Þorrablót Tollverðirnir á Kanarí förguðu þorramatnum strax vegna „óvenju slæmrar lyktar“ Björn Viðar Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri DHL, segir að mismunandi reglur gildi um innflutning matvæla í hverju landi fyrir sig og því séu matvælasendingar alltaf á ábyrgð sendanda. Innlent 12.2.2020 18:21 Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið. Innlent 12.2.2020 15:36 Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kópavogsblótinu Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni föstudaginn 24. janúar en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu. Lífið 4.2.2020 10:37 Skagamenn í bullandi gír á þorrablóti Þorrablót Skagamanna fór fram í íþróttahúsi ÍA við Vesturgötu á Akranesi á laugardagskvöldið. Lífið 27.1.2020 14:49 Mosfellingar í miklu stuði á þorrablóti Aftureldingar Þorrablót Aftureldingar var haldið á laugardagskvöldið í íþróttamiðstöðinni að Varmó í Mosfellsbæ. Lífið 27.1.2020 10:59 Stjörnum prýtt Kópavogsblót Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni á föstudagskvöldið en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu. Lífið 27.1.2020 10:19 Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. Innlent 24.1.2020 23:00 Bóndakúr Að jólahátíðinni afstaðinni finnst okkur mörgum að eftir nokkurra vikna marineringu í lífsins lystisemdum, með söru í annarri hendi og nóa í hinni og jafnvel jólabland á kantinum, sé kominn tími til að þurrka rauðvínssósuna af efri vörinni og svitna út syndunum. Skoðun 24.1.2020 07:04 Slátrið og pungarnir Vísir sagði frá því á mánudag að KR-ingar og velunnarar hafi þjófstartað Þorranum með blóti þar sem gestir hafi hámað í sig slátrið og pungana. Skoðun 22.1.2020 10:50 KR-ingar og velunnarar hámuðu í sig slátrið og pungana Þorrablótið hápunktur samkvæmislífs í Vesturbænum. Lífið 20.1.2020 14:21 Leituðu í Rangá að manni sem var saknað eftir þorrablót Tugir björgunarsveitarmanna af Suðurlandi kallaðir út vegna leitarinnar á Hellu. Innlent 17.2.2019 10:45 Breska lávarðadeildin undirlögð af úldnu keti María Lilja Þrastardóttir blótar þorra í lávarðadeildinni með Íslendingum um næstu helgi. Hugmyndin fæddist eftir daprasta blót sögunnar í fyrra. Innlent 4.2.2019 08:13 Fullt út úr dyrum á „yndislegu“ Þorrablóti Miðflokksins Miðflokkskarlar og -konur skemmtu sér konunglega á árlegu þorrablót flokksins sem fram fór í sal Blaðamannafélagsins við Síðumúla í gærkvöldi. Lífið 2.2.2019 17:15 Óli Þórðar stendur við allt saman í þorrablótsmyndbandi Skagamanna Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net. Lífið 31.1.2019 08:50 Gleðin skein úr andliti Mosfellinga á þorrablótinu Hið árlega Þorrablót Aftureldingar fór fram í íþróttahúsinu að Varmá á laugardaginn og mættu nokkru hundruð Mossfellingar í miklu fjöri. Lífið 30.1.2019 14:32 Tólf hundruð manns fylltu Kórinn á fyrsta þorrablóti Kópavogs Kópavogsblótið var haldið í fyrsta sinn síðastliðinn föstudag í Kórnum með pompi og prakt. Þetta var samvinnuverkefni stóru íþróttafélaganna þriggja í Kópavogi, Breiðabliks, Gerplu og HK. Lífið 28.1.2019 13:54 Sex hundruð Skagamenn tóku þorrablótið með stæl Þorrinn var blótaður á laugardagskvöld á Akranesi er Skagamenn komu saman og skemmtu sér frábærlega. Lífið 28.1.2019 13:14 Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti Mörg hundruð Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. Lífið 28.1.2019 13:00 Fjör á „stærsta þorrablóti heims“ í gær Rúmlega 1.200 manns komu saman á þorrablóti Grafarvogs í Egilshöllinni í gær. Lífið 27.1.2019 17:53 Þorramatur 101 Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu. Lífið 25.1.2019 18:26 Mikið um dýrðir á þorrablóti Stjörnunnar Þorrablót Stjörnunnar fór fram í TM-höllinni í kvöld. Lífið 25.1.2019 22:35 Telja sig vera að halda fjölmennasta þorrablót allra tíma Skipuleggjendur Þorrablótsins í Grafarvogi, sem fram fer í Egilshöll annað kvöld, segja blótið