Samfylkingin Fjölgað um helming í Samfylkingu Stuðningsmenn Ingibjargar söfnuðu rúmlega þrjú þúsund nýjum Samfylkingarmönnum og stuðningsmenn Össurar tvö þúsund. Tvö þúsund að auki komu í gegnum skrifstofu. Samfylkingarmönnum hefur fjölgað um rúman helming frá áramótum, úr þrettán þúsund í tuttugu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:04 7000 nýskráningar í Samfylkinguna Gríðarleg smölun stuðningsmanna formannsefnanna í Samfylkingunni hefur skilað sjö þúsund nýjum flokksmönnum sem er aukning um tæp 54 prósent frá áramótum. Þá voru skráðir flokksmenn u.þ.b. þrettán þúsund en eru nú rétt um tuttugu þúsund eftir að frestur til að skrá sig í flokkinn, til að geta tekið þátt í formannskjörinu, rann út á föstudag. Innlent 13.10.2005 19:04 Kosningarnar byggðar á trausti Tæplega tuttugu þúsund flokksmenn Samfylkingarinnar fá að um það bil viku liðinni senda heim til sín kjörseðla vegna formannskjörsins. Innlent 13.10.2005 19:04 Vilja Ágúst Ólaf sem varaformann Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, hvetur þingmanninn Ágúst Ólaf Ágústsson til að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundinum í Maí. </font /> Innlent 13.10.2005 19:02 Össur sendir Ingibjörgu sneið Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir fátt nýtt koma frá framtíðarhópi flokksins en honum stýrir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, keppinautur hans um formannssætið í flokknum. Innlent 13.10.2005 19:02 Stuðningsmenn Össurar mótmæla Stuðningsmenn Össurar Skarphéðinssonar í formannskjöri Samfylkingarinnar mótmæla afskiptum fyrirtækisins Plúsinn.is af innanflokksmálum Samfylkingarinnar og benda á að fyrirtækið hafi sent frá sér áróður í formi skoðanakönnunar í þágu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Innlent 13.10.2005 19:01 Neita afskiptum af Samfylkingunni Forsvarsmenn Plússins.is segjast ekki hafa skipt sér af innanflokksmálum Samfylkingarinnar eins og stuðningsmenn Össurar Skarphéðinssonar í formannskjöri flokksins hafa haldið fram. Innlent 13.10.2005 19:01 60% nefndu Ingibjörgu Sólrúnu Sextíu prósent þeirra sem svöruðu í skoðanakönnun Frjálsar verslunar nefndu Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur þegar spurt var hvern viðkomandi vildi sjá sem formann Samfylkingarinnar. Fjörutíu prósent nefndu Össur Skarphéðinsson. Innlent 13.10.2005 18:45 Könnunin skemmtilegt gisk Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir könnun Fréttablaðsins í raun skemmtilegt gisk blaðsins. Spurt sé „hverju menn spái“ en „ekki hvað menn vilji“. Það sé stór galli á könnuninni. Innlent 13.10.2005 15:30 Sérdeild fyrir unga fanga Ungir fangar koma hættulegri úr fangelsunum heldur en þeir voru þegar þeir fóru inn, segir Ólafur Ágúst Ólafsson alþingismaður. Hann vill sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára í nýju fangelsi. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:30 Varaformannsslagur í uppsiglingu? Varaformannsslagur gæti verið í uppsiglingu í Samfylkingunni. Til stóð að formannsframbjóðendur Samfylkingarinnar mættust á opnum fundi Samfylkingarinnar á Akureyri í dag í fyrsta sinn síðan formannsslagurinn hófst. Ekkert varð úr því þar sem Ingibjörg Sólrún varð verðurteppt í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 15:29 Össur og Ingibjörg takast á Formannsframbjóðendur Samfylkingarinnar takast á á opnum fundi í dag í fyrsta sinn síðan formannsslagur flokksins hófst. Össur Skarphéðinssonm, formaður Samfylkingarinnar, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varaformaður munu mætast á almennum, opnum stjórnmálafundi sem hefst á Akureyri klukkan hálffjögur. Innlent 13.10.2005 15:29 Pólitísk endalok Ingibjargar? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir mögulegt að hún hætti í stjórnmálum bíði hún ósigur fyrir Össuri Skarphéðinssyni í formannskosningu í Samfylkingunni. Hún segir að komið sé að hugmyndafræðilegri endurnýjun í flokknum. Innlent 13.10.2005 15:27 Landsfundur Samfylkingar í vor Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 22.