Kjaramál

Fréttamynd

Saka stjórnvöld um útúrsnúning 

Kennarasambandið styður ekki frumvarp um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna sem nú er til meðferðar á Alþingi. Sambandið telur trúnaðarbrest milli þess og ríkisvaldsins.

Innlent
Fréttamynd

Forseti ASÍ býst við bylgju leiðréttinga

Komi Alþingi ekki saman og afturkalli nýjar ákvarðanir kjararáðs er það ávísun á óróleika á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Um mánaðamótin hækkuðu laun allra sem heyra undir kjararáð.

Innlent
Fréttamynd

Embættismenn fá 7,15 prósent hækkun

Laun forsætisráðherra hækka um tæpar 109 þúsund krónur á mánuði en laun ráðuneytisstjóra hans eru þó orðin hærri eða ríflega 1,8 milljónir. Kjararáð lítur til ákvæðis í gerðardómi um laun félaga í BHM í ágúst í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

Sjómenn sjá til lands í viðræðum við útgerð

Vonir standa til þess að skrifað verði undir nýjan kjarasamning sjómanna og útgerðarmanna í næstu viku. Góður gangur hefur verið á óformlegum fundum síðustu vikur. Sjómenn hafa verið samningslausir frá því í byrjun árs 2011.

Innlent
Fréttamynd

Ólaunuð vinna skattskyld

Ríkiskattstjóri segir að ólaunuð vinna eða vinna þar sem laun eru eingöngu í formi hlunninda sé skattskyld.

Innlent
Fréttamynd

Sjúkraliðar bíða fram yfir páska

Sveitarfélögin sömdu við félög BHM aðfaranótt mánudags. Aukinn kraftur að færast í viðræður við hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliðar hafa ekkert heyrt frá samþykkt verkfalls sem hefst að óbreyttu 4. apríl.

Innlent
Fréttamynd

Sjúkraliðar boða allsherjarverkfall

Öldrunar- og hjúkrunarþjónusta á vegum sveitarfélaga landsins raskast í byrjun apríl komi til verkfalls sjúkraliða. Verkfall samþykkt með 97 prósentum atkvæða.

Innlent
Fréttamynd

Ekki gengið að breyta launum hand­hafa

Þó að laun forsetans hafi lækkað í ársbyrjun 2009 hafa laun handhafa forsetavalds haldist óbreytt fram að þessu. Sjaldgæft er að handhafarnir þurfi að sinna því starfi en þeir deila þó með sér forsetalaunum í fjarveru forseta. Þingmenn hafa tvívegis á nokkrum árum reynt að breyta þessu en ekki haft erindi sem erfiði.

Innlent
Fréttamynd

Starfsmannafélög Reykjavíkur og Akraness sameinast

Félögar í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar fóru yfir þriðja þúsundið nú um áramótin þegar Starfsmannafélag Akraness sameinaðist félaginu. Félagsmenn í Starfsmannafélagi Akraness voru ríflega 350 og í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar um 2900. Sameinað félag verður því með um 3250 félagsmenn.

Innlent
Fréttamynd

Stefnir í að flug lamist um áramót

Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót. Flugstoðir, sem taka við flugstjórninni um áramót, hafa sett flugumferðarstjórum skilyrði um að undirrita starfsmannasamninga fyrir klukkan þrjú í dag, ella sé félagið ekki bundið af neinum samningum við þá. Flugumferðarstjórar ætla ekki að að undirrita samninginn.

Innlent