Kjaramál

Fréttamynd

ASÍ ekki rætt hugmyndir Ragnars Þórs

"Þessar hugmyndir hafa ekki verið ræddar innan Alþýðusambandsins. En það er stöðugt til umræðu hjá okkur hvernig hægt er að beita lífeyrissjóðunum,“ segir Drífa Snædal.

Innlent
Fréttamynd

Starfsmenn Eflingar segjast hafa upplifað algert niðurbrot

Tvær starfskonur Eflingar sem eru í veikindaleyfi telja sig ekki eiga afturkvæmt til starfa, segja forystu félagsins beita skoðanakúgun og óttast að erfitt verði að fá nýja vinnu þar sem styttist í að þær fari á eftirlaun. Þær vilja að samið verði við þær um starfslok og útiloka ekki að leita réttar síns fyrir dómstólum.

Innlent
Fréttamynd

Segir borgina í forystu í húsnæðismálum

Borgarstjóri kallar eftir samtali um húsnæðismál í tengslum við kjarasamninga. Hann segir borgina í ótvíræðri forystu í húsnæðismálum og að uppbygging eigi sér stað fyrir alla hópa.

Innlent
Fréttamynd

Gengislekinn meiri og hraðari en áður

Gengisveiking krónunnar gæti haft meiri og hraðari áhrif á verðlag að mati hagfræðings þar sem innlend fyrirtæki hafa uppsafnaða þörf fyrir verðhækkanir. Spennan í hagkerfinu magni gengisáhrifin. Forstjóri heildsölunnar Innness segir útlit fyrir verðhækkanir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Viðskiptajöfnuður líði fyrir launaskrið

Verði laun hækkuð umfram framleiðni og brjótist hækkunin hvorki fram í verðbólgu né atvinnuleysi má búast við miklum áhrifum á viðskiptajöfnuð samkvæmt nýrri skýrslu. Ýtrustu kröfur um launahækkanir leiði til halla sem nemur yfir helmingi af landsframleiðslu

Viðskipti innlent