-23. maí í vor. Þetta var ákveðið á fundi framkvæmdastjórnar flokksins í gærkvöldi eftir umræður um að halda fundinn jafnvel fyrr. Í upphafi fundarins verður tilkynnt um hver verður formaður flokksins, að undangenginni póstkosningu, en varaformaður verður kjörinn á fundinum sjálfum. Innlent 13.10.2005 15:27 Reiði Össurar tilefnislaus IMG Gallup er ekki að gera skoðanakönnun fyrir stuðningsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, eins og Össur Skarphéðinsson hélt fram í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Varaþingmaður Samfylkingarinnar segir Össur hafa sýnt tilefnislausa reiði með ummælum sínum. Innlent 13.10.2005 15:26 Ekki skoðanir verkalýðsmálaráðs Sex menn úr forystu verkalýðshreyfinga og allir fulltrúar í verkalýðsmálaráði Samfylkingarinnar sendu í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja að skoðanir Gylfa Arnbjörnssonar, framkvæmdastjóra ASÍ, í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í gær séu ekki skoðanir verkalýðsmálaráðsins. Innlent 13.10.2005 15:26 Segir árásir flokksfélaga grófar Formaður Samfylkingarinnar segir stuðningsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa ráðist að sér með grófari og persónulegri hætti á síðustu dögum en andstæðingar hans í pólitík hafi nokkru sinni gert. Einn af áhrifamönnum innan Samfylkingarinnar vill að Ingibjörg Sólrún dragi formannsframboð sitt til baka. Innlent 13.10.2005 15:26 Kosningin styrkir Samfylkinguna Formaður Ungra jafnaðarmanna segir að formannskosning milli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Össurar Skarphéðinssonar styrki Samfylkinguna þegar fram í sækir. Flokkurinn sé stærri en þau bæði en uppgjör sé óumflýjanlegt. Hann vill að næsti varaformaður komi úr hópi unga fólksins. Innlent 13.10.2005 15:22 Landsfundur Samfylkingar í vor Allar líkur eru á því að landsfundur Samfylkingarinnar verði haldinn strax í vor. Þá verður komið í ljós hvort Össur Skarphéðinsson eða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður formaður flokksins. Innlent 13.10.2005 15:22 Þingsályktun um heimilisofbeldi Þingályktun um setningu lagaákvæðis um heimilisofbeldi hefur verið lögð fram á Alþingi. "Markmiðið er að ná utan um þann verknað sem heimilisofbeldi er, í víðum skilningi," sagði Ágúst Ólafur Ágústsson alþingismaður Samfylkingarinnar, sem er fyrsti flutningsmaður þingsályktunarinnar. Innlent 13.10.2005 14:57 Frábær niðurstaða segir Össur Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir niðurstöðu fylgiskönnunar Fréttablaðsins "frábæra" fyrir flokkinn. "Ég bjóst satt að segja við því að vandræðagangurinn á R-listanum myndi hafa áhrif á fylgi flokksins." Innlent 13.10.2005 14:57 Vinstri grænir á flugi Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins myndu Vinstri grænir rúmlega tvöfalda fylgi sitt ef boðað væri nú til kosninga. Helmingur þingmanna Frjálslynda flokksins myndi hins vegar falla af þingi. Fylgi Samfylkingar eykst frá síðustu könnun, en fylgi stjórnarflokkanna dalar. Innlent 13.10.2005 14:57 Samfylkingin stærsti flokkurinn Vinstriflokkarnir tveir myndu bæta mikið við sig og ná meirihluta á alþingi ef kosið væri nú. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var nú um helgina. Innlent 13.10.2005 14:57 Forsætisráðherra kosinn beint Björgvin G. Sigurðsson og Jóhanna Sigurðardóttir, þingmenn Samfylkingarinnar, vinna að hugmyndum um beina kosningu framkvæmdavaldsins. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í gær um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar um breytingar á stjórnarskránni. Innlent 13.10.2005 14:54 Staða Samfylkingar óásættanleg Staða Samfylkingarinnar innan Reykjavíkurlistans er óásættanleg miðað við fylgi flokksins í borginni. Þetta kom fram í máli Andrésar Jónssonar, formanns Ungra jafnaðarmanna, á fundi Samfylkingarfélags Reykjavíkur í gærkvöld þar sem rætt var um Reykjavíkurlistann, árangur hans og framtíð. Innlent 13.10.2005 14:51 Áttu von á deilum um varnarmál Framtíðarhópur Samfylkingarinnar bjóst við því að tekist yrði um tillögur vinnuhóps um varnarmál þegar áfangaskýrsla var kynnt á flokksstjórnarfundi um síðustu helgi. Innlent 13.10.2005 14:50 Segist ekki mega spyrja um Skjá 1 Geir H. Haarde, fjármálaráðherra neitaði í gær á Alþingi að svara spurningu Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar um kostnað Símans á helmingshlut í Skjá 1. Sagðist fjármálaráðherra sem fer með 99% hlut ríkisins i Símanum ekki hafa rétt til þess umfram aðra eigendur að afla slíkra upplýsinga Innlent 13.10.2005 14:49 Ummæli boða ekki gott Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra segir að ummæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um að Framsóknarflokkurinn væri "ömurlegur flokkur" boði ekki gott. Aðspurður um framtíð R-listans segir Halldór að samstarfið hafi gengið vel. Innlent 13.10.2005 14:49 Allt annað en feluleik Meta á stöðu varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli út frá hernaðarlegum fremur en efnahagslegum forsendum samkvæmt tillögum framtíðarhóps Samfylkingarinnar. Jón Gunnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi Alþýðuflokksmaður af Suðurnesjum segir að sú tillaga að Íslendingar taki að sér rekstur flugvallarins í vaxandi mæli valdi sér ekki áhyggjum. Innlent 13.10.2005 14:49 Varnarhugmyndir gagnrýndar Hugmyndir framtíðarhóps Samfylkingarinnar um varnarmál eru gagnrýndar bæði frá hægri og vinstri. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar kynnti nýjar hugmyndir framtíðarhóps á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um helgina. Óhætt er að segja að "umræðuplagg" hópsins í varnarmálum hafi vakið mesta athygli. Innlent 13.10.2005 14:48 « ‹ 47 48 49 50 51 ›
Fjölgað um helming í Samfylkingu Stuðningsmenn Ingibjargar söfnuðu rúmlega þrjú þúsund nýjum Samfylkingarmönnum og stuðningsmenn Össurar tvö þúsund. Tvö þúsund að auki komu í gegnum skrifstofu. Samfylkingarmönnum hefur fjölgað um rúman helming frá áramótum, úr þrettán þúsund í tuttugu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:04
7000 nýskráningar í Samfylkinguna Gríðarleg smölun stuðningsmanna formannsefnanna í Samfylkingunni hefur skilað sjö þúsund nýjum flokksmönnum sem er aukning um tæp 54 prósent frá áramótum. Þá voru skráðir flokksmenn u.þ.b. þrettán þúsund en eru nú rétt um tuttugu þúsund eftir að frestur til að skrá sig í flokkinn, til að geta tekið þátt í formannskjörinu, rann út á föstudag. Innlent 13.10.2005 19:04
Kosningarnar byggðar á trausti Tæplega tuttugu þúsund flokksmenn Samfylkingarinnar fá að um það bil viku liðinni senda heim til sín kjörseðla vegna formannskjörsins. Innlent 13.10.2005 19:04
Vilja Ágúst Ólaf sem varaformann Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, hvetur þingmanninn Ágúst Ólaf Ágústsson til að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundinum í Maí. </font /> Innlent 13.10.2005 19:02
Össur sendir Ingibjörgu sneið Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir fátt nýtt koma frá framtíðarhópi flokksins en honum stýrir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, keppinautur hans um formannssætið í flokknum. Innlent 13.10.2005 19:02
Stuðningsmenn Össurar mótmæla Stuðningsmenn Össurar Skarphéðinssonar í formannskjöri Samfylkingarinnar mótmæla afskiptum fyrirtækisins Plúsinn.is af innanflokksmálum Samfylkingarinnar og benda á að fyrirtækið hafi sent frá sér áróður í formi skoðanakönnunar í þágu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Innlent 13.10.2005 19:01
Neita afskiptum af Samfylkingunni Forsvarsmenn Plússins.is segjast ekki hafa skipt sér af innanflokksmálum Samfylkingarinnar eins og stuðningsmenn Össurar Skarphéðinssonar í formannskjöri flokksins hafa haldið fram. Innlent 13.10.2005 19:01
