja fengu alls 944 milljónir í laun, hlunnindi og árangurstengdar greiðslur í fyrra. Meðallaun forstjóra og/eða framkvæmdastjóra norskra fyrirtækja í einkageiranum á síðasta ári voru ein milljón íslenskra króna á mánuði eða sem nemur 900 þúsund norskum krónum í árslaun. Stjórnendur opinberra fyrirtækja og stofnana voru að meðaltali með 1,280 þúsund í mánaðarlaun. Þetta segir Halldór Guðmundsson fyrrverandi forstjóri Hörpu en hann starfar nú fyrir bókmenntamiðstöðina Norla sem stjórnar þátttöku Noregs í bókamessunni í Frankfurt í ár. Noregur er þar sérlegur heiðursgestur.Halldór Guðmundsson segir háðskur að það sé auðvitað svo að ólíkt harðar sé slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.Vísir/Anton BrinkHalldór þekkir þannig vel til í Noregi en hann vitnar í þessu samhengi í umfjöllun sem finna má í Aftenposten sem byggir á tölum norsku hagstofunnar. Halldór segir þetta fróðlegt í umræðunni um samkeppnishæfi íslenskra forstjóralauna, en vart ætti að þurfa að rifja upp þá umræðu sem lýst hefur verið sem sprengju inní karadeilur yfirstandandi. „Hæst voru forstjóralaun í olíubransanum, 2,8 milljónir á mánuði, en meðallaun norskra bankastjóra voru 2.3 milljónir á mánuði. Meðaltalshækkanir á árinu voru 2-3 %. Bónusar eru meðtaldir, en ekki bílastyrkir eða hlutabréfaopsjónir.“ Og Halldór bætir svo við, nokkuð háðskur: „En það er auðvitað ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.“Athugasemd: Í fyrri fyrirsögn var fullyrt að íslenskir forstjórar og stjórnendur væru með miklu hærri laun en norskir kollegar þeirra. Var vísað til samanburðarins að ofan sem tekur einnig til millistjórnenda. Í úttekt BBC frá því í janúar eru norskir forstjórar sagðir með í kringum 10 milljónir króna í mánaðarlaun. Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Katrín skammar bankastjóra á ofurlaunum Ekki í boði að segja fjöldanum að bara hafa sig hægan að sögn forsætisráðherra. 14. febrúar 2019 15:37 Laun bankastjóra: „Þetta rugl getur ekki gengið“ Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra eru mjög ósáttur við há laun bankastjóra á Íslandi. Hann talar um rugl í því sambandi. 16. febrúar 2019 12:45 Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30 Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. 20. febrúar 2019 10:25 Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. 20. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Meðallaun forstjóra og/eða framkvæmdastjóra norskra fyrirtækja í einkageiranum á síðasta ári voru ein milljón íslenskra króna á mánuði eða sem nemur 900 þúsund norskum krónum í árslaun. Stjórnendur opinberra fyrirtækja og stofnana voru að meðaltali með 1,280 þúsund í mánaðarlaun. Þetta segir Halldór Guðmundsson fyrrverandi forstjóri Hörpu en hann starfar nú fyrir bókmenntamiðstöðina Norla sem stjórnar þátttöku Noregs í bókamessunni í Frankfurt í ár. Noregur er þar sérlegur heiðursgestur.Halldór Guðmundsson segir háðskur að það sé auðvitað svo að ólíkt harðar sé slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.Vísir/Anton BrinkHalldór þekkir þannig vel til í Noregi en hann vitnar í þessu samhengi í umfjöllun sem finna má í Aftenposten sem byggir á tölum norsku hagstofunnar. Halldór segir þetta fróðlegt í umræðunni um samkeppnishæfi íslenskra forstjóralauna, en vart ætti að þurfa að rifja upp þá umræðu sem lýst hefur verið sem sprengju inní karadeilur yfirstandandi. „Hæst voru forstjóralaun í olíubransanum, 2,8 milljónir á mánuði, en meðallaun norskra bankastjóra voru 2.3 milljónir á mánuði. Meðaltalshækkanir á árinu voru 2-3 %. Bónusar eru meðtaldir, en ekki bílastyrkir eða hlutabréfaopsjónir.“ Og Halldór bætir svo við, nokkuð háðskur: „En það er auðvitað ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.“Athugasemd: Í fyrri fyrirsögn var fullyrt að íslenskir forstjórar og stjórnendur væru með miklu hærri laun en norskir kollegar þeirra. Var vísað til samanburðarins að ofan sem tekur einnig til millistjórnenda. Í úttekt BBC frá því í janúar eru norskir forstjórar sagðir með í kringum 10 milljónir króna í mánaðarlaun.
Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Katrín skammar bankastjóra á ofurlaunum Ekki í boði að segja fjöldanum að bara hafa sig hægan að sögn forsætisráðherra. 14. febrúar 2019 15:37 Laun bankastjóra: „Þetta rugl getur ekki gengið“ Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra eru mjög ósáttur við há laun bankastjóra á Íslandi. Hann talar um rugl í því sambandi. 16. febrúar 2019 12:45 Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30 Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. 20. febrúar 2019 10:25 Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. 20. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Katrín skammar bankastjóra á ofurlaunum Ekki í boði að segja fjöldanum að bara hafa sig hægan að sögn forsætisráðherra. 14. febrúar 2019 15:37
Laun bankastjóra: „Þetta rugl getur ekki gengið“ Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra eru mjög ósáttur við há laun bankastjóra á Íslandi. Hann talar um rugl í því sambandi. 16. febrúar 2019 12:45
Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30
Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. 20. febrúar 2019 10:25
Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. 20. febrúar 2019 06:00