það fjölmennasta sem haldið hefur verið á Íslandi og "þá væntanlega í heiminum öllum“. Innlent 25.1.2019 11:34 Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar Metnaðurinn er mikill hjá íbúum á Flóahreppi. Innlent 4.2.2018 21:32 Átta hundruð eldhressir Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti 800 Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. Lífið 29.1.2018 10:28 Myndband af af sýnikennslu Lollu og Lúðvíks lögmanns: „Það þarf meira til en þetta til þess að eyðileggja þorrablót Stjörnunnar“ Lúðvík Steinarsson, lögmaður og formaður þorrablótsnefndar Stjörnunnar, segir að það þurfi meira til en að detta beint á hausinn til þess að eyðileggja blótið. Lífið 23.1.2018 20:11 Skagamenn stútfylltu dansgólfið á þorrablóti Skagamenn skemmtu sér frábærlega á laugardagskvöld, en þá var þorrinn blótaður á Akranesi. Lífið 23.1.2018 14:03 Gott að narta í súra hrútspunga eftir æfingu Þorramatur er frábær íslenskur siður og mun betri en allt sullið sem kemur frá amerískum skyndibitakeðjum sem við neytum of mikið af, segir Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, sem mælir með því við vaxtarræktarfólk að narta í hrútspung eftir góða æfingu. Enda séu þeir mjög prótínríkir. Lífið 19.1.2018 18:11 Sjáðu myndirnar frá því þegar sex hundruð KR-ingar og Vesturbæingar héldu þorrablót Vesturbæingar héldu þorrann hátíðlegan með blóti á laugardagskvöldið. Lífið 30.1.2017 16:40 Fjölmenni á vel heppnuðu Þorrablóti Skagamanna Skagamenn skemmtu sér frábærlega á laugardagskvöld, en þá var þorrinn blótaður á Akranesi. Auðunn Blöndal og Steindi stýrðu gleðinni og náðu frá fyrstu mínútu upp frábærri stemmningu sem hélst langt fram eftir nóttu. Lífið 23.1.2017 14:23 Endurreisn þorrablótsins: Viðskiptahugmynd sem sló í gegn Nú er þorrinn genginn í garð og landsmenn eru á kafi ofan í súrtunnunum, byrjaðir að kæla brennivínið og hita upp raddböndin fyrir Þorraþrælinn. Viðskipti innlent 21.1.2017 14:36 « ‹ 1 2 3 ›
Tollverðirnir á Kanarí förguðu þorramatnum strax vegna „óvenju slæmrar lyktar“ Björn Viðar Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri DHL, segir að mismunandi reglur gildi um innflutning matvæla í hverju landi fyrir sig og því séu matvælasendingar alltaf á ábyrgð sendanda. Innlent 12.2.2020 18:21
Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið. Innlent 12.2.2020 15:36
Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kópavogsblótinu Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni föstudaginn 24. janúar en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu. Lífið 4.2.2020 10:37
Skagamenn í bullandi gír á þorrablóti Þorrablót Skagamanna fór fram í íþróttahúsi ÍA við Vesturgötu á Akranesi á laugardagskvöldið. Lífið 27.1.2020 14:49
Mosfellingar í miklu stuði á þorrablóti Aftureldingar Þorrablót Aftureldingar var haldið á laugardagskvöldið í íþróttamiðstöðinni að Varmó í Mosfellsbæ. Lífið 27.1.2020 10:59
Stjörnum prýtt Kópavogsblót Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni á föstudagskvöldið en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu. Lífið 27.1.2020 10:19
Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. Innlent 24.1.2020 23:00
Bóndakúr Að jólahátíðinni afstaðinni finnst okkur mörgum að eftir nokkurra vikna marineringu í lífsins lystisemdum, með söru í annarri hendi og nóa í hinni og jafnvel jólabland á kantinum, sé kominn tími til að þurrka rauðvínssósuna af efri vörinni og svitna út syndunum. Skoðun 24.1.2020 07:04
Slátrið og pungarnir Vísir sagði frá því á mánudag að KR-ingar og velunnarar hafi þjófstartað Þorranum með blóti þar sem gestir hafi hámað í sig slátrið og pungana. Skoðun 22.1.2020 10:50
KR-ingar og velunnarar hámuðu í sig slátrið og pungana Þorrablótið hápunktur samkvæmislífs í Vesturbænum. Lífið 20.1.2020 14:21
Leituðu í Rangá að manni sem var saknað eftir þorrablót Tugir björgunarsveitarmanna af Suðurlandi kallaðir út vegna leitarinnar á Hellu. Innlent 17.2.2019 10:45