60% nefndu Ingibjörgu Sólrúnu Sextíu prósent þeirra sem svöruðu í skoðanakönnun Frjálsar verslunar nefndu Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur þegar spurt var hvern viðkomandi vildi sjá sem formann Samfylkingarinnar. Fjörutíu prósent nefndu Össur Skarphéðinsson. Innlent 13.10.2005 18:45
Könnunin skemmtilegt gisk Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir könnun Fréttablaðsins í raun skemmtilegt gisk blaðsins. Spurt sé „hverju menn spái“ en „ekki hvað menn vilji“. Það sé stór galli á könnuninni. Innlent 13.10.2005 15:30
Sérdeild fyrir unga fanga Ungir fangar koma hættulegri úr fangelsunum heldur en þeir voru þegar þeir fóru inn, segir Ólafur Ágúst Ólafsson alþingismaður. Hann vill sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára í nýju fangelsi. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:30
Varaformannsslagur í uppsiglingu? Varaformannsslagur gæti verið í uppsiglingu í Samfylkingunni. Til stóð að formannsframbjóðendur Samfylkingarinnar mættust á opnum fundi Samfylkingarinnar á Akureyri í dag í fyrsta sinn síðan formannsslagurinn hófst. Ekkert varð úr því þar sem Ingibjörg Sólrún varð verðurteppt í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 15:29
Össur og Ingibjörg takast á Formannsframbjóðendur Samfylkingarinnar takast á á opnum fundi í dag í fyrsta sinn síðan formannsslagur flokksins hófst. Össur Skarphéðinssonm, formaður Samfylkingarinnar, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varaformaður munu mætast á almennum, opnum stjórnmálafundi sem hefst á Akureyri klukkan hálffjögur. Innlent 13.10.2005 15:29
Pólitísk endalok Ingibjargar? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir mögulegt að hún hætti í stjórnmálum bíði hún ósigur fyrir Össuri Skarphéðinssyni í formannskosningu í Samfylkingunni. Hún segir að komið sé að hugmyndafræðilegri endurnýjun í flokknum. Innlent 13.10.2005 15:27
Landsfundur Samfylkingar í vor Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 22.-23. maí í vor. Þetta var ákveðið á fundi framkvæmdastjórnar flokksins í gærkvöldi eftir umræður um að halda fundinn jafnvel fyrr. Í upphafi fundarins verður tilkynnt um hver verður formaður flokksins, að undangenginni póstkosningu, en varaformaður verður kjörinn á fundinum sjálfum. Innlent 13.10.2005 15:27
Reiði Össurar tilefnislaus IMG Gallup er ekki að gera skoðanakönnun fyrir stuðningsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, eins og Össur Skarphéðinsson hélt fram í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Varaþingmaður Samfylkingarinnar segir Össur hafa sýnt tilefnislausa reiði með ummælum sínum. Innlent 13.10.2005 15:26
Ekki skoðanir verkalýðsmálaráðs Sex menn úr forystu verkalýðshreyfinga og allir fulltrúar í verkalýðsmálaráði Samfylkingarinnar sendu í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja að skoðanir Gylfa Arnbjörnssonar, framkvæmdastjóra ASÍ, í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í gær séu ekki skoðanir verkalýðsmálaráðsins. Innlent 13.10.2005 15:26
Segir árásir flokksfélaga grófar Formaður Samfylkingarinnar segir stuðningsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa ráðist að sér með grófari og persónulegri hætti á síðustu dögum en andstæðingar hans í pólitík hafi nokkru sinni gert. Einn af áhrifamönnum innan Samfylkingarinnar vill að Ingibjörg Sólrún dragi formannsframboð sitt til baka. Innlent 13.10.2005 15:26
Kosningin styrkir Samfylkinguna Formaður Ungra jafnaðarmanna segir að formannskosning milli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Össurar Skarphéðinssonar styrki Samfylkinguna þegar fram í sækir. Flokkurinn sé stærri en þau bæði en uppgjör sé óumflýjanlegt. Hann vill að næsti varaformaður komi úr hópi unga fólksins. Innlent 13.10.2005 15:22
Landsfundur Samfylkingar í vor Allar líkur eru á því að landsfundur Samfylkingarinnar verði haldinn strax í vor. Þá verður komið í ljós hvort Össur Skarphéðinsson eða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður formaður flokksins. Innlent 13.10.2005 15:22
Þingsályktun um heimilisofbeldi Þingályktun um setningu lagaákvæðis um heimilisofbeldi hefur verið lögð fram á Alþingi. "Markmiðið er að ná utan um þann verknað sem heimilisofbeldi er, í víðum skilningi," sagði Ágúst Ólafur Ágústsson alþingismaður Samfylkingarinnar, sem er fyrsti flutningsmaður þingsályktunarinnar. Innlent 13.10.2005 14:57
Frábær niðurstaða segir Össur Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir niðurstöðu fylgiskönnunar Fréttablaðsins "frábæra" fyrir flokkinn. "Ég bjóst satt að segja við því að vandræðagangurinn á R-listanum myndi hafa áhrif á fylgi flokksins." Innlent 13.10.2005 14:57
Vinstri grænir á flugi Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins myndu Vinstri grænir rúmlega tvöfalda fylgi sitt ef boðað væri nú til kosninga. Helmingur þingmanna Frjálslynda flokksins myndi hins vegar falla af þingi. Fylgi Samfylkingar eykst frá síðustu könnun, en fylgi stjórnarflokkanna dalar. Innlent 13.10.2005 14:57
Samfylkingin stærsti flokkurinn Vinstriflokkarnir tveir myndu bæta mikið við sig og ná meirihluta á alþingi ef kosið væri nú. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var nú um helgina. Innlent 13.10.2005 14:57
Forsætisráðherra kosinn beint Björgvin G. Sigurðsson og Jóhanna Sigurðardóttir, þingmenn Samfylkingarinnar, vinna að hugmyndum um beina kosningu framkvæmdavaldsins. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í gær um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar um breytingar á stjórnarskránni. Innlent 13.10.2005 14:54
Staða Samfylkingar óásættanleg Staða Samfylkingarinnar innan Reykjavíkurlistans er óásættanleg miðað við fylgi flokksins í borginni. Þetta kom fram í máli Andrésar Jónssonar, formanns Ungra jafnaðarmanna, á fundi Samfylkingarfélags Reykjavíkur í gærkvöld þar sem rætt var um Reykjavíkurlistann, árangur hans og framtíð. Innlent 13.10.2005 14:51
Áttu von á deilum um varnarmál Framtíðarhópur Samfylkingarinnar bjóst við því að tekist yrði um tillögur vinnuhóps um varnarmál þegar áfangaskýrsla var kynnt á flokksstjórnarfundi um síðustu helgi. Innlent 13.10.2005 14:50
Segist ekki mega spyrja um Skjá 1 Geir H. Haarde, fjármálaráðherra neitaði í gær á Alþingi að svara spurningu Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar um kostnað Símans á helmingshlut í Skjá 1. Sagðist fjármálaráðherra sem fer með 99% hlut ríkisins i Símanum ekki hafa rétt til þess umfram aðra eigendur að afla slíkra upplýsinga Innlent 13.10.2005 14:49
Ummæli boða ekki gott Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra segir að ummæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um að Framsóknarflokkurinn væri "ömurlegur flokkur" boði ekki gott. Aðspurður um framtíð R-listans segir Halldór að samstarfið hafi gengið vel. Innlent 13.10.2005 14:49
Allt annað en feluleik Meta á stöðu varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli út frá hernaðarlegum fremur en efnahagslegum forsendum samkvæmt tillögum framtíðarhóps Samfylkingarinnar. Jón Gunnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi Alþýðuflokksmaður af Suðurnesjum segir að sú tillaga að Íslendingar taki að sér rekstur flugvallarins í vaxandi mæli valdi sér ekki áhyggjum. Innlent 13.10.2005 14:49
Varnarhugmyndir gagnrýndar Hugmyndir framtíðarhóps Samfylkingarinnar um varnarmál eru gagnrýndar bæði frá hægri og vinstri. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar kynnti nýjar hugmyndir framtíðarhóps á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um helgina. Óhætt er að segja að "umræðuplagg" hópsins í varnarmálum hafi vakið mesta athygli. Innlent 13.10.2005 14:48