Breska lávarðadeildin undirlögð af úldnu keti María Lilja Þrastardóttir blótar þorra í lávarðadeildinni með Íslendingum um næstu helgi. Hugmyndin fæddist eftir daprasta blót sögunnar í fyrra. Innlent 4.2.2019 08:13
Fullt út úr dyrum á „yndislegu“ Þorrablóti Miðflokksins Miðflokkskarlar og -konur skemmtu sér konunglega á árlegu þorrablót flokksins sem fram fór í sal Blaðamannafélagsins við Síðumúla í gærkvöldi. Lífið 2.2.2019 17:15
Óli Þórðar stendur við allt saman í þorrablótsmyndbandi Skagamanna Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net. Lífið 31.1.2019 08:50
Gleðin skein úr andliti Mosfellinga á þorrablótinu Hið árlega Þorrablót Aftureldingar fór fram í íþróttahúsinu að Varmá á laugardaginn og mættu nokkru hundruð Mossfellingar í miklu fjöri. Lífið 30.1.2019 14:32
Tólf hundruð manns fylltu Kórinn á fyrsta þorrablóti Kópavogs Kópavogsblótið var haldið í fyrsta sinn síðastliðinn föstudag í Kórnum með pompi og prakt. Þetta var samvinnuverkefni stóru íþróttafélaganna þriggja í Kópavogi, Breiðabliks, Gerplu og HK. Lífið 28.1.2019 13:54
Sex hundruð Skagamenn tóku þorrablótið með stæl Þorrinn var blótaður á laugardagskvöld á Akranesi er Skagamenn komu saman og skemmtu sér frábærlega. Lífið 28.1.2019 13:14
Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti Mörg hundruð Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. Lífið 28.1.2019 13:00
Fjör á „stærsta þorrablóti heims“ í gær Rúmlega 1.200 manns komu saman á þorrablóti Grafarvogs í Egilshöllinni í gær. Lífið 27.1.2019 17:53
Þorramatur 101 Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu. Lífið 25.1.2019 18:26
Mikið um dýrðir á þorrablóti Stjörnunnar Þorrablót Stjörnunnar fór fram í TM-höllinni í kvöld. Lífið 25.1.2019 22:35
Telja sig vera að halda fjölmennasta þorrablót allra tíma Skipuleggjendur Þorrablótsins í Grafarvogi, sem fram fer í Egilshöll annað kvöld, segja blótið það fjölmennasta sem haldið hefur verið á Íslandi og "þá væntanlega í heiminum öllum“. Innlent 25.1.2019 11:34
Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar Metnaðurinn er mikill hjá íbúum á Flóahreppi. Innlent 4.2.2018 21:32
Átta hundruð eldhressir Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti 800 Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. Lífið 29.1.2018 10:28
Myndband af af sýnikennslu Lollu og Lúðvíks lögmanns: „Það þarf meira til en þetta til þess að eyðileggja þorrablót Stjörnunnar“ Lúðvík Steinarsson, lögmaður og formaður þorrablótsnefndar Stjörnunnar, segir að það þurfi meira til en að detta beint á hausinn til þess að eyðileggja blótið. Lífið 23.1.2018 20:11
Skagamenn stútfylltu dansgólfið á þorrablóti Skagamenn skemmtu sér frábærlega á laugardagskvöld, en þá var þorrinn blótaður á Akranesi. Lífið 23.1.2018 14:03
Gott að narta í súra hrútspunga eftir æfingu Þorramatur er frábær íslenskur siður og mun betri en allt sullið sem kemur frá amerískum skyndibitakeðjum sem við neytum of mikið af, segir Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, sem mælir með því við vaxtarræktarfólk að narta í hrútspung eftir góða æfingu. Enda séu þeir mjög prótínríkir. Lífið 19.1.2018 18:11
Sjáðu myndirnar frá því þegar sex hundruð KR-ingar og Vesturbæingar héldu þorrablót Vesturbæingar héldu þorrann hátíðlegan með blóti á laugardagskvöldið. Lífið 30.1.2017 16:40
Fjölmenni á vel heppnuðu Þorrablóti Skagamanna Skagamenn skemmtu sér frábærlega á laugardagskvöld, en þá var þorrinn blótaður á Akranesi. Auðunn Blöndal og Steindi stýrðu gleðinni og náðu frá fyrstu mínútu upp frábærri stemmningu sem hélst langt fram eftir nóttu. Lífið 23.1.2017 14:23
Endurreisn þorrablótsins: Viðskiptahugmynd sem sló í gegn Nú er þorrinn genginn í garð og landsmenn eru á kafi ofan í súrtunnunum, byrjaðir að kæla brennivínið og hita upp raddböndin fyrir Þorraþrælinn. Viðskipti innlent 21.1.2017 14:36